Morgunblaðið - 24.08.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.08.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. AGUST 1974 Svfþjóð Heléne SeppSnen Dimvadersvagen 34 Göteborg 41737 Sverige Hún vill skrifast á við 16—18 ára stráka, og skrifar hvort sem er á sænsku eða ensku. Ahugamálin eru: tónlist, fþróttir, frímerkja-, mynt- og póstkortasöfnun o.fl. lsland Rut Aðalsteinsdóttir, Naustabúð 12, Hellissandi. Vill skrifast á við unglinga á aldrinum 14—16 ára. Bandarfkin Revonne Roth 758 South Lazona Mesa Arizona 85204 U.S.A. Hún er læknaritari, sem kom- inn er á eftirlaun og langar til að skrifast á við Islending til að fræðast um land og þjóð. 29. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Þðra Gunnarsdóttir Thorarensen bankaritari og Jens Karel Þorsteinsson húsasmiðr. Heimili þeirra er að Vesturgötu 16 B, Reykjavík. (Norðurmynd). 1 dag 24. ágúst, verða gefin sam- an í hjónaband í Háteigs- kirkju Kristfn Arngrfmsdóttir, Alftamýri 41, og Steingrfmur Steinþórsson, Holtsgötu 41. Heimili þeirra verður í Uppsölum f Svíþjóð. í dag verða gefin saman í hjóna- band Bryndfs Kristjánsdóttir og Valdimar Leifsson. Heimili þeirra verður að Laugarnesvegi 50, Reykjavík. onc BÓK t dag er laugardagurinn 24. ágúst, 236. dagur ársins 1974. Bartólómeusmessa. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 11.05, sfðdegisflóð kl. 23.31. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 05.45, sólarlag kl. 21.14. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.21, sólarlag kl. 21.06. (Heimild: tslandsalmanakið). Vandið um við þá, sem óreglusamir eru, huggið fstöðulitla, takið að yður þá, sem óstyrkir eru, verið langlyndir við alla. Verið ætfð glaðir. Biðjið án afláts. Gjörið þakkir f öllum hlutum, þvf að þá hefir Guð kunngjört yður sem vilja sinn fyrir Krist Jesúm. (II. Þessalónfubréf 5. 14—19). * ARISIAÐ HEILLA >; Vikuna 16. — 22. ágúst verður kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apó- teka í Reykjavík í Laugavegsapóteki, en auk þess verður Holts- apótek opið utan venju- legs afgreiðslutíma til kl. 22 alla daga nema sunnudag. KRDSSGÁTA Sjötug er í dag, 24. ágúst, Helga Hjálmarsdóttir, Hliðarvegi 28, Isa- firði. I dag er hún stödd að heimili dóttur sinnar og tengda- sonar að Tungubakka 14, Reykja- vík. Lárétt: 1 vesæla 6 fum 8 sérhljóð- ar 10 naut 12 stólpar 14 hróp 15 leyfðistl6 samstæðir 17 pressan, Lóðrétt: 2 brodd 3 passleg 4 saurgar 5 hvískra 7 fram á leið 9 fæða 11 hás 13 fædda. PEIMIMAVlfMIR 8. júní gaf séra Guðmundur 0. Ólafsson saman f hjónaband í Dómkirkjunni í Reykjavík Guðrúnu Björgu Ingimarsdóttur og Loft Asgeirsson. Heimili þeirra er að Blikahólum 4, Reykjavík. (Ljósm. Loftur). Jsland María Vigfúsdóttir Bárðarási 7 Hellissandi Vill skrifast á við krakka á aldr- inum 15—17 ára. Ester Sverrisdóttir Munaðarhóli 12 Hellissandi Vill skrifast á við krakka á aldr- inum 10—11 ára. Bretland Judith Kitchiner Church Farm Astwick, Stotfold Hitchin, Herts England Hún hefur áhuga á ferðalögum, hestum og skriftum, og óskar eft- ir pennavinkonu á aldrinum 25— 35 ára. Holland H.G.F. Sasburg De Meesterstraat 79 Vlissingen Holland Hann er frímerkjasafnari, sem óskar eftir að komast í samband við Islending með skipti fyrir aug- Hawaii Chester C. Stanaro 715 Elm Drive Pearl City, Hawaii USA 96782 Hann er 15 ára og vill skrifast á við unglinga á aldrinum 16—17 ára. SA NÆSTBESTI ÞAÐ var í villta vestr- inu, að mannvera nokk- ur í kúrekafötum kom askvaðandi inn á þorps- krána með Ijón f bandi. Eftir að hafa rutt hópi manna úr vegi með að- stoð byssunnar, pantaði viðkomandi sér eina viskfflösku, opnaði hana með þvf að bíta stútinn af og svolgra innihaldið í sig í einum teig. — Þú ert svei mér hress, sagði gestgjafinn hógværlega. — Já, við kvenfólkið neyðumst til að vera það, ef einhver á að taka mark á okkur var svarið. ÁHEIT OC3 C3JAFIR Blöð og tímarit Aheit og gjafir afhent Morgun- blaðinu. Strandarkirkja: S. 2.000.—, N. N. 2.000.—, H.M. 600.—, H. S. 1.000.—, 0. 0. 5.000.—, H. P. og B. O. 1.000.—, Peba 500.—, Bíbí 1.000.—, Ebbi 1.000.—, Þ. J. 300.—, Breiðfirð-, ingur 100.—, Ágústa 1.000.—, Þ. Þ. 100.—, Önefndur 100.—, Gamalt áheit 1.500.—, Ómerkt 100.—, G. Þ. 800.—, Edda 1.000.—, A. Ó. 1.000,—, Skoda 2.000.—, Ásgeir 400.—, Anna Jónsd. 1.000.—, A. E. 2.000.—, N. N. 1.000.—, Asta Þórðard. 500.—, G. E. K. 400.—, Gömul kona 1.000.—, Ómerkt 200.—, A. G. 1.000.—, Ásgeir 5.000.—, ólisbak 220.—, P. S. 777.—, N. N. 500.—, X 200.—, G. og E. 1.000.—, Helga 500.—, J. T. 2.000.—, N. N. 200.—, S. Á. P. 500.—, P. A. 500.—, M. Ó. Grindavík 300.—, S. F. 1.000.—, N. N. 1.000.—, Jóna 1.000.—, S. G. B. 5.000.—D. S. 100.—, N. N. 1.100.—, G. G. 1.500.—, J. J. 100.—, F. Þ. 500.—, Ómerkt 200.—, H. S. 500.—, X2 1.000.—, V. 2.000.—, Þ. S. og K. G. 400.—, T. G. 1.000.—, Kona á Selfossi 500.—, S. G. 200.—, A. A. 100.—, N. J. Keflavík 300.—, G. K. 400.—, trval, nýtt hefti er komið út. Er 1 því fjöldi greina, t.d. um krabba- meinsprófanir, gáfnafar barna og aldur foreldra, grein um vísinda- manninn Sakharov, sem afneitar sovézka stjórnkerfinu, og fim- leikastúlkuna Olgu Korbut. Þá er úrdráttur úr bókinni Flóttinn til Feludals, eftir Eugene Morse og margt fleira. — Þjónn, er þetta ekki fyrsta flokks veitingahús? — Jú, auðvitað herra. — Hvers vegna hafið þið þá annars flokks þjóna? — Það er vegna þess, að við höfum þriðja flokks gesti. S. G. 250.—, H. G. E. 500.—, F. S. 100.—, Sfefanía 800—, S. S. 2.000.—, S. G. 1.000.—, N. N. 1.000.—, R. G. 500.—, I. M. 200.—, N. N. 500.—, S. B. M. 500.—, K. G. 100.—, R. A. 200.—, A. O. 500.—, M. S. Gömul áheit 500.—, N. N. 500.—, D. J. G. 200.—, S. G. 200.—, A. G. 500.—, Gamalt og nýtt áheit Anil 1.500.—, Matthías og Indriði 1.000.—, M. S. 500.—, Ómerkt 1.500.—, S. Þ. 1.500.—, H. G. 5.000.—, J. E. 1.000.—, Ómerkt 6.000.—, M. K. 1.000.—, Anna Ó. Helgad. 500.—, K.V. 500.—, Ó.S. 5.000.—, M. J. 200.—, G. S. 500.—, G. K. 2.000.—, K. D. 600.—, H. L. 500:—, Anna Z 3.000.—, K. Þ. 200.—, A. G. 250.—, M. Þ. F. 500.—, A. H. 500.—, G. G. 100.—, V. O. 200.—, S. K. 10.000.—, G. G. 1.000, —, Þórður 1.000.—, S. 600.—, N. N. 100.—, I. S. H. 200.—, N. N. 2.000.—, S. L. 2.000.—, Ómerkt 2.310.—, G. V. 1.000.—, G. P. 500.—, Guðm. Guðm. 500.—, N. N. 200.—, B. K. K. 200.—, Sigr. Þorbjarnard. 500.—, Helga 300.—, A. M. 200.—, G. J. 1.000.—, A. E. 1.000.—, V. Þ. 1.000.—, G. G. J. 1.000.—, G. G. J. 1.000.—, Þ. M. 500.—, Þ. G. H. 1.000.—, S. M. og A. J. 500.—, K. K. 1.000.—, N. N. 1.000.—. ást er d'-o 3-26 ... að taka vel á móti honum eftir að þú er búin að vera á dansleik meðan hann er að vinna | BRIPC3E Leikurinn milli Astralíu og Bandarfkjamanna f Olympfumóti fyrir nokkrum árum var afar jafn og spennandi. Var hart barizt eins og eftirfarandi spil sýnir. Norður S. G-8-7-6-4 H. K-G-10-7 T. 9-5-3 L. 5 Vestur Austur S. A-K-D-9 S. 10-2 H. A-9-3 H. D-6-4 T. Á-7-4 T. K-10 L. K-10-7 L. A-9-6-4-3-2 Suður S. 5-3 H. 8-5-2 T. D-G-8-6-2 L. D-G-8 Ástralíumennirnir Cummings og Seres sátu A—V við annað borðið og sögðu þannig: Austur — Vestur P 11 21 61 Samkvæmt sagnkerfi þeirra áströlsku þá þýðir 2ja laufa sögn- in sterk spil og að minnsta kosti fimmlit f laufi. Norður lét út tígul 3, sagnhafi drap heima með ási, tók ás og kóng í laufi og lét lauf í þriðja sinn. Suður drap með drottningu, lét út hjarta og sagnhafi drap með ási. Nú lét sagnhafi út tfgul, drap í borði með kóngi, tók síðan slagi á öll trompin, sem eftir voru og kastaði hjarta í heima. Þetta varð til þess að norður lenti í vand- ræðum, því að hann gat ekki valdað bæði spaða og hjarta og þetta endaði með því, að sagnhafi vann spilið Við hitt borðið varð lokasögnin 3 grönd og vannst sú sögn auðveldlega. Dalíu-klúbburinn gengst fyrir kynningu á dalfu og nokkrum öðrum tegundum skrautjurta 1 gróðurhúsinu 1 Grasgarðinum I Laugardal. Gengið er inn frá Engjavegi, og stendur kynningin frá kl. 3 til 7. Á undanförnum árum hefur klúbburinn gengizt fyrir sllkum kynningum og hafa verið sýnd alls um 80 afbrigði af dalíum. Daliuklúbburinn var stofnaður fyrir sjö árum og eru meðlimir hans um fimmtíu talsins. Markmið starfseminnar er að standa fyrir fræðslu og sameiginlegum innkaupum meðlimanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.