Morgunblaðið - 26.06.1974, Síða 6

Morgunblaðið - 26.06.1974, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JUNÍ 1974 DAGBÓK t dag er miðvikudagurinn 26. júnf, 177. dagur ársins 1974. Árdegisflóð f Reykjavfk er kl. 11.18, sfðdegisflóð kl. 23.42. t Reykjavfk er sólarupprás kl. 02.57, sólarlag kl. 00.03. Á Akureyri er sóiarupprás kl. 01.36, sólarlag kl. 00.51. (Heimild: tslandsalmanakið). Gef þú heldur ekki gaum öllum þeim orðum, sem töluð eru, til þess að þú heyrir eigi þjón þinn bölva þér. (Prédikarinn 7. 21). ARIMAÐ HEILLA Sjötugur verður á morgun, 27. júnf, Sigurþór Þórðarson, fyrrv. brunavöðrur, Brekkustíg 14, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum að heimili sínu kl. 3—7 á afmælisdaginn. Nýlega víxluðust myndatextar með brúðarmyndum, en hér birt- ast réttir textar með réttum myndum. Eru viðkomandi beðnir velvirðingar á mistökunum. Gönguferð í Kristjánshella Myndin hér að ofan er tekin á Þríhnúkum og sér austur á Vífilsfell og Stóra-Kóngsfell til hægri. Undir Þríhnúkum eru Kristjánsdalir, og þar eins og víðar á þessu svæði eru skemmtilegir og fagrir hraunhellar, sem fáir hafa séð. f miðvikudagsferð Ferðafélagsins í kvöld verður gengið í Kristjánsdalahella og þeir skoðaðir undir leiðsögn Einars Ólafssonar, sem manna mest hefir kannað hella á þessu svæði. Nauðsynlegt er að hafa góð ljós með. Brottför verður kl. 20. frá B.S.Í. 4. maí gaf séra Óskar J. Þorláks- son saman f hjónabandi í Dóm- kirkjunni Guðrúnu K. Magnús- dóttur.hárgreiðslukonu.og Tómas B. Þorbjörnsson, húsgagnasmið. Heimili þeirra er að Njörvasundi 25, Reykjavík. (Stúdíó Guðm.). V % Ito 4. mai gaf séra Frank M. Halldórsson saman í hjónaband í Neskirkju Árdísi Jónasdóttur og Hjört Sandholt. Heimili þeirra er að Skeiðarvogi 149, Reykjavík. (Stúdíó Guðm.). Lárétt: 1. vopn 6. á hlið 8. sér- hljóðar 10. skammstöfun 11. af- stýrt 12. á fæti 13. ósamstæðír 14. op 16. jurtin. Lóðrétt: 2. kliður 3. iotan 4. leit 5. átt 7. kaðalinn 9. keyra 10. lagi 14. samhljóðar 15. tónn. Lausn á sfðustu krossgátu. Lárétt: 1. öskra 6. KAA 8. skemm- an 11. kar 12. agn 13 il 15. ii 16. tau 18. nefndin. Lóðrétt: 2. sker 3. kám 4. ráma 5. askinn 7. ónninn 9. kál 10. agi 14. man 16. TF 17. UD. L5“J Synodus I gær var sett prestastefna í Reykjavík, og stendur hún til 27. júní. Dagskrá þeirra tveggja daga, sem eftir eru, fer hér á eftir: Miðvikudagurinn 26. júnf Kl. 9.30: Morgunbæn. Hugleið- ing: Sr. Jóhann Hannesson, prófessor. Kl. 10: Dr. theol Thor Godal, biskup i Niðarósi, flytur erindi: Kulturens fundamenter sett ut fra kristen tro. Síðan starfa um- ræðuhópar. Kl. 15.30: Prestskonur boðnar í biskupsgarð að loknum aðalfundi Prestskvennafélagsins í Norræna húsinu. Kl. 18: Hallgrímsminning í Hall- grímskirkju. Texti eftir dr. Jakob Jónsson. Tónlist I umsjón Þorkels Sigurbjörnssonar. Flytjendur tónlistar eru fólk úr kirkjukórum Reykjavíkur og Sin- fóníuhljómsveit íslands. Kl. 20.30: Fundur með próföstum. Fimmtudaginn 27. júnf. Kl. 9.30: Morgunbæn. Hugleiðing: Sr. Jón Kr. Isfeld, prófastur. Kl. 10: Dr. theol. Tord Godal, biskup flytur erindi: Om meditasjon. Umræðuhópar starfa. Ki. 14: Alitsgerð. Umræður Önn- ur mál. Kl. 16.15: Farið til Bessastaða. Prestastefnunni slitið í Bessa- staðakirkju. Samvera á forseta- setrinu í boði forsetahjónanna. Kl. 9: Heima hjá biskupi. Utankj örstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Laufásvegi 47. Símar: 26627, 22489, 17807, 26404. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram f Hafnarbúðum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnu- daga kl. 14—18. Vestmannaeyingar — Utankjörstaðar- kosningin er í Hafnarbúðum Vestmannaeyingum er bent á, að f Hafnarbúðum er sér- stakur umboðsmaður, sem sér um, að atkvæðaseðlar þeirra komist til Eyja. Vestmannaeyingar eru enn fremur minntir sérstaklega á að kjósa utankjörstaðar eins fIjótt og auðið er. Heimsóknatímar sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spítalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30—19.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspítala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16ogkl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. Iaugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakotsspftali: Mánud.—laugard. kl. 18—30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barna- deild er kl. 15—16 daglega. Landspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. ást er . S-2.1 að hrósa honum fyrir handlagnina. | BRIDGE 1 Aldrei verður of mikil áherzla lögð á, að spilarar séu varkárir og taki ekki óþarfa áhættu. Er eftirfarandi spil gott dæmi um þetta. Norður S. A-K-3 H. 8 T. A-D-6-4-3-2 Vestur L á 6 2 Austur S. 10-7-4-2 ‘ S. G-8-5 H. Á-D-7-5-2 H. 9-6-4-3 T- 10 Suður T' G 8-7-5 L. D-10-9 §_ D-9-6 L- K-G H. K-G-10 T. K-9 L. 8-7-5-4-3 Suður var sagnhafi í 3 gröndum og vestur lét út hjarta 5. Hvernig á sagnhafi að haga útspilinu? Reikna má með, að vestur eigi ás og drottningu f hjarta og er sennilega minnst um S-lit að ræða. Þetta þýðir, að austur má alls ekki komast inn, og þannig verður sagnhafi að haga útspil- inu. Falli tíglarnir, þ.e. þeir eru skiptir 3—2 hjá andstæðingunum, þá er vandinn leystur, en séu tfglarnir skiptir 4—1, þá verður sagnhafi að tryggja að austur fái ekki slag, þótt hann eigi 4 tígla. Rétt er því að haga útspilinu þannig: Hjarta 5 er drepið heima, spaði látinn út, drepið í borði með kóngi og tigul 2 látinn út. Austur lætur að sjálfsögðu lágan tígul, og nú drepur sagnhafi með níunni. Eins og tíglarnir liggja þá fær vestur slaginn, en getur ekki hindrað sagnhafa í þvf að fá 9 slagi og vinna spilið. Eigi austur gosa og tíu í tígli og þar að auki 2 tígla, þá er aldrei hægt að vinna spilið. Við sjáum nú hvað gerzt hefði, ef sagnhafi hefði tekið tígulinn beint. Þá fær austur innkomu á gosann, lætur hjarta og vestur fær 4 slagi. f gengisskráning Nr. - 25. júnf 1974. Skráö frá Eininc Kl. 13.00 Kaup Sala 25/6 1974 1 Ðanda r íVjadollar 94, 60 95,00 * 1 - i Ste rlingspund 222, 70 ZZ 5, 90 * - 1 Kanadadolla r 97, 90 9 8, 00 * í: 100 Danf.kar krónur 1 5 59, 30 l 567, 5 0 * I 100 Norskr.r krónur 1719,10 1728, 20 * I 100 Sa?nskur krónur 2 1 35, 50 2 1 4 6, H0 * - 100 Fii niik mtirk 2 5 84, 05 2997, 79 + - 100 F ran? kir írankar 1919, 80 1929,90 ¥r - 100 l'clc. frar.kar 246,20 247, 50 + - 100 Svi? -.n. fra nka r 3 108, 1 0 5 1 24, 60 - 100 CiylLni 592 5, -10 3942, 00 ★ - 100 V. - 1 >y/.k mörk 3679, 40 3694,80 + - 100 Idnir 14, 4 3 1 4, 50 * - 100 Aufturr. Sch. 512, 35 919, 09 * - 100 I'. .i c.udo a 375,65 377, 65 * - 1 00 l>v jiví.i r 164,20 165, 10 * - 100 Y < n 3 5, 5 1 3 3,49 •X- 1V2 1973 100 R o i k n i nq n k r o nu r - VOruskiptaiOnd 99, 86 100, 14 25/6 1974 * 1 T3 reyt Rcikningsdollár- 94 qq VöruftkiptnlOnd i ng frá si’Öustu skráningu. 95, 00 +

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.