Morgunblaðið - 03.03.1974, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1974 45
Félagslíf
1.0. G.T.
Barnastúkan Svava fundur í dag
sunnudag kl. 2.
□ MÍMIR 5974347 = 2.
1.0.0.F. 10 = 155348V2 =
Kvenfélag Langholtssóknar
Afmælisfundur Kvenfélags Lang-
holtssóknar verður haldinn þriðju-
daginn 5. marz n.k. kl. 8.30.
Fjölbreytt skemmtidagskrá.
Mætið vel og takið gesti með.
Stjórnin.
Stúkan Framtíðin nr. 1 73.
Góufagnaður stúkunnar er á morg-
un.
Spiluð félagsvist og fleira.
Brautarholt 4
Sunnudagaskóli kl. 11. Kristileg
samkoma kl. 8.
Allir velkomnir.
Kristniboðsfélag karla,
Reykjavi'k
Fundur verður i Kristniboðshúsinu
Betaniu, Laufásveg 1 3 mánudags-
kvöldið 4. marz kl. 8.30. Séra
Jónas Gíslason lektor flytur erindi:
Sérkenni kristins manns.
Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
Félagsstarf eldri borgara
Mánudaginn 4. marz verður opið
hús frá kl. 1.30. e.h. að Hall-
veigarstöðum.
Þriðjudaginn 5. marz hefst handa-
vinna og félagsvist kl 1.30. e.h.
Kvenstúdentar
Opið hús að Hallveigarstöðum
miðvikudaginn 6. marz kl. 3—6.
Fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
Stjórnin.
Kvenfélag Keflavfkur
Aðalfundur félagsins verður hald-
inn I Tjarnarlundi þriðjudaginn 5.
marz kl. 9. Félagskonur mætið vel
og stundvíslega.
Stjórnin.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur fund mánudaginn 4 marz i
fundarsal kirkjunnar kl 20 30.
Skemmtiatriði. Fjölmennum.
Stjórnin.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur skemmtifund í Sjómanna-
skólanum, miðvikudaginn 6 marz
kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist.
Félagskonur mætiið vel og bjóðið
með ykkur gestum.
Stjórnin.
Fíladelfía
Almenn guðsþjónusta kl. 20.
Ræðumaður Einar Gíslason. Fjöl-
breyttur söngur
Fíladelfia
Bænastaðurinn, Fálkagötu 1 0
Samkoma í dag kl. 4.
Sunnudagaskóli kl. 1 1.
Bænastund virka daga kl. 7 eh.
Allir velkomnir.
Æskulýðsstarf Neskirkju
Fundur unglinga 13 til 17 ára
verður mánudagskvöldið 4. marz
kl. 20.30.
Opið hús frá kl. 1 9.30.
Leiktæki til afnota
Sóknarprestarnir.
Heimatrúboðið
Munið samkomurnar á hverju
kvöldi þessa viku að Óðinsgötu 6
a. Verið velkomin.
Kvenfélag Breiðholts
Rauðsokkurnar koma mánudags-
kvöld 4. marz. Mætið vel, konur
og karlar, og standið fyrir máli
ykkar. Látið ekki sannast á ykkur
tómlæti og sofandahátt.
Stjórnin.
Skrifstofa Félags
einstæðra foreldra
að Traðarkotssundi 6 er opin
mánudaga og fimmtudaga kl.
3—7, þriðjudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 1—5. Sími
1 1822.
Félag einstæðra foreldra
Minningarkort FEF eru seld í Bóka-
búð Lárusar Blöndal, Vesturveri og
í skrifstofu FEF i Traðarkotssundi
6.
Hörgshlið 1 2
Almenn samkoma — boðun fagn-
aðarerindisins í kvöld sunnudag
kl. 8.
Kvenstúdentar
Aðalfundur Kvenstúdentafélags (s-
lands verður haldinn mánudaginn
1 1. marz í Þingholti og hefst kl.
20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
CAVkLIER-HJÖLHÝSI
1974
Okkur er ánægja að tilkynna að CAVALIER HJÓLHÝSIN árgerð 1 974.,
eru komin til landsins.
Okkur er einnig ánægja að tilkynna, að vegna sérstaklega hagstæðs
gengis á sterlingspundinu, hafa verðin lækkað um tugi þúsunda,
síðustu vikur.
Gjörið svo vel, húsin eru sýnd í sýningarsal okkar hér að KLETTAGÖRÐ-
UM 1 1, SUNDABORGUM, (á móti Laugarásbíó)
Einnig sýnum við Hollenzku Casita Fellihýsin og Þýzku Knaus Hjólhýsin
GÍSLI JÓNSSON & CO HF.
SUNDABORGUM — KLETTAGARÐAR 1 1 . SÍMI 86644
LESIÐ
---- ~
~~~~ Kn&ii. £sa
Viða eru oxulþun^a .
taknufkatur a
DHCIECD
Tízkunollin,
Laugavegi 103
Nýtt frá London: slð plls
leðurjakkar topppar
leðurkápur fermlngarkjðlar.
Seljum á morgun fallegt úrval af
peysum á i ooo kr.
Tfzkuhöllin
Laugavegi 103