Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 1974 Smáverzlanir og skemmti- staðir í Grjótaþorpinu Hjá Þróunarstofnun Reykja- víkurborj'ar er nú verió aó móta tiilöííur um endurnýjun ttamla midbæjarins. Inn í |tær tillÖMur fléttast endurltyj'f'injt gamla Grjótaþorpsins. sem |;ó er sér- stakt verkefni. Athut'un Þróunar- stofnunarinnar nær til svæöis í DRKGID var hjá borgarfógeta í landshappdrætti Sjálfstæðis- flokksins s.l. föstudagskvöld. Upp komu eftirtalinn vtnniní4s- númer: 22729 Dodí'e Dart bifreirt. 48547 Braun hljómburrtartæki. 29159 Ferrt til Mallorka fvrir tvo. J5987 Ferrt til Mallorka fyrir tvo. LÁGMARKS- ÞYNGD KARFA I FRETTATILKY.WIXGU frá s j á v ar ú t ve g sr á rt unev t i n u. se m birtist í blartinu s.l. lauj'ardaj' um möskvastærrt og láj'marksstærrtir fiskteííunda. féll nirtur. art Jág- marksþyni'd karfa. sem má veirta. er 500 grömm. Þó inej'a ö% af karfa úr hverri veirtiferrt vera undir 500 grummum. SALA þjórthátirtarmvntar 1974. sem hófst 4. apríl sl.. hefur sengirt mjög vel, og er nú svo komirt, art 10.000 króna gullpeningur af venjulegri sláttu er uppseldur. Allar artrar tegundir mvntarinnar eru enn til söiu og verrtur tekirt virt pöntunum hjá söluumbortum. sem eru bankar. bankaútibú. sparisjörtir og nokkrir mvntsalar. svo og Sertlabanki Islands. enn um sinn. Vegna óf.vrirsjáanlegs dráttar á mirtborginni. er afmarkast í stór- um dráttum af Garrtastræti til vesturs. Vonarstræti. Amtman.is- stig og Skólavörrtustig til surturs. Raurtarárstíg til austurs og Skúla- götu og Tryggvagötu til norrturs. Þessu verkefni verrtur stjórnart af Þróunarstofnuninni en einstakir 23883 Ferrt til Costa del Sol fyrir tvo. 44550 Ferrt til Costa del Sol fyrir tvo. 02205 Uttekt fyrir kr. 20.000,- hjá Sport. Laugav. 13. 09202 Uttekt fyrir kr. 20.000,- hjá Sport. Laugav. 13. 50720 Uttekt fyrir kr. 20.000,- hjá Sport. Laugav. 13. 01315 Uttekt fyrir kr. 20.000.-. hjá Sport. Laugav. 13. 00529 Uttekt hjá Sport fyrir kr. 20.000,- 49000 Uttekt hjá Sport fyrir kr. 20.000- 48390 Uttekt hjá Sport fyrir kr. 20.000,- 54458 Uttekt hjá Sport fyrír kr. 20.000,- Eigendur ofantaldra vinn- ingsmiða framvísi þeim f.skrif- framleirtslu á iiskjum fvnr pen- ingana hefur því mirtur orrtirt nokkur dráttur á því. art afhend- ing myntarinnar gæti hafizt. Þar sem ekki er talírt fært art draga afhendingu myntarinnar öllu lengur. hefur nú verirt ákvertirt art hefja hana mírtvikudaginn 12. júni. þó þannig, art þriggja pen- ínga settin af vandartri sláttu verrta afhent í plastumslögum ásamt ávísunum á lerturöskjur. sem væntanlega verrta tilbúnar til afhendingar í byrjun júlí. þættir þess eru fengnir ýmsum teiknistofum í borginni. Varrtandi gamla mirtbæjarsvært- irt beínast athuganirnar einkum art þvi hversu mikil éndurnýjun geti farirt þar fram. Hins vegar er þar á margan hátt erfitt um vik hvart uppbyggingu áhrærir. þar sem lórtir eru dýrar og art miklu leyti i einkaeígn. Lóðareigendur hafa þar af leirtandi tilhneigingu til að rártast i byggingu stórhýsa á þessum lórtum sínum í þvi skynt art tryggja sem mesta arrtsemi þeirra. en slikt hefur aftur á móti i för inert sér aukinn umferðar- þunga í mirtborginni. Þróunar- stofnunin hefur gert athuganir á umferðarvandamálum gatna á þessu sværti og hafa sérstaklega verirt kannartir möguleikar á nýj- um almenningsvagnaleiðum um mirtborgina til art draga úr umferrt einkabílsins í sjáifum mirtbæjar- kjarnanum. Fyrstu hugmyndir um uppbygg- íngu Grjótaþorpsins hafa einnig verið mótaðar. Samkvæmt þeim er stefnt art því. art þorpirt haldi öllum helztu sérkennum sínum: lega gatna verrti hin sama og nú er. og hært húsa haldist. því art þarna er gert rárt f.vrir töluverðrí uppbvggingu. Þó er ætlumn. art einhver hinna gömlu húsa í hverf- inu standi þar áfram. Þarna munu verrta ýmiss konar smá- verzlanir. skemmti- og veitinga- staðir. auk íbúrtarhúsnærtis. Þetta verkefni er nú í vinnslu hjá teiknistofum í borginni. Þá er art geta þess. art i artal- skipulagi borgarinnar er gert rárt fyrir verulegum umferðarærtum innan gamla mirtborgarsværtisins. \ú stendur hins vegar yfir á veg- um Þróunarstofnunarinnar end- urskortun á umferrtarkerfinu og mertal þess sem þar er athugað er hvort ekki só rétt art fella út úr áætlunum tengibrautina Grettis- gata-Kirkjustræti-Túngata. svo og art fallirt verrti frá hrartbraut- inni eftir Surturgötu. þar sem for- sendur séu nú breyttar frá því sem ártur var. Eins er talið ólíklegt art Lækjargatan breikki frá því sem nú er. Virt endurskortun gatnakerfis- ins hafa verirt gerðar ýmsar um- ferrtarkannanir og tainingar und- anfarirt. og komið hefur verið upp sjálvirkum umferrtarteljurum vírt helztu umferrtargötur. A næst- unni munu verrta gerrtar umfangs- miklar snirttalningar í þremur snirtum í Reykjavík. F ulltrúaráðsfundur sjálfstæðisfélaganna FULLTRtJARÁÐ sjálfstæðisfé- laganna í Reykjavik er boðart til fundar nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30 f Sigtúni. Akvörrtun verrtur tekin um frambortslista Sjálf- stæðisflokksins í þingkosning- unum 30. júní nk. Skemmtanir D-listans í Reykjavík Annart kvöld, mirtvikudaginn 29. maí, verrtur haldin skemmtun í Sigtúni við Surturlandsbraut fvrir fólk, sem starfaðí fyrir Dlist- ann á kjördag og ekki hefur náð 18 ára aldri. Skemmtunin mun hefjast kl. 21 og standa til kl. 1. e.m. Mirtar verrta afhentir á skrif- stofu fulltrúaráðsins að Sírtumúla 8 á morgun. ? ? O A fimmtudagskvoldiö verrtur efnt til skemmtana fyrir þá. sem störfurtu fyrir D-listann í Revkja- vík á kjördag. Skemmtanirnar verða á Hótel Sögu og Sigtúni virt Surturlandsbraut. Miðar að skemmtunum verrta afhentir á mirtvikudag og fimmtudag á skrif- stofu fulltrúaráðsins art Sírtumúla 8frákl. 9—17. Framboðslisti Sjálf- stæðisflokks í Norður- landskjördæmi vestra KJORD EMISRAD Sjálfstærtis- flokksins í Norrturlandskjör- dæmi vestra hefir ákvertirt. art frambortslisti Sjálfstærtis- flokksins í kjördæminu \ i rt alþingiskosningarnar 30. júní 1974 verrti þannig skipartur: 1. Fálmi Jónsson. böndi, Akri. 2. Eyjólfur Konrárt Jónsson. rit- stjóri. Reykjavík. 3. Sigrírtur Gurtvarrtardöttir. húsfrú. Saurtárkróki. 4. Olafur Oskarsson. bóndi. Vfrtidalstungu. 5. Þorbjörn Arnason. laganemi. Saurtárkröki. 6. Stefán Frirtbjarnarson. bæjarstjóri. Siglufirrti. 7. Valgerrtur Agústsdóttir. hús- frú. Geitaskarrti. 8. Pálmi Rögnvaldsson. banka- starfsmartur. Hofsósi. 9. Þórarinn Þorvaldsson. bóndi. Þóroddsstörtum. 10. Gunnar Gíslason. fyrr- verandi alþingismartur. Glaum- bæ. Sr. Gunnar Gíslason bartst undan því af heilsufarsástært- um art vera ofar á lístanum art þessu sinni. Landshappdrætti Sjálfstæðisflokks stofu Sjálfstærtisflokksins. Laufásvegi 40. Revkjavik. verrtur afhentur hinum nýju eigendum í höfn á meginlandi Evrópu um mánartamótin júní—júlí. Eins og fram hefur komirt ártur í Mbl. baurt grfski skipa- köngurinn Orri. sem hér var á ferrt fyrir nokkru. í Bakkafoss jafnhlirta því sem hann keypti Tungufoss af Eí. Tilbort Orra þótti ekki nógu hagstætt. Kom þá þetta gríska skipafélag með tilbort í Bakkafoss, og eftir nokkrar samningavirtrærtur var endanlega gengirt frá sölunni í gær. Salan var gerrt fvrir milli- göngu fvrirtækis í London. 10 ÞÚS. KR. GULLPEN- INGARNIR UPPSELDIR Bakkafoss seldur til Grikklands á 64 millj. ELMSKIPAKELAG Islands helur ákvertirt art taka tilhorti gríska skipafélagsins Gulf ship- ing í Bakkafoss. Kaupverrtirt er um 64 milljónir kr. Bakkafoss Morgunblaöiö leitaöi í gœr álits tbrgslumanna stjórnmálaflokkanna á úrslitum svei tarstjórnarkosn ingann a. Fara svör þeirra hér á eftir: Fengum ekki hljómgrunn, SEGIR BJARNI GUÐNASON Bjarni Guönason formaður Frjálslynda flokksins sagði um úrslit kosninganna: — Sjálfstæðisflokkurinn hefur sigraö I þessum kosn- ingum, en félagshyggjuflokk- arnir hafa beðið afhroð, sér- staklega þó listar jafnaðar- manna, Alþýðuflokks og SFV 1 Reykjavík og Akureyri. Og Frjálslyndi flokkurinn hefur ekki fengið hljómgrunn. Ég vil skýra þetta með þrem- ur ástæóum. í fyrsta lagi tei ég, að efnahagsstefna rikisstjórn- arinnar, stefnan í kaupgjalds- og verðlagsmálum, vísitölurán- iö og óstjórnin í efnahagsmál- unum hafi eflt Sjálfstæðis- flokkinn. I öðru lagi er það hinn mikli glundroði á vinstri kanti stjórnmálanna, þar sem fólk veit ekki lengur sitt rjúk- andi ráð. Þetta þýðir, að stærstu flokkarnir hafa eflzt, en hinir minni orðið fyrir barð- inu á því. Einkanlega hefur Frjálslyndi flokkurinn átt erfitt uppdráttar við þessar að- stæður. I þriðja lagi var það þingrofið, sem dró alveg skarp- ar linur í pólitíkinni, annað- hvort með stjórninni eða á móti og Frjálslyndi flokkurinn hafði þá erfiðu aðstöðu, að hann gagnrýndi stjórnina í efnahags- málum, en telur sig þó félags- hyggjuflokk, þannig að hann lenti þarna á milli stóru fylk- inganna og hafði litla aðstöðu til að láta til sin heyra. Það var fyrst og fremst kosið um landsmálin í þessum kosn- ingum og ég tel ekki ólíklegt, að Sjálfstæðisflokkurinn hafi getað hagnýtt sér varnarmálin. En við blasir, að Frjálslyndi flokkurinn hefur ekki fengið hljómgrunn og ekki er annað að gera en taka þvi. Við munum nú draga okkar ályktanir af þessum niðurstöðum með tilliti til framboðs til Alþingis. En aðalatriðið í sambandi við þetta er ekki það, að Frjálslyndi flokkurinn skuli ekki hafa fengið hljómgrunn heldur hitt, að úrslit kosninganna verði þjóðinni til farsældar. Ekki heppilegt aðAlþýðuflokk- urinn hverfi, SEGIR OLAFUR JÓHANNESSON ,,.ETLI þart sé ekki bezt art óska Sjálfstærtisflokknum til ham- ingju mert sigurinn, þótt ég telji hann nú ekki verrtskuld- artan." sagrti Olafur Jóhannesson forsætisrádherra. þegar Mb. leitarti álits hans á kosningaúrslitunum í gær. — Eruð þið vonsviknir. fram- sóknarmenn? — Nei. það er nú of sterkt til orða tekið. en við hefðum gjarnan viljað fá betri kosn- ingaútkomu og teljum að við hefðum átt það skilið, þegar miðað er við málefnin, sérstak- lega landsmálin. — Var hirt mikla f.vlgi Sjálf- stæðisflokksins mótmæli gegn ríkisstjórnínní eða þingrofinu? — Varla hata það nú verið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.