Morgunblaðið - 30.07.1974, Síða 41

Morgunblaðið - 30.07.1974, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JULl 1974 41 racftfUttPA Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz.—19. apríl Þetla er rétti dagurinn til að kippa óloknum hlutum I lag og binda lausa enda. Losaðu þig við ðþarft drasl. Sfðari hluti dagsins leiðir f Ijðs ðkveðna skap- gerðarveikleika þfna. Nautið 20. apríl - - 20. maí Sinntu skyldum þfnum gagnvart hinu opinbera varðandi skatta og tryggingar. Einkamál þfn fá byr undir báða vængi og hljóta stuðning vfðs vegar að. Hrósaðu þeim sem eiga það skilið. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Flestallt, sem sanngjarnt er, gengur vel fyrir sig og án mikilla átaka. Tæki- færi dagsins eru mörg, en erfitt getur verið að átta sig á þeim. Notaðu þér þau, meðan þau eru fyrir hendi. Vertu þolin- móður við fjölskyldu þfna og vtni. 'ZW& Krabbinn 21. júní—-.22. júlí Allt nýtt í starfi þfnu vekur athygli og kann að leiða til breytinga, sem þú vilt koma á. Vinnufélagi þinn verður þér dyggur stuðningsmaður. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Þessum degi verður bezt lýst sem óvenjulegum, enda munt þú verða þess áþreifanlega var f sambandi við allt, sem fer um hendur þfnar. Tekjurnar virðast á uppleið, ef þú kannt að gæta fengins f jár. '» Mærin 1 23. ágúst —22. s sept. Þú verður Ifklega af illri nauðsyn að breyta dálftið til um aðsetur starfsemi þinnar. Þú verður að leysa f járhagsvanda þinn á raunsæjan hátt. Dagdraumarnir verða þér ekki að neinu gagni. 9 Vogin 23. sept. — 22. okt. E? w/áfíá Athafnir, sem ekki fara saman, freista þfn á marga lund. Þú verður beðinn um álit á viðkvæmu máli og skalt reyna að hafa það stutt og laggott. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. AIIs kyns hreyfing, Ifkamleg og tákn- ræn, verður einkenni dagsins f dag. Venjubundín störf verða ekki jafnleiði- gjörn og vanalega og auðvelt verður að finna þeim nýjan farveg. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Biddu um stuðning þcirra, sem þú metur mikils. Viðskiptin ættu að fara að glæðast, það verður meira að gera og meiri ástæða til bjartsýni. Farðu snemma f háttinn f kvöld. Steingeitin 'A\ 22. des.— 19. jan. Notaðu hvert tækifæri til að reyna að koma fram persónulegum áformum þín- um f dag, jafnvei milli annarra verka sem þú vinnur. Sameigínlegt átak hlýtur góðan stuðning, ef það er vel kynnt. Hugleiddu nýjustu fréttir. i Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þér fer fram með hverjum degi, sem líður, og mátt vænta góðrar uppskeru innan tfðar. Sköpunarandinn kemur yfir þig á ólfklegustu stundu. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Ahrifamiklir vinir þfnir verða þér sjaldan jafnmikið innan handar og f dag. Reyndu að skapa áhuga hjá þeim á þvf, sem þú ert að gera. Hjúskaparmál kom- ast áhreyfingu. x-a I KOTTURINN FEUX EITT ÞlJSUMD, Tvö ÞRJÚ, __ FoSGUl?- J i ÞARNA E.R Þjófurinn AÐ TELJA ÞÍ'FI&' NÖ STIULI ÉG VEÐURBREVTINN ’A STORM ! Hefurðu verið HÉRNA? Setið á þessari asnalegu þúfu?!! If H0\) U)£RE S0IW6 10 RUN AUlAW'. UHY PlPN'T H0U 60 UPTÖ CANAPA? LOHÁT A FAlLURE H0\i Af?E í CAN'T 6VEN RUN AtUAY RlöHTii ACTUAU.V, I PlP C0N6IPER 60IN6 T0 CANAPA, 3uT I UA6 AFRAlP rpSET HIT UJITH A H0CKEY PUCK... Fyrst þú varst að strjúka, af hverju straukstu þá ekki til Vestmannaeyja? Ógurlegur vesalingur ertu! Getur ekki einu sinni strokið almennilega!! Ég var nú reyndar að hugsa um að strjúka til Vestmannaeyja, en ég var svo hræddur um að fá gjallmola f hausinn. FERDIIMAIMO

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.