Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. MAl 1974 Islandsmótið 3. deild: - Leiknir 13:0 Fylkir MÖRK FVLKIS: Baldur Rafnsson 7, Guðmundur Bjarnason 2, Ömar Egilsson 2, Stefán Hjálmsson 1, Asgeir Ölafsson 1. Eins og markatalan ber með sér var um algjöra yfirburði Árbæjar- liðsins að ræða í þessum fyrsta leik þriðju deildarinnar. Það var nánast eins og eitt lið væri á vellinum og Fylkismenn gátu gert það sem þeim sýndist. Markakóngur Fylkis, Baldur Rafnsson var I essinu sfnu f leiknum og skoraði 7 mörk og eftir því að dæma verður erfitt að koma í veg fyrir að hann verði með markhærri leikmönnum yfir allar deildir í sumar. Þrír aðrir leikir fóru fram f 3ju deildinni um helgina, eða áttu að fara fram; úrslit urðu sem hér segir: AFTURELDING — HRÖNN 3:2 ÍR — GRÓTTA 6:0 STJARNAN — UMFG, Grindvíkingar mættu ekki til leiks. Björgvin 2 höggum frá úrslitakeppninni sænska golflandsliðinu. Þess má að lokum geta að parið á velli þeim sem leikið var á er 73. íslandsmeistarinn í golfi, Björg- vin Þorsteinsson, tók eíns og fram hefur komið í fréttum þátt í stóru golfmóti í Svíþjóð í lok síðustu viku. Þátt í móti þessu tóku beztu kylfingar Norðurlanda og snill- ingar víðs vegar að, alls um 150 manns. Ekki tókst Björgvini að tryggja sér sæti meðal þeirra 48 sem komust í úrslit. Til að svo hefði mátt vera hefði Björgvin þurft að leika á 160 höggum, en samanlagður höggafjöidi hans tvo fyrstu daga keppninnar var 162. Aðeins komust tveír útlending- ar í úrslitin, Noregsmeistarinn og Englendingurinn Clarke. Beztu menn fóru hringina tvo á 145 til 149 höggum og voru allir þeir efstu Svíar sem koma væntanlega hingað til lands í sumar með Námskeið í borðtennis EINN af fremstu borðtennis- leikurunt Svía er væntanlegur hingað til lands í byrjun júní, Anders Johanson, sem er einn af sænsku heimsmeisturunum. Mun hann kenna á námskeiði, sem halda á í Reykholti í Borgarfirði og hefst 20. júnf. Völsungar flugu með stig frá Haukunum Haukar og Völsungur léku f 2. deildinni á laugardaginn f Hafnarfirði og lauk leiknum með jafntefli, hvort liðið skoraði eitt mark. Haukarnir voru talsvert at- kvæðameiri í leiknum og hefðu verðskuldað bæði stigin, en lukkan var ekki í liði Hafn- firðinganna og Völsungarnir flugu norður með annað stigið. Haukarnir sóttu lengst af fyrri hlutanum og strax eftir um 10 mínútna leik skoraði Guðjón Sveinsson gott mark. Haukarnir höfðu náð laglegu samspilí upp völlinn og Guðjón rak endahnút- inn á sóknina með góðu skoti frá vítateigi. I kjölfar marksins fylgdu nokkurgóðtækifæri, sem Haukarnir áttu, t.d. skot í þverslá og tvisvar sinnum björguðu Hús- víkingarnir á marklínu, en ékki gekk að koma knettinum í netið. Mark sitt skoruðu Völsungar þegar um 5 mfnútur lifðu eftir af fyrri hálfleiknum. Eftir auka- spyrnu þvældist knötturinn á milli manna í vítateigi Hauka. Axel markvörður Hauka virtist hafa knöttinn, en missti hann síðan frá sér og Völsungar þökkuðu fyrir sig með því að skora. Síðari hálfleikurinn tilheyrði eiginlega hvorugu liðinu, mest var um þóf og ónákvæmar spyrn- ur og ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum. Haukar hafa misst mikið af mannskap frá því sem var í fyrra og ekki hafa færri en sex af fasta- mönnum liðsins frá í fyrra hætt keppni. Má þar nefna Guðmund Sigmarsson og Hörð Sigmarsson, hefur sá síðarnefndi skipt um félág og leikur nú með Austra á Eskifirði í þriðju deildinni.-Beztu menn Hauka í þessum leik voru nýliðinn Ólafur Torfason, sem stóð vel fyrir sínu, og Guðjón Sveinsson. Af Völsungunum er fyrst að nefna Magnús Torfason, sem alltaf er seigur, en virkaði þó frekar þungur og æfingalítill í þessum leik. Þá átti Gísli Haraldsson þokkalegan leik og Hermann Jónasson ógnar alltaf með hraða sínum. Breiðabliksstúlkurnar dvöldu ekki nema eitt ár í annarri deildinni f handknatt- leik, enda ekki við því að búast, þar sem liðið hefur það góðum einstaklingum á að skipa. í vetur fékk liðið ekki mikla mótspyrnu 1 leikjum sfnum og fór í gegnum íslands- mótið án þess að tapa leik, sigraði yfirleitt með talsverð- um yfirburðum. Meðfylgjandi mynd er af Breiðabliks- stúlkunum, sem sigruðu í 2. deildinni, með þeim á myndinni eru Sigurður Bjarnason þjálfari liðsins og Daníel Þórisson, formaður Handknattleiksdeildar Breiða- bliks. Af þessum stúlkum er ein landsliðskona, Alda Helga- dóttir, hún er þriðja frá hægri f aftari röð. RAMSEY VELUR ENN EITT ENSKT LANDSLIÐ LIÐ VIKUNNAR Magnús Guðmundsson, KR Ottó Guðmundsson, KR Einar Gunnarsson, ÍBK Grímur Sæmundsen, Val Benedikt Valtýsson, Óskar Valtýsson, IBV Jón Alfreðsson, ÍA Haraldur Sturlaugsson, ÍA ÍA Matthfas Hallgrímsson, ÍA Guðmundur Þórðarson, UBK Teitur Þórðarson, ÍA 1 EINKUNNAGJÖFIN O KR: VALUR: LIÐ ÍA: Magnús Guðmundsson 3 Sigurður Haraldsson 2 Davíð Krist jánsson 3 Sigurður Indriðason 2 Grímur Sæmundsen 3 Benedikt Valtýsson 3 Þorvarður Höskuidsson 2 Vilhjálmur Kjartansson 2 Björn Lárusson 2 Ottó Guðmundsson 4 Jóhannes Eðvaldssón 3 Jón Gunnlaugsson 3 Ölafur Ólafsson 3 Jón Gfslason 2 Þröstur Stefánsson 3 Árni Steinsson 2 Þórir Jónsson 1 Jón Alfreðsson 3 Gunnar Gunnarsson 2 Hörður Hilmarssson 2 Matthías Hallgrfmsson 3 Haukur Ottesen 2 Alexander Jóhannsson 1 Haraldur Sturlaugsson 3 Jóhann Torfason 2 Helgi Benediktsson 1 Teitur Þórðarson 3 Atli Þór Héðinsson 3 Ingi Björn Albertsson 1 Eyleifur Hafsteinsson 3 Björn Pétursson 2 Sigurður Jónsson 2 Karl Þórðarson 2 Þór Hreiðarsson (varam.) 1 Steinn Helgason (varam.) 2 Halldór Einarsson (varam.) 1 ÍBK: LIÐ ÍBA: Þorsteinn Ölafsson 2 ÍBV: Samúel Jóhannsson 1 Gunnar Jónsson 2 Ársæll Sveinsson 2 Aðalsteinn Sigurgeirsson 1 Ástráður Gunnarsson 2 Ölafur Sigurvinsson 2 Árni Gunnarsson 1 EinarGunnarsson 3 Einar F’riðþjófsson 2 Steinþór Þórarinsson 1 Gfsli Torfason 3 Þórður Hallgrímsson 2 Gunnar Austfjörð 2 Albert Hjálmarsson 2 Friðfinnur F’innbogason 2 Þormóður Einarsson 2 Karl Hermannsson 2 Óskar Valtýsson 3 Viðar Þorsteinsson i Grétar Magnússon 1 Tómas Pálsson 2 Eyjólfur Ágústsson 1 Hilmar Hjálmarsson 1 Valur Andersen 1 Sigbjörn Gunnarsson 2 Steinar Jóhannsson 2 Örn Öskarsson 2 Kári Arnason 1 Ólafur Júlíusson 1 Haraldur Júlfusson 1 Gunnar Blöndal 1 Hörður Ragnarsson (varam.) 1 Sveinn Sveinsson 2 Jóhann Jakobsson (varam.) 1 Friðrik Ragnarsson (varám.) 1 Valþór Sigþórsson (varam.) 1 Sigurður Lárusson (varam.) 1 ÞÓ SVO að Alf Ramsey hafi verið sparkað úr sæti einvalds í Eng- landi fyrir rúmum hálfum mánuði fær hann enn eitt tæki- færi til að velja enskt landslið. Enska knattspyrnusambandið hefur samþykkt að heiðra Ram- sey með fjáröflunarleik fyrir hann 30. júlí nk. Mun Ramsey velja enska landsliðið og verður það skipað þeim 11 leikmönnum, sem Ramsey teiur hafa leikið bezt fyrir Englands síðastliðin 11 ár, en þann tíma hefur hann verið einvaldur. Ekki hefur enn verið ákveðið, hverjir verða andstæð- ingar Englendinga í þessum leik, en lfklegt er talið, að það verði v-þýzka landsliðið. Ramsey fékk fyrir nokkru til- boð um að gerast þjálfari holl- enzka liðsins Ajax, en neitaði til- boðinu þrátt fyrir svimandi upp- hæðir, sem hann átti að fá fyrir verkið. I blaðaviðtali lét Ramsey svo ummælt, að hann vonaðist tii að fá starf hjá ensku félagi, sagð- ist telja, að hann hefði enn ýmis- legt til að míðla enskum knatt- spyrnumönnum og þar hlyti starfsvettvangur hans að verða. — IBV - Valur Framhald af bls. 19 einkanlega Inga Bírni, sem hrein- lega sást ekki í leiknum. 1 liði IBV var Óskar Valtýsson sá leikmaðurinn sem mest og bezt barðist, algjörlega ódrepandi. Ólafur Sigurvinsson byggði oft skemmtilega upp, auk þess sem hann og félagar hans í öftustu víglinu stóðu sig allir mjög vel sem varnarmenn. Nýliðinn Sveinn Sveinsson vann vel í leikn- um og Örn Óskarsson gerði ýmis- legt laglegt þó hann ætti engan stórleik. Það kom á óvart hve Vestmannaeyingarnir virkuðu þungir á grasinu, en í vor hafa þeir eingöngu æft á grasi. í stuttu máli: Islandsmótið 1. deild, Vestmanna- eyjavöllur 24. maí. IBV — Valur 1—0 Mark ÍBV: Friðfinnur Finnboga- son á 90 mínútu Áminning: Erni Óskarssyni var sýnt gula spjaldið Áhorfendur: 581 Dómari: Eysteinn Guðmundsson dæmdi og var ekki mikið sam- ræmi í dómum hans. STAÐAN Staðan mótsins f f 1. deild Íslands- knattspyrnu er nú Staðan í 2. deild er þessi: þessi: ÍA 2 1 1 0 4:0 3 Breíðabiik 2 1 1 0 4:1 3 IBV 2 1 1 0 1:0 3 Völsungur 2 1 1 0 5:2 3 KR 2 1 0 1 1:1 2 Þróttur 1 1 0 0 3:2 2 IBK 2 1 0 1 2:2 2 Selfoss 2 1 0 1 2:3 2 IBA 2 1 0 1 1:4 2 FH 1 0 1 0 1:1 1 Vfkingur 1 0 1 0 1:1 1 Haukar 2 0 1 1 3:4 1 Valur 2 0 1 1 0:1 1 ísafjörður 1 0 0 1 0:2 0 Fram 1 0 0 1 0:1 0 Ármann 1 0 0 1 : T f 4 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.