Morgunblaðið - 26.06.1974, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JUNÍ 1974
33
ffélk í
fréttum
Útvarp Reykjavík
MIÐVIKUDAGUR
26. júnf
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr. daghl), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sverr-
ir Hólmarsson heldur áfram að lesa
söguna „Krummana" eftir Thöger
Birkeland (8).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli
liða.
Kirkjutónlist kl. 10.25: Janos
Sebastyén leikur Orgelkonsert f C-dúr
eftir Joseph Haydn/Margot Guille-
aume söngkona og Bach-hljómsveitin f
Hamborg flytja „Ich sprach in meinem
Herzen“, kantötu eftir Dietrich Buxte-
hude. Mary-Luise Bechert leikur á
orgel og stjórnar.
Morguntónleikar kl. 11.00: Fflharm-
ónfusveitin f Los Angeles leikur
„Verklðrte Nacht“, tómaljóð op. 4 eftir
Schönberg/Maureen Forester, kór og
hljómsveit útvarpsins í Berlfn flytja
Rapsódíu fyrir alt-rödd, karlakór og
hljómsveit eftir Johannes
Brahms/Nýja Fflharmónfusveitin
leikur „In the Country“, sinfónískt
Ijóðeftir Ralph Vaugham Williams.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.30 Meðsfnulagi
Svavar Gests kynnír lög af hljómplöt-
um.
14.30 Sfðdegissagan: tJr endurminning-
um Mannerheims
Sveinn Ásgeirsson les þýðingu sfna.
15.00 Midegistónleikar:
Erling Blöndal-Bengtsson og Sinfónfu-
hljómsveit útvarpsins f Baden-Baden
leika konsert fyrir selló og hljómsveit
eftir Witold Lutoslawski;
Á skjánum
MIÐVIKUDAGUR
26. júnf 1974
20.00 Fréttir
20.35 Veður og auglýsingar
20.40 Frá Listahátfð
Yfirlitssýning á verkum Nfnu Tryggva-
dóttur.
Umsjónarmaður ólafur Kvaran, list-
fræðingur.
21.00 Alþingiskosningarnar 30. júnf
Hringborðsumræður f sjónvarpssal.
Formenn, eða aðrir talsmenn þeirra
fimm stjórnmálaflokka, sem bjóða
fram f öllum kjördæmum landsins,
taka þátt f þessum umræðum.
Umræðum stýrir Eiður Guðnason.
22.35 Bandarfkin
Breskur fræðslumyndaflokkur um
Bandarfki Norður-Amerfku og sögu
þeirra.
13. og sfðasti þáttur.
Eitthvað fyrir alla.
Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson.
23.30 Dagskrárlok.
fclk í
fjclmiélum
Herbert Blomstedt stj.
Michel Béroff pfanóleikari og Sin-
fónfuhljómsveit útvarpsins f Baden-
Baden leika „Die vier Temperamente44
eftir Paul Hindemith; Erich Schmid
stj.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
16.25 Popphornið
17.10 Undirtólf
Berglind Bjarnadóttir stjórnar óska-
lagaþætti fyrir börn undir tólf ára
aldri.
17.40 Það er leikur að læra
Anna Brynjólfsdóttir stjórnar þætti
fyrir yngstu hlastendurna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkvnníngar.
19.35 Landslag og leiðir
Jón I. Bjarnason ritstjóri talar um
Fljótshlfð.
20.00 Einsöngur f útvarpssal: Guðmund-
ur Jónsson syngur lög eftir Hallgrfm
Helgason, Steingrfm K. Hall Emil
Thoroddsen og Pál tsólfsson; ólafur
Vignir Albertsson leikur á pfanó.
20.20 Sumarvaka
a. Frá Skjöldólfsstöðum að Þingmúla
með viðkomu í Kaupmannahöfn
Sigurður Ó. Pálsson skólastjóri flytur.
b. Kvæði eftir Hallgrfm Pétursson
Hjörtur Pálsson les.
c. Kórsöngur
Bændakórinn á Hvanneyri syngur.
Söngstjóri: Ólafur Guðmundsson.
21.30 Utvarpssagan: „Gatsby hinn
mikli" eftir Francis Scott Fitzgerald
Þýðandinn, Atli Magnússon les (8).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Stjórnmálin: Hringborðsumræður
er fram fóru í sjónvarpinu fyrr um
kvöldið.
23.50 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
30. júnf 1974
23.00 Kosningasjónvarp
Bein útsending úr sjónvarpssal.
Birtar verða og skýrðar atkvæðatölur
jafnótt og þær berast og gerðar kosn-
ingaspár, eftir þvf sem unnt reynist.
Þess á milli verður flutt skemmtiefni
og kosningafróðleikur ýmiss konar.
Dagskrárlok óákveðin, þó ekki fyrr en
kl. 04.00.
Hringborðs-
umrœður
Þá fer nú senn að líða að
lokum kosningabaráttunnar í
ríkisfjölmiðlunum, en í kvöld
verða I sjónvarpssal hring-
borðsumræður. Þátttakendur í
umræðunum verða formenn
flokkanna eða aðrir talsmenn
þeirra, sem flokkunum er í
sjálfsvald sett að velja.
Það eru alvöruflokkarnir ein-
ir, sem fá hér tækifæri til að
viðra málstað sinn, þ.e.a.s. þeir
flokkar, sem bjóða fram í öllum
kjördæmum landsins, Alþýðu-
flokkur, Framsóknarflokkur,
Sjálfstæðisflokkur, Alþýðu-
bandalag og svo flokkur Njarð-
ar P. Njarðvík og co., eða flokk-
ur útvarpsráðs, eins og gárung-
ar ýmsir hafa kallað það póli-
tíska samfélag.
Eflaust má deila endalaust
um fyrirkomulag þeirra stjórn-
málaumræðna, sem hafa átt sér
stað f fjölmiðlunum fyrir þess-
ar kosningar, en talsverð
óánægja hefur verið með þátt-
inn, sem sjónvarpað var í síð-
ustu viku, í sókn og vörn, þar
sem spyrjendur, valdir af flokk-
unum, spurðu fulltrúa flokk-
anna.
Þar sátu aðilarnir alls ekki
við sama borð, þ.e.a.s. spyrj-
endur voru tvfmælalaust settir
skör lægra en andstæðingarnir,
— fengu ekkert tækifæri til að
fylgja sókn sinni eftir og sjá
um, að þeir, sem sátu fyrir svör-
um, yrðu að svara spurningum
afdráttarlaust.
Umræðurnar í kvöld verða
áreiðanlega meira upplýsandi,
en það, sem fram hefur komið á
þessum vettvangi til þessa, og á
föstudagskvöldið verður svo
hálfgerður eldhúsdagur f út-
varpssal og þar með lýkur
slagnum á þessum vettvangi.
Minna má á, að eftir kvöld-
fréttir í útvarpinu Verður
þessum hringbprðsumræðum
útvarpað.
rSr
Liðhlaupi
sngr heim
Einn kunnasti liðhlaupi
brezka flotans kom nýlega til
Bretlands f fyrsta skipti 154 ár.
Hann heitir Walter Talbot og
strauk af herskipi I Kanada
1920. Hann gaf sig fram við
sjóliðsforingja á freigátu Karls
prins, Jupiter, I San Diego f
Kalifornfu fyrr á þessu ári.
Hann sagði við heimkomuna:
„Ég gaf mig fram því mig lang-
aði til að sjá Engiand aftur.“
Þamba 145 lítra
af bjór á ári
VESTUR-Þjóðverjar eru mestu
bjórþambarar f heimi og hafa
skotið Tékkum aftur fyrir sig
eftir harða baráttu. Bjórneyzla
á mann er 145.3 lftrar á ári f
Vestur-Þýzkaiandi en 144.7 Iftr-
ar f Tékkóslóvakfu. Sfðan koma
Belgar (140 lftrar), Ástralfu-
menn (127.2 Iftrar), Luxem-
borgarar (124 Iftrar), Ný-Sjá-
Iendingar (121.4 lftrar), Danir
(107.8 lftrar) og Austur-Þjóð-
verjar (106.5 lftrar). Af Vestur-
Þjóðverjum drekka Bæverjar
Iangmest — 220 lftra á ári. 1
Bæjaralandi eru Ifka tveir
þriðju allra ölgcrða Vestur-
Þýzkalands. Þær eru um 1800
talsins og framleiddu f fyrra 87
milljón hektólftra af bjór að
verðmæti rúmlega 12 milljónir
vestur-þýzkra marka.
Luns er svo „sexy”!
„Ó, hann Luns er svo sexý“! hrópaði ein blaðakonan hér á blaðinu
þegar hún sá þessa mynd af Joseph Luns, framkvæmdastjóra
Atlantshafsbandalagsins. Það er nú það, og svo er nú það.
Ritstjórn „Fólks f fréttunum“ finnst förunaut Luns gamla hæfa
betur slfk lýsing. Myndin er tekin f Ottawa f s.l. viku þegar
utanrfkisráðherrar og embættismenn aðiidarrfkja bandalagsins
lölluðu þangað til að spjalla saman um stefnu og stöðu þess. Sú
sem séntilmaðurinn Luns leiðir svo pent undir arminn er
Margaret Trudeau, eiginkona Pierre forsætisráðherra Kanada.
Þau eru á leiðinni í smáselskap með öllum hinum fulltrúunum
áður en setzt var að snæðingi í kvöldverðarboði forsætisráðherra-
hjónanna.
Menn í fréttunum
Þessir náungar hafa svo
sannarlega verið f fréttunum
að undanförnu. Hér sjást frá
vinstri Richard Nixon, Banda-
rfkjaforseti, Hafez Assad, Sýr-
landsforseti og Henry „Super
K“ Kissinger, utanrfkisráð-
herra, saman að makka og er
þetta með fyrstu myndum af
slfkum viðburði, þvf ár og dag-
ar, ef ekki meir, eru sfðan
bandarfskur forseti hefur kom-
ið til Sýrlands. Ur þessu varð
hins vegar fyrir skömmu, —
ekki sfzt fyrir tilstilli þindar-
lausrar elju Kissingers. En
allir þessir menn eiga við sfn
vandamál að etja. Nixon er enn
á kafi f Watergate-dýinu, og
hnfga allar lfkur til þess að þar
sökkvi hann til botns. Assad á f
basli með að stjórna uppi-
vöðslusamri þjóð sinni, sem þó
býr við tiltölulega góð Iffsskil-
yrði, þar eð Sýrland er mjög
auðugt land frá náttúrunnar
hendi. Og svo kemur góði strák-
urinn Kissinger. Eða hann var
a.m.k. góði strákurinn til
skamms tíma, þar til ásakanir
komu fram um þátttöku hans f
sfmhleranamáli f Washington.
En þeim félögum hefur að þvf
er virðist tekizt að gleyma
slfkum áhyggjum á þessum
fundi. Og til þess er leikurinn
kannski gerður...