Morgunblaðið - 08.03.1974, Blaðsíða 24
24
MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1974
NOKKRAR ATHUGASEMDIR
Morgunblaðið hefur að undan-
förnu birt súlurit, sem sýna
hækkanir á verði ýmissa vöru-
tegunda frá 1. ágúst 1971 til 14.
jan. 1974. Telst mér svo til, að frá
15. jan. sl. hafi blaðið birt 19
súlurit þessa efnis. Skiptast þau
þannig eftir vöruflokkum, að 15
súlurit fjalla um innlendar land-
búnaðarafurðir og vinnsluvörur
úr þeim, eitt súlurit sýnir hækk-
un á íslenzku brennivíni og þrjú
súlurit sýna verðbreytingar á
ávöxtum. Raunar vill svo til, að
siðasta súluritið, sem birt er eftir
athugasemd Ingimars Sveinsson-
ar um þessi mál sýnir lækkun um
5,4% á vissri vörutegund, banön-
um. Hvernig Morgunblaðið fær
raunverulega vitneskju um verð-
lag á ávöxtum hinn 14. janúar,
veít ég ekki, en opinberar
heimildir munu ekki til frá þeim
tima um aðrar vörur en þær, sem
opinber verðlagning nær til.
Samkvæmt þessum súluritum
Morgunblaðsins er meðaltal verð-
hækkana á innlendum land-
búnaðarvörum 116,7%, en meðal-
hækkun á ferskum ávöxtum
13,2%. Er þessi samanburður
Morgunblaðsins gerður til að sýna
landsmönnum og sanna, að inn-
'lendar landbúnaðarvörur hafi
hækkað svona 9 sinnum meira en
þær erlendu? Hagstofa íslands
birtir á hverju ári skrá yfir út-
söluverð á ýmsum neyzluvörum
og þjónustu í Reykjavík. Síðasta
skrá þessa efnis birtist í desem-
berhefti Hagtíðinda 1973 og
greinir frá verðlagi í nóvember-
byrjun sama árs. Auðvitað hefur
verðlag breytzt á ýmsum vörum
frá þeim tíma, en til að bera
saman verðhækkanir á innlend-
um og erlendum landbúnaðarvör-
um og verðþróun þeirra, verður
að taka tíma, þegar sams konar
upplýsingar liggja fyrir um báða
vöruflokka. Þar sem þau súlurit,
sem Morgunblaðið hefur þegar
birt, gefa tilefni til sliks saman-
burðar, þykir mér rétt, að hann
komi fram í nokkuð breyttri og að
mínum dómi réttari mynd. í
aftasta dálki er sýnd prósent-
hækkun innlendu landbúnaðar-
varanna, þegar áhrif niður-
greiðslna hafa verið numin burt.
Sölugengi dollarans gagnvart
krónu var 88.10 1. ágúst 1971, en
84,10 1. nóv. 1973.
í athugasemd, sem Morgun-
blaðið gerði við grein Ingimars
Sveinssonar, segir, að ástæðan til
þess, að landbúnaðarvörur hafa
svo oft komið við sögu í súluritun-
um sé ekki sú, að blaðið telji
bændur fá of mikið í sinn hlut,
heldur sé einungis verið að vekja
athygli á verðbólguþróuninni.
Enginn neitar því svo ég viti, að
hér á landi er verðbólga, og minn-
ir mig, að hún sé ekki nýtt fyrir-
birgði ííslenzku efnahagslífi. Um
hi tt deila menn, hverjar séu
orsakir verðbólgunnar. Þess eru
dæmi, að menn horfa í þvf efni
mjög til innlendra hækkana, ekkí
sízt á landbúnaðarvörum, mót-
mæla þeim í ræðu og riti, en taka
ekki einu sinni eftir hækkunum
erlendis frá. Ein ástæðan er ef til
vill sú, að allar breytingar á verði
innlendra landbúnaðarvara eru
auglýstar mjög rækilega og þykja
fréttaefni fjölmiðla, en enginn
nefnir á nafn, þótt sykurkílóið
eða hveitipundið hækki. Allir,
sem til þekkja, vita, að verð-
breytingar innlendra land-
búnaðarvara eru i háum tengslum
við almennar breytingar á verði
vöru og þjónustu. Lög um verð-
lagningu fslenzkra búvara eiga að
tryggja bændum sannvirði fyrir
vöru sína og neytendum vöruna á
kostnaðarverði. Hygg ég, að í
þeim viðskiptum hafi ekki verið
hallað á neytendur á undanförn-
um árum.
25/2 1974
Ingi Tryggvason.
VERÐHÆKKANIR A LANDBÖNADARVCRUM
Innlendar landbúnaöarvörur:
Ar. '71 Nóv. '7 3 Hækkun útsöluv. % Hækkun án niöurgr. %
Dilkakjöt, súpukj. 1. verÖfl. ,kg 124,50 231,oo 85,5 75 l
Nýmjólk á heilhyrndum 12,60 22,20 76,2 61
Mjólkurostur, 45%,• kg 142,50 277,oo 94,4 60 \
Smjör, 1. f1., kg 130,oo 312,oo 140,o 64
Kartöflur, 1. fl., 5 kg 9 ,oo 26,6o 195,5 66
Innfluttar landbúnaðarvörur og vörur úr þeim:
Ae. '71 Náv. '7 3 Hækkun, % i
Rúgbrauð, 1,5 kg 26 ,oo 42 ,oo 61,5
Franskbrauð, 500 g 18,50 32,oo 72,9
Hrísgrjón, pökkuð, kg 56,26 95,68 70,0
Epli, ný, kg 79,63 105,96 33,0
Bananar, nýir, kg 66,91 87,00 30,0
Rúsínur, pakkaðar, kg 94,02 251,68 167 ,7
Strásykur, pakkaður, kg 26,02 52,82 102,9
Ávaxtasulta, blönduð, 1/2 kg 46,30 93,30 101,5
Kaffi, brennt og malaö, kg 200,00 318,00 59,0
VORUH IflPPDRíTTI
SKRÁ UM VIIMIMIIMGA í 3. FLOKKI 1974
58862 kr. 500.000
4457 kr. 200.000
13632 kr. 100.000
Þewi númer hlutu lOOOO kr. v4nning hvert t
1660 10899 24900 28817 39770 50118
7409 11035 25446 34057 42110 58593
7829 16828 26282 36166 48513 59766
7968 18989
Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert:
16 1478 3163 5485 7332 8336
96 1807 3184 5605 7345 8496
104 1816 3187 5644 7356 8506
124 1978 3462 5652 7406 8597
133 2009 3549 5675 7482 8694
142 2038 3578 5830 7498 8831
278 2047 3588 5950 7571 8915
299 2103 3642 5977 7575 8992
309 2197 3747 5992 7638 9062
325 2214 3875 6027 7665 9131
383 2228 3936 6102 7695 9210
487 2267 3960 6190 7702 9293
508 2296 4052 6324 7715 9306
594 2354 4117 6356 7720 9309
657 2363 4153 6503 7831 9403
749 2367 4370 6627 7836 9451
864 2414 4551 6645 7846 9469
1039 2565 4612 6705 7848 9636
1148 2612 4653 6769 7868 9659
1185 2755 4726 6827 7989 9715
1195 2949 4805 6832 7990 9806
1287 2996 5045 6980 8048 9843
1295 3060 5213 6992 8198 9870
1324 3070 5323 7111 8251 9900
1328 3106 5346 7160 8281 10033
1350 3125 5352 7221 8298 10087
1374 3140 5453 7252 8312 10113
10173 11919 13631 15273 16332 17591
10177 12001 13656 15278 16380 17616
10240 12005 13663 15282 16385 17673
10362 12060 13721 15303 16402 17800
10466 12190 13921 15372 16409 17805
10607 12228 13998 15614 16476 17841
1067* 12405 14056 15643 16483 17844
10730 12426 14101 15646 16515 17860
10967 12427 14122 15693 16563 17909
10993 12458 14211 15714 16579 17971
11093 12517 14219 15740 16716 18030
11102 12532 14224 15884 16767 18041
11169 12646 14253 15895 16798 18101
11177 12723 14348 15916 16899 18170
11397 12828 14394 15922 16904 18185
11402 12881 14409 15923 16922 18194
11437 12963 14438 15924 17022 18271
11471 13030 14471 15938 17025 18296
11479 13075 14519 15981 17113 18300
11562 13162 14720 16023 17141 18303
11596 13167 14741 16043 17277 18347
11648 13236 14913 16087 17341 18371
11667 13313 14937 16099 17353 18414
11783 13396 14949 16103 17361 18470
11867 13517 15046 16194 17375 18474
11873 13532 15170 16288 17411 18507
11897 13610 15257 16310 17436 18605
— Sálmabók
Framhald af bls. 16
ur nothæft af því, sem nú var fellt
burtu?
„Eg býst nú við, að við höfum
verið helzt til harðleiknir við
Matthias,“ segir sr. Sigurjón.
„Hann mun þó halda sinu hundr-
aðshlutfallL“ Það er eins og þessi
niðurskurður á sálmum skáld-
anna hafi farið eftir einhverju
hlutfalli, (minna lagt upp úr gæð-
unum). Vitaskuld mátti sleppa
sálmum og versum, en svona rask
er óafsakanlegt.
Tuttugu sálmar Matthíasar
voru felldir niður, 80 frá H.
Hálfdánarsyni 50 frá Valdimar
Briem, 20 frá Stefáni Thoraren-
sen, 15 frá Birni Halldórssyni, 10
frá Páli Jónssyni. Það vantar í
þetta 72 sálma og vers, svo talan
verði 267. Þetta menningarstarf
byrjaði 1963 og sálmabókin kom
út 1972. Svo er vérið að tala um,
að afköstin séu svo smá á mörgum
sviðum mannlífsins. I þessum 267
sálmum og versum virðast engar
perlur hafa fundizt, sem þurfti að
varðveita að dómi sálmabökar-
nefndar og kirkjuráðs, sem lagði
blessun sína yfir vinnubrögðin.
Ég get ekki látið hjá líða að geta
eins sálms, Þú Kristur, ástvin alls,
sem lifir, eftir Valdimar V. Snæv-
arr skólastjóra. Þetta er þriggja
versa sálmur. Nú hefur miðvers-
inu verið fleygt. Það var ekki rúm
fyrir það í nýju sálmabókinni.
Var, að dómi sálmabókarnefndar,
verið að vernda einhverja perlu í
hinum versunum, eins og sagt var
um þjóðsönginn? Hverju þjóna
svona vinnubrögð? Nú vita þessir
menn, að þeir eru að gera rangt,
þegar þeir fara þannig með helg-
an dóm annarra. Nefndin mun
engin samráð hafa haft við börn
Valdimars Snævarrs eins <>g þeim
kæmi þetta ekkert við. Þó vita
nefndarmenn, vænti ég, að einn
af sonum hans er þjónandi prest-
ur. En annaðhvort á að birta sálm-
ana eins og þeir eru ortir eða láta
þá óbirta. — Sálmurinn, Þú Krist-
ur, ástvin alls, sem lifir, er mörg-
um hugljúfur, einkum þegar
eilifðarmálin eru hugleidd, einn-
ig á kveðjustund. Þannig er það
með marga sálma og vers, sem
nefndin hefur fleygt. Ég held það
væri holltfyrir ráðamennina ekki
siður en okkur þessa smáu, ,,að
ganga hægt um gleðinnar dyr og
gá að sér“.
Sr. Sigurjón Guðjónsson segir í
viðtalinu: „Hvað við kemur hin-
um nýju sálmum. . . Sumir þeirra
eru ortir við ljómandi lög, t.d.
mikið af sálmum biskups, þeim
þýddu. Og lögin skera mjög mikið
úr um framtíð þeirra. Lagið
ræður meiru heldur en textinn
getur nokkurn tíma ráðið.“ Herra
biskupinn segir: „Val á efni í
sálmabók er m.a. miðað við lík-
urnar á raunverulegri notkun við
guðsþjónustu.“ (Söng). Skoðanir
þessara tveggja nefndarmanna
fara mjög saman, að lögin og
söngurinn séu aðalatriðið, að text-
inn ráði litlu eða engu. Ég er víst
orðinn of gamall. Þetta er svo
fjarri minni lífsskoðun, að lögin
við sálmana ráði meiru en text-
inn. Það er nú svo, að það má
semja vinsælt eða hrífandi lag við
lélegan texta. Er það kannski það,
sem stefnt er að í kirkju framtíð-
arinnar, að leggja áherzlu á lögin
við sálmana, en ekki textana eins
og verið hefur? Ég tel, að andí
Jesú Krists, kærleiks- og mann-
gildisboðskapur hans eigi að vera
aðaltónninn í boðskap sálmanna
Og lögin í samræmi við það.
Ég er svolítið viðriðinn kirkju
og guðsþjónustuhald. Mér virðist
í mörgum tilvikum, að kirkjugest-
ir, þó að þeir séu með sálmabæk-
ur, syngi ekki upphátt, en lesi
sálmana og flytji undir leiðsögn
kórsins sína hljóðlátu lofgjörð til
Guðs. Þannig mun það einnig
vera í heimahúsum. Vegna þessa
skiptir textinn meginmáli, að
hann sé kærleikríkur og síðbæt-
andi.
En svo er dembt á mann, að
texti sálmanna skipti litlu eða
engu máli, — og það af ráðandi og
leiðandi mönnum kirkjunnar áls-
landi. Ég spyr: Er þetta það, sem
koma skal?
Leturbreytingar eru frá höf.
Yfirlýsing
frá Valfrelsi
FRAMKVÆMDANEFND Val-
frelsis hefur óskað þess, að ég
komi á framfæri útskýringu
vegna þess misskilnings, sem
komið hefur fram, að Valfrelsi sé
tengt sérstökum stjórnmála-
flokki. Valfrelsi er hugsjóna-
hreyfing áhugafólks um íslenzk
þjóðmál, sem tekur einstök mál til
meðferðar hverju sinni.
T.d. fyrir rúmu ári siðan vann
Valfrelsi að undirbúningi þjóðar-
atkvæðagreiðslulöggjafar, og
hefur það mál verið afgreitt i
hendur stjórnarskrárnefndar í
formi frumvarps til laga. Val-
frelsi er algjörlega óháð öllum
stjórnmálaflokkum og félags-
menn eru aðeins bundnir því
markmiði að vinna að því, að
öruggt verði, að meirihluti
kjósenda ráði og að hinn almenni
kjósandi fái meiri ítök i stjórn og
meðferð mála, sérstaklega fjár-
mála, þjóðfélags vors. Nú erum
við í Valfrelsi t.d. að vinna að því
að koma á málefnakosningalög-
gjöf í sambandi við borgar-,
bæjar- og sveitarfélög.
F.h. Valfrelsis,
Sverrir Rúnólfsson.
Loftneti stolið
A ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ kl.
20.30—23.00 var tveggja metra
langri loftnetsstöng stolið af
Scout-jeppa, sem síóð við Austur-
götu 47 í Hafnarfirði. Þeir, sem
kynnu að geta gefið upplýsingar
um þjófnaðinn, eru beðnir að láta
rannsóknarlögregluna í Hafnar-
firðí vita.
r
Arnað heilla
Katrín Hallgrfmsdóttir,
Hverfisgötu 23B, Ilafnarfirði, er
•ittræð í dag, 8. marz. — llún
verður stödd í dag á heimili dött-
ur sinnar Búlandi 32, Reykjavík.
Þessi númer hlutu 5000 kr, vinning hvert:
18617 22317 25676 30259 34134 37918
18630 22343 25678 30264 34140 38168
18712 22365 25906 30269 34188 38213
18718 22419 26063 30277 34288 38257
18727 22434 26227 30305 34305 38410
18890 22550 26291 30441 34451 38413
18935 22572 26293 30443 34526 38485
18963 22587 26368 30532 34593 38544
18976 22654 26377 30739 34603 38659
19011 22703 26460 30983 34605 38660
19025 22715 26553 31047 34721 38678
19037 22789 26701 31058 34731 38688
19064 22804 26788 31153 34849 38719
19142 22830 26882 31171 34887 38842
19264 22845 26913 31246 34946 38843
19267 22900 26929 31297 35046 38882
19298 23002 26991 31399 35079 38945
19392 23067 26999 31403 35083 38959
19677 23074 27028 31487 35291 38990
19692 23077 27176 31604 35449 38992
19716 23124 27241 31645 35488 39146
19766 23287 27252 31704 35556 39180
19841 23341 27281 31705 35784 39213
19851 23402 27490 31736 35813 39242
19883 23439 27630 31778 35825 39289
19938 23491 27864 31928 35841 39312
19940 23516 27885 1 31930 35850 39361
20010 23522 27906 32016 35886 39394
20187 23551 27921 32046 35898 39407
20201 23612 27985 32122 35929 39466
20230 23626 28031 32163 35981 39544
20417 23863 28069 32226 36035 39588
20455 23866 28096 32302 36099 39685
20491 23868 28151 32331 36115 39696
20523 23886 28154 32442 36134 39728
20558 23936 28181 32538 36137 39811
20610 23960 28190 32601 36173 39813
20616 24014 28272 32618 36187 39845
20656 24128 28404 32693 36311 39850
20683 24148 28408 32705 36313 39909
20705 24204 28444 32944 36348 39996
20754 24233 28446 32985 36489 40047
20915 24246 28512 33095 36522 40070
21012 24366 28531 33110 36533 40091
21024 24371 28560 33116 36566 40106
21081 24418 28780 33256 36571 40162
21230 24435 28788 33272 36698 40237
.21337 24472 28933 33295 36722 40244
21428 24480 28937 33319 36751 40264
21458 24625 28986 33321 36855 40362
21476 24674 29034 33420 36864 40377
21597 24691 29094 33441 36892 40403
21604 24854 29219 33562 36935 40414
21664 24975 29294 33595 36966 40458
21755 25205 29295 33618 36968 40492
21802 25265 29320 33646 37078 40495
21883 25340 29448 33832 37312 40527
21935 25350 29453 33833 37314 40564
22085 25383 29596 33891 37385 40671
22153 25419 29658 33938 37468 40723
22171 25423 29669 34008 37487 40791
22194 25609 30073 34011 37494 40866
22215 25674 30085 34026 37561 40912
Áritun vinningsmiða hefst 15 dögum eftir útdrátt.
40982 45132 48728 52004 55657 6« :621
41052 45133 48737 52032 55896 6< '634
41082 45140 48811 52131 55943 6i-637
41191 45241 48822 52143 56009 6-.639
41218 45254 48829 52144 56016 6 >667
41257 45304 48858 52221 56023 6 866
41347 45316 4886S 52233 56089 6 >898
41380 45337 48913 52304 56239 6 >902
41442 45519 48928 52327 56306 6 )954
41655 45553 48933 52405 56430 6 >955
41813 45556 49005 52433 56496 6L080
41832 45646 49186 52609 56541 6^099
41893 45673 49231 52667 57011 61197
42016 45738 49239 52762 57101 61208
42017 45840 49247 52788 57142 f 1243
42035 45863 49332 52827 57210 ( 1276
42082 45874 49423 52836 57228 (1423
42161 45909 49450 52851 57262 í 1541
42242 46063 49680 53028 57307 < 1544
42365 46112 49822 53030 57568 (1871
42382 46164 49917 53259 57827 (-1894
42451 46185 49942 53339 57828 «1944
42465 46192 49951 53433 57904 <1961
42514 46203 50042 53489 57924 -.2060
42547 46298 50049 53508 57940 :2109
42598 46443 50084 53590 58014 <•.2210
42686 46490 50117 53682 58031 '.2352
42838 46665 50129 53706 58049 ■12431
42905 46678 50136 53750 58080 Í2499
42934 46752 50188 53890 58098 52516
42969 46883 50279 53984 58148 525 47
42983 46888 50379 54066 58204 >2583
43000 46926 50417 54112 58479 52682
43184 46956 50463 54182 58641 >2720
43192 47028 50471 54247 58700 ■52733
43216 47051 50565 54475 58724 ■52897
43303 47095 50588 54476 58731 63029
43306 47147 50647 54486 59065 63040
43327 47158 50667 54596 59156 63112
43476 47281 50700 54625 59229 63234
43510 47283 50716 54652 59260 63347
43543 47291 50760 54663 59268 63414
43676 47369 50819 54687 59276 63676
43687 47413 50855 54702 59332 63909
43794 47416 50983 54707 59366 63933
43955 47536 51118 54711 59697 63965
44003 47632 51218 54836 59711 63982
44057 47792 51266 54914 59778 64037
44100 47840 51324 54962 59811 64093
44190 47864 51335 55007 59833 64122
44238 47965 51398 55014 59884 64402
44303 47999 51568 55056 59934 64432
44317 48010 51620 55138 60010 64514
44383 48054 51655 55228 60013 64573
44503 48091 51670 55231 60072 64598
44520 48099 51724 55262 60110 64671
44620 48171 51784 55366 60118 64714
44699 48409 51833 55423 60209 64719
44753 48664 51876 55439 60331 64765
44831 48668 51884 55454 60338 64965
44833 48672 51921 55548 60450 64987
45061 43705 51922 55614 60470 64988
45106 48716 51992
Vöruhappdrætti S.I.B.S.