Morgunblaðið - 30.07.1974, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 30.07.1974, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JULl 1974 LOKAÐÍ DAG. Ofsalega spennandi og viðburða- hröð ný bandarísk litmynd, tekin I TODD AO 35 m um kappann Slaughter, sem ekkert virðist bíta á, og hina ofsalegu baráttu hans við glæpasamtökin. Slaughter svíkur engan. Jim Brown Stella Stevens íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. ___H____jr g SLAUGHTER Félwslíf Félagskonur Verkakvennafélagsins Framsókn. Leitið uppl. um ferðalagið 9. ágúst á skrifstofunni. Simi 26930 — 31. Miðvikudagur 31. júlí. kl. 8.00. Þörsmörk, kl. 20.00. Viðeyjarferð frá Sunda- höfn, Farmiðarvið bátinn. Föstudagur2. ágúst kl. 20.00. Þórsmörk, kl. 20.00 Skaftafell, kl. 20.00 Landmannalaugar — Eldgjá kl. 20.00 Heljargjá — Veiðivatna- hraun. Laugardagur 3. ágúst. kl. 8.00. Kjölur — Kerlingarfjöll, kl. 8.00. Breiðafjarðareyjar — Snæfellsnes, kl. 14.00. Þórsmörk. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, simar: 19533 — 1 1798. Knútur Bruun hdl. ^ Lögmannsskrifstofa Grettisgotu 8 II h Simi24940 TONABIO Sími 31182. HNEFAFYLLI AF DÍNAMÍTI ■lCWífr. wa RODSTI EIGER LMHími Li Ný itölsk-bandarisk kvikmynd, sem er í senn spennandi og skemmtileg. Myndin er leikstýrð af hinum fræga leikstjóra SERGIO LEONE sem gerði hinar vinsælu „doll- aramyndir" með Clint Eastwood, en i þessari kvikmynd eru Rod Steiger og James Coburn i aðal- hlutverkum. Tónlistin er eftir ENNIO MORRICONE sem frægur er fyrir tónlist sina við „dollaramyndirnar". íslenzkur texti SÝND KL. 5 og 9 Bönnuð börnum yngri en 1 6 ára. Skartgriparánið OMAR JEAN-PAUL SHARIF BELMONDO OYAN CANNON MKS> íslenzkur tezti Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerisk sakamálamynd i lit- um og Cinema Scope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 1 2 ára. Siðasta sinn. ITURBÆJAI mm±nLLJ±JLLMM fslenzkur texti LEIKUR VIÐ DAUÐANN ^ÞJÖÐLEIKHÚSiÐ JÓN ARASON miðvikudag kl. 20. LITLA FLUGAN fimmtudag kl. 20.30 i Leikhús- kjallara ÞJÓÐDANSAFÉLAGIÐ föstudag kl. 20. LITLA FLUGAN laugardag kl. 20.30 í Leikhús- kjallara. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND sunnudag kl. 20. Siðasta sinn. LITLA FLUGAN þriðjud. 6. ágúst kl. 20.30 i Leikhúskjallara. Siðasta sinn. JÓN ARASON miðvikudag kl. 20. Siðasta sinn. Uppselt á allar sýningar á litlu fluguna i Leikhúskjallaranum. Miðasala 13.15—20. Simi 1.1200. Alveg sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný, bandarísk kvikmynd i litum byggð á skáld- sögu eftir James Dickey. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jon Vight. Þessi kvikmynd hefur farið sigur- för um allan heim, enda talin einhver „mest spennandi kvik- mynd" sem nokkru sinni hefur verið gerð. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fröken Fríða Ein af þessum viðurkenndu brezku gamanmyndum, tekin i litum. Gerð samkvæmt sögu íslandsvinarins Ted Willis lá- varðar. Aðalhlutverk: Danny La Rue Alfred Marks Sýnd kl. 5, 7 og 9. Deliueiance Ajíleikfélag i|A WREYKIAVÍKUF^O Fló á skinni miðvikudag kl. 20.30 íslendingaspjöll fimmtudag kl. 20.30, föstudag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. siðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14, sími 16620. JWt>r0Linl»lnfci& mnRGFRLDHR mÖGULEIKR VÐRR Hey óskast óskum að kaupa eitt til tvö þúsund hestbugði, vel þurrkuðu og vélbundnu heyi. Upplýsingar á skrifstofu félagsins næstu daga kl. 14—17 sími 30178. Bílkrani til sölu Nýr HERKULES — 3ja tonna, 6 tonnmetra bílkrani er til sölu. Upplýsingar á skrifstofunni, VERK HF. Laugavegi 120, sími 25600. Heilsuræktiriy Auðbrekku 53 Megrunarleikfimi fyrir konur á öllum aldri tvisvar, þrisvar og fjórum sinnum í viku hefst aftur 6. ágúst. Eingöngu kvöldtímar kl. 7 — 8 — 9 og 10. Sturtur — Sauna — Ljós — Cigtarlampar — Oííur — Sjampó — Sápa — Hvíld — Nudd — Viktun — Matarkúrar — Kaffi. Innritun og upplýsingar í síma 42360 eftir kl. 6 e.h. VERZLUNAR- OG IÐNAÐARHÚSNÆÐI til leigu að Auðbrekku 64, Kópavogi. Húsnæðið er á þrem hæðum, hver hæð ca. 500 fm. Hægt er að aka inn á tvær neðri hæðirnar, efsta hæðin er hentug fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Húsið leigist í einu eða fleiru lagi eftir atvikum. Upplýsingar á skrifstofunni. VERK H.F. Laugarveg 120. Reykjavík. Sími 25600. HJÖNABAND í MOLUM RICHARD BENJAMIN JOANNA SHIMKUS m A Lawrence Turman Production The Marriage of aYoung Stockbroker íslenzkur texti Skemmtileg amerísk gaman- mynd. Framleiðandi og leikstjóri Lawrence Turman Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Símar: 32075 MARÍA STUART SKOTADROTTNING fslenskur texti Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Ofbeldi beitt (Violent City) Óvenjuspennandi og viðburðar- rík ný itölsk-frönsk-bandarisk sakamálamynd i litum og Techniscope með islenzkum texta. Leikstjóri: Sergio Sollima, tónlist: Ennio Morricona (dollara- myndirnar). Aðalhlutverk: Charles Bronson, Telly Savelas Jill Ireland, Michael Constantin Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Úr og klukkur hjá fagmanninum. DRisun loon-uui-BRonio ÚnrAHP OC STEREO í OiXUIW BhjUM Bilaieigan ÆÐI Stakkhoíti 3. v/Hlemmtorg Simi 13009 Opið fró 9-21 ÞBR ER EITTHURfl FVRIR RLLR J IRorflimljIöbib

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.