Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28. MAI 1974 3 Alþýðuflokk- urinn í nokk- urri hættu... Menn mega ekki vera of bráðir SEGIR GYLFI Þ. GÍSLASON „Sjálfstæðisflokkurinn er tvímælalaust sigurvegari kosn- inganna. Ríkisstjórnin fékk vantraust. Staða Framsóknar- flokksins hefur veikzt og Al- þýðubandalagið, sem vænzt hafði mikils sigurs fékk hlut- fallslega færri atkvæði í Reykjavík en í síðustu alþingis- kosningum. eða 18% f stað 20% þá." Þetta sagði Gylfi Þ. Gísla- son formaöur Alþýðuflokksins, og hann bætti við: ..Eðlilegt er, að spurt sé hvers vegna Sjálfstæðisflokkurinn einn hafi hagnazt á stjórnar- andstöðunni, en ekki Alþýðu- flokkurinn. Skýringin er ef- laust sú. að Alþýðuflokkurinn stóð í þessuni kosningum viðast hvar að blönduðum lista með Samtökum frjálslyndra og vinstri manna, sem ekki reynd- ust gefast vel, sérstaklega ekki SEGIR HANNIBAL VALDIMARSSON „ÞESSI úrslit sýna ekkert ann- að en það, að enn brýnni þörf er á því, að jafnaðarmenn þrýsti sér saman til að tryggja það, að hér verði jafnaðar- mannaflokkur á íslandi. Og ég hef enga skýringu á fylgishruni J-listans I Reykjavfk aðra en þá, að ekki hafi verið unnið nógu vel. Öll pólitfk er fyrst og fremst vinna.“ Þetta voru ummæli Hanni- bals Valdimarssonar við Mbl. i gær um kosningaúrslitin og áhrif þeirra á sameiningarmál jafnaðarmanna. Um kosninga- úrslitin hjá Alþýðubandalaginu sagði Hannibal: — Ég sé ekki, að Alþýðu- bandalagið hafi unnið neinn yf- irburðasigur. Þeir komast ekki einu sinni fram úr sjálfum sér í síðustu alþíngiskosningum, svo þeir hafa ekki fengið fylgið frá þeim, sem töpuðu, og heldur ekki Framsóknarflokkurinn, þetta virðist allt hafa farið til Sjálfstæðisflokksins. mótmæli gegn þingrofinu. nú hljóta sjálfstæðismenn að hlakka til þingkosninganna og hætta að vera á móti þing- rofinu. Menn hafa ekki verið að mótmæla ríkisstjórninni, því að í Reykjavfk, þótt málflutningur frambjóðenda J-listans hafi að mínu viti verið málefnalegur og drengilegur. Þessir biönduðu listar gáfu ails staðar slæma raun. einnig þar sem SFV höfðu samvinnu við Fram- sóknarflokkinn, eins og í Kópa- vogi, eða Alþýðubandalagið, eins og á Akranesi. Ennfremur hefur það enn styrkt stöðu Sjálfstæðisflokksins hér í Reykjavík, að hann barðist fyrir því að halda meirihluta sínum. Það var athyglisvert, að þar sem Alþýðuflokkurinn bauð fram einn ifélt hann fylgi sinu. Fyrir alþingiskosningarnar, sem nú fara i hönd. mun Al- þýðuflokkurinn bjóða fram hreina flokkslista i öllum kjör- dæmum. Eg geri mér ljóst. að Alþýðuflokkurinn og málstaður íslenzkrar jafnaðarstefnu er nú i nokkurri hættu. Þess vegna þykir mér mjög vænt um, að forseti Alþýðusambands Is- lands, Björn Jónsson, skuli í Ég tel heldur ekki, að hér sé um vantraust á rikisstjórnina að ræða, þá hefði Alþýðuflokk- urinn ekki orðið fyrir barðinu á fylgishruni. — Heldur þú, að Alþýðu- flokkurinn þurrkist út í næstu alþingiskosningum og aðeins verði þrír flokkar á Alþingi? — Nei, ég held, að áður en jafnaðarmannaflokkur verður þurrkaður út á íslandi muni það voru fyrst og fremst Al- þýðuflokkurinn og SFV, sem töpuðu. — Telur þú kannski, að eftir næstu þingkosningar verði aðeins þrír flokkar á Alþingi? — Eg skal ekkert um það segja. en það gæti litið þannig út miðað við þessar tölur. ég tel þó ekki rétt að draga of miklar ályktanir af sveitarstjórnakosn- ingunum. Þó að stuttur timi sé á milli kosninganna geta orðið miklar breytingar, og ég teldi það nú ekki heppilegt. að Al- þýðuflokkurinn hyrfi alveg. hvaða flokkur sem kvnni að hafa af því ávinning. — Björn Jónsson ergenginn i Alþýðuflokkinn. Hvað viltu segja um það? — Eg held það sé ágætt. þetta kom nú ekki á óvart. Forsætisráðherra vildi ekki spá hvort Framsóknarflokkur- inn miðað við þessi úrslit mundi beita sér fyrir vinstri stjórn eftir næstu Alþingis- kosningar. dag hafa gengið i Alþýðuflokk- inn og ætli að stuðla að eflingu hans, þvi að hann gerir sér ljóst, að ábyrgt afl lýðræðis- jafnaðarstefnu má ekki vanta i islenzk stjórnmál. Ég tel nauðsynlegt að kveða nú í kútinn það pólitíska brölt og persónulega sérhyggju og sérvizku, sem mótað hefur at- burði síðustu vikna. Nú munum við leggja áherzlu á eflingu Al- þýðuflokksins og þeirrar ábyrgu og heiðarlegu stefnu, sem hann hefur beitt sér fyrir og mörgu góðu til leiðar komið. Við væntum samvinnu við þá við næstu alþingiskosningar, sem gera sér ljóst, að þróun íslenzkra þjóðmála verður ekki heilbrigð án þess, að þessi stefna hafi áhrif." menn vakna upp til vitundar um, að það sé hlutur, sem ekki má gerast. Hannibal kvaðst ekkert geta sagt um ákvörðun Björns Jóns- sonar um að ganga í Alþýðu- flokkinn, né heldur um sin eig- in framboðsmál. Hann lét þess getið í samtalinu, að á Vest- fjörðunum virtist sem samtökin hefðu nokkurn veginn haldið sínu fylgi. SEGIR MAGNÚS KJARTANSSON „ÞAÐ er alveg ótvírætt, að sá flokkur, sem náð hefur mestum árangri í þessum kosningum, er Sjálfstæðisflokkurinn," sagði Magnús Kjartansson heil- brigðis- og iðnaðarráðherra, helzti talsmaður Alþýðubanda- lagsins. „En Alþýðubandalagið hefur einnig náð árangri, og þetta styrkir það viðhorf, sem nú er uppi, að tvær meginand- stæður séu f fslenzkum stjórn- málum, öðrum megin sé Sjálf- stæðisflokkurinn aðalfulltrúi og hinum megin Alþýðubanda- lagiö." — Telurðu. að þessi viðhorf verði uppi í komandi alþingis- kosningum? ,Eg er alveg sannfærður um það, að átökin f komandi kosn- ingum verða milli Alþýðu- bandalagsins og Sjálfstæðis- flokksins og þar verði tekizt á um þau meginsjónarmið. sem þessir flokkar eru fulltrúar fyrir. Kosningarnar í gær kváðu alveg niður þessar glund- roðatilhneigingar, sem vart hefur örðið við að undanförnu. Ég sé ekki. hvar verður rúm f.vrir alla þessa hópa, sem voru að tilkynna sig fyrir kosningar . nú þegar er búið að teija upp úr kjörkössunum. Mér finnst, að SEGIR MAGNÚS TORFI ÓLAFSSON „Það sem upp úr stendur i þessum kosningum er sá árang- ur, sem Sjálfstæðisflokkurinn náði." sagði Magiiús Torfi Ólafsson menntamála-, sam- göngu- og félagsmálaráðherra, einn forystumanna Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. — Hvað viltu segja urn slaka útkomu J-listanna. sérstaklega í Reyk javik? ,Hún er mjög slæm. og mun verri en við. sem að honum stóðum. höfðum gert okkur vonir um. Meginskýringin að mínum dómi er sú. að reynt var að sameina þessa tvo flokka. Alþýðuflokkinn og Samtök frjálslyndra og vinstri manna, áður en fylgismenn voru í raun- inni tilbúnir að taka höndum saman. — En hvað um útkomu Frjálslynda flokksins? .Hún var svipuð og ég bjóst við. kannski ívið lakari." — Telur þú að úrslitin muni hafa áhrif á komandi alþingis- kosningar? ,Þau munu vafalaust hafa gífurleg áhrif á málflutning manna fyrir næstu alþingis- kosningar. sérstaklega sjálf- stæðismanna. sem munu halda því fram. að þetta sé það. sem koma muni f kosningunum. En ég minni á reynslu af kosning- um. bæði fyrr og siðar. Það getur verið vafasamt að ætla sér að telja þau atkvæði komin í höfn í alþingiskosningum. sem falla á ákveðna lista í sveitar- stjórnakosningum skömmu áður." — Telur þú. að sameining ltnurnar séu skýrari en þær voru áður. og viðspyrna okkar Alþýðubandalagsmanna er góð. þó að við séum að sjálfsögðu óhressir vfir því, að Sjálfstæðis- flokkurinn sk.vldi ná svona góðum árangri." — Hvað viltu segja um út- komu Alþýðuflokksins og Sam- taka frjálslyndra og vinstri manna? ,Sú útkoma er alveg herfileg. nálega einstakt áfall. Ef við tökum t.d. J-listann hér í Reykjavík, þá stóðu ekki aðeins Alþýðuflokks og SFV sé úr sög- unni eftir þessi úrslit? .Ekki vil ég nú segja það. en ég tel þetta sanna það. sem ég hef alltaf lialdið fram. að menn niega ekki vera of bráðir við að korna henni á í skvnd- ingu." — Nú hefur Björn Jónsson sagt sig úr SFV og gengið í Alþýðuflokkinn. Hvað vilt þú segja um þetta mál. og telur þú. að fleiri muni fvlgja í kjölfar Björns? ,.Ég hef það að segja. að mér virðist þetta rökrétt framhald á þeirri stefnu. sem Björn Jóns- son hefur f.vlgt. Um seinna atriðið vil ég engu spá." — Telur þú úrslitin van- traust á vinstri stjórnina? ..Urslitin sýna. að þó nokkur hluti kjósenda hefur snúið sér til Sjálfstæðisflokksins i sveitarstjórnamálum. Að hve miklu leyti þetta er vegna sveit- arstjórnaviðhorfa eða vegna al- mennra stjórnmálaviðhorfa get hvorki ég né aðrir greint." að honum Gvlfi og Hannibal- istar, heldur fékk þessi listi meðmæli Magnúsar Torfa. Möðruvellinga og þessa hóps- jafnaðarmanna. Þeir eru sam- eiginlega ábyrgir fyrir þessum 3000 atkvæðum:" — En hvað um útkomu Frjálslyndaflokksins? „Mér sýnist hann nú vera úr sögunni. Allavega f.vndist mér það ákaflega léleg fyndni ef hann færi fram aftur". — Varð fylgi Alþýðubanda- lagsins eins mikið og þið i bandalaginu höfðu reiknað með? ,Eg tel. að hér í Reykjavik höfum við átt nokkuð meira fylgi, en siðustu dagana hygg ég. að Framsókn hafi tekið- af okkur atkvæði. Slaða okkar var taiin það góð. að þvi var komið inn hjá stuðningsmönnum. að Framsókn þyrfti á hjálp að halda. Því held ég. að ekki hafi orðið fullar heimtur á okkar f.vlgi.” — Og að lokum Magnús. má lfta á úrslitin sem vantraust á vinstri stjörnina? ,Eg tel það nú að hluta til, ég held. að ekki sé hægt að meta það öðruvfsi. en hinsvegar á vinstri stjórn sem slík að geta staðið. Fylgi þess stjórnar- flokks. sem hljópst á brott. skilaði sér ekki, en okkar kjós- endur virtust ánægðir með störf stjórnarinnar. og fylgi Framsóknarflokksins skilaði sér að miklu le.vti." Urslitin sýna nauðsyn þess, að jafnaðarmenn þrýsti sér saman Léleg fyndni ef Frjálslyndi flokkurinn fer fram aftur,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.