Morgunblaðið - 30.07.1974, Page 23

Morgunblaðið - 30.07.1974, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JULI 1974 23 Trumann: Aðalatriðið, að þetta er stór f jölskyida, sem nýtur þess að vera til í frjálsu landi. „Eitt heljarmikið samspil manns og náttúru“ Trumann Kristiansen frá Hveragerði og 7 ára dóttir hans, Kolbrún, sátu flötum beinum i grasinu og gæddu sér á gos- drykkjum og pylsum. ,,Hér er afar góð stemmning'‘. sagði Trumann. „Mannfólk og náttúra falla hér svo vel saman, að ég hef ekki orðið vitni að öðru eins. Ég var hérna 1944, og þó að þá væri mikil og góð stemmning, er varla hægt að líkja því saman. Aðstæður eru lfka allt aðrar nú, þá var ástandið þannig í heiminum, að hver friðarstund var dýrmæt. Trumann kom nýja Gjá- bakkaveginn og við spurðum hann, hvernig honum hafi líkað leiðin: „Þetta er mjög falleg leið og vegurinn gefur alveg sérstaka yfirsýn yfir vellina. Auk fegurðarinnar þarna upp frá sér maður vellina I alveg nýju ljósi." Hvað með dagskránna? „Ja, hvað á maður að segja? I rauninni skiptir ekki jnáli, hvernig hún er, því að þessi hátíð er eitt heljarmikið sam- spil manns og náttúru og það er aðalatriðið. Ég lít á þetta sem stóra fjölskylduhátíð, þar sem fjölskyldan kemur saman og nýtur þess að vera til í frjálsu landi. Erlendur Jóhannsson og Asta Friðjónsdóttir. Hveitibrauosdagur á Þingvöllum Á vegi okkar varð ungt par röltandi um I sólskininu. Við nánari viðkynningu kom í ljós, að hér var kominn Erlendur Jóhannsson, naugriparæktar- ráðunautur Búnaðarfélagsins og Asta Friðjónsdóttir, kona hans. „Eiginlega er þetta nokkurs konar brúðkaupsferð", sagði Erlendur blaðamanni, „það er nefnilega ekki nema vika sfðan við giftum okkur". — Og hvernig lízt þeim svo á Þingvelli í svona hátíðarbún- ingi? „Mjög vel“, svaraði hún, „mér finnst skipulagið alveg stórkostlegt og eins er skreyt- ingin alveg ágæt". — Voruð þið ákveðin í að koma á Þjóðhátíðina? „Nei, eiginlega ekki, en svo var veðrið svo gott, að við drif- um okkur af stað“, svaraði hún. „Annars bjuggumst við tæp- lega við að komast nema hálfa leið fyrir umferðinni," bætti hann við, „en þetta skotgekk allt saman. Það urðu smátafir. við Kárastaði, en það leystist strax". — Hvernig finnst ykkur stemmningin. „Hún er skemmtileg, maður kemst strax i þjóðhátíðarskap". Fiskimálaráðherra Dana í viðtali við „BÖRSEN”: r Ef Islendingar sýna hörku neyðumst við til hins sama Kaupmannahöfn, 29. júli, AP NTB FISKIMALARAÐHERRA Dana, Niels Anker Kofoed, hefur látið svo um mælt við danska blaðið „BÖRSEN", að fari svo, að tslend- ingar færi fiskveiðilögsögu slna út I 200 sjómflur kunni Norður- sjávarsvæðið að verða lýst sam- eiginlegt fiskveiðisvæði fyrir að- ildarrfki Efnahagsbandalags Evrópu eingöngu og afleiðingin geti orðið mestu fiskveiðiátök sögunnar. Kofoed sagði þetta í tilefni ný- legra ummæla Einars Agústsson- ar utanríkisráðherra tslands, þar sem hann boðaði, að næsta skref íslendinga f fiskveiðilögsögumál- inu yrði að færa lögsöguna út í 200 sjómílur. Hefur „BÖRSEN" eftir Kofoed: „íslendingar hafa til þessa ekki sýnt neina tilhneig- ingu til að fara eftir alþjóðlegum samningum og ef þeir kjósa að sýna hörku neyðumst við til að gera hið sama." Kofoed sagði, að frekari út- færsla fiskveiðilögsögunnar við Island mundi hrekja marga þýzka og brezka fiskimenn frá íslands- miðum og yfir á Norðursjávar- miðin til skaða fyrir danska fiski- menn og fleiri. „Annaðhvort verða Islendingar að hverfa af sviðinu eða við verðum t.d. að setja viðskiptahömlur á þá,“ sagði Kofoed. „Afleiðingarnar gætu Genf, Nikosiu, New York, Ankara, 29. júlf, AP, NTB. HELDUR voru menn vondaufir um samninga milli Grikklands og Tyrklands I kvöld, þegar hlé var gert á fundum utanrfkisráðherra landanna og Bretlands f Genf eft- ir 30 klst. samfelldar viðræður. James Gallaghan utanrfkisráð- herra Bretiands sagði, að þeir ætl- uðu að sofa á málinu f nótt, en aðalágreiningurinn var um dvöl tyrkneska herliðsins á Kýpur. Grikkir hafa krafizt þess, að það verði kallað burt — svo og allt grískt herlið — áður en samninga- viðræður hefjist um framtíð kýp- ur. Tyrkir taka ekkert slíkt í mál og lengi vel sagði Bulent Ecevit forsætisráðherra, að það væri ekki einu sinni til umræðu. I nótt var talið, að þeim Callag- han og William Buffum fulltrúa bandaríska utanríkisráðuneytis- ins, sem aðstoðar við málamiðl- unartilraunirnar í Genf, hefði tekizt að setja saman samkomu- lagsuppkast, sem deiluaðilar gætu sætt sig við, en þar var ráð fyrir þvf gert, að tyrkneska her- liðið færi í áföngum og að nokkru leyti jafnframt þvf sem viðræður færu fram um framtfð landsins. Tyrkneski utanríkisráðherrann Turan Gunes féllst á þetta með fyrirvara, en stjórnin í Ankara felldi hugmyndina eftir 3 klst. skyndifund í dögun — síðan hef- ur ekkert miðað. Gríska stjórnin hefur nú farið fram á fund í öryggisráði Sam.þj. og fund utanríkisráðherra NATO til að ræða afstöðu Tyrkja, sem hún segir gersamlega óaðgengi- lega, enda yrði þar með endi bundinn á sjálfstæði Kýpur. Sovétstjórnin hefur lagt álykt- un fyrir öryggisráðið, þar sem segir, að sem skjótast skuli kalla allt herlið burt frá Kýpur. Þar er einnig gert ráð fyrir að nefnd, skipuð fulltrúum frá hverju þeirra Ianda, sem sæti eiga í öryggisráðinu, fari á vegum Sam- einuðu þjóðanna til Kýpur og kanni ástandið þar. Makarios erkibiskup, sem enn er í New York, hefur skorað á hæglega orðið þær, að Norðursjór yrði lýstur sérstakt veiðisvæði Efnahagsbandalagsrfkjanna." Kofoed sagði ennfremur, að sögn NTB, að vegna útfærslu Is- lendinga hefðu fiskiskip frá Borg- undarhólmi nú farið á Nýfundna- landsmið. „Við verðum að senda þá fyrstu þangað," bætir hann við í viðtalinu og segir sfðan, að sú sé skoðun Dana, að efnahagslögsaga landa verði að vera því skilyrði háð, að þau lönd, sem stundað hafi veiðar á svæðum innan marka hennar, fái að gera það áfram. „Þess vegna verðum við að sýna danska fánann við Ný- fundnaland," segir Kofoed „ég verð að tryggja mér, að danskir fiskimenn fái einhver réttindi í kanadiskri efnahagslögsögu ef hún verður færð út í 200 sjómfl- ur.“ ÖLJÓS UMMÆLI Eivind Bölle fiskimálaráðherra Noregs sagði við NTB f tilefni þessarar fréttar frá Kaupmanna- höfn, að hann teldi algerlega óraunhæft að tala um að gera Norðursjávarsvæðið að sérstöku fiskveiðisvæði EBE. Bölle sagði ljóst, að Dönum fyndist að sér þrengt ef til kæmi frekari út- færsla fiskveiðilögsögu landa i Norðursjó og Atlantshafi, en um- mæla hans virtust heldur óljós eins og þau væru eftir honum Bandaríkjastjórn að taka einarð- ari afstöðu í Kýpurmálinu. Stjórnin hefur haldið sig í bak- grunni, en Henry Kissinger utan- ríkisráðherra stöðugt verið í sam- bandi við „kollega" sfna í Genf og fulltrúa sinn þar. Fregnir berast enn um átök á Kýpur og hafa tyrkneskar her- sveitir unnið að þvf að styrkja vígstöðu sína á ýmsum stöðum. Hins vegar saka Tyrkir gríska Kýpurbúa um aðfarir að þorpum tyrkneskra manna og segja miklu fleiri tyrkneska Kýpurbúa hafa fallið fyrir kúlum grískra að undanförnu en til þessa hefur verið talið. I tyrkneska herliðinu á Kýpur eru nú um 17—20.000 menn. Kaupmannahöfn, 29. júlí, AP NTB. SAMKVÆMT skoðanakönnun, sem GauIIup-stofnunin danska hefur gert og frá var skýrt f dag f Berlingske Tidende, er mikill meirihluti Dana þeirrar skoðun- ar, að þróun velferðarrfkisins sé gengin of langt — og eru þeir andvfgir þeirri stefnu, að hið op- inbera taki að sér æ stærri verk- efni og haldi áfram að auka skattaálögur til að standa straum af þeim. Samkvæmt þessari könnun eru 63% kjósenda ofangreindrar skoðunar 21% er á öndverðum meiði en 16% voru óákveðnir. Stofnunin tók stefnuna í félags- og menntamálum sem sérstök dæmi um velferðarríkið, að nokkru leyti vegna þess, að þessi svið eru sérstaklega þungir bagg- ar á velferðarríkinu en einnig vegna þess hve mikilvægir þeir almennt þykja í nútíma velferðar- ríki. Svörin voru síðan athuguð höfð. „Það er erfitt að segja nokk- Uð um þessi mál nú,“ sagði BöIIe „sérstaklega vegna hafréttarráð- stefnunnar í Caracas." Aðspurður um álit sitt á úrskurði Haag-dóm stólsins f málum Breta og Þjóð- verja gegn Islendingum, sagði Bölle,” að hann liti einungis á þann úrskurð sem viðurkenningu á hefðbundnum réttindum Bret- lands og V-Þjóðverja á veiðisvæð- unum við tsland, en ekki dóm gegn útfærslu fiskveiðilögsögu sem grundvallarhugmynd. Connally ákærður Washington, 29. júlí AP — NTB RÍKISRÉTTUR hefur ákært John Connally, fyrrverandi fjármálaráðherra Bandarfkj- anna og rfkisstjóra f Texas fyrir mútuþægni, meinsæri og að hafa staðið f vegi fyrir réttar- farslegri rannsókn. Sjálfur hefur Connally birt yfirlýs- ingu, þar sem hann ber af sér allar sakir og kveðst vænta þess að verða hreinsaður af þeim algerlega. Connally er fjórði fyrrverandi ráðherra Nixons forseta, sem rfkisrétt- ur ákærir Höfuðákæran gegn Connally byggist á því, að hann hafi þegið tíu þúsund dollara af Jake Jacobsen, starfsmanni landssambands bandarískra mjólkurframleiðenda f þakk- lætisskyni fyrir þann þátt, sem hann átti í því að uppbætur á mjólkurverð voru hækkaðar. Jacobsen þessi var jafnframt ákærður fyrir að hafa innt af hendi ólöglega greiðslu til op- inbers embættismanns. bæðu út frá efnahag viðkomandi og út frá pólitískri skoðun. Það sýndi sig að vísu, að þeim mun fleiri voru andvígir frekari vel- ferðarráðstöfunum sem komið var í hærri Iaunaflokka en and- stöðurnar voru fyrst og fremst bundnar pólitískri afstöðu. Meðal miðdemókrata voru 94% þeirrar skoðunar að nógu langt væri gengið, jafnvel f sósialistfska þjóðarflokknum var meirihluti aðspurðra sem afstöðu tóku einn- ig þeirrar skoðunar eða 42% á móti 39% en meðal kommúnista voru aðeins 39% þeirrar skoðun- ar að nógu langt væri gengið; 52% töldu, að opinber íhlutun og afskipti ætti að aukast. Sú álykt- un er dregin af þessari könnun að meirihluta danskra kjósenda finnist nóg komið af þeirri stefnu, sem fylgt hefur verið síðustu 15—20 ár eða að þeir telji, að þróunin hafi verið of hröð. Minni- hlutastjórn Hartlings hefur boðað 30% lækkun tekjuskatta næsta ár en mun í staðinn skerða fjárfram- lög til félags- og menntamála. Horfir óvænlega í Kýpurmálinu V elfer ðarþr óunin nógu langt gengin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.