Morgunblaðið - 28.08.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.08.1974, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR28. ÁGÚST 1974 17 og Rafsuðumenn óskast Landsmiðjan Útkeyrsla Óskum eftir að ráða mann til útkeyrslu- starfa. Heildverslun Eiríks Ketilssonar Vatnsstíg 3. Skrifstofumann vantar á skrifstofu Stúdentaráðs og SÍNE. Þetta er tilbreytingarríkt og hressilegt starf. Aðeins mjög röskur maður kemur til greina. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist skrifstofu SHÍ og SÍNE, Stúdentaheimilinu v/Hringbraut fyrir 1. sept. Fóstra eða stúlka Vön barnagæzlu óskast til starfa við Leik- skóla Kirkjubæjarskóla á Síðu n.k. skóla- ár. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýs- ingar gefur skólastjóri í síma 99-7023. Umsóknir ásamt meðmælum og upp- lýsingum um starfsreynslu sendist skóla- stjóra Kirkjubæjarskóla, Kirkjubæjar- klaustri. Skrifstofustúlka. Skrifstofustúlka óskast nú þegar til al- mennra skrifstofustarfa, svo sem vélritun, símavörzlu o.fl. Málakunnátta nauðsyn- leg. Laun eftir samkomulagi. Góð vinnu- skilyrði. Vi dagsvinna kemurtil greina. íþróttasamband ís/ands íþróttamiðstöðinni, Laugardal. sími 833 7 7. Skrifstofustörf Stú/kur óskast til skrifstofustarfa, annars vegar við vélritun, hins vegar við götun gataspjalda fyrir bókhaldsvélar. Þær sem vildu kynna sér þetta nánar sendi nöfn sín ásamt heimilisfangi, síma og upplýsingum um aldur, menntun og starfsreyns/u, sé hún fyrir hendi, til afgr. b/aðsins eigi síðar en föstudaginn 30. þ.m. merkt: „15 14". Atvinna — Áramót Stúlka sem hefur unnið við sjálfstaeð skrifstofustörf í nokkur ár óskar eftir vellaunuðu ábyrgðarstarfi frá næstu áramótum. Með tilboð verður farið sem trúnaðarmál, og óskast þau lögð inn á afgr: Morgunblaðsins, merkt: „4466". Lagermaður Óskum nú þegar að ráða starfsmann í vöruafgreiðslu. Upplýsingar á skrifstof- unni. Páll Þorgeirsson & Co., Ármú/a 2 7. Framtíðarstarf Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa sem fyrst. Allar upplýsingar veittar á skrifstofunni en ekki í síma. Sverrir Þóroddsson & Co, Tryggvagötu 10. Kjólaverzlun afgreiðslustúlka óskast i kjólaverzlun, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar um aldur og fyrri störf send- ist afgr. Morgunblaðsins merkt: „kjóla- verzlun 4452", fyrir 1 . sept. HÓTELSTARF Viljum ráða 2 reglusamar stúlkur til starfa á herbergjum o.fl. frá 1. september. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum milli kl. 1 7 og 19. City Hótel Ránargata 4-A Skrifstofustúlka óskast Tryggingarfélag óskar að ráða vana skrif- stofustúlku nú þegar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Mb. merkt: „Skrifstofustarf — 4449" fyrir föstudaginn 30. ágúst. Vaktavinna — Dagvinna Viljum ráða nú þegar karlmenn og kven- fólk til starfa í verksmiðju okkar. Vakta- vinna, dagvinna. Upplýsingar hjá verk- stjóra, (ekki í síma). Hampiðjan h. f. Stakkholti 4. Skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Þyrfti að byrja sem fyrst. Umsóknir með upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist byggingadeild borgarverkfræðings, Skúlatúni 2 fyrir 3. september. 1 —2 rafsuðumenn og aðstoðarmenn í járniðnaði óskast strax. Akkorðsvinna. Upplýsingar í síma 24737 og 711 13. Barngóð stúlka óskast á heimili íslenzkra hjóna í Árósum. Nánari upplýsingar í síma 15375 eftir kl. 7 á kvöldin. Skrifstofustarf Karl eða kona óskast til starfa hjá vátrygg- ingafélagi. Starfsreynsla á því sviði ekki áskilin. Sendið upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf ásamt nafni, heim- ilisfangi og síma til afgr. blaðsins fyrir 1 . næsta mánaðar merkt „Skrifstofustarf — 1513". Stúlka óskast Óskum eftir að ráða stúlku til ræstingar- starfa, frá 9 —12 fyrir hádegi, 5 daga vikunnar. Upplýsingar í verzluninni milli kl. 5 og 6 í dag. Tizkuskemman, Laugavegi 34 A. C Ósk um að ráða í eftirtalin störf: Vefara í teppadeild. v Aðstoðarmann verkstjóra í spunaverk- smiðju. Mann í litunar- og þvottadeild. Stúlkur í spunaverksmiðju. Upplýsingar í síma 66300 milli kl. 8- 16. Á/afoss h. f. Atvinna Stúlka — Piltur Stúlka, helzt utan af landi, óskast að fyrirtæki i grennd við borgina. Þarf að vinna við skriftir, afgreiðslu og fl. Ungur reglusamur maður, er óskar eftir léttu starfi kæmi til greina. Fæði og húsnæði fylgir. Þyrftu helzt að hafa bílpróf. Upplýs- ingar um aldur og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir 5. september merkt „4451". Stúlku vantar til afgreiðslustarfa nú þegar í verzlun í miðbænum. Tilboð merkt: „4412" sendist afgr. Mbl. fyrir 1 . sept. Ráðskona óskast strax að Mjólárvirkjun. Uppl. á skrifstof- unni. ístak, íþróttamiðstöðinni Laugadal, sími 81935.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.