Morgunblaðið - 18.05.1974, Blaðsíða 11
%
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MAI 1974
11
Fermingar
Ferming 1 Kálfatjarnarkirkju,
sunnud. 19. maf, kl. 2 e.h.
Prestur: Séra Bragi Friðriksson
Agúst Þór Guðbergsson,
Smáratúni, Vatnsleysuströnd
Gunnlaugur ísleifsson,
Lyngholti, Vogum
Guðmundur Konráð Rafnsson,
Austurkoti, Vatnsleysuströnd
Guðjón Vilhjálmur Reynisson,
Hafnargötu 28, Vogum
Magnús Hlynur Haraldsson,
Ósi, Bolungarvík
Viktor Guðmundsson,
Kirkjugerði 5, Vogum
Kristjana Rósa Hafsteinsdóttir
Snæland, Hafnarg. 15, Vogum
Siv Elisabeth Sæmundsdóttir,
Stóru-V atnsleysu
Kristinn Hrafnsson,
Aðalgötu 26
Kristín Pálsdóttir,
Brekkugötu 13
Kristján Jóhannsson,
Ólafsvegi 15
Ottó Harðarson,
Aðalgötu 34
Ólöf Agústsdóttir,
Ægisgötu 18
Ölöf Garðarsdóttir,
Hlíðarvegi 50
Pálmi Aðalbjörnsson,
Gunnólfsgötu 6
Sigurður Gunnarsson,
Túngötu 9
Sigurður Ólafsson,
Gunnólfsgötu 10
Stefán Veigar Gylfason,
Vesturgötu 6
Akurnesingar
Kjörskrá til alþingiskosninga á Akranesi 30.
júní 1974 liggur frammi á bæjarskrifstofunni
frá og með 16. maí. Kærufrestur rennur út á
miðnætti 8. júní 1 974.
Bæjarstjóri.
Fermingarbörn sunnudaginn 19.
þ.m. f Ólafsfjarðarkirkju.
Aona MaríaGunnarsdóttir,
Aðalgötu 21
Anton Konráðsson,
Vesturgötu 11
Ágústa Friðriksdóttir,
Hlíðarvegi 73
Árni Sveinbjörnsson,
Kálfsá
Bernharð Hreinsson,
Hornbrekkuvegi 14
Dana Jóna Sveinsdóttir,
Ólafsvegi 41
Eirfksfna Þorsteinsdóttir,
Gunnólfsgötu 4
Fanney Gunnarsdóttir,
Ólafsvegi 43
Finnur Gunnarsson,
Hornbrekkuv. 16
Guðmundur Sigurðsson,
Gunnólfsgötu 18
Gunnar Ásgrimsson,
Gunnólfsgötu 12
Gunnar Gunnarsson,
Hlíðarvegi 23
Helga Ólafsdóttir,
Aðalgötu 17
Jóhann Jóhannsson,
Ólafsvegi 15
Klara Guðnadóttir,
Hlfðarvegi 18
Til sölu
Morris Marina árgerð '74 4ra dyra. Ekinn 750
km. Til sýnis að Fögrubrekku 29, Kópavogi.
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis á Geðdeild Borgar-
spítalans er laus til umsóknar nú þegar.
Laun samkvæmt kjarasamningi Lækna-
félags Reykjavíkur.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám
og fyrri störf, skulu sendar yfirlækni deild-
arinnar, sem jafnframt veitir frekari upp-
lýsingar. Beykjavík, 16. maí 1974.
Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar.
M iðstöðvarof nar
Miðstöðvarofnar til sölu. 160 element 36
tommur 6 leggja. Upplýsingar í síma 17107
eftir kl. 8.00 á kvöldin.
Alúðarþakkir til allra þeirra, sem
glöddu mig með gjöfum, heimsóknum og
skeytum á áttræðisafmæli mínu 27.4.
Guð blessi ykkur öll.
Sigríður Guðmundsdóttir,
Dvergabakka 18, Reykjavík.
Fiskiskip til sölu
m/s Stjarnan RE 3 er til sölu og afhendingar
nú þegar. Skipið er að mestu endurbyggt
1969. 100 rúmlestir af stærð. 440 hk. Alfa
1969. Ný brú og siglingartæki togveiðarfæri
og humarveiðafæri fylgja. M/s Morgunstjarnan
KE 6 62 rúmlestir af stærð. Byggð 1 965. 320
hk. Kelvin 1 965. Tog og humarveiðarfæri
fylgja. Bæði skipin eru í ákaflega góðu ástandi.
Hagstætt verð og greiðsluskilmálar.
Upplýsingar í síma 18105 og utan skrifstofu-
tíma 36714 einnig hjá Kristni Kristinssyni I
síma 1 7601 og Einari Kristinssyni 92 — 1 933.
Fasteignir og fiskiskip,
Austurstræti 1 7.
HAPPDRÆTTI KRABBAMEINSFELAGSINS
DregiÖ eftir einn mánuð
Góðfúslega gerið skil á heimsendum miðum.
Vinningur nr. 1:
PLYMOUTH VALIANT Árgerð 1974.
Sex manna fjölskyldubíll, fjögurra
dyra, með sjálfskiptingu og aflstýri.
Bíll frá Chrysler-verksmiðjunum
í Bandaríkjunum.
Vinningur nr. 2:
JEEP CHEROKEE Árgerð 1974.
Nýjasti bíllinn frá Jeep-verksmiðjunum
í Bandaríkjunum.
Cherokee hefur alla hina þekktu eigin-
leika jeppans, en er auk þess hentugur
fjölskyldubíll, m. a. búinn aflstýri.
Vinningur nr. 3:
SIMCA 1100 Special Árgerð 1974.
Lipur fimm manna bíll með opnanlegri
afturhurð og sœtisbökum, sem leggja má
niður. Framleiddur hjá Chrysler-
verksmiðjunum í Frakklandi, en styrktur
fyrir íslenzkar aðstœður.
Skattfrjálsir vinningar
Drætti aldrei frestað.