Morgunblaðið - 28.08.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.08.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. AGUST 1974 23 Siml 50249 Hefnd blindingjans Spennandi litmynd með íslenzk- um texta. Tony Anthony, Ringo Starr. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. Cable Hugue Hörkuspennandi og vel leikin lit- mynd frá Warner Bros. Leikstjóri Sam Peckinpah. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. ÞRJÁR DAUÐASYNDIR Hrottafengin japönsk kvikmynd tekin í litum og Cinemascope. íslenzkur texti. Leikstjóri: Teruo Ishii. Hlutverk: Masumi Tachibana, Teruo Yoshida. Endursýnd kl. 5.1 5 og 9. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. jHort)unX>Int)ií> margfaldnr markod vöar S.u.s. s.u.s. Stjórnarskrá Starfshópur um stjórnarskrá og stjórnskipun heldur fyrsta fund sinn fimmtudaginn 29. ágúst kl. 5.30 í Galtafelli við Laufásveg. Hópstarfið er opið öllu áhugafólki. s.u.s. s.u.s. Viðskiptahagsmunir og stefnan í utanríkismálum Miðvikudaginn 28. ágúst verður þriðji fundur i starfshópi S.U.S. um viðskiptahagsmuni og stefnuna i utanrikismálum. Á þessum og næstu fundum verður m.a. fjallað um eftirfarandi álitaefni: 1. Hafa fslendingar notið viðskiptaivilnana vegna áhuga annarra þjóða á pólitisku eða hernaðarlegu samstarfi við landið? 2. Hefur stefna fslands i utanrikismálum mótast af viðskiptahagsmurv um að einhverju leyti? 3. Höfum við reynt að laga utanríkisviðskipti okkar að ákveðnu pólitisku mynztri, þ.e. einbeitt okkur að viðskiptum við ákveðnar þjóðir, hvað svo sem viðskiptahagsmunum og markaðsmöguleikum annars staðar? 4. Hver virðist þróunin i utanrikisviðskiptum fslendinga hvað inn- og útflutningsafurðir snertir og helztu viðskiptalönd? Hver hafa verið, eru og geta orðið pólitisk áhrif þessa? 5. Hvaða nýja útflutningsmöguleika eigum við á tímum vaxandi skorts matvæla, hráefna og orku? 6. Eigum við að tengja utanrikisviðskipti okkar alþjóðasamstarfi okkar að öðru leyti (pólitisku samstarfi), eigum við að láta ný viðhorf og möguleika i utanrikisviðskiptum verða hvata til aukins pólitisks sam- starfs við ný ríki (t.d. ríki þriðja heimsins), eða er unnt að gera hvort tveggja í senn? Fundurinn er haldinn i Galtafelli og hefst klukkan 20.30. Sjórnandi hópsins er Baldur Guðlaugsson, lögfræðingur. Hópstarfið er frjálst öllu áhugafólki. Til sölu FORD PICKUP '71 F 100 8 cyl. beinskiptur, lengri gerð. Tilboð óskast. Vörumarkaðurinn h/ f. Ármúla 1 A S. 83422. Til sölu eða leigu Iðnaðarfyrirtæki í fullum gangi. Fyrirtækið er í eigin húsnæði, með góð viðskiptasambönd og góðan vörulager. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa, vinsamlegast leggið nafn og símanúmer inn á afgr. blaðsins fyrir 3/9 '74 merkt „HÚS- GÖGN" 3052. Dömur — Herrar Námskeið fyrir verðandi sýningarfólk hefst i byrjun september. Nánari upplýsingar og innritun ísíma 7-2122 eftir kl. 18.00. Snyrti og tískuskólinn HUÓMLEIKAR PELICAN í AUSTURBÆJARBÍÓl I KVÖLD KL 23.30 Nýja platan „ UPPTEKN/R" kynnt! Eingöngu eigið efni! Missið ekki af stórkostlegum hljómleikum! Aðgöngumiðasala stendur yfir í bíóinu. Verð aðeins kr. 600. AÐEINS ÞETTA EINA SINN! PELICAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.