Morgunblaðið - 18.05.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MAl 1974
21
ATVIKkVA ATVIU ATVINVA
Skipstjóri og
Verkamenn
skipshöfn
Vanur skipstjóri og skipshöfn vantar á
285 rúml. fiskiskip til að stunda útilegu
með línu.
Uppl. gefur Landssamband íslenzkra út-
vegsmanna. Sími 16650.
Meitillinn h.f. Þorlákshöfn vill ráða verka-
menn til ýmissa starfa. Fæði og húsnæði
á staðnum.
Upplýsingar á skrifstofunni í síma 99-
3700 eða 99-3701.
Meitillinri h. f.
Einkaritari
Heildverzlun óskar að ráða einkaritara, hálfan eða allan
daginn.
Góð kunnátta ! ensku, norðurlandamálunum og islenzku
skilyrði ásamt góðri hæfni! vélritun.
Umsóknir sem tilgreina menntun og meðmæli, ef fyrir hendi
eru, sendist blaðinu fyrir 24. þ.m. merkt „Einkaritari no. 1 408"
1408".
Gróðrastöð.
1600 fm gróðurhús í fullum gangi ásamt
rúmgóðu íbúðarhúsnæði til ieigu.
Upplýsingar gefur Knútur Magnússon.
Sími Krísuvík.
Tapast hefur frá
Varmadal, Kjalarnesi 2ja vetra meri, rauð
ómörkuð, síðast í apríl.
Jón Sverrir Jónsson Varmadal.
Ungt fólk
Byggið
ódýrt
Byggingafé/ag ungs fóiks, „BYGGUNG" heidur
félagsfund að Hótel Esju, sunnudaginn 19. maí
ki. 14.00.
Dagskrá:
x Markmið félagsins og framtíðarhorfur.
Þorvaldur Mawby, formaður félagsins.
x Skipulags- og lóðamál.
Hilmar Ólafsson, forstöðumaður Þróunarstofn-
unnar Reykjavíkur.
x Lánamál.
Ólafur Jensson, framkv. stjóri.
Ungt fólk, komið á fundinn og gerist félagar.
Stjórnin.
ÆTLARÐU AD
KAUPA BÁT?
SPORTBÁTUR ÁRSINS 1974
TRAUSTUR - FALLEGUR - LÉTTUR - HÓFLEGT VERÐ
TRYGGIÐ YKKUR BÁT FYRIR SUMARIÐ!
RÆDI ÚR PLASTI
HLlFDARLISTI OR
P.V.C. PLASTI
SJÁLFLÝSANDI MÓTORFESTING
DRÁTTARKRÓKUR
/
JN ER VARINN, ALLA LEID
A ÞYKKU FIBERPLASTI
SÝNISHORN Á STAÐNUM UUestkapp0
EINKAUMBOÐ
0. JOHNSON & KAABER H.F.
® 24000
■ ANDLEG HREYSTl-ALjLRA HEKXM
■GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSB
Fram samtökum
Svarfdælinga.
Sunnudaginn 19. maí, kl. 15, verour vorfagnaður með kaffiveitingum
fyrir aldraða Svarfdælinga sunnanlands, i húsi Slysavarnafélagsins á
Grandagarði.
Æskilegt er, að sem flestir geti komið þarna samah og verða þeir sem
þess óska, fluttir til og frá.
Upplýsingar gefur formaður! sima 353 1 4.
Stjórnin.
Bluebird
Suðurlandsbraut 16 - Sími 35200
SUMARBÚSTAÐIR
FRÁ
ENGLANDI
\annai S4t>zehbbm h.f.
Við bjóðum viðskiptavinum okkar nú glæsilega tilbúna sumarbústaði á hjólum
frá BLUEBIRD-verksmiðjunum, sumarbústaðirnir eru fullbúnir hreinlætistækj-
um, húsgögnum, rafmagnskerfi, upphitun og teppalagðir út í horn. Húsin eru
álklædd að utan og vel einangruð með tvöföldum gluggum og allur frágangur
mjög vandaður. Bústaðurinn á meðfylgjandi mynd er af AQUILA-gerð með
8 — 9 svefnplássum. Hann verður til sýnis við fyrirtæki okkar næstu daga.
Lengd er 940 cm, breidd 288 cm (27 fm) hæð 285 cm, auk verandar og
upphækkunar við útihurð. Verð aðeins ca. kr. 825.000.00.
1. SÓFAR/RÚM
2. STÓLAR/BORÐ
3. OFN
4. ELDAVÉL
5. BEKKIR
6. ELDHÚSBORÐ
7. STÁLVASKUR
8. ELDHÚSSKÁPUR
9. DISKASKÁPUR
10. STURTA
11. BAÐVASKUR
12. KLÓSETT
13. FATASKÁPAR
14. HJÓNARÚM
15. SNYRTIBORÐ/SPEGILL
17. KOJUR
18. TEPPI
19. RENNITJALD
20. RÚLLUGARDÍNA
21. GAS VATNSHITARI