Morgunblaðið - 30.07.1974, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 30.07.1974, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JULI 1974 ÁRISiAÐ HEILLA DnCBÓK 1 dag er þriðjudagur 30. júll, sem er 211. dagur ársins 1974. Eftir lifa 154 dagar. Ardegisflðð f Reykjavfk er kl. 3.47, en sfðdegisflóð kl. 16.22. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 4.26 en sóiarlag ki. 22.40. Á Akureyri cr sóiarupprás kl. 3.52, en sóiarlag kl. 22.42. (Ur almanaki fyrir Isiand). Málæðinu fylgja yfirsjónir, en sá breytir hyggilega, sem hefir taum á tungu sinni. (Orðskviðirnir 10.19). 13. apríl voru gefin saman í hjónaband f Akureyrarkirkju Kristjana Ottarsdóttir og Friðrik Karlsson. Heimili þeirra verður í Garðshúsum, Garði. (Ljós- myndast. Páls, Akureyri). 8. júnl voru gefin saman í hjónaband f Möðruvallakirkju í Hörgárdal Sigrún Björnsdóttir og Jón Aðaisteinsson. Heimili þeirra verður að Björgum í Hörgárdal. (Ljósmyndast. Páls, Akureyri). Ungir Vestmannaeyingar lögðu bfl sfnum stundarkorn á stæðið hjá Steindóri fyrir nokkru, en fengu heldur óblfðar móttökur bifreiðarstöðvarmanna. Neituðu piitarnir að færa bíl sinn, sem sést fremst á myndinni, þvf að þröngt væri á bflastæðunum f borginni, en þeir þurftu að kaupa sitthvað f þjóðhátfðarútbúnaðinn. Ekki leið á löngu, þar til bifreiðastjórinn fékk yfir sig vatnsfötu. Ekki kippti hann sér upp við það, sagðist vanur pusinu. Um sfðir var lögreglan kölluð á vettvang og fór bifreiðastjórinn þá hinn ljúfmannlegasti f bfl sinn og ók á brott með vini sfna, sem þá höfðu einmitt iokið verzlunarerindum. Á myndinni eru viðeigandi aðilar að ræða málin. Ljósmynd Mbl. Ól. K.M. 8. júnf voru gefin saman f hjónaband í Akureyrarkirkju Vigdfs Ósk Sigurjónsdóttir og Guðmundur Þór Þormóðsson. Heimili þeirra verður að Miklu- braut 58, Reykjavfk. (Ljósmynd- ast. Páls, Akureyri). | SA MÆSTBESTI Dómarinn: Hvernig stóð á þvf, að þér börðuð félaga yðar? Sakborningurinn: Hann kallaði mig flóðhest. Dómarinn: Hvenær gerðist það? Sakborningurinn: 1 hitteðfyrra. Dómarinn: En hvernig stendur á þvf, að þér farið að lumbra á honum núna fyrst? Sakborningurinn: Eg hef aldrei séð flóðhest fyrr en f gær. PEIMNAVIIMIR Petrínu Helgu Jónsdóttur Otte- sen, Ytra-Hólmi, InnriAkranes- hreppi, Borgarfjarðarsýslu, langar til að eignast pennavin eða pennavinkonu á aldrinum 15—16 ára. Hún hefur áhuga á popptón- list, handavinnu og lestri góðra bóka. Austur-þýzkan frfmerkjasafn- ara langar til að komast í bréfa- samband við Islending. Hann er 22ja ára að aldri og utanáskriftin er: GDR DDR, Thomas Tröger, 9533, Wilkau-Hasslau, Kirchstr. 10. Monika Mellin, 02430 Masala, Finnlandi, er brúnhærð og blá- eygð og vill skrifast á við 17—19 ára strák. Hann þarf að vera ljós- hærður, dansfimur, áhugasamur um mótorhjólaakstur og hesta, auk þess að vera popp-unnandi. Tvær stúlkur á Hellissandi vilja eignast pennavini á aldrinum 14—16 ára. Áhugamál þeirra eru mjög mörg. Nöfnin eru: Petrína Sigurðardóttir, Bárðarási 14, Hellissandi og Sólveig Sigurðar- dóttir, Bárðarási 14, Heliissandi. Heimsóknartími sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspltaiinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spítalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30 — 19.30. Laugar- daga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30 — 19.30. Flókadeild Kleppsspítala: Dag- legakl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfk- ur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19 —19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakotsspftali: Mánud.—laugard. kl. 18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. AHEIT OC3 C3JAFIR [ Aheit og gjafir afhent Morgun' blaðinu. Strandakirkja: K.E. 500, Ö.E. 500, S.S.B.K. 2.000, N.N. 250, Sveinbjörn l.,000, S.S. 1.000, H.H. 1.000, D. og G. 1.000, M.H. 2.000, Ösk 3.000, XXX Í00, Þ.G. 100, G.H. 100, S.E.O. 400, Þ.J. 500, B.I. 500, G.G. 100, B.S. 500, H. I.D. 1.300, Guðrún Kristjánsd. I. 000, Bræðurnir þrír 500, H.B. 200, Þórunn 200, B.B. 200, K.J. 1.700, R.A. 1.000, Margrét 1.000, Jón 100, K.A. 200, Guðrún 1.000, G.Þ. 300, J.G. 150, Gústa 300, K.A. 100, Önefndur 200, Guðjón 400, Lóló 500, K.J. 2.000, Erla Ölafsd. 200, N.N. 1.200, G.G. 1.000, G.K. 100, Þ.M. 200, Þóra 200, Helga 1.400, J.H. 100, A.J. 200, Einbúi 5.000, M.G. 400, G.G. 200, N.N. 500, H.P. 1000, A.S.H. lOOO. Stefn- ir 5.000, Bíbí 1.000, N.N. 1.000, G. Ö. 100, Í.P. 5.000, V.S. 200, T.T. 2.000, Ónefnd kona 500, N.N. 200, Á.G. 100, M.D. 1.000, N.N. 1.500, S.P. 500, R.E.S. 500, V.K. 100, Sesselja Thorvaldsson Riverton Man. Can. 500, J.R.H. 100, Ó.E. 600, N.N. 500, S.Þ. 200, Ómerkt 100, Jóhanna Björnsd. 1.000 K.G.P. 500, S.S.J. 1000, G. og E. 1.000, G. og E. 1.000, Daði 500, H. K.S. 2.000, G.S.V. 686, H.S. 100, N.N. 100, O.J. 1.000, F.Þ.S.E.P Sp.L. 1.000, A.B. 5.000, G.G. 500, H. S. G.Þ.P. 1.000, F.B. 1.000, K.H. 200, I.S. 500, A.G. 500, G.J. 100, U.S.G. 2.000, M.H. 300, Þ.Þ. 200, M.G. 200, G.A. 1.000, M.S. 700, Fanney Magnúsd. 500, N.N. 1.000, K.A. 100, Ómerkt 500, N.N. 1000,. Skil 500, Ónefndur 100, J.B.V.E. 200, Anna 1.000, K.Þ. 100, K.V. I. 000, S.K. 1.000, Þ.B. 1.000, H.B. 500, Þ.S.G. og K. 400, Andreas Gut Fotograf, Sviss 1.638. Minningarsjóður Hauks Hauks- sonar (Hjartabíllinn): Minningarkort 800, A.J. 200, Ragna og Ellert 100. I KRDSSGÁTA 1 Lárétt: 1. tötra 6. skammstöfun 8. óvægnar 11. léreft 12. ætla 13. tónn 15. ósamstæðir 16. skel 18. vonzkan. Lóðrétt: 2. mælieining 3. stiga- þrep 4. 4 eins 5. flökurleiki 7. fuglinn 9. stendur upp 10. vesæl 14. vitskerts 16. sund 17. ósamstæðir. LAUSN A SlÐUSTU GATU. Lárétt: 1. missa 5. KKK 7. snar 9. ár 10. sprikla 12. ál 13. mall 14. átu 15. nappa. Lóðrétt: 1. messan 2. skar 3. skrimta 4. ak 6. bralla 8. NPL 9. áll 11. kaup 14. án. Hér fer á eftir spil frá leik milli Svíþjóðar og Bandaríkjanna í kvennaflokki 1 Olympíumóti fyrir nokkrum árum. Norður S 10-8-3 H 9-8 T K-D-8-6-3 , L. Á-7-6 . . Vestur Austur S D-G-9-5 S K-7-4 H K-10-3 H 6-5-4-2 T 5-4 T 9-2 L K-9-5-4 Suður L D-G-10-8 S A-6-2 H Á-D-G-7 . T A-G-10-7 L 3-2 Lokasögnin var sú sama við bæði borð, þ.e. 3 grönd. Við annað borðið sátu bandarfsku dömurnar N—S og þar lét vestur út spaða drottningu og fékk þann slag. Enn lét vestur spaða, austur drap og enn gaf sagnhafi. Austur hætti nú við spaðann og lét næst lauf og það varð til þess að spilið varð 2 niður, þar sem vestur átti hjarta kóng. Við hitt borðið sátu sænsku dömurnar og þar kom lauf út í byrjun. Safnhafi óttaðist að and- stæðingarnir skiptu um lit ef hún gæfi fyrsta slag og þess vegna drap hún strax með ásnum og svínaði hjarta. Þessi spilamáti tryggir að spilið vinnist ef hjarta kóngur liggur rétt, og einnig þótt vestur eigi hjarta kóng, ef hvort andstæðinganna á fjögur lauf. Spilið vannst því við þetta borð. | MIIMIMIISlGAnSPUOt-D | Minningarspjöld Hallgríms- kirkju á Hvalfjarðarströnd fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Reykjavfk, Bókaverzlun Andrésar Níelssonar, Akranesi, og hjá séra Jóni Einarssyni, Saurbæ, Hvalfjarðarströnd. "6 Æ® f Sk£Í--i:C GENCISSKRÁNING Nr. I 38 - 29. jiílf 1974. Skráð frá F.ini na Kl. 12.00 Kaup Sala 2b n 1974 \ B.vnrf.t rikjadollar 9S. Ö0 96,20 29/7 - 1 Ste rlingspund 229.20 l 10.40* - - 1 Kanadadollar 98.0S 98, 8S* - - 100 Danskar krónur 161S, 1 S 1 62 3, 55* 23/7 1974 100 Norskar krónur 17 7 $, 1 S 1782,4 S 29/7 - 100 Sarnflkar krónur 2 1 9 S , 4 S 2206,95* 26/7 - 100 Finnsk tnörk 2 b 1 S , 4 S 2<>/9.0S 29/7 - 100 Franskir frankar 2 0 S 0, \ S i0<> 1 . <>s* 26/7 - 100 Bolg. írankar 2 S )., t»0 254,90 - - 100 Svmsn. írankar 3257,90 3274.90 29/7 - 100 Gyll ini JbSt,. 70 367 S. 80* - - 100 V. - 1 >ý7.k tnörk 37 39,90 37S>), 40 * 26/7 - 100 Lfru r 14.93 15,01 20/7 - 100 Austurr. Sch. S 2 7,S0 S30, 10* - - 100 Escudos 383,5S 18S,SS * 26/7 - 100 Pesetar 1 (»8.4S 169,35 29/7 - 100 Ye n 32,06 32,2 3 * 1S/2 197 3 100 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd 99, 86 100,14 2 b / 7 1974 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 95. 80 96.20 Breyting frá sfðustu skráningu. ást er . . . o að hafa hljótt þegar hann er að lesa Copy»!9k. 1972 IOS ANGEIES TIMfS | BRIDGE

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.