Morgunblaðið - 18.05.1974, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.05.1974, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MAI 1974 3 Ljósm. Sv. Þorm. Glæsileg kvöldskemmtun ungra frambjóðenda að Hótel Sögu I FYRRAKVÖLD efndu þrír ung- ir frambjóðendur Sjálfstæðis- flokksins I borgarstjðrnarkosn- ingunum, þau Bessf Jóhannsdðtt- ir, Markús örn Antonsson og Davíð Oddsson, til skemmtunar að Hótei Sögu. Miili 700—800 manns sóttu skemmtunina, sem heppnaðist með afbrigðum vel. Komust færri að en vildu og var greinilegt, að mikill baráttuhug- ur er I röðum ungra sjálfstæðis- manna. A skemmtuninni fluttu fram- bjóðendurnir hver um sig ávarp og stjórnuðu fjöldasöng, sem var eitt bezt heppnaða atriðið á dag- skránni. Ömar Ragnarsson fór með gamanmál af sinni alkunnu snilld. Sæmi og Didda rokkuðu og Henný Herrriannsdóttir og örn Guðmundsson sýndu Pasa Double og kúbanska rúmbu. Þá kynnti sýningarflokkur frá Módelsam- tökunum nýjustu vor- og sumar- tízkuna. Kynnir á skemmtuninni var Halldór Kristinsson. Á sunnudagskvöldið n.k. efna þau Bessí, Markús og Davíð til annarrar skemmtunar, sem hald- in verður í Sigtúni og hefst kl. 8.30. Aðildarlönd Efnahags- og framfarastofnunar S.Þ.: Aðeins Grikkir og Islending- ar með meir en 30% verðbólgu Paris, 17. maí. — AP. Á ISLANDI var næst mesta verð- bólga af hinum 24 aðildarrfkjum Efnahags- og framfarastofnunar Sameinuðu þjóðanna, OECD, á árstfmabilinu, sem lauk 31. marz 1974, að þvf er segir f tilkynningu frá stofnuninni. Aðeins f Grikk- I APRtL f fyrra setti Alþingi lög, þar sem kveðið var á um, að útflytjendur hrossa skyldu greiða tiltekið gjald af andvirði útfluttra hrossa f „Stofnræktar- sjóð fslenzkra hestakynsins". Nokkrir stærstu útflytjendurn- ir, þar á meðal SlS, sem er langstærsti aðilinn á þessu sviði, hafa færzt undan að greiða þetta gjald, sem þeim ber skilyrðislaust samkvæmt lögunum. I fyrra voru flutt út rúmlega 1000 hross, og er hér Iandi er meiri verðbólga, eða 33,4% á móti 32,2% á Islandi. Sfðan er Portúgal f þriðja sæti með 30.0% og Japan með 24,0%. O Meðalaukning verðbólgu f vestrænum iðnaðarlöndum á þessu tfmabili er 12%. Minnst þvf um töluverðar upphæðir að ræða. Sveinbjörn Dagfinnsson, ráðuneytisstjóri í landbúnaðar- ráðuneytinu, tjáði Mbl. í gær, að samkvæmt lögunum eigi að greiða 20% af söluverði óvan- aðra hesta og 10% af söluverði hryssna í sjóðinn. Með því að selja slíka gripi úr landi opnist möguleikar fyrir erlenda aðila að rækta upp íslenzkt hestakyn erlendis, og sé meiningin með Framhald á bls. 31 verðbólguþróun hefur átt sér stað í Vestur-Þýzkalandi, eða 7,2%, Luxemborg, 8,3%, Austurrfki og Noregi 9,0% og Hollandi 9,3%. Meðalaukning verðbólgu í OECD-löndunum á tíu ára tíma- bilinu frá 1961 til 1971 var4%. 1 skýrslu stofnunarinnar segir, að 11% að meðaltali af þeim verð- hækkunum, sem átt hafa sér stað á árstímabilinu, eigi rætur sínar að rekja til hins stórhækkaða verðs bensínvara. Segir ennfremur í skýrslunni, að ýmislegt bendi til, að nú dragi úr verðhækkunum á matvöru í sumum löndum, en hins vegar hækki nú verksmiðjuunnin vara hraðar. Verðbólgan í öðrum aðildar- löndum OECD en þeim, sem nefnd eru að ofan, var á þessu sama árstímabili eftirfarandi: Bandaríkin 10,4%, Kanada 10,4%, Astralia 13,2%, Nýja Sjá- land 10,3%, Frakkland 12,2%, ítalía 14,3%, Bretland 13,5%, Belgía 9,5%, Danmörk 14,1%, ír- land 13,5%, Finnland 17,3%, Spánn 15,7%, Svíþjóð 10,8%, Svíss 9,7% og Tyrkland 19,2%. SIS færist undan að greiða útflutningsgjald af hrossum Elfn Margrét Sigrfður Bessf Sigurlaug Birgir Auður Fundur sjálfstæðiskvenna á Borginni Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt efnir f dag til sfðdegisfundar á Hótel Borg og er tilefnið komandi borgarst jórnarkosningar. Hefst fundurinn kl. 4 sfðdegis. A fundinum munu konur á lista Sjálfstæðisflokksins tala ásamt Birgi Isleifi Gunnarssyni borgar- stjóra og Sigurlaugu Bjarna- dóttur, sem undanfarið kjörtfma- bil hefur starfað sem ötull borgar- fulltrúi, en gefur nú ekki aftur kost á sér. Fundinum stýrir Auður Auðuns alþingismaður, sem lengi hefur verið í broddi fylkingar fslenzkra kvenna á stjórnmálasviðinu, en hefur nú ákveðið að hætta þingmennsku. Þær konur á lista Sjálfstæðis- flokksins við næstu borgar- stjórnarkosningar, sem flytja stutt ávörp, eru Elín Pálmadóttir blaðamaður, Margrét Einarsdóttir húsmóðir, Sigríður Ásgeirsdóttir lögfræðingur og Bessí Jóhanns- dóttir kennari. A milli þess, sem flutt verða ávörp mun Guðmundur Guðjóns- son söngvari syngja lög eftir Sigfús Halldórsson við undirleik tónskáldsins. Byggingarfélag ungs fólks A MORGUN, sunnudaginn 19. maí verður haldjnn að Hótel Esju fundur í bygg- ingarfélagi ungs fólks og hefst hann kl. 14.00. Byggingarfélag þetta var stofnað hinn 25. marz s.I. fyrir forgöngu Heimdallar, samtaka ungra sjálfstæðis- manna í Reykjavfk, og voru stofnendur 150. 1 samtali við Morgunblaðið í gær sagði Þorvaldur Mawby, formaður félagsins, að mark- mið þess væri að byggja ódýrar íbúðir á kostnaðarverði fyrir félagsmenn sfna og vséri lagt til grundvallar að nýta vinnukraft félagsmanna og nota nýjar byggingaraðferðir og fjölda- framleiðslu lítilla íbúðaeininga. Á fundinum verður fjallað um framtíðarverkefni félagsins og lóðaumsókn til Reykjavíkur- borgar. Ræður munu halda Þor- valdur Mawby, Hilmar Ölafs- son, forstöðumaður Þróunar- stofnunar Reykjavíkur, og Ölafur Jensson. Þess skal getið, að nú er unnið að undirbúningi stofnunar slíkra félaga í Hafnarfirði, Garðahreppi og Kópavogi og standa fyrir þeim undirbúningi félög ungra sjálf- stæðismanna í þessum sveitar- félögum. Kosningahappdrætti sjálfstæðismanna: Opið um helgina KOSNINGAHAPPDRÆTTI Sjálfstæðisflokksins er nú í fullum gangi en dregið verður um hina glæsilegu vinninga 24. maí. Nr. 1 er Dodge Dart bif- reið. Skrifstofa happdrættisins verður opin um helgina sem hér segir: laugardag 10—12 og 14—22 og á sunnudag frá kl. 13—18. Fólk getur hringt i síma 17100 og beðið um, að greiðsla sé sótt heim og einnig um, að miðar séu sendir heim. Takið þátt i hinu mikilvægá starfi sjálfstæðismanna, tryggið dug- mikla forystu í bæjar- og lands- málum með því að efla Sjálf- stæðisflokkinn. Paul Vad og Thor lesa úr eigin verkuml I DAG munu danski rithöf- undurinn Paul Vad og Thor Vilhjálmsson lesa upp úr eigin verkum I samkomusal Norræna hússins. Upplesturinn hefst kl. 16. Ennfremur segir Poul Vad frá dönskum nútfmabók- menntum. Paul Vad kom hingað til lands til að sitja rithöfunda- þingið nýafstaðna fyrir hönd danska rithöfundasaam- bandsins. Hann hefur sent frá sér allmargar bækur, bæði um danska list og listamenn og eins skáldsögur, og vakti saga hans, Rubruk, mjög mikla athygli. Poul Vad lauk magistersprófi í listasögu árið 1958 og hefur ritstýrt listatímaritinu Signum. Hann hefur einnig verið ráð- Paul Vad gjafi við listasafnið í Holster- bro frá 1965. Útifundur í Breiðholti FRAMFARAFÉLAG Breið- holts III hefur boðað til úti- fundar mánudaginn 20. maf kl. 20.00 við Fellaskóla. Frambjóð- Kjörstaðir Eyjamanna á meginlandinu TIL ÞESS að Vestmannaey- ingar, sem verða uppi á landi á kjördag, geti notað kosninga- rétt sinn, verða þeir að kjósa sem fyrst hjá sýslumönnum eða hreppstjórum viðkomandi staða, sem þeir eru á. 1 Hafnar- búðum er einnig opin kjördeild fyrir Vestmannaeyinga alla daga, sem hér segir: Alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22, en á sunnudögum er opið i Hafnarbúðum frá kl. 14—18. Sjálfstæðismenn í Vest- mannaeyjum skora á stuðnings- menn sína að kjósa sem fyrst, því atkvæðaseðlum þarf að koma til Eyja. D-listamenn í Eyjum biðja stuðningsmenn sína um að létta undir í störfun- um fyrir kosningarnar með þvf að draga ekki að kjósa. endur allra flokka, sem bjóða fram til borgarstjórnar 26. maí, munu leitast við að svara spurningunni: Hvers vegna ætti íbúi í Breiðholtshverfum að kjósa flokk minn og stefnu í komandi borgarstjórnarkosn- ingum? Af hálfu Sjálfstæðis- flokksins munu tala á þessum útifundi borgarstjórinn í Reykjavík, Birgir tsl. Gunnars- son og Magnús L. Sveinsson, sem er einn af frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins við borg- arstjórnarkosningarnar. Þjóð- lagatrfó og hljómsveit munu skemmta á útifundinum. Fjögur skip seldu í Danmörku FJÖGUR síldveiðiskip seldu i Skagen og Hirtshals i gærmorg- un. í Skagén seldu Guðmundur og Börkur og i Hirtshals Faxa- borg og Helga 2. Guðmundur seldi 1700 kassa fyrir 2.2 millj. kr., Börkur seldi 241 kassa fyrir 280 þús. kr., Faxaborg seldi 2714 kassa fyrir 2.4 millj. kr. og Helga 2. seldi 291 kassa fyrir 307 þús. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.