Morgunblaðið - 18.05.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.05.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MAI 1974 OJiCBÓK I dag er laugardagurinn 18. mal, 138. dagur ársins 1974. Ardegisflóð I Reykjavfk er kl 03.36, sfðdegisflðð kl. 16.07. I Reykjavfk er sólarupprás kl. 04.04, en sólarlag kl. 22.46. Sólarupprás á Akureyri er kl. 03.28, sólarlag kl. 22.32. (Heimild: Islandsalmanakið). Þvf að tréð hefir von; sé það höggvið, þá skýtur það nýjum frjóöng- um, og teinungurinn kemur áreiðanlega upp. (Jakobsbók, 14.7). ÁRNAÐ HEILLA Sjötugur er á morgun, 19. maf, Benedikt Halldórsson frá Hnffsdal, til heimilis að Skipa- sundi 26, Reykjavik. 29. desember gaf séra Sigurður H. Guðjónsson saman í hjónaband i Bústaðakirkju Bjarnfnu Agnarsdóttur og Jón Magnússon. Heimili þeirra verður að Arahól- um 2, Reykjavík. (Ljósmyndast. Þóris). Á gamlársdag gaf séra Þor- steinn L. Jónsson saman í hjóna- band Drífu Vermundsdóttur og Elías B. Angantýsson. Heimili þeirra verður að Gunnarsbraut 26, Reykjavík. (Ljósmyndast. Þóris). 29. desember gaf séra Stefán Lárusson saman í hjónaband i Oddakirkju Guðrúnu Báru Magnúsdóttur og Steindór Arna- son. Heimili þeirra verður að Hús- braut 6, Höfn, Hornafirði. (Ljósmyndast. Þóris). 5. janúar gaf séra Jón Þor- varðsson saman i hjónaband i ILÍieigskirkju Guðrúnu Frederik- sen og Halldór Hróar Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Lagar- ási 6, Egilsstöðum. (Ljósmyndast. Þóris). Vikuna 17.—23. maí verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík í Reykjavík- urapóteki, en auk þess verður Borgarapótek op- ið utan venjulegs af- greiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. IKROSSGÁTA Lárétt: 1 þrá 5 hrópar 7 brak 9 þverslá 10 atyrðir 12 róta 13 ves- ælu 14 ofn 15 meina Lóðrétt: 1 lævísa 2 kvenmanns- nafn 3 larfana 4 tímabil 6 ölduna 8 keyra 9 hás 11 líkamshluta 14 ósamstæðir Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 askur 6 KKK 7 maur 9 GU 10 strimil 12 NS 13 mala 14 ótt 15 Atlas Lóðrétt: 1 akur 2 skrimta 3 KK 4 raular 5 umsnúa 8 áts 9 gil 11 mats 14 ól ÁRIMAO HEILLA I dag, 18. mai, verða gefin saman í hjónaband í Hallgríms- kirkju Þórunn Kolbeins Matthías- dóttir og Páll Imsland. Heimili þeirra verður að Litlagerði 9, Reykjavík. Heimsóknartími sjúkrahúsa Barnaspítali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspítalinn: Mánud. —föstud. kl. 18.30—19.30. Laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og'kl. 18.30—19. Landakotsspítali: Mánud.— laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er kl. 15—16daglega. Landspitalinn: Daglega kl’. 15—16 og 19 — 19.30. Fæoingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19 — 19.30 Fæðingarheimili Revkjavíkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvítabandið: kl. 19—19.30, mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspítalinn: Daglega kl. 15 - 16 o« 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. Sólvangur, Ilafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidagakl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Landspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mán- ud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidagakl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Utankj örstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Laufásvegi 47. Símar; 26627, 22489, 17807, 26404. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram f Hafnarbúðum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnu- daga kl. 14—18. Fuglaskoðunarferð á Suðurnes Á morgun, sunnudaginn 19. maí, efnir Fuglaverndarfélag Is- lands til fyrstu ferðar sinnar á árinu til Suðurnesja. Verður fyrst ekið að Garðskagavita og gengið þaðan suður með ströndinni. Eftir nokkra dvöl þar verður haldið til Sandgerðis. Á ströndinni milli Garðskaga og Sandgerðis er venjulega mikið fuglalif um þess- ar mundir, og oft má búast þar við sjaldgæfum fuglum, sem flækzt hafa hingað til lands. Frá Sand- gerði verður ekið til Hafna og staldrað þar við nokkra stund. Skyggnzt eftir straumönd, sem heldur sig þar í brimrótinu. Síðan verður haldið á Hafnaberg, sem er aðgengilegasta fuglabjarg fyrir ibúa höfuðborgarsvæðisins. Ibúar þessa fallega bjargs eru nú allir setztir þar að og undirbúningur hafinn að vorverkunum. 1 Hafna bergi má sjá allar bjargfuglateg- undir landsins nema haftyrðilinn. Af bjargbrúninni má sjá allar bjargfuglategundir landsins nema haftyrðilinn. Af bjargbrún- inni má sjá til Eldeyjar, þar sem þúsundir súlna halda sig. Þær sjást einnig fljúgandi nálægt bjarginu. Þá má einnig sjá skrofuna og fleiri fugla, sem for- vitnilegir eru. Frá Hafnabergi verður haldið að Reykjanesvita og Stuttnefja skoðaður þar silfurmávur. Síðan verður ekið heim um Grindavik og hugað að fugli á þeirri leið. Lagt verður af stað frá Búnaðarfélagshúsinu við Tjörn- ina (við hliðina á Iðnó) kl. 10 árdegis. Áætlaður komutimi til Reykjavíkur er kl. 7 síðdegis. Far- seðlar verða seldir við bílana og kostar kr. 700 fyrir fullorðna og kr. 350 fyrir börn á skólaskyldu- aldri. Gott er að hafa með sér kíki og þeir, sem eiga Fuglabók Al- menna bókafélagsins, ættu að hafa hana meðferðis. Leiðsögumenn verða tveir, mjög vel kunnugir fuglalifi Suð- urnesja. Myndin hér að ofan er frá Seltöngum, sem eru á ströndinni milli Krfsuvíkur og Grindavíkur. Þar eru miklar minjar um útræði fyrri tíma, og oft er þar tilkomumikið brim. Ferðafélagið efnir til ferðar þangað á morgun. Brottför verður kl. 9.30 frá B.S.l. Eftir hádegi (kl. 13) verður lagt af stað f aðra ferð, og verður þá gengið áGeitahlíð, austan Krfsuvfkur. Pennavinir Holland Albert Slofstra Nassaulaan 40 A NL-8002 Groningen Hoiland Hann er 19 ára og er að læra íslenzku við háskólann í Gron- ingen. Hann skrifar ágæta íslenzku og vill komast I bréfa- samband við stúlku, sem býr nálægt Kirkjubæjarklaustri. Ahugamál hans eru bókmenntir, ferðálög og íþróttir. J. de Geest — van Vliet Isaac Sweersstraat 4 Haaksbergen NL 7840 Holland Hún er 48 ára húsmóðir, sem langar til að eignast pennavini á íslandi. Anna Þórðardóttir, Urðagötu 12, Patreksf irði og Olga Friðgeirsdöttir, Aðalstræti 29, Patreksfirði. Báðar vilja skrifast á við stelp- ur á aldrinum 12—14 ára. Áhuga- málin eru: Sund, körfubolti og skemmti legar bæk ur. I BRIPGE ~~| Eftirfarandi spil er frá leik milli Bretlands og Islands í Evrópumóti fyrir nokkrum árum. Vestur. S. 8 Norður. S. A-K-9-3-2 H. A-9 T. 10-8 L. 10-7-5-2 Austur. S. D-G-10-7-4 H. 10-5-4-2 H. — T. K-9-6-4 T. Á-D-G-5-3 L. Á-K-D-6 L. G-9-4 Suður. S. 6-5 H. K-D- T. 7-2 L. 8-3 G-8-7-6-3 Við annað borðið sátu brezku spilararnir A-V sagnir þannig: og þar gengu N A S V P P 3 h P P D P 4 h D 4 s P 5 h P 61 P P D P P P Suður lét út lauf og eftir það var auðvelt fyrir sagnhafa að trompa 3 spaða í borði og þannig fékk hann 12 slagi og vann spilið. Við hitt borðið opnaði suður einnig á 3 hjörtum og þar varð lokasögnin 4 spaðar, doblaðir hjá íslenzku spilurunum í'A—V. Spil- ið varð einn niður. ÁHEIT DG QJAFIR Vallý A.Ö. G. J. Elín A.B. N.J. Keflavík E.G. S.J. A.+ F. N.N. N.N. X Önefndur H. L. og Þ.K. Ónefndur Önefndur L. G. S.A.P. Þ.Þ. Anna H.M. N.N. Friða E. S. A.S. Fríða Á.B.Fr. S.B.Ó. Sauðárkróki P.M. M. Þ. Frá ónefndum Gógó F. M. K.J. J.K.P. S. ogÖ. 1,000 — 1.000,— 1.500, — 150 — 100,— 500,— 20.000,— 1.000,— 2.000,— 500,— 5.000,— 200,— 500,— 2.000,— 1.000,— 1.000,— 2.000,— 500,— 500,— 500,— 1.000,— 500,— 200,— 200,— 5.000,— 200,— 500,— 500,— 2.500, — 1.000,— 500,— 1.000,— 500,— 500,— 200,— 2.000,— Theódóra Geirsdóttir, Bárðarási 18, Hellissandi. Hún er 10 ára og vill skrifast á við jafnaldra sína. Hefur áhuga á íþróttum, handavinnu og lestri góðra txika.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.