Morgunblaðið - 06.03.1974, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1974
27
Útsala
Breiöflrðingabúð (uppi)
Verzlun, sem er hætt rekstri selur mikið magn af
vörum á ótrúlega lágu verði.
usie
DRGLEGH
SINCLAIR
vasareiknivélin,
sem gerir allt
nema kosta
mikla peninga.
★ Fljótandi komma,
if 4 reikningsaðferðir,
★ +, —, x, 4-
★ Konstant.
'Á' Sýnir 8 stafi.
^ Vinnur vikum saman
★ á 4 rafhlöðum o.fl. o.fl.
ir Stærð aðeins:
★ 50xl10xl8mm.
heimilistæki sf
Sætun 8, sími 15655,24000.
BATAR TIL SOLU
8—1 1—20—25—28—37—39—42—45—52------
56—63 — 64—65—70—75—76—85—97----
100—130—150—260—tonn. 50 tonna bátur til
leigu strax.
Fasteignamiðstöðin, Hafnarstræti 11,sími 14120.
Við gefum 20% afsiátt
í 3 daga af öllum kven- og barnakápum, jökkum og
buxnadrögtum.
VERZLUNIN
Laugavegi 44.
FOROYINGAFELAGIÐ
Ársveitsla Föroyingafelagsins verður hildin í Víkingasal
Loftleiðir, leygarkvöldið 9. mars kl. 1 9.30. stundvisliga.
Skrá kvöldsins:
1. ‘Jlfar Þórðarson eygnlakni flitur röðu.
2. Felagsflagg verður avdúkað.
3. Ómar Ragnarsson skemmtar.
4. Felagssangur.
Atgonguseðlar verða seldir í Skóverslun Þórðar Péturs-
sonar við Austurvöll miðvikudagskvöld og hóskvöld 6. og
7. mars kl. 6—8. Verið vælkomin.
Stjórnin.
Til sölu
Tvær bogaskemmup ásamt
3ja hektara elgnarlandi
við Baldurshaga í Reykjavík. Skemmurnar eru Yíflega
600 fermetrar. Tilboðum sé skilað til skrifstofunnar, sem
gefur nánari upplýsingar
Árni Guðjónsson
Ragnar Aðalsteinsson
hæstaréttarlögmenn
Garðastræti 1 7,
símar 12831 og 15221
Stðrglæsileg keðjuhús
Til sölu eru örfá keðjuhús við Hlíðabyggð í
Garðahreppi (aðeins tvö af minni gerð og 4
af stærti gerð).
Þessi hús verða til afhendihngar í sumar og
þau einu sem verða til afhendingar á þessu
ári. Húsin eru 127 ferm. og 143 ferm. auk
621/2 ferm. kjallara sem fylgir hverri hús-
stærð. Húsin afhendast fullgrágengin að
utan, fulleinangruð að innan, ofnar fylgja.
Gatan er lögð olíumöl og bílastæði heim að
bílskúrsdyrum. Rafmagnsheimtaugagjald er
greitt. Sjónvarpsloftnet fylgir (eitt fyrir allt
hverfið). Teikningar eru sérstaklega góðar
gott fyrirkomulag, fallegt útlit. Verð er mjög
hagstætt. Beðið er eftir húsnæðismálaláni.
Allar upplýsingar eru gefnar og teikningar
eru til sýnis að Kambsvegi 32.
Ibú&aval
Símar 34472 og 38414.
Experl-
ment
í kvöld
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Til leigu í miðborginni 180 fm skrifstofuhúsnæði.
Leigist í einu eða tvennu lagi. Laus nú þegar. Upplýsing-
ar í síma 26540 (á skrifstofutíma) og 18119 (utan
skrifstofutíma).
Kðpavogur. Tll sölu:
if 3ja herb. risíbúð með stórri bílgeymslu við Digranes-
veg.
if Hæð í Hjallabrekku 5 herb. í skiptum á 3ja herb. íbúð.
'Á’ Glæsileg hæð við Þinghólsbraut í tvíbýlishúsi með
bílgeymslu.
it 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Ásbraut.
ÍC Hef kaupanda að 4ra—5 herb. ibúð í Vesturbæ
Kópavogs. Góð útborgun.
Keflavík Eignaumsýslan,
Lítil íbúð ásamt Þinghólsbraut 53,
iðnaðarhúsnæði við Túngötu. Sími 42390.
FELLA- OG HÓLAHVERFI
Félag Sjálfstæðismanna I Fella* og Hólahverfi hefuropnað skrifstofu að
Vesturbergi 193, slmi 72-72-2.
Fyrst um sinn verður skrifstofan opin frá kl. 1 8—20.
EsKinrii
Stuðningsfólk sjálfstæðisflokksins Eskifirði við væntanlegar
sveitarstjórnarkosningar.
Fundur verður haldinn f Valholl (uppi) fimmtudaginn 7. marz n k
kl. 21.
Fundarefni:
Tekin ákvörðun um sveitarstjórnarframboð.
Stuðningsfólk sjálfstæðisflokksins er h vatt til að mæta.
Stjórn sjálfstæðisfélagsins.
Akureyrl
Kvöldfundur verður í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri, miðvikudaginn
6. marz kl. 8.30.
Sýnd nýjasta tízka í hárgreiðslu
Kvöldsnyrting.
Upplestur.
Kaffiveitingar.
Allar konur velkomnar.
Sjálfstæðiskvenfélagið Vörn.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu