Morgunblaðið - 26.06.1974, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JUNÍ 1974
Matthías Johannessen:
Að hafa
bað heldur,
er sannara
reynist
Á stjórnmálafundi I Danmörku
greip Erik Eriksen oft fram I
ræðu, sem Stauning var að flytja,
og þegar hinum síðarnefnda var
loks nóg boðið, sagði hann við
Eriksen: „Haldið þér að ég sé
fullkominn idíót?“ „Nei,“ svaraði
Eriksen, „ekkert er fullkomið I
þessum heimi."
Mér koma þessi orðaskipti I
hug, þegar ég hugsa um það mold-
viðri, sem nú er þyrlað upp vegna
þeirra erfiðleika, sem yfir okkur
dundu á árunum 1967—’69 sökum
verðhruns á íslenzkum afurðum f
Bandarfkjunum. Nú er reynt að
halda því fram, að þessir erfið-
leikar hafi verið heimatilbúnir —
eða einhvers konar hagstjórnar-
tæki til að koma á atvinnuleysi og
halda launum verkafólks f lág-
marki. Svo fáránlegar eru þessar
fullyrðingar, svo ósvífinn áróð-
urinn og blekkingarnar, að ekki
er unnt annað en mótmæla þeim
af hörku. Eða halda þeir áróðurs-
meistarar, sem nú reyna að leiða
athyglina frá heimatilbúnum
erfiðleikum, að fólk sé „fullkomn-
ir idíótar” svo að notað sé orðalag
Staunings forðum daga?
Ástæðan til þess að ég sé mér
ekki fært annað en skrifa þetta
greinarkorn, er sú, að reynt er
með þessum áróðri að varpa rýrð
á minningu Bjarna Benedikts-
sonar. Hann var forsætisráðherra
þegar erfiðleikarnir dundu yfir
1966 og á annað skilið en þær
linnulau.su — en vonandi van-
hugsuðu — svívirðingar, sem nú
eru bornar á borð f kosningabar-
áttunni. Þessar trakteringar mál-
gagna vinstri stjórnarinnar eiga
vlst að leiða athyglina frá þvl,
sem leiðtogar þeirra óttast mest,
en það eru eigin verk. Aldrei
dettur þessum mönnum I hug að
horfa fram, heldur heyja þeir
kosningabaráttu eins og nú standi
fyrir dyrum kosningarnar 1967,
en ekki 1974. Þessir menn eru að
vísu heldur bágbomir fulltrúar
fortíðarinnar, sérstaklega með til-
liti til þess hvernig þeir misþyrma
sögulegum rökum 1 svokölluðum
málatilbúningi sfnum.
Þegar Viðreisnarstjórn Ólafs
Thors tók við völdum á Islandi
1960, Iagði hún grundvöll að öfl-
ugri uppbyggingu atvinnuveg-
anna og meiri velmegun almenn-
ings en áður voru dæmi til. Samt
tók þessi ríkisstjórn við hálfgerðu
þrotabúi úr höndum vinstri
stjórnar. Á árunum 1961—’66
nam hækkun útflutningsverðlags
46% og aukning gjaldeyrisverð-
mætis sjávarafurða varð 88%, eða
sem svarar 13,5% á ári. Hlutdeild
launþega 1 þjóðartekjum jókst
verulega og óhætt er að fullyrða,
að launatekjur almennt hafi
hækkað á þessu tfmabili um
168%, eða meira en þjóðarfram-
leiðsla á mann, sem jókst um
143%. Má því gera ráð fyrir, að
launþegar hafi aukið hlutdeild
sína í þjóðartekjum um 6—7% á
þessu tímaskeiði.
I ræðu, sem Bjarni Benedikts-
son, forsætisráðherra og for-
maður Sjálfstæðisflokksins, flutti
á fundi flokksráðs Sjálfstæðis-
flokksins 14. október 1966, lýsti
hann árangri þessa viðreisnar-
tfmabils m.a. með þessum orðum:
„Lífskjörin hafa fylgt þjóðartekj-
unum á þann veg, að allar
skýrslur og sjálfsraun hvers ein-
staklings ber um það vitni, að
lífskjörin hafa rýmkazt eða batn-
að, raunar nokkuð meira heldur
en nemur aukningu raunveru-
legra þjóðartekna. öruggar heim-
ildir eru fyrir því, að fjölmenn-
ustu atvinnustéttir hafa frá árinu
1960 bætt hag sinn milli 33% og
nokkuð yfir 40%, þ.e.a.s. fengið
rfflega sinn hlut af stórauknum
þjóóartekjum. Það er því hægt að
fullyrða, að þetta er eitt mesta —
réttara sagt, ekki einungis eitt,
heldur mesta — velgengnistíma-
bil, sem almenningur á íslandi
hefur notið... En hefur þá þessi
mikli lffskjarabati orðið til þess
að veikja grundvöll efnahagslffs-
ins? Skýrslur segja, að fjármagn í
ýmiss konar tækjum, húsum, vél-
um, skipum og öðru slfku, sem
atvinnuvegirnir þurfa á að halda,
þau verðmæti, sem í þessum tækj-
um eru fólgin — ekki í minnk-
andi krónum, heldur sönnum
verðmætum — hafi aukizt um
nær 50% á tímabilinu frá árs-
lokum 1958—1965.“
En svo skall kreppan á þjóðfé-
laginu. Hún kom æðandi úr ýms-
um áttum, en þó einkum vestan
frá Bandarfkjunum, þar sem
verðhrun varð á íslenzkum af-
urðum. Nokkur dæmi: I október
1966 hafði verð á lýsi lækkað um
37,5% frá því, sem það var í árs-
byrjun, en auk þess varð verðfall
á fiskimjöli og freðfiski; frá vori
1966 og fram á haust lækkaði
t.a.m. verð á þorskblokk á Banda-
rfkjamarkaði um 20%. En fleira
kom til en verðfall. Þorskaflinn á
árinu varð 43.000 tonnum minni
en árið áður. Og á næstu tveimur
árum, 1967 og 1968, varð íslenzka
þjóðin fyrir meiri efnahagslegum
áföllum en dæmi eru um meðal
þjóða á svipuðu þróunarstigi á
friðartfmum. Verðfallið frá 1966
hélt áfram næstu tvö ár, auk gff-
urlegs aflabrests á sildveiðum
bæði árin og loks lokaðist einn
mikilvægasti skreiðarmarkaður
þjóðarinnar vegna borgara-
styrjaldar í Nigerfu. Og vegna
þess að enn er ástæða til að hafa
það er sannara reynist á Islandi,
þrátt fyrir hatramma kosninga-
baráttu og blekkingarstarfsemi,
má geta þess enn, að vetrarvertíð-
in 1967 varð ein erfiðasta í manna
minnum og töldu fróðustu menn,
að leita yrði aftur til ársins 1914
til samanburðar. Síldar- og loðnu-
afli brást og þorskafli bátanna
varð 15% minni en 1966 og næsta
ár 1968 varð algjört hrun á sfld-
veiðunum, en þorskafli heldur
meiri en næstu tvö árin á undan.
1967 féll síldarlýsi í verði um 20%
frá meðalverði fyrra árs og verð á
síldarmjöli féll um 15%. Verðfall
á freðfiski nam á árinu 14%.
Meðalútflutningsverð sjávaraf-
urða var um 10% lægra en árið
áður. Verðfallið hélt áfram á ár-
inu 1968 og á þessum tveimur
árum féll meðalútflutningsverð
sjávarafurða um 15,5% til
samans. Og loks: gjaldeyrisverð-
mæti sjávarútflutnings var nær
þriðjungi minna 1967 en árið
áður.
Þetta er sú mynd, sem við
blasir, og án hennar verða allar
bollaleggingar, svívirðingar og
áróðursbrögð ómerkileg ósann-
indi manna, sem treysta ekki
betur en svo á málstað sinn, að
þeir reyna að leiöa alla athygli frá
eigin gerðum og nútfmanum aftur
til liðins tíma.
Bjarni Benediktsson átti frum-
kvæði að því, að haft var fullt
samráð við verkalýðshreyfing-
una, þegar júnísamningarnir
voru gerðir 1964, en þeir ollu
straumhvörfum í samskiptum
rfkis og launþega. Þar áttu auðvit-
að fleiri hlut að máli, ég nefni
einungis Hannibal Valdimarsson.
En góðhugur og samstarfsvilji
Bjarna Benediktssonar réð úrslit-
um um jákvæða afstöðu Viðreisn-
arstjórnarinnar þá til launþega.
„Aðalatriðið er að kunna að semja
til að ná takmarki,” sagði hann f
samtali, sem við áttum, þegar
þjóðin hafði unnið bug á fyrr-
greindum vandamálum sfnum.
Allt tal um að Bjarni Benedikts-
son eða aðrir forystumenn Sjálf-
stæðisflokksins hafi lagt kapp á
að stuðla að atvinnuleysi hér á
Iandi er illkvittni og ósæmandi
aðdróttun, sem engum ætti að líð-
ast, ekki einu sinni f hita kosn-
ingabaráttu. „Við eigum ekki að
berjast með fólki eins og það sé
barefli," sagði Bjarni Benedikts-
son eitt sinn við mig, — „við
eigum að berjast fyrir fólk.“
Þegar erfiðleikarnir dundu yfir
vegna verðhrunsins 1966 sagði
hann eitt sinn í mín eyru: „Að við
skulum ekki geta unnið fyrir fólk-
ið með enn meiri árangri.”
Þetta voru hans eigin orð. Við,
sem þekktum hann gerzt, vissum
að þar fylgdi hugur máli. En hann
hafði lfka ákveðnar skoðanir á
því, hverjir það eru, sem nota fólk
eins og barefli: „Það er ekki
hægt,“ sagði hann eitt sinn við
mig, „að halda hinum verst settu
niðri viðstöðulaust — það er
kommúnismi." En það skilja þeir
ekki, sem vitnað hafa hvað ákaf-
ast í málgögnum vinstri stjórn-
arinnar um slæman tilgang
Bjarna Benediktssonar og rfkis-
stjórnar hans á erfiðleikaárunum
**»»*»* - ►iOOHUIVS
Aldrei aftur atvinnulevsi
Mvemig var aft hfa undir ..viöreisn
Þaö er ekki langl slftan. en þó er einsog
sumir hafi þegar gleymt Ihalds
áhnfunum samlrarlli. atvinnuleysi.
landflfttla hundrufta Islendinga um
lengri efta skemmri Uma Sumir hafa
•Idrei snuiö heim aftur Menn íóru til
Norfturlandanna. Grcnlands Þyska
Unds. >a alla leift Ul Astrallu I atvinnu
leit
Kr þetta þaft sem koma skal á ny ef
ihaldift n*r voldum’
Paft er von aft menn spyrji. ekki slst
þeir. sem þegar hafa þurít aft nyja einu
sinni Vift rifjuftum upp minningar og
ra-ddum horfumar vift nokkra þeirra
»>aft var vissulega lardómsrlkt Hér
fara á eftir vifttólin vift þcssa mcnn
'í 'ino“ 1 *lm»n»l hj* •An.ft.r
v líí um *® •*“"> Sj* eu-
JZuíTLT"- ”*u - "*ur
,*fum 14 '•HfSjsf »*m«B o« Itngum virmu
hj» Hurmn%trr oy «nn •kipBimlteilaAuin, Lnunia
•n brin r
n»o* m,f
‘,f ImI* »eri6 I ruml *r I llanmorku rkki
,n llmonn hji •k,p*>ml6o%lo6,nni II.nn rkipn
mu o* for .6 • mn* tniuruUktr of llk.St tel
um, rf .
’ wti t
ib m>n<
•••I r' *l»uiBulrt•■ nun. »16«,
m »»• >-« *« S^d *f m\adi mrta of brr*6
',ri *.mkt»ml |trim W.6 hrfur I tjflfu »f, rkki
»k.6.6 nrmn .6 f.r* «1 of mriui frrmur þrotkati * b» I
a« k>nnai n>jum tjOn.rmiBurr. of n>jum \innubro«6
um r.a m.6ur o.k*r rkki rfl.r þ. I .6 nr»6.ti l.l tllkt
b.erroniafulrfl o6 *rf> h\orl þn.i m.kl. \mn.
dur tlr.m «il, þ.6 f.ri rkki f>nl of Irrmtl rflir
þ» I h\ .6. »i>orn i— --■ -“ - -
h**l ,
.6h.f. frriþ.6 Kn t
>i Sj»l!»L*6„,
n hrf «f mikl* Iru « þ. I
Bjarni Magnússon.
verkamaöur. Reykjavlk:
DÝRT AÐ UFA
I SVIÞJÓÐ
Ólafur Gestsson,
pípulagningamaöur, Reykiavik:
ÞETTA VORU
MIKLIR
VONLEVSISTÍMAR
Ragnar Ingi Aöalsteinsson,
húsasmlöanemi. Laugarvatni
LÍKAÐI
BÖLVANLEGA HJÁ
KOCHUMS
linni I M«lmr> I Ijur,
It.nn rr I jul*k \ Idum.hur
•*r. Srf.r þrii.
Mrr l..„,
'Sndiew
fara aftup
»U6 AW *»f I|k.6t b»H
^MlllWi.’
áS
Ásgeir Eyiólfsson.
rafvirki. Reykjavik:
NÚ ER
ÖLDIN ÖNNUR..
r.r>:>|Olf.. »rfi»i h.f. |.,|6 |,| It.nm
nbrr ih. rn þ« \ .,6 m.kill ..mdr.iiur
Itirkjum of rkki hjari fr.mundan S\k
****'< torkrlm I Mmbandi»16 Mr.tun.i lkur\rr
JEiga 1728 íslendingar aftur
að flýja land á einu ári?
EfUrf.r.odl I
ftauu bdfrrlnm III dU.nd. «
«r...m IHt ltl!. frf. *!***■
k.f nynd um f«lktf1«IUn. *r
U.dlnu « .lOu.lu «.ld««rum
rlkl..l)«r.«rU».r
ArW IHT lluu. lO l»-
Ir.dtaf.r k«lrrl.m IH IUind.
r» m n.l«« kulm.
Arl* IH» n.U. IIM U-
141 l.lr.dtaf «r
Arl6 1*7« n.M. 11» ta-
taadl.f.r bdfrrum IU «U..d>,
n M* ftaiþm krlm-
ArW Ikll n.tl. IIM ta-
Ir.dtaf.r kéfrrl.m Ul «1-
la.d. r. tU fl.lt. krlm. Ni-
flrlrl »»rr. brlm r« «1
ArW l»» n»u» >
lr.dl.fu bdfrrl.m
1*11. r» þ.b rr fHlrld. þd
Mrrtal dri.mvta. Iyr.l tW
fyrlr .l»«r». þa.alf »• þrlr
bdlrrl.m Ul *U.»d.
r «r l..*mrit» l.nd
fldlUdr I »•«■ þ|d6.rlnn»r «16-
«» Vrrl.rkrlm. fl.l.lnf.rnlr
frrtat, »• þrlr rr. mun fh
,rm kvrrf. krtan. ru bl
E.d.alrf.r tkfr.lnr
fr.ftafrlllnf.rnar, vrrkflHlln
»* .lvlnn.lry.16, o* v.nlré
þdvrr».dl rlkl»»l)«rn»r « l»-
tantk. »l\ Innavrfl. Allt þrlU
myndl nfl.r kum» III .#*»• '•
n> .,\Wrrta.«r»tJ«rn" knmltl
III \.ld. « n) Hvrr tUI MuM.
•0 þvl mrb .IkvvM »ln«?
★ Hver vill fá „viðreisnincTaftur?