Morgunblaðið - 26.06.1974, Blaðsíða 29
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JUNÍ 1974
skrifstofa sjálfstæðisflokksins, i Sjálfstæðishúsinu er opin daglega frá
kl. 14 — 1 8 og 20 — 22, síminn er 2021.
Stuðningsfólk hafi samband við skrifstofuna simleiðis, eða komið i
sjálfstæðishúsið.
Borgfirðingar
Æ Mýramenn
" Baráttuhátið verður i Borgar-
Ófeigur Gestsson, og
\ íjk jHE|l| Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveitin Nafnið leikur átxmé\
Vestfjarðarkjördæmi
Flateyri
D-listinn efnir til almenns stjórnmálafundar i samkomuhúsinu á Flateyri
fimmtudaginn 27. júni n.k. kl. 20.30.
Ræður og stutt ávörp flytja Þorvaldur Garðar Kristjánsson fyrrv.
alþingism., Sævar Guðjónsson form. Neista FUS, í V-Barð., Sigurður
Grimsson, ísafirði, Jens Kristmannsson bæjarfulltrúi ísafirði, Pétur
Sigurðsson fyrrv. alþingismaður Reykjavik, Guðmundur Agnarsson
skrifst.m. Bolungarvik, Sigurður Guðmundsson, simstjóri Bildudal,
Kristján Kristjánsson tæknifr. ísafirði.
Fundarstjóri verður Einar Oddur Kristjánsson framkv.stj. Flateyri.
Fjölmennið á fundinn og eflið sókn sjálfstæðismanna til sigurs.
ísafjörður
D-listinn efnir til almenns stjórnmálafundar i Sjálfstæðishúsinu 2 7. júni
kl. 20.30.
Ræður og stutt ávörp flytja Geir Hallgrimsson form. Sjálfstæðisflokks-
ins, Matthias Bjarnason fyrrv. alþingismaður, Guðmundur B. Jónsson
vélsmiðameistari Bolungarvik, Sigurlaug Bjarnadóttir frá Vigur, Jó-
hannes Árnason sýslumaður Patreksfirði, Högni Þórðarson útibússtjóri
ísafirði, Ólafur Kristjánsson skólastjóri Bolungarvik.
Fundarstjóri verður Jón Páll Halldórsson framkv.stjóri ísafirði.
Fjölmennið á fundinn og eflið sókn sjálfstæðismanna til sigurs.
Félagsstarf sjálfstæðisfl.
Selfoss og nágrenni
Skrifstofa Sjálfstæðisfl., Tryggvagötu 8, er opin daglega frá kl. 10 —
19 og20 —22.
Hringið eða komið og látið vita um þá sem fjarstaddir verða á kjördegi.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Blönduós — Húnvetningar
Almennur stjórnmálafundur verður i félagsheimilinu Blönduósi, föstu-
daginn 28. júni kl. 21.
Ræðumenn verða Gunnar Thoroddsen, Pálmi Jónsson og Friðrik
Sophusson.
s.u.s.
Kópavogur
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi er boðað til fundar fimmtu-
daginn 27. júni kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut.
Fundarefni: Alþingiskosningar
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi koma á
fundinn.
STJÓRNIN.
Vindheimamelan 1974-
HESTAPÓSTUR
Öll bréf vegna pósthestaferðar þurfa að hafa
borist Pósthúsinu í Reykjavík fyrir 3. júlí n.k.
Sérprentuð umslög vegna pósthestaferðar eru
til sölu í Frímerkjamiðstöðinni og Frímerkjahús-
inu í Reykjavík.
o'rguntifoífííi
óskar eftir starfsfólki
í eftirtalin störf:
Blaðburðarfólk
Selás. Uppl. í síma 35408.
Hvammstangi
Umboðsmaður óskast
strax. Upplýsingar hjá
Karli Sigurgeirssyni í síma
1 350 og hjá afgreiðslunni
í síma 1 01 00.
Innri-Njarðvík
Umboðsmaður óskast til að
annast dreifingu og inn-
heimtu fyrir Mbl. Uppl. hjá
umboðsmanni. Sími 6057
og hjá afgreiðslumanni í
Reykjavík. Sími 10100.
Hveragerði
Umboðsmaður óskast til að
annast dreifingu og inn-
heimtu fyrir Morgunblaðið í
Hveragerði. Upplýsingar
hjá umboðsmanni í síma
4225 eða afgreiðslunni í
síma 101 00.
Kosninga
skrifstofur
LISTANS
í REYKJAVÍK
Á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík og
hverfafélaga Sjálfstæðismanna eru starfandi eftirtaldar
hverfisskrifstofur.
Skrifstofurnar eru opnar frá kl. 1 4.00 og fram eftir kvöldi.
Að jafnaði verða einhverjir af frambjóðendum Sjálfstæðis-
flokksins við Alþingiskosningarnar til viðtals á skrif-
stofunum milli kl. 18.00 og 19.00 síðdegis. Jafnframt er
hægt að ná sambandi við hvaða frambjóðanda sem er, ef
þess er sérstaklega óskað með þvi að hafa samband við
hverfisskrifstofurnar.
Nes- og Melahverfi, Reynimel 22, sími
25635
Vestur- og Miðbæjarhverfi, Laufásvegi 46,
(Galtafelli), sími 28191
Austur- og Norðurmýrarhverfi, Bergstaðastr.
48, simi 28365
Hlíða- og Holtahverfi, Suðurveri v/Stigahlíð
sími 28170
Laugarneshverfi, Klettagörðum 9,
85119
Langholts- Voga- og Heimahverfi,
holtsvegi 124, sími 34814
Háaleitishverfi, Miðbæ v/Háaleitisbraut
sími 85730
Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi,
Langagerði 21 sími 32719
Árbæjarhverfi. Hraunbæ 102, sími 81277
Bakka- og Stekkjahverfi, Urðarbakka 2, simi
86153
Fella- og Hólahverfi, Vesturbergi 193, sími
72722
Stuðningsfólk D-listans er hvatt til að snúa sér til hverfis-
skrifstofanna og gefa upplýsingar, sem að gagni geta
komið í kosningunum, svo sem upplýsingar um fólk sem er
eða verður fjarverandi á kjördag o.s.frv.
simi
Lang-
:Jjj) VIÐ EIGUM
SAMLEIÐ
Páll V. Daníels
son skrifar frá
Hafnarfirði °
Frá tölvunni
til mannsins
EKKI væri úr vegi að nema staðar
og bíða eftir sálu sinni. Athuga í
fyllstu alvöru hvar maðurinn
stendur f þeim tröllaukna og
trylllta tæknidansi, sem er að
gera fólk að ósjálfstæðum og hug-
sjónalausum múgpeðum. Stjórn-
un öll færist á færri og færri
hendur og miðstýringin kemst í
algleyming.
Aðilinn, sem gengur lengst í
þessu er opinbera kerfið. Þar er
alltaf verið að spara með þvf að
stækka einingarnr, og koma sem
flestu út í tölvuvinnslu. En þrátt
fyrir allan þennan sparnað vex
opinberi milliliðakostnaðurinn
hröðum skrefum. Væri út af fyrir
sig athugandi, hvað kostnaðurinn
við sparnaðinn væri orðinn mikill
skattur á þjóðinni. Takmarkið
virðist vera að lúta getu tölvunn-
ar og búa til sem stærst verkefni f
þeim tilgangi. Þegar svo er komið
er tæknin farin að stjórna mann-
inum í stað þess að hafa hana í
þjónustu mannsins. Er hægt að
líkja þessu við það, að alltaf er
hægt að fylla ríflegt húsnæði af
fólki og finna því verkefni, eins
og hægt er að fá stærri og stærri
tölvu og leita verkefna til að nýta
getu hennar.
E.t.v. er þetta rótin undir vax-
andi miðstjórnarvaldi. Tölvan
hjálpi ríkinu til þess að draga
meira og meira í sínar hendur. fá
aukin völd yfir einstaklingnum,
ganga nær tekjum hans og eign-
um með auknum sköttum, láta
ríkið ráða neyzlu hans, svo að
hann fái æ minna eftir frjálsu
vali.
Gegn þessu verður að rfsa.
Valdinu verður að dreifa. Hefja
einstaklinginn, fjrálsa hugsun og
lífræna athöfn til vegs. Ákvarð-
anataka verður að vera hjá þeim,
sem málin þekkja af eigin raun.
Það verður alltaf ódýrasta, árang-
ursríkasta og réttlátasta stjórnun-
in. Stofnanir, sem ríkið kemst
ekki hjá að reka, verða að heyra
undir forstjóra, sem hefur vald til
að taka ákvarðanir varðandi mál-
efni stofnunar sinnar. Dugi hann
ekki til starfans verður hann að
vfkja. Það er eina tryggingin fyrir
því, að stofnun sé vel rekin, að
vald og ábyrgð fari saman. Vald
sett á hring, þannig að hver geti
vísað frá sér allri ákvarðanatöku,
verður að vera liðin tíð. Það er
alltof dýrt fyrir einstaklinga og
fyrirtæki að eltast við slíkt.
Stórnkerfið sjálft verður að
taka til rækilegrar endurskoðun-
ar og gera margar og stórar breyt-
ingar. Eina leiðin til þess að
tryggja slíkt er efling sjálfstæðis-
stefnunnar.
Páll V. Danielsson
mnRCFRLDHR
mÖCULEIKR VÐRR