Morgunblaðið - 26.06.1974, Blaðsíða 27
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDACUIj 26 J0N, lm
Framkvæmdastjóri
óskast
að veitingarhúsi á Reykjavíkursvæðinu.
Umsóknir er tilgreini menntun, fyrri störf
og kaupkröfu sendist Hrafnkeli Ásgeirs-
syni hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði.
Fræðsluskrifstofa
Reykjavíkur
óskar eftir að ráða eftirtalda starfsmenn
að væntanlegu MEÐFERÐAR- og SKÓLA-
HEIMILI í Reykjavík:
1. Forstöðumann (æskilegt er að um-
sækjandi hafi menntun í sálfræði, fé-
lagsráðgjöf, sérkennslu eða á hlið-
stæðu sviði ásamt starfsreynslu).
2. 1—2 sérkennara
3. 2 fóstrur
4. Aðstoðarfólk (hentugt fyrir nema í
uppeldisfræði/sálfræði, félagsráðgjöf
eða skyldum greinum).
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður
Sálfræðideildar skóla í síma 2 1 430.
Umsóknir sendist til Fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur fyrir 20. júlí n.k.
Fræðs/ust/órinn í Reykjavík.
Starfsfólk óskast
Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða skrif-
stofustúlku til starfa í bókhaldsdeild fé-
lagsins. Vélritunar- og enskukunnátta
nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 3. júlí
n.k. Umsóknareyðublöð fást á skrifstof-
um félagsins.
Einnig óskast karl eða kona til ræstinga-
starfa. Vaktavinna. Upplýsingar um það
starf hjá Sverri Jónssyni, stöðvarstjóra, í
síma 16600. , ,
FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F.
Opinber stofnun í miðborginni óskar að
ráða
skrifstofustúlku
sem fyrst.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf, sendist blaðinu fyrir föstud.
28. júní. Merktar: 1011.
Trygging h.f. Laugavegi 178, sími
21120 óskar eftir
sendisveini á
vélhjóli,
og stúlku til vélritunarstarfa.
Upplýsingar gefur skrifstofustjóri.
Deildarstjóri
Þekkt kjöt og nýlenduvöruverzlun í Reykjavik, óskar eftir að
ráða deildarstjóra.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kaupmanna-
samtaka íslands að Marargötu 2 til 27. þ.m.
Málmiðnaðarmenn
Islenzka Álfélagið óskar eftir aö raoa
nokkra járniðnaðarmenn og rafsuðumenn
nú þegar.
Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri,
sími 52365.
Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti,
Reykjavík og bókabúð Olivers Steins,
Hafnarfirði.
Umsóknir óskast sendar sem fyrst í póst-
hólf 244, Hafnarfirði.
ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F.
STRAUMSVÍK.
Staða ritara
í Heilsuverdar-
stöðinni
er laus til umsóknar frá 1. júlí n.k. Áskilin er starfsreynsla og
leikni í vélritun. Verzlunarskóla- eða hliðstaeð menntun æski-
leg. laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags
Reykjavikurborgar við borgina.
Umsóknir, er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf, sendist
skrifstofu framkvæmdastjóra fyrir 1. júli n.k.
Reykjavik, 24. júni 1 974.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur.
Byggingar-
tæknifræðingur
Ólafsvíkurhreppur óskar að ráða
byggingatæknifræðing til starfa nú þegar.
Umsóknir um starfið sendist til Oddvita
Ólafsvíkurhrepps Alexanders Stefánsson-
ar fyrir 4. júní., sem veitir allar upplýs-
ingar um starfið.
Ólafsvík, 20. júní 1974,
Oddviti Ó/afsvíkurhrepps.
Framtíðaratvinna
Aðstoðarmann eða stúlku vantar á rann-
sóknarstofu okkar. Undirstöðumenntun í
efnafræði og/eða þjálfun við rannsóknar-
störf æskileg.
Frigg, Garðahreppi.
Sími 5 1822.
Óskum að ráða
Kvenmann
í söludeild okkar, til að annast skráningar
bifreiða. Bílpróf. Stundvísi.
Upplýsingar hjá skrifstofustjóra, ekki í
síma.
HEKLA hf.
Laugavegi 1 70— 1 72.
Skrifstofustarf
Við viljum ráða karl eða konu til skrif-
stofustarfa sem fyrst.
Togaraafgreiðs/an h. f.
Yfirhjúkrunarkona
óskast nú þegar að Sjúkrahúsi Húsavíkur.
Allar upplýsingar um starfið og launakjör
veitir framkvæmdastjóri á staðnum og í
síma 96-41433.
S/úkrahúsið íHúsavík s. f.
Skrifstofustúlka
óskast frá 1. júlí n.k., þarf að kunna
vélritun, og æskilegt væri að hún hefði
einhverja þekkingu á Ijósmyndavörum.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Hans Petersen h. f., Skipho/ti 37
Matráðskona
óskast
sem fyrst við mötuneyti símafólks að Brú,
Hrútafirði. Upplýsingar í síma 95-1 111.
Stúlka vön
afgreiðslustörfum
óskast. Einnig kona til aðstoðar í eldhúsi,
vegna sumarleyfa.
Uppl. á Sæla Café Brautarholti 22 frá kl.
10—4. Sími 19480.
Ritarastarf
Sambandið vill ráða stúlku til ritarastarfa
nú þegar.
Sæmileg kunnátta í íslenzku og æfing í
vélritun nauðsynleg.
Samband ís/. Samvinnufé/.
Trésmiðir —
byggingaverkamenn
Óskum að ráða trésmiði og verkamenn í
byggingavinnu.
Upplýsingar í skrifstofunni Grettisgötu 56
kl. 9 — 5 í dag (ekki í síma).
Bygginga félagið
ÁrmannsfeU.
Laus embætti
Embætti héraðsdýralækna í eftirtöldum
umdæmum eru laus til umsóknar:
1. Barðastrandarumdæmi
2. Kirkjubæjarklaustursumdæmi.
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi
starfsmanna ríkisins.
Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 1 974.
Landbúnaðarráðuneytið,
24. júní 1974.