Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞKIÐJUDAGUR 28. MAI 1974 11 Tölvuútreikningar: Stjórnin fékk 40% — andstaðan um 60% FLESTIR t‘f okki allir frambjóó- ondur vió bæjar- og sveitar- sljórnakosningarnar á sunnudag lýstu þvívfir, aó landsmál mviidu hal'a einhver áhrif á úrslit kosn- inganna. 1 tolvuútskrift, sem reiknistofa raunvísindadeildar Háskólans gerói f.vrir Ríkisút- varpió um heildarúrslitin kennir l'ram, aó aóeins 40,3% gildra at- kva'óa voru greidd stuónings- flokkum ríkisstjórnarinnar, en 59,7% gildra atkvæóa féllu í hlut stjórnarandstöóunnar. I þessum tölum er þó gert ráó fvrir stuón- ingi Samtaka frjálslvndra og vinstri manna vió ríkisstjórnina, og má því ætla, aó atkvæói þau, er stuóningsflokkar ríkisstjórnar- innar lengu, séu í raun ofreiknuó um 4.2%. poktorarnir Þorkell Helgason stærófræóingur og Guómundur Guómundsson tölfræóingur unnu reikningsútskriftina fyrir útvarp- ió og nefna hana heildarfram- reikning fyrir kaupstaói og fjiigur kauptún. Kjöldi kjördæma, sem reikningurinn er byggður á, er 23. Gerður er samanburóur vió sveitarstjórnakosningarnar 1970 og ketnur þar fram, aó fylgi flokk- anna hefur breytzt á öilu landinu sem hér segir: Fylgi Alþýðuflokks hefur minnkaó á öllu landinu úr 13,5% i 9,2%, íylgi Framsóknarflokksins hefur minnkaó úr 20% í 18,9%, fylgi Sjálfstæóisflokksins hefur aukizt úr 42,8% i 50,5% og hefur hann þvf samkvæmt þessum út- reikningum meirihluta gildra at- kvæóa í landinu, fylgi Alþýðu- bandalagsins hefur aukizt úr 16,7% í 17,2% og fylgi Samtaka frjálslyndra og'vinstri manna hef- ur minnkaó úr 7% i 4,2%. Kf aðeins er litiö á úrslitin í Reykjavík hefur fylgi Alþýðu- flokksins minnkað þar úr 10.5% í 4,6%, fylgi Framsóknarflokksins hefur minnkaó úr 17,2% í 16f,4%, fylgi Sjálfstæöisflokksins hefur aukizt úr 47,8% í 57,8%, fylgi Alþýðuhandalagsins hefur aukizt Jacques Chirac forsæt- isráðherra Frakklands París, 27. maí. AP—NTB. VALKRY Giseard d'Kstaing tók viö forsetaembætti í Frakklandi í dag viö látlausa, en hátiólega athöfn í Klvsee-höll, aö viöstödd- um um 300 gestum. Fimm klst. sföar var tilkynnt, aö Jaeques Chirae fyrrum landbúnaóar- og innanríkisráöherra í stjórn Pierre Messmers hefói veriö skip- aöur forsætisráóherra. Chirae er 41 árs aö aldri, kunnur þjóöernis- sinni og d.vggur stuöningsmaöur d'Kstaings í forsetakosningum. Skipan hans kom ekki á óvart, en meó henni þvkir d'Kstaing hafa sýnt, aó hann hyggist halda merki gaullismans á loft án þess þó aö vera bundinn liinni gömlu forvstu gaullista. Þeir eru enn stærstir flokka á franska þinginu, liafa 184 þingsæti a 448. Giscard d'Estaing er 20. forseti Frakklands og þeirra yngstur. Við innsetningarathöfnina breytti hann út af viðteknum venjum meó þvi aó klæðast venjulegum dökkum fötum í stað kjólfata. Sömuleiðis vakti það talsverða- ath.vgli, að hann kom fótgangandi til Elysee-hallar, en sólskin var og sumarblíða í París og fagnaði honum mikill mannfjöldi. Búizt er við, að Chirae birti ráð- herralista nýrrar ríkisstjórnar Frakklands á morgun, þriðjudag, en hann hefur verið settur saman í náinni samvinnu við forsetann. Chirac var yngstur ráðherra, sem störfuðu undir forustu George Pompidous fyrrverandi forseta. Hann er jafnframt yngsti forsætisráðherra Frakklands á þessari iild. r N-Irland: Brezkir skrið- drekar við olíu- og bensínstöðvar Belfast, 27. maí, AP—NTB. ÞAÐ vakti mikla gremju meöal mótmælenda á N-írlandi, þegar brezkir hermenn tóku í sínar hendur eftirlit meö olíuhreins- unarstöövum og bensfnstöóvum í landinu. Var skriódrekum komió þar lyrir og því lýst yfir al' hálfu brezku stjórnarinnar, aö hún mundi ekki láta öfgasamtök mót- mælenda knýja sig til undan- halds. Forystumenn Verkalýós- ráós Ulsters, samtakanna, sem fvrir verkföllunum á N-trlandi hafa staöió sl. þrettán daga, hafa boöaö allsherjarverkfall l'rá miö- nætti í nótt aö telja og blasir vió algert öngþveiti, komi þaö til framkvæmda. Ástandið á N-írlandi er nú, að mati stjórnmálafréttaritara, alvarlegra en nokkru sinni frá því írlandi var skipt árið 1921. Meira en tveir þríðju hlutar landsins hafa verið án rafmagns að mestu þessa daga og aöeins ein af sex raforkustöðvum starfrækt. Komi verkfallið til fram- kvæmda í nótt svo sem verkalýðs- ráöið boðar, er talin stórhætta á, að vopnuðum öfgasveitum mót- mælenda og kaþólskra lendi saman og jafnvel að úr verði alger borgarastyrjöld. þar sem brezki herinn lendi á milli. Ráðherrar kaþólskra f samsteypustjórn Brians Faulkners hafa hótað aö segja sig úr henní, verði ekki tekið fyrir aðgerðir mótmælenda, sem hafa þau tvö markmið að koma í veg fyrir aöild kaþólskra aö stjórn landsins og stofnun Ir- landsráðsins. Hrekist stjórn Faulkners frá er líklegast talið, að brezka stjórnin taki aftur í sinar hendur mál N-Irlands. úr 17,3% i 18,2 og fylgi SFV hefur minnkað úr 7,3% í 3,1% Ef fylgi flokkanna er borið sam- an í öllum sveitarstjórnum lands- ins að undanskilinni Reykjavík hefur það breytzt sem hér segir: Fylgi Alþýðuflokks hefur minnk- að úr 17,6% í 15,2%, fylgi Fram- sóknarflokksins hefur minnkað úr 23,7% í 22,1%, fylgi Sjálf- stæðisflokksins hefur aukizt úr 36,1% í 41,2%, fylgi Alþýðu- bandalagsins hefur minnkað úr 16% í 15,9% og fylgi SFV hefur minnkað úr 6.7% i 5,7%. Þessum tölum ber að sjálfsögðu að taka með ákveðnum fyrirvara. Þær eru áreiðanlegastar hvað Sjálfstæðisflokkinn áhrærir, þar sem hann býður alls staðar fram einn og sér á báti, en eru siður marktækar hvað varðar fvlgi þeirra flokka, sem hafá mikla samvinnu um framboð, svo sem Alþýðuflokk og SFV. Húseigendur ef þér viljið selja þá höfum við kaupendur að einbýlishúsum, raðhúsum, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum og húsum i smið- um i Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. ® EIGNIR FASTEIGNASALA Háaleitisbraut 68 (Austurveri) Sími 82330 Til sölu 5 herb. íbúð á 2. hæð á Hög- unum. íbúðin er 2 saml. stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað- herb. 2 svalir. Sérhitaveita. í búðir óskast Höfum fjársterka kaupendur að öllum gerðum ibúða. í sumum tilfellum um fulla útborgun að ræða. FASTEIGNA - OG SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri sími 27766. Heimasími 18965. 11-4-11 Vesturberg mjög góð 4ra herb. endaibúð um 1 06 fm. Laus 1. júlí. Glæsileg 4ra herb. íbúð um 104 fm. Ibúðin er öll nýmáluð. Laus strax. IMóatún glæsileg sérhæð um 120 fm. Bilskúr. Skipti á 3ja — 4ra herb. ibúð í Háaleitishverfi koma til greina. Stóragerði 4ra herb. endaíbúð í fjölbýlis- húsi. Bilskúrsréttur. Góð 3ja herb. ibúð á jarðhæð i þribýlishúsi. Hafnarfjörður 4ra herb. efri hæð i tvíbýlishúsi við Fögrukinn. 5 herb. efri hæð i tvibýlishúsi við Miðvang. Glæsileg 6 herb. sérhæð við Strandgötu. Glæsileg 4ra herb. sérhæð við Strandgötu. FASTE1GNAVER hí ‘ * KLAPPARSTIG 16, SIMI 11411, RVÍK. Við smíðum — þið bæsið Höfum til sölu örfá barna og unglinga skrifborðsett tilbúinn undir málningu eða bæs. Odýr en falleg. Smíðum einnig eftir pöntunum klæðaskáoa ofl. Geymið j auglýsinguna. Smíðastofan Hringbraut 4 J Sími heima 165 1 7. 1000 til 1500 fm húsnæði óskast til leigu. Nauðsynleg að og frá keyrsla. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 30/5 1 974 merkt 4949. Bátar til sölu Höfum til sölu 21 tonna bát, smíðaár 1 972. 7 tonna bát, smíðaár 1 972. 5 tonna bát í fyrsta flokks ástandi. Allir til afhendingar strax. HÚSEIGNIR VEUUSUNOH O SIMI2S444 O£ dlmla 4ra herb. jarðhæð Höfum í einkasölu 4ra herb. jarðhæð um 100 fm í þríbýlishúsi við Melabraut á Seltjarnarnesi. Bílskúr fylgir. Sérhiti. Sérinngangur. Húsið er um 8 ára gamalt. Útborgun 3,1 — 3,2 milljón- ir. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10 A, 5hæð, sími 24850, heimasími 37272. AKRANES Ibúðirnar eru 3ja og 4ra herb. Fast verð. 3ja herb. íbúðirnar kr. 1.710 þúsund 4ra herb. íbúðirnar kr. 1 .860 þúsund. íbúðirnar afhendast fokheldar fyrir áramót og eru við Höfðabraut. Upplýsingar á Akranesi gefur Hallgrímur Hallgrímsson ísíma 1940. Hús og eignir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.