Morgunblaðið - 18.05.1974, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 18.05.1974, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MAI 1974 Sigurður og vinir hans Kafli úr sögu frá miðöldum eftir Sigrid Undset „Sogið þeim að drengjunum sé óhætt og ég komi innan tíðar. Sendið boðin strax, því þeim hefur varla orðið svefnsamt í Draumþorpi í nótt'*. í seiinu á ný Aláninn var hátt áhimni og stjörnurnar voru farnar a1 í austri, þegar beir komu að brúnni við selið. Það var svo kalt að gufustrókurinn stóð úr vitum þeirra og framandi angan fyllti loftið. Þessi angan tilheyrði líklega sólarupprásinni, hugsaði Sigurður með sér. Hann sté af baki með miklum erfiðismunum og tók ai sér skikkjuna, en gætti þess þó að missa hvorkí ljtískerið né bjölluna. Hann verkjaði um allan líkam- ann , þre.ytu og kulda. Séra Eirfkur beið við dvrnar og gaf Sigurði merki um að ganga á undan inn og hringja bjöllunni. Inni var næstum svartamyrkur. Þó mátti greina daufar glæður á eldstónni. Þegar Sigurður kveikti á ljóskerinu, sá hann hvar Helgi og Ivar sátu í hnipri á bálkinum sem fjærstur var ókunna manninum. ívar var fölur og vansvefta og andlit Helga grátbólgið. Umskipti höfðu orðið mikil á manninum í rúminu. Það var engu líkara en nefið hefði stækkað, nasirnar voru samanklemmdar og augun sokkin djúpt í tQftirn- ar. Sigurður stirðnaði af hræðslu. Maðurinn hlaut að vera dáinn. En svo heyrði hann andardráttinn, þungan og óreglulegan. Séra Eiríkur lyfti hendinni og gerði krossmark í hornin fjögur: „Oremus, et deprecemur Dominum nostrum Jesum Christum, ut benedicendo benedicat hoc tabernaculum et omnes habitantes in eo“. (Látum oss af hjarta biðja Herra vorn Jesúm Krist að hann blessi þennan kofa og alla, sem í honum eru). Hann gaf Sigurði merki um að koma nær með ljóskerið. Séra Eiríkur beygði sig yfir hinn deyjandi mann og þreifaði á slagæðinni við úlnlið hans. Svo leit hann undrandi á tiginmannlegt og frítt andlitið. Ókunni maðurinn opnaði augun. ,,Ég sé að þú þekkir mig, prestur“. „Það geri ég, herra Andrés Pétursson. Ég sá þig með Hákoni Konungi Hákonarsyni við krýningu hansogég sá þig í Niðarósi fyrir fjórum árum“. „Hlustaðu nú á mig, prestur. Þú heitir Eiríkur Hallsteinsson, eða svo heyrðist mér drengirnir segja. Ég veit, að ég á að deyja og á ekki langt eftir. Ég verð að fá að skrifta, og síðan vil ég vitna I viðurvist þinni, játa misgjörðir mínar og fela þér að bæta það, sem ég hef brotið af mér“. Presturinn kinkaði kolli. „Farið þið fram í mjólkur- búrið, drengir, á meðan ég hlusta á skrifir hans. En bættu á eldinn, ívar, áður en þú ferð og settu hestana á stallinn og sæktu hnakktöskurnar mínar strax“. Þegar ívar kom aftur með töskurnar, hvíslaði prest- urinn að honum: „Finnurðu flöskurnar tvær? í þeirri stærri er vín. Helltu því í skál og öllu því sem er í þeirri litlu svörtu saman við“. Þegar Ivar kom með tréskálina, sem var eina drykkjarílátið sem hann fann, lyfti presturinn höfði sjúka mannsins og bað hann að drekka. „Þetta styrkir DRATTHAGIBLYANTURINN cJVonni ogcTManni eftir Jón Sveinsson Freysteinn Gunnarsson þýddi En liesturinn espaðist meir og meir. Hann glennti upp ginið, ranghvolfdi í sér augunum og liringaði stertinn upp í loflið. Mér fannst þetta ægileg sjón. Manni hljóðaði af ölhun mætti. Ég var dauðans hræddur um liann. ,,Láttu þig detta af baki!“ kallaði ég. En liann gat það ekki fyrir snærinu. Það var fast- vafið uin Juegri úlnliðinn á honum. Með vinstri hend- inni liélt liann sér aftast í herðakambinn. Nú lét hesturinn fallast niður á framfæturna, liopp- aði upp og hringsólaði stundarkorn, eins og Iiann væn ringlaður. og síðan tók liann sprettinn út og suður brekkurnar með Manna litla á bakinu. Þetta gerðist allt í einum svip. Ég Iiljóp á eftir honum eins og fætur toguðu. Trygg- ur náði í lxann undir eins og reyndi nú að bíta hann í hækilinn. „Láttu þig detta af baki, Manni! Láttu þig detta!41, kallaði ég í sífellu. Ég heyrði ekkert annað en neyðarópin frá honum. Hesturinn hentist burtu með liann, og hann lá hér um bil endilangur á hryggnum á klárnum. Að lítilli stundu liðinni hurfu þeir báðir inn á milli tveggja svartra kletta. Þeysireiðin Ég mæddist fljótt á lilaupunum, og loks var svo komið fyrir mér, að ég komst ekki lengra. Mér var nauðugur einn kostur að kasta mæðinni og Iivíla mig. Tryggur leit fyrst til mín, eins og liann vildi spyrja um eitthvað, svo tók liann á rás og æddi fram og aftur. Það var auðséð, að hann vildi ekki láta okkur halda kyrru fyrir. (IkÖlíiorgunkofíiflu ' - y*r — Maðurinn minn... hann segir ekkert — Við tölumst ekki við þessa dagana... Jæja, ég núna elskan. btður eftir sfmann.... 503. verð að hætta . .fólk stendur og að komast I fouux — Jónas, náðu I hreint lak handa vofunni....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.