Morgunblaðið - 18.05.1974, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1974
jitvinna xfvimA xrxixm
Kona auglýsir eftir
innheimtustörfum
Hef bíl.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir mið-
vikudaginn 22/5 merkt: ,,lnnheimtustörf
3392".
Vinnuvélstjórar
Viljum ráða mann á traktorsgröfu, einnig
annan til sumarleyfisafleysinga á ýmsum
vélum.
Jardvinnsían s. f., Síðumú/a 25,
símar 32480 — 31080.
Breiðholt
Konur óskast í heimasaum, helst í Breið-
holti. Einnig 1 til 2 stúlkur á saumastofu.
Vinnustaður neðra Breiðholt.
Uppl. í síma 72728, eftir kl. 1 8.
Röskur maður
óskast til skrifstofustarfa sem fyrst. Um-
sóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu
Mbl. merkt: „Skrifstofustörf — 1043".
Stúlka vön vélritun
óskast til starfa á skrifstofu. Kennara-
skóla- eða Verzlunarskólamenntun æski-
leg.
Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og
fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Góður
vélritari — 1 044".
Skrifstofustúlka
Þekkt fyrirtæki óskar að ráða sem fyrst
stúlku til bréfritunar og almennra skrif-
stofustarfa. Stúdents- eða verzlunarskóla-
menntun æskileg.
Tilboð merkt: „630", sendist afgr.
blaðsins fyrir 22. þ.m.
Framkvæmdastjóri
Bátatrygging Breiðafjarðar óskar að
ráða framkvæmdastjóra. Búseta á félags-
svæðinu áskilin. Umsókn ásamt upplýs-
ingum um aldur og fyrri störf sendist
stjórnarformanni Víglundi Jónssyni,
Ólafsvík, fyrir 1 5. júni '74.
Stjórnin.
Matráðskona
óskast
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar
eftir matráðskonu að barnaheimili sínu að
Reykjadal í Mosfellssveit í júní, júlí og
ástúst. Skriflegar umsóknir berist til fé-
lagsins fyrir 20. maí.
Stjórnin.
Útgerðarmenn
Þar sem Vélskólanum verður bráðum
slitið, eru þeir útgerðarmenn sem hafa í
hyggju að ráða vélstjóra beðnir að hafa
samband við skrifstofuna sem fyrst.
Vélstjórafélag fslands.
Bankastarf
Karlmaður óskast til lánastofnunar úti á
landi.
Tilboð skilist Mbl. merkt 1 399.
Starf óskast
Maður með reynslu r alhliða viðskiptastörfum svo sem sölu-
störfum, erl. bréfaskriftum og bókhaldi, óskar eftir starfi hjá
góðu fyrirtæki. Mætti vera úti á landi. Tifb. merkt „1974 —
51 96" sendist afgr. Mbl. fyrir 25. mai n.k.
Skrifstofustarf
Ungur maður með Verzlunar- eða Sam-
vinnuskólamenntun óskast.
Uppl. í síma 831 19.
Mælingamaður
Traustur mælingamaður með mikla reynslu óskar eftir vinnu i
sumar, helst i nágrenni Reykjavíkur.
Tilboð merkt Mælingamaður 3391 sendist afgr. Mbl. sem
fyrst.
Ráðskona —
Veiðihús
Ráðskona óskast i veiðihús i sumar. Viðkomandi þarf að hafa
góða kunnáttu i matargerð. Tilboð, er greini nafn, heimili og
símanúmer, sendist Mbl. fyrir miðvikudaginn 22. maí merkt
Veiðihús 3308.
Mælingamaður
Hafnamálastofnun ríkisins óskar eftir að
ráða vanan mann til hafnamælinga.
Upplýsingar í síma 27733.
Jökull h.f.,
Raufarhöfn
vill ráða nokkrar stúlkur og karlmenn til
fiskvinnu í sumar.
Uppl. í símum 51 200 og 51 138 á vinnu-
tíma.
Sveitastörf
1—2 unglingar 16—20 ára óskast í
sveit strax á sama bæ.
Uppl. i síma 42068.
Vanur skipstjóri
óskast á 64 lesta humarbát sem gerður er
út frá Grindavík.
Upplýsingar í síma 52820 og 50087.
Tölvustjóri
IBM á Islandi mun á næstunni ráða
tölvustjóra í rafreiknideild fyrirtækisins að
Klapparstíg 27. Starfið krefst árvekni og
nákvæmni, en jafnframt gefst starfs-
mönnum kostur á að kynnast hinni öru
þróun á sviði gagnavinnslu.
Hér er um heillandi framtíðarstarf að
ræða fyrir ungan mann á aldrinum
20—25 ára. Umsóknareyðublöð fást í
skrifstofu IBM Klapparstíg 27.
IBM á Islandi.
Hótel — matstofa
Reglusamur vanur matsveinn óskar eftir vinnu á sumarhóteli.
Einnig kæmi leiga til greina. 40—80 fm húsnæði fyrir mat og
kaffistofu óskast til leigu i Reykjavik.
Upplýsingar i sima 43207.
Sendisveinn
Prúður og áreiðanlegur piltur óskast til að
annast sendiferðir og fleiri störf.
Þarf að hafa réttindi til að stýra mótor-
hj6li IBM
Klapparstíg 2 7
sími 27700
Stýrimann
vantar á togbát.
Uppl. í síma 53077, Hafnarfirði.
Kranamaður óskast
Óskum að ráða nú þegar kranamann á
bílkrana.
Góð vinna, uppl. í síma 35751.
Hraðfrystihús
á Suðurnesjum
Vill ráða mann til að annast viðhald og
eftirlit með BAADER fiskvinnsluvélum.
Tilboð óskast sent Morgunblaðinu fyrir
24. maí merkt: „vélamaður 958".
Sendill óskast
Óskum að ráða sendil pilt eða stúlku á
aldrinum 14—16 ára til sendistarfa hálf-
an daginn.
Upplýsingar á skrifstofunni á mánudag.
Húsgagna verzlun
Kristjáns Siggeirssonar h.f.,
Laugavegi 13.