Morgunblaðið - 28.07.1974, Síða 21

Morgunblaðið - 28.07.1974, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1974. 21 Frásögn Landnámabókar af komu Ingólfs til íslands En þeir fóstbræðr bjöggu skip mikit, er þeir ðttu, ok fóru at leita lands þess. er Hrafna-Flóki hafði fundit ok þi var fsland kallat. Þeir fundu landit ok viru f Austfjörðum I Álptafirði enum syðra. Þeim virðisk landit betra suðr en norðr. Þeir viru einn vetr ð landinu ok fóru þi aptr til Nóreas. Eptir það varði Ingólfrfi þeirra til fslandsferðar, en Leifr fór f hernað i vestrvfking. Hann herjaði i fr- land ok fann þar jarðhús mikit. Þar gekk hann f. ok var myrkt, þar til er lýsti af sverði þvf, er maðr helt i. Leifr drap þann mann ok tók sverðit ok mikit fé af honum; sfðan var hann kallaðr Hjörleifr. Hjörleifr herjaði vfða um frland ok fekk þar mikit fi; þar tók hann þræla tfu, er svi hétu: Dufþakr ok Geirroðr, Skjaldbjörn, Halldórr ok Drafdittr; eigi eru nefndir fleiri. En eptir þat fór Hjörleifr til Nóregs ok fann þar Ingólf fóstbróður sinn. Hann hafði ððr fengit Helgu Arnardóttur, systur Ingólfs. (SH 7) Þenna vetr fekk Ingólfr at blóti miklu ok leitaði sér heilia um forlog sfn, en Hjörleifr vildi aldri blóta. Fréttin vfsaði Ingólfi til íslands. Eptir þat bjó sitt skip hvirr þeira miga til islandsferðar; hafði Hjörleifr herfang sitt i skipi, en Ingólfr félagsfé þeira, ok lögðu til hafs, er þeir viru búnir. (SH 8) Sumar þat, er þeir Ingólfr fóru til at byggja ísland. hafði Haraldr hirfagri verit tólf ir konungr at Nóregi; þi var liðit frð upphafi þessa heims sex þúsundir vetra ok sjau tigir ok þrlr vetr, en fri holdgan dróttins itta hundruð (ira) ok sjau tigir ok fjögur ir. Þeir höfðu samflot, þar til er þeir si Island; þi skilði með þeim. Þi er Ingólfr si fsland. skaut hann fyrir borð öndugissúlum slnum til heilla; hann mælti svi fyrir, at hann skyldi þar byggja. er súlurnar kæmi i land. Ingólfr tók þar land, er nú heitir Ingólfshöfði, en Hjörleif rak vestr fyrir land, ok fekk hann vatnfitt. Þi tóku þrælarnir frsku þat rið at knoða saman mjöl ok smjör ok kölluðu þat óþorstlitt; þeir nefndu þat minnþak. En er þat var tilbúit. kom regn mikit. ok tóku þeir þð vatn i tjöldum. En er minnþakit tók at mygla. köstuðu þeir þvl fyrir borð, ok rak þat i land, þar sem nú heitir Minnþakseyrr. Hjör- leifr tók land við Hjörleifshöfða, ok var þar þi fjörðr. ok horfði botninn inn at höfðanum. Hjörleifr lét þar gera skila tvá, ok er önnur tóptin itjin faðma, en önnur nitjin. Hjörleifr sat þar um vetrinn. En um virit vildi hann si; hann ðtti einn uxa, ok lét hann þrælana draga arðrinn. En er þeir Hjörleifr viru at skila, þi gerði Dufþakr þat rið, at þeir skyldu drepa uxann ok segja. at skógar- björn hefði drepit, en siðan skyldu þeir riða i þi Hjörleif, ef þeir leitaði bjamarins. Eptir þat sögðu þeir Hjörleifi þetta. Ok er þeir fóru at leita bjarnarins ok dreifðusk i skóginn, þá settu þrælarnir at sér- hverjum þeira ok myrðu þð alla jafnmarga sér. Þeir hljópu i bmtt með konur þeira ok lausafé ok bitinn. Þrælarnir fóru i eyjar þær, er þeir si i haf til útsuðrs, ok bjöggusk þar fyrir um hrið. Vifill ok Karli hétu þrælar Ingólfs. Þi sendi hann vestr með sjó at leita öndvegissúlna sinna. En er þeir kómu til Hjörleifshöfða, fundu þeir Hjörleif dauðan. Þi fóru þeir aptr ok sögðu Ingólfi þau tiðendi; hann lét illa yfir dripi þeira Hjörleifs. Eptir þat fór Ingótfr vestr til Hjörleifshöfða. ok er hann si Hjörleif dauðan. mælti hann: ,, Litit lagðisk hér fyrir góðan dreng, er þrælar skyldu at bana verða. ok sé ek svð hverjum verða, ef eigi vill blóta." Ingólfr lét búa gröft þeira Hjörleifs ok sji fyrir skipi þeira ok fjárhlut. Ingólfr gekk þi upp i höfðann ok si eyjar liggja I útsuðr til hafs; kom honum þat i hug, at þeir mundu þangat hlaupit hafa, þvi at bitrinn var horfinn; fóru þeir at leita þrælanna ok fundu þi þar sem Eið heitir i eyjunum. Viru þeir þi at mat, er þeir Ingólfr kómu at þeim. Þeir urðu felmts- fullir. ok hljóp sinn veg hverr. Ingólfr drap þi alla. Þar heitir Dufþaksskor, er hann lézk. Fleiri hljópu þeir fyrir berg, þar sem við þi er kennt síðan. Vestmanna- eyjar heita þar stðan, er þrælarnir viru drepnir. þvi at þeir viru Vest- menn. Þeir Ingólfr höfðu með sér konur þeira, er myrðir höfðu verit; fóru þeir þi aptr til Hjörleifshöfða; var Ingólfr þar vetr annan. En um sumarit eptir fór hann vestr með sjó. Hann var enn þriðja vetr undir Ingólfsfelli fyrir vestan Ölfusá. Þau missari fundu þeir Vífill ok Karli öndvegissúlur hans við Arn- arhvál fyrir neðan heiði. (SH 9) Ingólfr fór um várit ofan um heiði; hann tók sér bústað þar sem öndvegissúlur hans höfðu á land komit; hann bjó í Reykjarvik; þar eru enn öndugissúlur þær i eldhúsi. En Ingólfr nam land milli Ölfusir ok Hvalfjarðar fyrir útan Brynjudalsi, milli ok Öxarir, ok öll nes út. Þi mælti Karli: „Til ills fóru vér um góð heruð, er vér skulum byggja útnes þetta." Hann hvarf á brutt ok ambðtt með honum. Vifli gaf Ingólfr frelsi, ok byggði hann at Vifilstóptum; við hann er kennt Vifilsfell; þar bjó (hann) lengi, varð skilrikr maðr. Ingólfr lét gera skila á Skálafelli; þaðan sá hann reyki við Ölfusvatn ok fann þar Karla. Ingólfr var frægastr allra land- nimsmanna, þvi at hann kom hér at óbyggðu landi ok byggði fyrstr landit; gerðu þat aðrir landnáms- menn eptir hans dæmum. Ingólfr itti Hallveigu Fróðadóttur, systur Lopts ens gamla; þeira son var Þorsteinn, er þing lé: setja á Kjalarnesi. ððr alþingi var sett. Son Þorsteins var Þorkell máni lögsögumaðr, er einn heiðinna manna hefir bezt verit siðaðr. at þvi er menn vitu dæmi til. Hann lét sik bera i sólargeisla i banasótt sinni ok fal sik i hendi þeim guði, er sólina hafði skapat; hafði hann ok lifat svð hreinliga sem þeir kristnir menn, er bezt eru siðaðir. Son hans var Þormóðr, er þá var allsherjargoði, er kristni kom i ísland. Hans son var Hamall. faðir Más ok Þormóðar ok Torfa. (S 10) Björn buna hét hersir igætr i Nóregi, son Veðrar-Grims hersis ór Sogni; móðir Grims var Hervör, dóttir Þorgerðar Eylaugsdóttur hersis ór Sogni. Fri Birni er nær allt stórmenni komit á íslandi; hann átti Vélaugu. Þau áttu þrji sonu; einn var Ketill flatnefr, annarr Hrappr, þriðji Helgi; þeir váru ágætir menn, ok er frá þeira afkvæmi mart sagt i þessi bók. (H 10) Ingólfr er frægastr allra landnámsmanna. þvi at hann kom hér at auðu landi ok byggði fyrst landit. ok gerðu aðrir landnáms- menn eptir hans dæmum siðan. Hann átti Hallveigu Fróðadóttur, systur Lopts hins gamla; þeira son var Þorsteinn, er þing lét setja á Kjalarnesi. iðr alþingi væri sett. Hans son var Þorkell máni lög- sögumaðr, er einn heiðinna manna á fslandi hefir bezt verit siðaðr. Hann lét bera sik i sólar- geisla i helsótt sinni ok fal sik á hendi þeim guði. er sólina hefði skapat; hann hafði ok lifat svá hreinliga sem þeir kristnir menn, er bezt eru siðaðir. Son hans var Þormóðr, er þá var allsherjargoði, er kristni kom á ísland. Hans son var Hamall, faðir Más ok Þor- móðar ok Torfa. Sigurðr var son Más, faðir Hamals, föður Guðmundar, föður Þormóðs Skeiðagoða. Öruggasta tryggingin fyrir þvi er sú, að lita þessa landshluta halda hæfilegri fulltrúatölu i Alþingi. En i þessu verður að vera hóf. Það verður að laga sig eftir atvikum og ekki dugir að láta strjilbýlið bera fjöldann i þéttbýlinu sliku ofurliði, að hags- munir fjöldans séu fyrir borð born- ir. . . . Æskilegast væri, ef unnt yrði að koma sér saman um eitthvert hlut- fall. sem ætti að haldast i milli fulltrúafjölda úr strjilbýli og þéttbýli. þannig að kjördæmaskipan yrði öðru hvoru endurskoðuð í samræmi við það hlutfall. in þess að til stjórnar- skrirbreytinga þurfi að koma. Ég jita, að vandkvæði eru á að finna sllkan grundvöll, en mikið er vinnandi til þess, að sltkar fastar meginreglur geti skapazt, svo að ekki þurfi i vissu irabili allt um koll að keyra vegna þeirrar óhjikvæmi- legu endurskoðunar, sem gera verður öðru hvoru i kjördæmaskip- uninni vegna fólksflutninga i land- inu. Hvað sem um það er, er það að minu viti meginatriði um lausn kjör- dæmamilsins að koma sér fyrst niður i það. hvar eigi að kjósa þing- mennina, þ.e. hversu marga fulltrúa hvert kjördæmi skuli hafa. Hitt skipt- ir i raun og veru minna máli, með hverjum hætti þeir eru kosnir. og er þi að sjilfsögðu byggt i þvi, sem Sjálfstæðismenn lengst af hafa lýst sem stefnu sinni, að þeir væru and- vigir einu allsherjarkjördæmi um land allt með hlutfallskosningum, enda er það skjótt sagt, að hvað sem um aðra er, þá er ég slikri skipan alveg andsnúinn. En ef menn hafa komið sér saman um, hversu marga þingmenn skuli kjósa frá hverjum stað. er næst að koma sér saman um kosningaaðferð- ina. Er þi um að ræða annað hvort hlutfallskosningar eða meirihluta- kosningar. Endalaust mi deila um, hvor þess- ara aðferða sé heppilegri. Hitt sýnist mér einsætt. og reynslan hér stað- festir það, að sami háttur verður að vera i um þessi efni alls staðar i landinu. Það dugir ekki að hafa sums staðar meirihlutakosningar og annars staðar hlutfallskosningar, og það tjáir heldur ekki að hafa kjör- dæmi þar sem mjög mismunandi margir eru kosnir. Við skulum segja, að ef kjósa i i einu kjördæmi með hlutfallskosningu aðeins tvo menn. en i öðru átta, svo að við nefnum ekki sextin eða sautján menn, þá er alveg greinilegt, að flokkum er gert mishátt undir höfði eftir þvl, hvar þeir eru eða eiga sitt aðalfylgi. Smá- flokkarnir hafa miklu meiri mögu- leika til fylgis til fulltrúavals, þar sem mjög marga fulltrúa á að kjósa hlutfallskosningu heldur en þar sem þeir eru tiltölulega fáir. Þess vegna verður að leggja i það höfuðiherzlu, að sömu reglur gildi um þetta, hvar sem er i landinu. Ef i stjórnmálum væri hægt að fara eftir alveg tölulegu ráttlæti og vega i hirnikvæma vog, hvað hverjum og einum ber. verður ekki um það deilt, að æskilegast væri að hafa hlutfallskosningar og helzt um land allt i einu kjördæmi. En eins og áður sagði, mundi hér i landi af þvi leiða slika þjóðfélags- röskun og þvilikt ofurvald þéttbýlis- ins, að þjóðfélagið væri í briðri hættu með að fara allt úr skorðum. Mér virðist það þvi mjög óráðlegt að hafa þá aðferð hér i landi. Reynslan annars staðar styður þá niðurstöðu sterklega. Fullkomnasta kosningakerfi i þessa átt hygg ég, að hafi verið i Weimar-lýðveldinu þýzka, sem sett var i stofn eftir hrun keisaradæmis- ins i lok heimsstyrjaldarinnar 1918. Þar itti hið fullkomna tölulega rétt- læti að rikja og tryggja lýðræðislega þróun. Henni lyktaði með valdatöku Hitlers og gereyðingu Þýzkalands i heimsstyrjöldinni siðari, og það er eftirtektarverður lærdómur, að Hitl- er niði völdum og hélt þeim ætið i formlega löglegan hitt. Lýðræðið fært úr i slikar öfgar hafði sem sé sjilft I sér fólgið banamein sitt. Það fordæmi er þess vegna sizt til eftir- breytni. Hitt er miklu nær, og að minu viti engan veginn óaðgengilegt að skipta landinu i nokkur kjördæmi, þar sem kosnir væru 4—6 þingmenn hlut- fallskosningum í hverju, og mundi það þi leiða til þess. að t.d. Reykja- vik þyrfti að skipta i 3 slík kjördæmi. Þvi að ef það væri ekki gert. gætu smiflokkar miklu fremur eflzt I Reykjavik en annars staðar i land- inu, og er ekkert réttlæti i sliku. Allar likur eru til þess. að slík skipan mundi skapa mun meira öryggi fyrir réttlitri skipan þingsins en nú er. og tel ég engan vafa á, að með sliku fyrirkomulagi væri mjög breytt til batnaðar frá þvi, sem verið hefur. Hitt er annað mil, að ég sjilfur kýs annan hátt i, og veit ég þó, að ýmsir flokksmanna minna eru mér ósammála i þeim efnum. Þvi lengur sem ég hef setið i þingi og þvi betur sem ég hef virt fyrir mér gang mála hér og annars staðar, þar sem ég hef reynt að fylgjast með, er ég sannfærðari um, að bezta skipan- in i þessum efnum eru einmennings- kjördæmi með meirihlutakosningu. Segja mi að visu. að hlutfalls- kosningar hafi reynzt skaplega i Norðurlöndum, en víðast hvar annars staðar hafa þær reynzt mjög illa, og i þeim löndum, þar sem lýðræði hefur staðið lengst og nið mestum þroska. eins og i hinum engilsaxnesku löndum, hafa ætið verið meirihlutakosningar, og tillög- ur um breytingar i þvi fyrirkomulagi aldrei nið almennu fylgi. Flest samtök almennings hór i landi hafa meirihlutakosningu um val stjórnenda sinna. Verkalýðs- félögin og Alþýðusambandið hafa með öllu reynzt ófianleg til þess að taka upp hlutfallskosningar, og er þvl borið við. að of mikil ringlureið og stjórnleysi mundi leiða af slíkri kosningaaðferð. Gefur það þi auga leið, af hverju þeir, sem standa fast- ast i móti þessari kosningaaðferð i verkalýðsfélögunum, vilja einmitt koma henni i og viðhalda henni um kosningar til Alþingis. Eins er um kosningar i samvinnu- félögum og flestum öðrum félags- skap hérlendis. Ef menn vildu almennt taka upp hlutfallskosningar og einnig þar, sem þeir sjilfir eru sterkastir, væri skiljanlegt. að þeir vildu einnig hafa sömu aðferð um skipan Alþingis. Hitt er ninast óskiljanlegt. nema um skemmdar- verk sé að ræða, að þeir, sem berjast með hnúum og hnefum i móti hlut- fallskosningum i þeim félagsskap, sem þeir sjilfir hafa riðin i og er annast um, að einmitt þeir skuli heimta hlutfallskosningar við skipan sjálfrar löggjafarsamkomu þjóð- arinnar. Það er að visu mikilsvert, að sem flest sjónarmið komi fram i Alþingi. Hinu mi ekki gleyma, að ein aðal- skylda þingsins er að sji landinu fyrir rikisstjórn og löggjöf, svo að stjórnin geti farið skaplega úr hendi. Þetta verður ekki gert til frambúðar. svo að vel fari, nema samstilltur meirihluti sé að baki rikisstjórnar- innar i Alþingi. Minnihlutastjórn er mesta neyðar- úrræði og samsteypustjórnir eiga að visu stundum rétt á sér, en eru ekki hollar til lengdar. Bezta stjórnarfarið verður, ef við ikveðna er að sakast um það, sem miður fer. Liklegast er, að svo verði, ef ikveðinn meirihluti er á Alþingi. Miklu meiri likur eru fyrir slíkum meirihluta, ef einmenningskjördæmi eru, heldur en ef hlutfallskosningum er beitt. hver aðferð sem að öðru leyti kann að vera við höfð. Sumir segja, að bæta megi úr þessum igalla hlutfallskosninga með listasamsteypum flokkanna. Slikar samsteypur eru þvert á móti óheppi legar. Hitt er miklu eðlilegra, að þeir, sem saman ætla að vinna. gangi saman i einn flokk eða semji beinlin- is um sameiginleg framboð i tiltekn- um kjördæmum eða í heild, svo að þjóðin geti fyrir fram séð og áttað sig i. hvað i boði er og hvað til stendur. Það er rétt. að litlum flokkum er erfiðara um vik þar sem ein- menningskjördæmin eru, en ef á annað borð er lifskraftur i þeim, þá munu þeir lifa þritt fyrir örðugleika i bili, sbr. t.d. verkamannaflokkinn brezka, sem átti mjög örðugt um langa hrið. einmitt vegna ein- menningskjördæmanna þar i landi, en er nú orðinn stór og öflugur flokkur, mjög andvigur því að breyta til um hina brezku kjördæmaskipun. Þegartil i að taka á Alþingi, verða smiflokkar að vinna með öðrum, ef þeir vilja hafa ihrif, og er þi eðli- legra, að til slikrar samvinnu sé stofnað utan þings með sameiginleg- um framboðum. Með þvi móti i þjóðin sjálf hægara um að marka stefnuna og velja i milli hinna mis- munandi möguleika, sem eru fyrir hendi. Ýmsir eru með vangaveltur yfir þvi. hvaða flokkur muni græða á einmenningskjördæmum. Alþýðu- flokkurinn og kommúnistar segja nú. að samkvæmt þessum tillögum muni Sjálfstæðisflokknum vera tryggt meirihlutavald i Alþingi. Auðvitað er um enga slíka trygg- ingu að ræða. Enn frileitara er þó hitt, sem heyrzt hefur, að Framsókn- arflokkurinn muni við þessar tillögur fi meirihluta. Aðalatriðið er þó ekki, hvaða flokkur græðir i þessu I bili. Hitt er vist, að flokkaskipun mundi verða nokkuð önnur i landinu. Að vísu mundi ekki i fyrirsjianlegri framtið fullkomið tveggja flokka kerfi komast i. en það mundi sækja i slíkt horf. Hugsanlegt er, að það mundi leiða til þess um sinn, að t.d. Sjálf- stæðisflokkurinn fengi tiltölulega fia þingmenn kosna. því að meiri- hlutakosningar leiða til meiri sveiflu I þingmannafjölda til og fri en hlut- fallskosningar, og slikt fyrirkomulag mundi e.t.v. greiða fyrir svokallaðri „vinstri samvinnu" i bili. En þeir, sem mest kvarta undan þeirri leiðu samsuðu og ábyrgðarleysi, sem leið- ir af stjórnarsamvinnu slikri, er verið hefur undanfarin ir, ættu allra sizt að kvarta undan þvi, þótt samstæður meirihluti myndaðist i Alþingi. Ástæðan til þess, að Sjilfstæðis- menn hafa lengst af verið i stjórn siðan 1939, er alls ekki sú, að flokksmenn yfirleitt eða forystu- menn flokksins hafi ætið talið það flokkslegan ivinning að vera i rikis- stjórn. Þvert á móti. En það hefur verið eina riðið til að sji landinu fyrir löglegri þingræðisstjórn. Þau tvö ir frá 1939, þegar Sjilfstæðis- menn voru ekki i rikisstjórn, tókst ekki að mynda þingræðisstjórn, heldur varð illu heilli að hafa utan- þingsstjórn. (Siðan þetta var ritað hefur Sjilfstæðisflokkurinn verið u.þ.b. 3Vi ir utan rikisstjórnar, þ.e. i valdatima vinstri stjórnarinnar fri þvi i júli 1956 þar til i desember 1958 og minnihlutastjórnar Alþýðu- flokksins fri desember 1958 þar til i nóvember 1959, er samsteypustjórn Sjilfstæðisflokksins og Alþýðu- flokksins undir forsæti Ólafs Thors tók við völdum.) Meðan núverandi kjördæmaskipan helzt er nærri vist. að samsteypustjórnir halda ifram, með öllum afleiðingum sliks stjórnarfars. Að minu viti er betra að vera i minnihluta og utan rikisstjórnar um sinn, ef til er löglegur meirihluti i Alþingi til þess að mynda rikisstjórn, heldur en að viðhalda langa hrtð þeim hætti. sem nú er. Hinu ber auðvitað ekki að neita, að svo fjölmennur flokkur sem Sjilf- stæðisflokkurinn öðlast miklu meiri möguleika til að fá hreinan meiri- hluta með einmenningskjördæmum heldur en nokkrum öðrum hætti. Framhald á bls. 37

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.