Morgunblaðið - 08.03.1974, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.03.1974, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1974 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn í dag II rúturinn 21. mar/ — 19. apríl Þú þarft að gera þér grein fyrir þ\í. að takmarkað hlytur að \era hverju þér tekst að áorka. bæði hvað snertir krafta og tfma. Hollast væri fyrir þig að fara að ráðum velviljaðra manna. 'ti' Nautið 20. apríl — 20. maí Þú ættir að leggja lykkju á leið þína í dag. og muntu þá \erða einhvers áskynja. sem kemur þér á óvart. en mun um leið verða mjög gagnlegt fyrir þig að vita um. Taktu fjármálin til endurskoð- unar og leitaðu nýrra fjáröflunarleiða. T víbu rarnir 21. maí — 20. jiíní Flýttu þér hægt. Reyndu að anna eins miklu og hægt er. þ\f að óvæntir atburðir munu gera það að verkum, að þú þarft að hafa umráð yfir meiri tíma á næstunni en \enjulega. Kvöldið verður skemmti- legt. 'CM£J Krabbinn 21. júní — 22. jiílí Þú skalt ekki taka neina afstöðu f deilu- máli f\rr en þú vefel alla málavöxtu. Mundu að viljir þú \arð\eita heiður þinn fer ekki hjá þ\f, að þú þurfir að gera ýmislegt. sem þér kann að vera á móti skapi f bili. Ljónið 2:1. júlí — 22. ágúsl Þú skalt gæta nákvæmni í störfum þín um f dag, og reyna ekki að koma þé undan þvf, sem þér ber skylda til að gera Gakktu að störfum þfnum með Ijúfi geði, og reyndu að komast vfir meira ei þér raunverulega ber að gera. Mærii ESií2:i á)íú m sl • 22. sept. Dagurinn er sérlega heppilegur til hvers konar samningaumleitana. Þú skalt láta kröfur þínar og álit koma skýrt fram. en fara samt með löndum. Láttu ekki veiða upp úr þér leyndarmál. sem þér hefur verið trúað fyrir. & Wn • fij Vogin 23. sept. — 22. okt. Athurðarásin verður hraðari, og þér bjóðast ýmis gullin tækifæri til að hafa talsverð áhrif á gang mála Þú skalt leggja mesta áherzlu á að húa í haginn fyrir sjálfa(n) þig eins og er, láta annað frekar sit ja á hakanum. -] Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú skalt halda þér við efni, og varast að láta rugla þig f rfminu með gyllihoðum eða miður viturlegum ábendingum. Þú verður sennilega talsvert f sviðsljósinu seinni hluta dags, og skaltu þvf fara varlega og gefa ekki höggstað á þér. Bogmaðu linn 22.'nðv. — 21. d<‘s. Það er Iftiðsem þú geturgert til að hafi áhrif á skoðanir annarra í dag, en vin samleg afstaða þín og framkoma munu koma í goðar þarfir að vanda. Saml skaltu vararst að hlanda þér í óviðkom- andi mál. w, Steingeitin 22. dos. — líl. jan. Ivað sem fyrir kann að koma, skaltu kki gefast upp við að leita samkomulags . ágreiningsmáli. Keyndu að fá þá, sem hlut eiga að máli til að láta f Ijós skoðun sfna. Frfiður dagur en árangursrfkur, ef rétt er á málum haldið. ~íói Vatnsberinn zjg 20. jan. — IS. írb. Þú skalt hafa fyrra fallið á þvf, sem gera þarf í dag, en reyna eftir mætti að láta allar áadlanir standast. Lfkur eru á þvf, að óvamt atvik muni hafa sfn áhrif f alvarlegu máli, en með varfa-rni ætti þér að takast að ráða fram úr þvf. Fiskarnir 19. fcl). — 20. inar/ Ófyrirsjáanleg atvik verða til þess, að þú ruglast e.t.v. í rfminu, en með því að hafa hraðann á og eiga frumkva'ðið a-ttir þú að hafa yfirhöndina að lokum. Kvöldið verður mjög ána*gjulegt. X-9 1 CORBEAU SENDIR PHIL UNDIR Þ'LJUR \ -TIL AOFELA VOPNIN ^nappur 'jae**p* **!»!&-. tiM* - svo eR v b _____ AD HEVRA Þeir séu ao 26 koma um qg/Mjafer/ k borð ' s LJÓSKA FyRlR AÐ HAFA J aldrei gert flugu mein 'ATUTTUGU •ARA STARFS FERLI SMÁFÓLK 1 UJHO U)A5 the pilotof the PlANE THAT TOöK RONALD COLMAN to SHAN6R1-1A in’losthorhon'7" „Hver lék frú Whitten f leikrit- inu „Aumingja Hanna“, sem Leikfélag Hafnarfjarðar flutti 1951? ekki 1 smáatriðakeppni við Bfbí! KOTTURINN FELIX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.