Morgunblaðið - 24.08.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.08.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. ÁGUST 1974 9 Umræður um Djúpveg: Deilur um verðtrygg- ingu happdrættislána SÍMIIER 24300 Til sölu og sýnis 24. r Ivesturborginni Nokkrar umræður urðu í efri deild Alþingis um verð- tryggingu happdrættisskulda- bréfa, er happdrættislán ríkis- sjóðs til að fullgera Djúpveg var tiL 2. umræðu i efri deild. Geir Hállgrímsson, form. Sjálfstæðis- flokksins, fylgdi frumvarpinú úr hlaði, fyrir hönd fjárhags- og við- skíptanefndar deildarinnar, sem leggur til, að það Verði sámþykkt. Géir gat þess m.a., að allir néfnd- arptenn væru sammála um sjálfa framkvæmdina, en einn nefndar- máður hefði gert fyrirvara úm tekjuöflunarleiðina, Jón Sólnes, og annar lýst sig andvígan henni, Albert Guðmundsson. Jón Sólnes tjáði sig samþykkan framkvæmd þeirri, sem frum- varpið gerði ráð fyrir, enda ætti hún allan rétt á sér, en hinsvegar teldi hann þá leið, sem fara ætti við öflun framkvæmdafjár, vafa- sama. Hann taldi vafasamí að vfei- tölutryggja slík skuldabréfalán, > enda stafaði : efnahagslífi þjóð- arinnar vlss hætta af þvi, ef of langt va>ri gengiö í, þvj efni. Heppilegra væri að hafa vexti hærri, eða vinninga fleiri og Framhald á bls. 23. 4ra herb. Ibúð um 100 fm. á 1. hæð I steinhúsi Sérhitaveita. Tvær góðar geymslur i kjallara. Laus strax, ef óskað er. Útborg- un 2'/2 milljón sem má skípta. í vesturborginni efri hæð um 110 fm ásamt risi alls 6 herb. fbúð I góðu ástandi í steinhúsi. Sérhitaveita. í Breiðholtshverfi nýlegar vandaðar 4ra herbv íbúð- ir. Söluverð frá4Vi milljón \ýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Sámi 24300 Eldri Farfuglar og yngri, hittumst öll I Valabóli og endurnýjum göm- ul kynni sunnudaginn 25. ágúst kl. 14.00. Farfuglar Sunnudagur 25. ágúst. kl. 9.30. Gjábakkahraun — Hrafnabjörg, Verð 600 kr. kl. 1 3.00 Sauðafell — Rjúpnagil. Verð 400 kr. Farmiðar við bílinn. 29. ágúst — 1. sept. Aðalblá- berjaferð i Vatnsfjörð. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar: 1 9533 — 1 1 798. 24.-25. ágúst Ferð í Hrafntinnusker Nánari upplýsingar veittar á skrif- stofunni daglega frá 1 til 5 og á fimmtudags og föstudagskvöldum frá 8 til 1 0. Farfuglar. K.F.U.M á morgun Almenn samkoma að Amtmanns- stíg 2 B kl. 20.30. Ásráður Sigur- steindórsson skólastjóri talar. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6 A á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 1 1.00 helgunarsamkoma. Kl. 1 6.00 útisamkoma. Kl. 20.30. hjálpræðissamkoma. Flokksstjórinn Daniel Óskarsson stjórnar og talar. Velkomin. Eignahúsið, Lækjargata 6a, sími 27322 Álfhólsvegur 4ra herb. ibúð í múrhúðuðu timburhúsi 110 fm. Bilskúr. Útborgun 1 500 þús. Opið í dag kl. 13—16. Heimasímar 81617 og 85518. Reykjavíkurferðir Kynnisferðir um Reykjavík hefjast kl. 3 frá Gimli við Lækjargötu, laugardaga og sunnu- daga. Upplýsingar í síma 23025. KYNNISFERÐIR FERDASKRIFSTOFANNA óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK AUSTURBÆR Bergstaðastræti, Miklubraut VESTURBÆR Tjarnargata I, Tjarnargata II, ÚTHVERFI Selás og Rofabær, Sæviðar- sund. KÓPAVOGUR Digranesvegur frá 4 — 78, Skjóibraut, Álfhólsvegur 2—46. Upplýsingar í síma 35408. % u j" % f r | æ Á næstunni ferma skip vor til Islands sem hér segir: ANTWERPEN: Urriðafoss4. september Urriðafoss 18. september FELIXSTOWE: Álafoss 28. ágúst Úðafoss 3. september Álafoss 10. september Úðafoss 1 7. sptember ROTTERDAM: Dettifoss 27. ágúst Mánafoss 3. september Dettifoss 10 september Mánafoss 1 7. september HAMBORG: Dettifoss 29. ágúst Mánafoss 5. september Dettifoss 12. september Mánafoss 19. september j NORFOLK: Brúarfoss 5. september ( Fjallafoss 1 3. september Goðafoss 23. september Selfoss 27. september WESTON POINT: Askja 3. september Askja 1 7. september KAUPMANNAHÖFN: írafoss 26. ágúst Reykjafoss 3. september Grundarfoss 9. september írafoss 16. september Grundarfoss 23. september HESLINGBORG: Tungufoss 4. september Múlafoss 18. september GAUTABORG írafoss 27. ágúst Múlafoss 2. september Grundarfoss 10. september írafoss 17. september Grundarfoss 24. september KRISTIANSAND: Tungufoss 5. september Múlafoss 19. september GDYNIA: Skógafoss 29. ágúst Hofsjökull 4. september VALKOM: Lagarfoss 26. ágúst Hofsjökull 30. ágúst Vessel 16. september VENTSPILS: Skógafoss 31. ágúst. Héraðsmót Sjálfstæðisflokkurinn heldur þrjú héraðsmót á eftirtöldum stöðum um næstu helgi: Dalvík -IL'Ií3r Föstudaginn 23. ágúst kl. 2 1,00 á Dalvík. Ávörp flytja JónG. Sólnes, alþm. og Kristinn Jó- hannsson, skólastjóri. Skjólbrekka Laugardag.inn 24. ágúst kl. 21,00 í Skjólbrekku, S.Þing- eyjarsýslu. Ávörp flytja Halldór Blöndal, kennari og Vigfús Jóns- son, bóndi frá Laxamýri. Raufarhöfn Sunnudaginn 25. ágúst kl. 21,00 á Raufarhöfn, N.-Þing. r Ávörp flytja Halldór Blöndal, kennari og Pétur Sigurðsson, JH alþm. Fjölbreytt skemmtiatriði á héraðsmótunum annast hljómsveit Ólafs Gauks ásamt Svölu Nielsen, Svanhildi og Jörundi Guðmundssyni. Hljómsveitina skipa: Ólafur Gaukur, Svanhildur, Ágúst Atlason, Bene- dikt Pálsson og Carl Möller. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur, þar sem hljómsveit Ólafs Gauks leikur fyrir dansi. Lausar stöður. Hjúkrunardeildarstjórar óskast til starfa við skurðlækninga- deildir Borgarspítalans frá 1. sept. n.k., eða eftir samkomulagi. Hjúkrunarkonur óskast til starfa við hinar ýmsu deildír Borgar- spítalans. Sjúkraliðar óskast til starfa við hinar ýmsu deildir Borgarspitalans. Upplýsingar gefur forstöðukona Borgarspítalans í sima 81 200. Reykjavík, 19. ágúst 1974. Borgarspítalinn. Til sölu Fiat 130 automatic árg. 1972. Lúxus bíll í sérflokki. Gott verð góðir greiðsluskilmálar. Davíð Sigurðsson h.f., JT Fiat - einkaumboð á Islandi Siðumúla 35. Símar 38845 og 38888. Framhaldsnám í Kennaraháskóla fslands veturinn 1974—75. 1. Framhaldsnám fyrir starfandi handavinnu- og smíðakennara hefst 1. október. Námið skipt- ist á tvær 10 vikna annir. Sækja má aðra námsönnina eða báðar. Hver þátttakandi getur tekið 4 — 6 námsgreinar. 2. Framhaldsnám fyrir starfandi kennara í a. Kennslu 6 — 9 ára barna með áherslu á kennslu móðurmáls b. Móðurmálskennslu 10—12 ára barna. Kennsla fer fram á tímabilinu 1 . október til 1. maí tvisvar í viku á hvoru námssviði frá kl. 4— 7 síðdegis. Námið samsvarar 6 starfsvikum á hvoru námssviði. Rektor.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.