Morgunblaðið - 08.03.1974, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1974
ESEŒI
Bifvélavirkjar
Okkur vantar einn til tvo menn
strax.
Mikil vinna og góð laun.
Saab umboðið,
Sveinn Björnsson & Co.,
Skeifan 11.
Verzlunarstarf
Ungur maður óskast til starfa f
herrafataverzlun. Tilboð, ásamt
upplýsingum_um aldur, menntun og
fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðs-
ins fyrir mánudagskvöld, merkt:
„4882“.
Eldhússtarf
Kona óskast til eldhússtarfa nú
þegar. Uppl. á staðnum 8. og 9. þ.m.
milli kl. 15—17, gengið inn frá
Lindargötu.
Leikhúskjallarinn.
Bókhald
Stórt verzlunarfyrirtæki vill ráða
stúlku til bókhaldsstarfa. Umsóknir,
sem greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist afgr. Mbl. fyrir 13.
marz merkt: „Bókhald — 4883“.
Gjaldkeri
Stúlka óskast til gjaldkerastarfa hjá
stóru verzlunarfyrirtæki. Þarf helzt
að hafa bíl til umráða, þó ekki skil-
yrði.
Umsóknir, sem greini aldur, mennt-
un og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir
13. marz merkt: „Gjaldkeri —
4884“.
Vinna
Verkamann vantar til starfa í Mjólk-
urstöðinni í Reykjavík, einnig nema
í mjólkuriðn.
Upplýsingar gefur stöðvarstjórinn.
Mjólkursamsalan.
Verkamenn
Óskum að ráða strax nokkra verka-
menn. Mikil vinnu. Uppl. hjá verk-
stjóra.
Jón Loftsson h.f.
Hringbraut 121
AfgreiÓslumaBur
vanur kjötafgreiðslu óskast nú
þegar í verzlun okkar í Gerðahreppi.
Uppl. hjá verzlunarstjóra sími 42424
eða í skrifstofu kaupfélagsins að
Strandgötu 28, Hafnarfirði, sími
50200.
Kaupfélag Hafnfirðinga.
Sendisveinn
Röskur sendisveinn óskast nú þegar
á skrifstofu vora, að Hafnarstræti 5.
Olíuverzlun íslands h.f.
Atvinna
Getum bætt við starfsfólki í eftirfar-
andi deildir:
1. I verksmiðju, á spuna, kaðla og
línuvélar.
2. Á netaverkstæði.
Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í
síma.
Hampiðjan h.f.,
Stakkholti 4.
AfgreiBslustúlka
Góð afgreiðslustúlka óskast. Ef þig
langar í líflegt starf í Osló, þá sendu
mér tilboð ásamt mynd. Skilyrði —
sölueiginleikar — málakunnátta.
Martin Meyer,
Eplehagan 6,
1349 Rykkinn,
Norge.
LagermaÓur
Maður óskast til lagerstarfa sem
fyrst, framtíðaratvinna fyrir dug-
legan mann. Upplýsingar í skrifstof-
unni.
Skipaútgerð ríkisins.
Laust starf
Starf fangavarðar við Hegningar-
húsið í Reykjavík, er laust til um-
sóknar. Umsóknir ásamt upplýs-
ingum um fyrri störf sendist skrif-
stofu sakadóms Reykjavfkur,
Borgartúni 7, fyrir 28. marz n.k.
Yfirsakadómari.
Aukavinna — Aukavinna
Óskum eftir piltum og stúlkum til
aðstoðar við framreiðslustörf.
Upplýsingar hjá yfirþjóni (ekki í
síma).
Hótel Esja.
Suðurlandsbraut 2.
FramreiBslunemi óskast
Upplýsingar hjá yfirþjóni (ekki í
síma).
Hótel Esja,
Suðurlandsbraut 2.
Múrverk
Get bætt við mig múrverki.
Upplýsingar í síma 32739.
Kári Þ. Kárason,
múrarameistari.
Skrifstofustarf
Karlmaður eða kona óskast til skrif-
stofustarfa nú þegar. Uppl. í skrif-
stofunni sími 50200.
Kaupfélag Hafnfirðinga.
Stýrimann, matsvein
og háseta
vantar á trollbát, sem rær frá Horna-
firði. Upplýsingar á Hótel Esju á
miðvikudag og í síma 8334 og 8356
Hornafirði.
■ me
Laust starf
|
Starf símastúlku við sakadóm
Reykjavíkur er laust til umsóknar.
Umsókn um starfið ásamt upplýs-
ingum um aldur og fyrri störf send-
ist skrifstofu sakadóms Reykjavík-
ur, Borgartúni 7 fyrir 15. þ.m.
Yfirsakadómari.
Einkaritari óskast
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar
að ráða einkaritara forstjóra.
Starfið er fólgið í erlendum bréfa-
skriftum og umsjón með telextæki.
Mjög góð vinnuaðstaða og góð laun í
boði fyrir hæfa stúlku.
Umsókn merkt: „4881“ sendist til
afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 12.
marz n.k.