Morgunblaðið - 26.06.1974, Side 32

Morgunblaðið - 26.06.1974, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1974 MTJOTOlttPA Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |V)g 21. marz. —19. apríl Ilópsamvinnan mun ganga vel ef þú ert sanngjarn og fljótvirkur. Góðar fréttir langt að munu hjálpa. Taktu með þér sýnishorn af öðru tagi tíl samanburðar. Nautið 20. apríl — 20. maí Óþolinmæðin verður áberandi f fari margra f dag. Þú skalt vinna skynsam- lega og gefa þér tfma til umhugsunar. Gefðu fmyndunaraflinu lausan tauminn og athugaðu þá möguleika, sem fyrir hendi eru. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Sköpunargáfan fær útrás f dag. Þú gerðir betur f þvf að huga að framtfðinni og láta hið liðna liggja milli hluta. óeigingirni borgar sig bezt. Krabbinn 21. júní — 22. júli Aðrir eru viðkvæmari en þú sjálfur og það skaltu hafa f huga. Ef nauðsyn ber til skaltu fresta eigin áformum og aðstoða aðra. Ástinni fylgja óvæntir atburðir og siguraugnablik. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Ekkert verður auðvelt f dag, en fólk er reiðubúið að gefa þér góð ráð. Ferskar hugmyndir ýta undir sköpunarhæfíleik- ana og bæta vinnuskilyrðin. m Mærin 23. ágúst — 22. sept. Margt smátt gerir eitt stórt og það á við f viðskiptum þfnum f dag. Gættu vel að heilsunni og reyndu að bæta hana. Wh\ Vogin 23. sept. • - 22. okt. Lærðir sem leikir þurfa á aðstoð og ráð- gjöf að halda í dag. Vertu sjálfur eigin ráðgjafi og forðastu karp f viðleitni þinni til að ná settu marki. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Forðastu leynibrugg og alla viðleitni til að ná fram sérstökum frfðindum. Var- færni við nýtingu leynilegra upplýsinga gefst bezt. Farðu á góða hljómleika, þér veitir ekki af að hlusta á góða tónlist. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Farðu varlega í að draga ályktanir. Bfddu þar til öll sagan hefur verið sögð. Viðskiptasamböndum þarf að veita sér- staka athygli. Fjölskylduböndin eru sterk. r*<A Steingeitin 22. des,—19. jan. Áætlunin, sem þú vinnur eftir, sýnir, að þú þarft að bæta þig f mörgum greinum og undirbúa þig betur. Þvf fyrr því betra. n Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú færð ekki alltaf allt, sem þú vilt. Sama má reyndar segja um aðra. Ef allir slaka örlftíðá vinna allir eitthvað. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Veittu öðrum af því, sem þú átt. Taktu samt ekki á sjálfan þig of stóran hluta framlagsins og gefðu ekki loforð um framtfðina. UÓSKA | KOTTURINN feux ' VESAUNG(Jí?)NN.!OF ÞREvrruRTlL ' HVERNIÖVÆ.RI AÐ HJÁLPA UPPÁ SAKIRKL FERDINAND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.