Morgunblaðið - 26.06.1974, Síða 28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JUNÍ 1974
27
Hárgreiðslusveinn
óskast
Óska eftir hárgreiðslusveini til starfa frá
og með 20. ágúst.
Uppl. í síma 34062 eftir kl. 7 e.h.
Hárgreiðslustofa Brósa, Starmýri 2.
Afgreiðslustúlkur
Vön afgreiðslustúlka óskast allan daginn,
einnig stúlkurtil afgreiðslu í kvöldsölu.
Gunnarskjör,
Arnarhrauni 2 1,
Hafnarfirði.
Stúlka óskast
strax til sumarafleysinga á sjúkrahús Bol-
ungarvíkur. Uppl. gefnar í símum
7147 — 7247.
Bæjarskrifs to fur
Bolungarvíkur.
ra«5iif
28. —30. juní
ferð á Eiriksjökul
29. —30. júní ferð i Þórsmörk.
Upplýsingar á skrifstofunni alla
daga frá kl. 1—5 og 8 —10 á
kvöldin, slmi 24950.
Farfuglar.
Óháði söfnuðurinn.
Stutt skemmtiferð annað kvöld
(fimmtudag). Farið verður frá Arnar-
hóli kl. 8 stundvíslega. Kaffiveiting-
ar í Kirkjubæ á eftir.
Kvenfélag Öháða safnaðarins.
Fíladelfía
Söngkór krosskirkjunnar Adölfs-
berg, Sviþjóð syngur i samkom-
unni i kvöld kl. 20.30. Gösta
Tunehag prédikar.
Kristniboðssambandið
Samkoma verður i Kristniboðshús-
inu Betanía, Laufásvegi 13 i kvöld
kl. 20.30.
Halla Bachmann kristniboði talar.
Allir eru velkomnir.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma — boðun fagn-
aðarerindisins i kvöld, miðviku-
dag, kl. 8.
Félagsstarf eldri borgara
í dag, miðvikudag, verður félags-
vist og á morgun, fimmtudag 27.
júní verður opið hús, frá kl. 1 e.h.
að Norðurbrún 1, i siðasta sinn á
þessu sumri.
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar.
Til sölu:
Land/Rover diesel '64
Merzedes Benz vörub. 1413
árg. '67 i góðu standi. Dæla fyrir
laust fóður getur fylgt.
SKANIA L66 árg. '65. Vörubill í
topp standi
3-—4 tonna Sturtuvagn
Blásari fyrir súgþurrkun og heyfl.
Nýr.
Aftanitengd sláttuvél fyrir
Ferguson
Slátturkóngur litið notaður.
Óskast keypt:
Heyvagn
Varphænur 1 —1 'h árs
6—8 kýr
Dráttarvélar vantar á söluskrá
Hesta vantar á söluskrá
Til leigu: 10 ha tún i ölfusi.
Land bú naðar-
þjónustan
Skúlagötu 63.
Sími 276- 76.
margfoldar
markod vöar
kosninga
sjóður
Kosningar eru ný afstaðnar. Nýjar
kosningar eru framundan. Sjálf-
stæðisflokkurinn þarf á miklu fé að
halda til að standa straum af kostn-
aði við kosningarnar. Því leitar flokk-
urinn til stuðningsfólks síns um fjár-
framlög til baráttunnar. Þeir sem vilja
leggja eitthvað af mörkum, eru vin-
samlega beðnir að snúa sér til skrif-
stofu flokksins, Laufásvegi 46, sími
17100, en þar er framlögum veitt
móttaka.
Bifreiðar
á kjördag
D-listann vantar fjölda bifreiða til aksturs frá
hinum ýmsu bifreiðastöðvum D-listans á
kjördag.
Frambjóðendur heita á stuðningsmenn list-
ans að bregðast vel við og leggja listanum lið
m.a. með þvi að skrá sig til aksturs á kjördag
30. júní næstkomandi.
Vinsamlegast hringið í sima: 84794.
Skráning bifreiða og sjálfboðaliða fer einnig
fram á skrifstofum hverfafélaganna.
D
Filman i framköllun
og önnur til baka!
frímerki
Muniö aö greiöa meö
ávisun eöa inn á Giró
no. 11004
myndiðjan ÁSTÞÓR býöur yöur:
1. Nýja litfilmu innifalda i verðinu, þegar þér látiö
okkur framkalla og kópiera litfilmuna yöar.
2 Stærri og vandaöri litmyndir meó silki áferö og
plasthúð sem lengir líf og gæöi myndanna.
Og þær eru án hvitra kanta sem gefur 25% stærri
myndflöt, og skemmtilegra útlit.
3. Hraða og góða þjónustu. Viö fullvinnum myndirnar
á 24-48 klukkustundum i fullkomnustu
Ijósmyndavinnustofu landsins, og sendum þær
ásamt nýrri litfilmu beint á heimili yðar.
4. Fulla endurgreiðslu ef þér eruö ekki ánægöir meó
viðskiptin.
MYNDIÐJAN ÁSTÞÓR H.F.
Suðurlandsbraut 20,
Reykjavík.
Pósthólf 1104.
AGFA - FUJI - KODAK
FRAMKÖLLUN
Við framköllum allar tegundir af lit-mynda-filmum.
Hvort sem þér notið Kodak, Agfa eða Fuji filmur, í
33mm, instamatic eða vasamyndavél, þá framköllum
við filmuna.
Sendið filmuna yðar til okkar í pósthólf 1 104 Reykja-
vík. Greiðið með bankaávísun eða inn á gíróreikning
no. 1 1004 þá upphæð er á við filmuna yðar. Ef greitt
er í gíró, sendið kvittun með.
Einnig er tekið á móti filmum að Suðurlandsbraut 20.
Verðlisti fyrir framköllun og kóperingu með
nýrri litfilmu innifalinni. Myndir kóperaðar í
Kónga stærð án hvítra kanta.
8 mynda filma . . . kr. 531.00
12....................... 719.00
20 ..............................1095.00
36................... 1847.00
Myndir, sem ekki kóperast vegna mistaka í myndatöku, verða
endurgreiddar.