Morgunblaðið - 26.06.1974, Síða 9
Kaplaskjólsvegur
3ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi.
íbúðin er svefnherbergi og 2
samliggjandi stofur. Gott eldhús
með borðkrók. Suðursvalir með
miklu útsýni. Góðir greiðsluskil-
málar. Laus strax.
6 herbergja
íbúð 144 g ferm við Hliðarveg.
íbúðin er efsta hæðin i 3ja hæða
húsi sem er byggt 1967. 4
svefnherbergi. Sér inngangur og
sér hiti. Þvottaherbergi á hæð-
inni. Bilskúr.
Öldugata
Mjög góð efri hæð og ris í tvi-
býlishúsi. Á neðri hæð er 4ra
herb. ibúð, 3 svefnherbergi og
stofa ásamt eldhúsi með nýjum
innréttingum og bað. Á efri hæð
2 herb. bað, geymslur o.fl. 2falt
gelr. Sér hiti.
Laufásvegur
5 herb. hasð um 130 ferm.
steinsteypt i tvibýlishúsi. Hæðin
er 2 stofur og 3 svefnherbergi,
eldhús og baðherbergi. Stór
garður. Laus 1. okt. Verð 6
milljónir.
Einbýlishús
við Álfhólsveg sem er hæð og
kjallari, grunnflötur 125 ferm. Á
hæðinni eru stofa, 3 svefnher-
bergi, eldhús, þvottahús og bað
en á neðri hæð 2ja herb. ibúð
auk bilskúrs.
Langagerði
Einbýlishús með 7 herb. ibúð,
hæð og ris, kjallaralaust. Úrvals
bílskúr fylgir.
Álfheimar
4—5 herb. ibúð á 3ju hæð i
fjölbýlishúsi ca. 113 ferm. 3
svefnherbergi 2 samliggjandi
stofur. íbúðin er endaibúð með
tvennum svölum. Sér hiti.
Arnarnes
156 ferm. einbýlishús við
Tjaldanes i fokheldu ástandi.
Kjallari undir hálfu húsinu,
2faldur bilskúr. Afhendist i
október.
Bogahlíð
5 herb. ibúð i nýlegu 3ja hæða
fjölbýlishúsi. íbúðin er 2 stofur
og 3 svefnherbergi. Sér hiti,
stórar svalir. Góðar innréttingar.
Herb. m. snyrtingu fylgir i kjall-
ara.
Raðhús
við Engjasel á 3 pöllum. Á efstu
hæð eru 2 svefnherbergi og bað-
herbergi. Á miðhæð stofur, 2
svefnherbergi og stofur. Á jarð-
hæð eru anddyri, 2 herb. snyrti-
herbergi, föndurherbergi, stór
skáli og geymsla. Húsið verður
afhent í fokheldu ástandi, pússað
að utan og glerjað.
BUGÐULÆKUR
5 herbergja ibúð á efri hæð i
húsi, sem er 2 hæðir ris og
kjallari. íbúðin er 3 svefnher-
bergi og 2 stofur, eldhús með
broðkrók. 2falt gler. Sér hiti.
Nýjar ibúðir bætast á
söluskrá daglega.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæsta rétta rlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
simar 21410 — 14400.
Hafnarfjö rður
Til sölu
Raðhús
i smiðum i Norðurbæ, afhendist
fokhelt mjög fljótlega.
Hæð og ris
i eldra timburhúsi við Norður-
braut, bílskúr. Eign i mjög góðu
standi.
4ra herb.
ibúð við Köldukinn, nýstandsett.
3ja herb.
jarðhæð við Ölduslóð.
3ja herb.
risibúð við Holtsgötu, nýstand-
sett.
2ja herb.
ibúðir við Álfaskeið.
Guðjón
Steingrímsson hrl.
Linnetstíg 3.
Simi 53033.
Sölumaður Ólafur Jóhannesson.
Heimasimi 50229.
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JUNÍ 1974
9
26600
Austurborg
3ja herbergja snyrtileg risibúð í
blokk. Sér hiti. Sér þvottaherb.
Verð 3,0 millj.
Bólstaðarhlíð
4ra—5 hérb. ibúðarhæð (efri) i
fjórbýlishúsi. Sér hiti. Bilskúr.
Getur losnað strax. Verð 6,3
millj.
Dvergabakki
3ja herb. 92 fm. ibúð á 1. hæð i
blokk. Innbyggður bilskúr á jarð-
hæð fylgir. Verð: 4.3 millj. Útb.:
3.3 millj.
Efstaland
2ja herb. 64 fm. ibúð á jarðhæð
i blokk. Sér hiti. Frágengin
sameign. Verð: 3.5 millj.
Fálkagata
2ja herb. ca. 70 fm ibúð á 1.
hæð i nýlegri blokk. Sameign að
mestu frágengin. Verð 3,5 millj.
Furugerði
2ja harb. ný, ónotuð vönduð
íbúð á jarðhæð i blokk. Sameign
að mestu frágengin. Verð 3,5
millj.
Garðahreppur
Vorum að fá til sölu einbýlishús
tilbúið undir tréverk, að mestu
frágengið að utan. Teikningar á
skrifstofunni.
Geitland
2ja herb. ibúð á jarðhæð i blokk.
Getur losnað strax. Verð 3,0
millj.
Hagamelur
3ja—4ra herb. 1 05 fm kjallara-
ibúð i fjórbýlishúsi. Sér hiti. Sér
inngangur. Mjög góð íbúð. Verð
3,8 millj.
Hraunbær
2ja herb. ca 60 fm ibúð á 3.
hæð i blokk. Góð ibúð. Verð
3.350 þús.
Hulduland
4ra herb. um 100 fm. íbúð á 1.
hæð i blokk. Óvenju snyrtileg og
falleg ibúð. Verð 5,8 millj.
Kleppsvegur
4ra herb. um 100 fm ibúð á 3.
hæð i háhýsi. Vönduð ibúð. Verð
4,5 millj. Útb. 3,0 millj.
Tjarnargata
4ra herb. 1 30 fm íbúð á 2. hæð
i sambyggingu. Sér hiti. Gæti
einnig hentað fyrir skrifst.,
læknastofur e.þ.u.l. Verð 5,0
millj.
Einbýlishús
Höfum til sölu nýlegt 240 fm
einbýlishús á bezta stað i Vestur-
borginni.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
FASTEIGNA-OG SKIPASALA
Njálsgötu 23
SÍMI: 2 66 50
Til sölu m.a.:
í Hafnarfirði
mjög góð 2ja herb. ibúð á 3.
hæð í blokk. Góð 4ra herb. ris-
ibúð ásamt 2 herb. og snyrti-
herb. i kjallara.
Laus strax.
Mjög falleg 4ra herb. 1 09 ferm.
efri sérhæð. Bilskúrsréttur.
Mjög gott útsýni.
í Fossvogi
óvenjuglæsileg 2ja herb. ibúð,
sérinngangur.
Við Miðtun
4ra—5 herb. ibúð, hæð og ris,
sér inngangur. Góð lóð.
í Kópavogi, Vesturbæ
5 herb. sérhæð einnig parhús og
einbýlishús.
Fjölritunarfyrirtæki
i fullum rekstri, nýjar og góðar
vélar.
Kjörverzlun
í góðu hverfi, með kvöldsölu-
leyfi. Hagstæð kjör.
SÍMIIUN ER 24300
Til sölu og sýnis 26.
Við
Hvassaleiti
5 herb. íbúð um 1 20 ferm ásamt
bílskúr.
Við Vesturberg
sem ný 5 herb. jarðhæð um 1 20
ferm. Þvottaherbergi er i íbúð-
inni.
í Hliðarhverfi
steinhús með rúmgóðri 5 herb.
ibúð og tveggja herb. íbúð ásamt
bilskúr.
Einbýlishus
2ja, 3ja og 6 herb. i borginni.
Einbýlishús í Hafnarfirði
um 100 ferm rúmlega helm-
ingur nýtt og i smiðum. Rúmgóð
ræktuð lóð. Útb. 2,5 millj.
2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðir
í eldri borgarhlutunum og viðar i
borginni.
IMýja fasteignasalan
Sími 24300
Laugaveg 121
Utan skrifstofutíma 18546.
SÍMAR 21150 -21570
Til sölu
3ja herb. litil rishæð um 60
ferm. á Teigunum, talsvert
endurnýjuð útb. 1,5 millj.
2ja herb. íbúðir
nýlegar og mjög vandaðar i Ár-
bæjarhverfi, Fossvogi og
Háaleitsishverfi
Ofarlega í háhýsi
3ja herb, glæsileg ibúð við Ljós-
heima útsýni.
Á Teigunum
3ja herb. stór og mjög góð kjall-
araíbúð mjög litið niðurgrafin,
sér hitaveita, sér inngangur.
Með hitaveitu
4ra herb. ný úrvals íbúð við
Lundarbrekku i Kópavogi gott
kjallarahrebergi fylgir.
Við Rauðalæk
4ra herb. stór og góð efri hæð
sér hitaveita bilskúrsréttur.
5 herb. íbúðir
m.a. við Laugarnesveg og
Háaleitisbraut.
í tvibýlishúsi
5 herb. efri hæð við Melgerði
Kópavogi, næstum fullgerð allt
sér.
Við Álfhólsveg
nýlegt steinhús með glæsilegri 5
herb. íbúð 1204erm. á hæð og
2ja herb. ibúð á jarðhæð, bil-
skúr.
Við Langholtsveg
Timburhús með 3ja herb. ibúð á
hæð og 3ja herb. ibúð i risi.
f Vesturborginni
2ja—3ja herb. góð ibúð óskast.
Á Seltjarnanesi 5—6 herb. hæð
eða raðhús óskast.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra og 5 herb.
ibúðum hæðum og einbýlishús-
um.
Ný söluskrá heimsend
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
Höfum kaupanda
Höfum kaupanda að einbýlishúsi
i smiðum i Garðahreppi eða
Hafnarfirði. Mikil útborgun.
Skipti
2ja herb. ibúð við Reynimel á 2.
hæð i skiptum fyrir íbúð i
Háaleitishverfi.
Til sölu
3ja herb. jarðhæð við Dalaland.
Útborgun 3 milljónir.
Rishæð við Skaftahlíð
3ja—4ra herb. glæsileg rishæð
við Skaftahlíð. íbúðin er m.a.
vinkilstofa, 2 herb. eldhús og
bað. í efra risi 2 herb. Útb.
Við Háaleitisbraut
2ja herb. falleg ibúð á 4. hæð.
Útb. 2,8 millj.
í Fossvogi
2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð.
Útb. 3 millj. sem má skipta á
nokkra mánuði.
Við Furugerði
2ja herb. ný falleg jarðhæð. Útb.
2,7 millj.
Við Fornhaga
3ja herb. falleg kj. ibúð. Sér
inng. Sér hitalögn. Parket. Tvöf.
gler. Útb. 2,5 millj. Laus nú
þegar.
Við Kópavogsbraut
3ja herb. vönduð jarðhæð. Sér
inng. Sér hitalögn. Útb. 1,7—2
millj., á góðum skilmálum.
Jarðhæð á Seltj. nesi.
3ja herb. jarðhæð. Laus strax.
Útb. 1800 þús
Við Tjarnargötu
5 herb. ibúð á 2. hæð. (búðin er
2 saml. stofur og 3 herb. Útb.
3,0 millj. Gæti vel hentað fyrir
skrifstofur eða teiknistofur.
Raðhús í Mosfellssveit
150 ferm 6 herb. raðhús á
tveimur hæðum. Húsið er upp-
steypt og einangrað. Ofnar og
Pipulagnir isett. Bilskúr. Utb.
3,5 millj.
Raðhús í Mosfellssveit
120 ferm fokhelt raðhús. Ofnar
og einangrun fylgja. Bilskúr.
Útb. 3,0 millj.
Endaraðhús i Breiðholti
137 ferm. 5 herb. glæsilegt
endaraðhús i Breiðholtshverfi.
Góðar innréttingar. Lóð frág. að
mestu. Utb. 3—5 millj.
iEiGnftmiÐLumn
VOIMARSTRÆTI 12
simi 27711
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
Eignahúsið,
Lækjargata 6a,
sími 27322
Dvergabakki
2ja herb. ibúð á 3. hæð.
Kárastigur
2ja herb. kjallaraibúð.
Dvergabakki
3ja herb. ibúð á 3. hæð.
Kleppsvegur
3ja herb. ibúð á 2. hæð.
Vesturberg
3ja herb. ibúð á 2. hæð.
Hraunbær
3ja herb. ibúð á 1. hæð.
Hjallabraut
3ja herb. íbúð i smiðum.
Vesturberg
4ra herb. jarðhæð
Ljósheimar
4ra herb. ibúð á 4. hæð.
Hjarðarhagi
4ra herb. íbúð á 5. hæð.
Bugðulækur
5 herb. ibúð á 2. hæð.
Háaleitisbraut
5 herb. ibúð á 2. hæð, bílskúr.
Þverbrekka
5 herb. ibúð á 5. hæð.
Parhús
við Skaftahlið.
Einbýlishús
i Kópavogi.
Raðhús í Breiðholti,
Raðhús i Fossvogi,
Óskast strax.
Fjársterkur kaupandi.
Heimasímar 81617, 8551 8.
EIGIMASALAiM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Fossvogur
Einbýlishús
Á góðum stað i Fossvogi. Húsið
er 175 ferm. og skiftist i 2
stofur, rúmgott hol, 4 svefnherb.
eidhús, bað, þvottahús og
geymslur,38 ferm. bilskúr fylgir.
Húsið laust til afhendingar nú
þegar.
5 herbergja
132 ferm. ibúðarhæð i Hliðun-
um. Sér inngaSngur, sér hiti. bil
skúrsréttindi fylgja. Útb. kr. 3,5
millj.
4ra herbergja
I búð á 1. hæð við Fálkagötu, sér
inngangur. íbúðin ný standsett
með nýrri eldhúsinnréttingu og
nýjum teppum og er laus til
afhendingar nú þegar.
3ja herbergja
Nýleg ibúð við Ásbraut. Véla-
þvottahús á hæðinni, gott út-
sýni. fbúðin laus nú þegar.
2ja herbergja
Nýjar og nýlegar ibúðir i Foss-
vogi, Breiðholti, Hafnarfirði og
viðar.
Einstaklingsíbúð
Eitt herb. og eldhús við Rauðar-
árstig.
EIGNASALAINi
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
Kvöldsími 37017
Skólavörðustíg 3a, 2. hæð.
Símar 22911 og 19255.
Tilsölum.a.:
Fallegar 2ja og 3ja herb. ibúðir i
Fossvogi og neðra-Breiðholti.
Bilskúr fylgir annarri.
4ra herbergja hæð i fjórbýlishúsi
í Laugarneshverfi. SÉRHITI.
Bílskúrsréttur
Húsnæði um 140 fm i austur-
borginni. Hentugt fyrir verzlun
eða iðnað. GÓÐ BÍLASTÆÐI.
Húseign
Til sölu er húseign i Kleppsholti.
með tveímur ibúðum, 4ra herb.
og 3ja herb. Bilskúr, ræktuð lóð.
Laust strax.
Helgi Ólafsson
Sölustjóri,
Kvöldsími 21155.
Hafnarfjörður
Nýkomið til sölu
Sléttahraun
nýleg og glæsileg 2ja herb. ibúð
á efstu hæð i fjölbýlishúsi.
Kaldakinn
falleg 3ja herb. íbúð á neðri
hæð. Bilgeymsla fylgir. Verð 3,3
milljónir. Útborgun 2,3 milljón-
ir.
Holtsgata
3ja herb. kjallaraibúð I steinhúsi,
með nýlegri eldhúsinnréttingu.
Verð kr. 2,4—2,5 milljónir. Út-
borgun kr. 1,2 —1,3 milljónir.
Flókagata
4ra herb. ibúð á neðri hæð i
steinhúsi. Verð kr. 3,5 millj.
Útborgun kr. 2 milljónir.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 1 0, Hafnarfirði,
simi 50764.