Morgunblaðið - 08.03.1974, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1974
IÐNFYRIRTÆKI
+ Ört vaxandi iðnfyrirtæki í húsgagnaiðnaðinum með
sérhæfða framleiðslu til sölu. Hægt að reka að mestu af
ófaglærðum.
Fyrirtækið er í leiguhúsnæði með tiltölulega litinn
lager.
if Einnig kærkomið tækifæri fyrir unga menn, sem vilja
vinna sjálfstætt fyrir góðum tekjum. Tilboð merkt:
„Örugg fjárfesting — 4885" sendist afgr. Mbl. fyrir 15.
þ.m.
_KAUPENDAÞJONUSTAN---------------------
Höfum góðan kaupanda að 4-herberja sérhæð í Kópa-
vogi, sömuleiðis, að 2 — 3 herbergja hæðum í austur-
borginni
Höfum til sölu einbýlishús í gamla austurbænum. Enn-
fremur nýuppgerða 3. herbergja Ibúðarhæð og 2. her-
bergja rúmgóða og nýlega hæð í vesturborginni.
Kaupendaþjónustan
Þingholtsstræti 15
Heimasimi sölustjóra 25907
Sími 1 0-2-20—
Sími 13000
Tll sölu á Laugarásnum
Félagslíf
I.O.O.F. 12 = 155388'/2=-
I.O.O.F. 1 = 155388'/2=-
I.O.G.T.
Stúkan Freyja
Fundur í kvöld kl 8.30 I
Templarahöllinni, Eirlksgötu 5.
Fundarefni: Framkvæmdanefnd
umdæmisstúkunnar kemur I heim-
sókn. Kaffi eftir fund. Félagar fjöl-
mennið Æ.T.
Heimatrúboðið
Vakningarsamkoma að Óðinsgötu
6Alkvöldkl. 20.30
Allir velkomnir.
Frá Guðspekifélaginu
Rætt verður við Erlend Haraldsson
sálfræðing um mesta kraftaverka-
mann Indlands í Guðspekifélags-
húsinu, Ingólfsstræti 22, I kvöld
föstudag kl. 9.
Öllum heimill aðgangur.
Þórsmerkurferð
á laugardag 9.3.
Farseðlar á skrifstofunni.
Ferðafélag islands.
Oldugötu 3,
simar 19533 og 11 798.
Vandað einbýlishús með bílskúr og fallegum garði á
einum bezta stað í Laugarásnum.
Upplýsingar hjá sölustjóra Auðunni Hermannssyni, Sími
13000.
FasteignaúrvaliS,
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur sína árlegu samkomu fyrir
aldrað fólk, karla og konur n.k.
sunnudag 10. marz kl 2 30 e h.
Dr. Jakob Jónsson talar.
Glaðir félagar úr Kariakór Reykja-
vikur syngja
I i 1 / Iðnaöar- og skrifstofuhúsnæðl tll söl Auðbrekku, Köpavogi 'il sölu 480 fm húsnæði á þremur hæðum. Mjög hentugt til hvers konar iðnaðó Cskilegast væri sala á öllu húsnæðinu til sama aðila. Sigurður Helgason, hrl, Þinghólsbraut 53, sími 42390 u *r.
Karlmannaskór
Nýkomnir
Margar gerðir
og litir.
Stórt og fjölbreytt
úrval. Komið og
skoðið.
Uppháir
með rennilás.
Póstsendum samdægurs
Skóverzlun Péturs Andréssonar,
Laugaveg 17
Skóverzlunin Framnesvegi 2
Sími 17345 — Góé> bílastæéii
■ S nT--T,y^,lg
Flókagötu 1
simi 24647
Við Stigahlíð
3ja herb. rímgóð ibúð á 4.
hæð.
Við Lindargötu
3ja herb. efri hæð í tví-
býlishúsi
Við Suðurbraut
3ja herb. neðri hæð í tví-
býlishúsi. Bílskúrsréttur.
Við Hraunbæ
7 herb. endaíbúð með 5
svefnherb. Tvennar svalir.
Sameign frágengin innan-
húss og utan.
Raðhús
Fokhelt raðhús í Kópavogi
7 herb. Tvöfaldur bílskúr.
Hitaveita. Skipti á 3ja —
4ra herb. íbúð æskileg.
Teikningar til sýnis á skrif-
stofunni.
Helgi Ólafsson
sölustjóri
Kvöldsími 21 155.
Reykjavík
3ja herb. íbúðir við Vest-
urvallargötu og Sörlaskjól.
Útb. 1 700 — 1800 þús-
und.
Til sölu.
2js herb. íbúðir við
Snorrabraut og Hverfis-
götu.
Útb 1500 — 1800 þús-
und.
Við Bergstaðarstræti
5—6 herb. hæð nýstand-
sett, tvöfalt verksmiðju-
gler og ný teppi.
Til sölu
Glæsilegt 200 fm
einbýlishús tb. undir
tréverk. Til afhend-
ingar i maí — júní
n.k. Uppl. aðeins í
skrifstofunni.
EIGNAHOSIÐ
nækjargötu 6a
Slmar: 18322
18966
Hvassaleiti
2ja herb. um 80 fm íbúð á
4. hæð.
Álfhólsvegur
4ra herb. um 80 fm
risíbúð.
Hrísateigur
3ja herb. 93 fm jarðhæð.
Mávahlíð
4ra herb um 1 20 fm íbúð
á 2. hæð. 3 svefnherb.
Álfheimar
4ra herb um 1 1 7 fm íbúð á
2. hæð.
Bólstaðarhlíð
4ra herb. um 120 fm íbúð á
1 . hæð 3 svefnherb.
Rauðilækur
5 herb. um 1 30 fm íbúð á 2.
hæð. Bílskúrsréttur.
Vesturberg
5 herb. um 1 20 fm íbúð á 3
hæð.
Bjarnhólastígur
7 herb. einbýlishús. Múrhúð-
að timburhús. Stór bílskúr.
Fasteignir óskast
Hefmasiman 81617 8551$.
íbúðir — óskast.
Höfum fjársterkan kaup-
anda
að 2ja hæða einbýlishúsi eða
tvibýlishúsi. Eignin þarf að vera i
Reykjavik, Hafnarfirði eða Kópa-
vogi, fokheld eða tilbúin undir
tréverk
Höfum fjársterkan
kaupanda
að raðhúsi eða einbýlishúsi i
smiðum á Reykjavíkursvæðinu
eða Mosfellssvéit.
Höfum fjársterkan kaup-
anda
að góðri sérhæð með 2-—4
svefnherb., gjarnan í gamla
bænum.
Höfum fjársterkan kaup-
anda
að 1. flokks 3ja herb. íbúð á
Reykjavíkursvaeðinu
Höfum kaupendur
að 2ja—4ra herb eignum viðs-
vegar um borgina. Útborgun frá
1 500—3 millj
SKIP &
FASTEIGNIR
SKULAGÖTU 63 - S 21735 & 21955
Hafnarfjörður
Til sölu 3ja herb. íbúð í ágætu ástandi á efstu hæð í
fjölbýlishúsi við Alfaskeið.
Arni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími50764.
Vlð Nýlendugötu
Til sölu einbýlishús. Húsið er járnvarið timburhús, kjallari
hæð og ris. Á hæðinni eru tvær stofur, húsbóndaher-
bergi, eldhús og skáli í risi eru 3 svefnh. og baðherbergi
I kjallara er 1 herbergi, eldhús og W.c. þvottahús og
geyrnslur.
Húsið er i mjög góðu ástandi.
Húseignir og Skip.
Veltusundi 1.
Sími 28444.