Morgunblaðið - 24.08.1974, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.08.1974, Blaðsíða 4
4 ✓ VJL ® 22 022- RAUOARÁRSTÍG 31 v______________s LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA 9 CAR RENTAL n 21190 21188 LOFTLEIÐIR HVAÐ GAMALL TEMUR UNGUR I SAMVINNUBANKINN IISl /^Sbílaleigan felEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIOIMEER ÚTVARP OG STEREO KASETTUTÆKI Ferðabílar hf. Bílaleiga S 81260 5 manna Citroen G.S. fólks- og stationbílar 1 1 manna Chevrolet 8—22 manna Mercedes-Benz hópferðarbílar (með bllstjórn). ■Tilboft" AKIÐ NÝJA » HRINGVEGINN Á SÉRSTÖKU ■ AFSLÁTTARVERÐI Shodr LEIGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÖPAV. i4 4-2600 SNOCHOJ Nordisk folkehejskole (v/Litlabeltisbrúna) 6. mán. námskeið frá 1 / 1 1 Sendið eftir bæklingi DK 7000 Fredericia, Danmark, sími 05-952219. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. AGÚST 1974 1 STAKSTEINAR 200 sjómílur Tíminn ræðir I gær um haf- réttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og hugmyndir um 200 sjómflna efnahagslögsögu. Um næstu skref Islendinga i þess- um efnum segir blaðið: „Það er því orðið ttmabært af tslands hálfu, að það lýsi yfir þvf, að það muni með einhliða út- færslu tileinka sér 200 milna efnahagslögsögu eigi sfðar en að hafréttarráðstefnunni lok- inni, ef ekki næst þar sam- komulag um þessi mál, sem tsland getur sætt sig við. Sam- kvæmt þessu þyrfti að lýsa yfir nú, að tsland myndi færa út efnahagslögsöguna eigi sfðar en næsta haust hver sem úr- slitin verða á hafréttar- ráðstefnunni." Fram til þessa hafa fram- sóknarmenn ekki viljað fallast á, að tslendingar tækju ákvörð- un um endanlega útfærslu landhelginnar f 200 sjómilur fyrir tiitekinn tfma. Samkvæmt þessari yfiriýsingu hefur af- staða flokksins f þessum efnum breyst. Er það að sjálfsögðu fagnaðarefni. t framhaldi af þessari yfirlýs- ingu segir Tíminn f forystu- grein f gær: „Mörg rfki fhuga nú að færa efnahagslögsögu sina út f 200 sjómfiur, sökum þeirrar óvissu, sem rfkir um framtfð þessa máls á haf- réttarráðstefnunni. Ef tsland birtir nú yfirlýsingu, sem gengur f framangreinda átt, gæti það ugglaust orðið til að flýta fyrir þeirri þróun, að fleiri þjóðir lýsi yfir fyrir- ætlunum sfnum um 200 mflna efnahagslögsögu, ef ráðstefnan getur ekki orðið sammála um viðunandi lausn þessa máls. tsland myndi þá geta haft hlið- stæð áhrif á þróunina og það hafði á útfærslu fiskveiðilög- sögunnar fyrst í 12 sjómflur og sfðar f 50 mflur. En vel getur svo farið, að þetta náist ekki fram baráttu- laust og það geti kostað veruleg átök út á við. En hér er um Iffshagsmunamál Islendinga að ræða. Utfærsla efnahagslögsög- unnar f 200 mflur verður eitt höfuðverkefnið á hinu ný- byrjaða kjörtfmabili.“ „Ábyrgð Framsóknar” Vinstri flokkarnir svonefndu hnakkrffast enn um ástæður þess að vinstri viðræðurnat fóru út um þúfur. Eins og menn muna voru það fyrstu viðbrögð Þjóðviljans að saka Gylfa Þ. Gfslason um að bera ábyrgð á þeim endalokum. Þessi afstaða gagnvart Gylfa -hefur smám saman verið að breytast, og f forystugrein Þjóðviljans f gær segir: „Hið rétta f málinu er hins vegar það, að Ólafur Jóhannes- son forsætisráðherra og forysta Framsóknarflokksins bera á þvf þyngsta ábyrgð, að vinstri viðræðunum var slitið áður en reynt hafði á það til fulls, hvort samkomulag gæti tekist. Þetta gerðist vegna þess, að Fram- sóknarforystan taldi sig eiga baktryggingu hjá Sjálfstæðis- flokknum cins og sfðar hefur Ifka komið fram, og áhuginn beindist f þá átt, þrátt fyrir allt talið fyrir kosningar um vinstri stefnu.“ Sfðar segir Þjóðviljinn: „Það þýðir þvf ekki fyrir ritstjóra Tfmans eða aðra talsmenn Framsóknarflokksins að ætla að skjóta sér undan ábyrgð á þvf, að hafa komið f veg fyrir vinstri stjórn. Þá ábyrgð ber Framsóknarflokkurinn að fullu og verður dæmdur sam- kvæmt því af vinstra fólki.“ Þjóðviljinn segir ennfremur, að ágreiningurinn um það á hvaða stigi ætti aðTrafa samráð við aðila vinnumarkaðarins hafi verið búinn til, en önnur ágreiningsmálefni hafi verið á umræðustigi. Blaðið segir enn- fremur, að fremur hafi þokað f áttina tfl samkomulags eins og Magnús Torfi hafi borið vitni um. Þannig saka flokkarnir hver annan um ábyrgð á þessum endalokum vinstri viðræðna, sem þorri þjóðarinnar fagnaði mjög. SJÓNVARPSDA GSKRÁ | •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••••{ AIbNUDUlGUR 26. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Þrumuveður Breskt sjónvarpsleikrit eftir Maurice Edelman, MP. Leikstjóri James Ferman. Aðalhlutverk Adrienne Corri, Tony Steedman, Vlad- ek Sheybal og Mark Praid. Þýðandi Öskar Ingimarsson. Aðalpersóna leiksins, Sir Henry Barkham, er vel met- inn og virðulegur borgari, sem hefur unnið sér öruggan sess í breskum iðnaði. í stríð- inu var hann foringi í sveit fallhlffahermanna og gat sér þar góðan orðstír. En dag nokkurn skýtur óvæntur gestur upp kollin- um, félagi úr strfðinu, sem hefur frá ýmsu að segja. 21.20 Tansanfa Hollensk fræðslumynd um stjórnmái og atvinnulif f landinu. Mikill hluti mynd- arinnar er viðtal við einn helsta leiðtoga blökkumanna f Afríku, Nyerere, forseta, þar sem hann lýsir viðhorf- um sfnum til stjórnmálanna, en einnig getur að lfta svip- myndir af landslagi, atvinnu- háttum og dýralffi. Þýðandi og þulur EUert Sig- urbjörnsson. 22.10 Unglingarnir og kynlíf- ið Þessi sænska mynd lýsir við- horfum unglinga þar f landi til kynferðismála og vcitir einnig nokkra fræðslu um getnaðarvarnir. Þýðandi og þuiur Þrándur Thoroddsen. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.50 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDtkGUR 27. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Bændurnir Pólsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Wladislaw Rey- mont. 6. þáttur. Bruninn Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. Efni 5. þáttar: Vetrarhörkur eru miklar í þorpinu. Sulturinn sverfur að, og Antek Boryna neyðist til að selja kúna úr fjósinu. Hann hefur uppi ráðagerðir um að flytjast á brott og freistagæfunnar annars stað- ar, en af þvf verður þó ekki. Hann ræður sig í vinnu hjá malaranum, en lendir brátt f slagsmálum við húsbónda sinn, sem lætur drýgindalega yfir kynnum sfnum af Jögnu. 21.25 Sumar á norðurslóðum Breskur fræðslumyndaflokk- ur um dýralff f norðlægum löndum. 4. þáttur. Náttúruundur f Alaska Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 21.50 fþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragn- arsson. Dagskrárlok óákveðin. AIIÐMIKUDkGUR 28. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Fleksnes Norskur gamanleikja- flokkur. Það fer alltaf lest Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 21.00 Drangeyjarferð Mynd frá ferðalagi sjón- varpsmanna til Drangeyjar sumarið 1969. Fylgst er með bjargsigi f eynni. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. Áður á dagskrá 13. febrúar 1970. 21.50 Kínverjar á erlendri grund Frönsk fræðslumynd um Kfnverja, sem búsettir eru utan heimalandsins. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 22.40 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 30. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Lögregluforinginn Þýskur sakamálamynda- flokkur. Engin heyrði skothvell Þýðandi Bi let Héðinsdóttir. 21.25 Eþfópf Nýleg, dönsk fræðslumynd um stjórnmála- og efnahags- þróun í landinu á undanförn- um misserum. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 21.50 íþróttir Umsjónarmaður Ömar Ragnarsson. Dagskrárlok óákveðin. UUG4RQ4GUR 31. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Læknir á lausum kili Breskur gamanmynda- flokkur. Stúdentar f anda Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 20.50 Borgir Kanadfskur fræðslumynda- flokkur um borgir og borgar- lif, byggður á bókum eftir Lewis Mumford. 5. þáttur. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 21.10 Palmu lögregluforingi gerir skyssu Finnsk sakamálamynd, byggð á sögu eftir Mika Waltari. Leikstjóri Matti Kassila. Aðalhlutverk Joel Rinne, Matti Ranin, Leo Jokela og Elina Pohjanpáá. Þýðandi Kristfn Mántylá. Mynd þessi, sem er I gaman- sömum tón, greinir frá starfi lögregluforingja nokkurs og aðstoðarmanna hans við lausn flókinnar morðgátu. Lögregluforinginn er snillingur í sfnu fagi og hinn geðfelldasti maður á flestan hátt, en þó hefur hann sfnar veiku hliðar, einkum gagn- vart kvenfólki. 23.10 Dagskrárlok. Messur á morgun Dómkirkjan Messa kl. 11.00. Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Laugarneskirkja Messa kl. 11.00. Séra Garðar Svavarsson. Arbæjarprestakall Guðsþjónusta í Árbæjar- kirkju kl. 11.00. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Hallgrfmskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Lesmessa kl. 10.00. Séra Arn- grímur Jónsson. Messa kl. 11.00. Séra Jón Þorvarðsson. Grensásprestakall Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Halldór S. Gröndal. Asprestakall Messa í Laugarásbíói kl. 11.00. Séra Grfmur Grímsson. Kapella St. Jósepsspftala Landakoti Lágmessa kl. 8.00 f.h. Há- messa kl. 10.30 f.h. Lágmessa kl. 2.00 e.h. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Þorbergur Kristjánsson. Hafnarf jarðarkirkja Messa kl. 11.00. Séra Garðar Þorsteinsson. Frfkirkjan Hafnarfirði Guðsþjónusta kl. 2.00. Krist- ján Valur Ingólfsson prédikar. Guðmundur Óskar Ólafsson. Stokkseyrarkirkja Guðsþjónusta kl. 2.00. Sókn- arprestur. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 f.h. Séra Frank M. Halldórsson. Keflavíkurkirkja Messa kl. 10.30. Fermd verð- ur Helga Kristín Guðmunds- dóttir, Háholti 16. Björn Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.