Morgunblaðið - 28.08.1974, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.08.1974, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MlÐVIKUDAGUR 28. AGUST 1974 t Móðir okkar, fósturmóðir og tengdamóðir. MAGNEA ÁGÚSTA ÞORLÁKSDÓTTIR, frá Isafirði. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 29. ágúst kl. 10 30f h Þóra Þórðardóttir, Jón Kristjánsson, Jóel Þórðarson, Bryndls Björnsdóttir, Rögnvaldur Þórðarson, Elín Skarphéðinsdóttir, Guðmundur Skúlason, Anna Sigmundsdóttir. Alda Óladóttir, t Útför eiginmanns míns, SR. PÁLS ÞORLEIFSSONAR fyrrverandi prófasts að Skinnastað, fer fram frá Dómkirkjunní fimmtudaginn 29 ágúst kl. 13.30. Blóm vinsamlega afbeðin en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Hjálparstofnun kirkiunnar eða aðrar líknarstofnanir. Guðrún Elísabet Arnórsdóttir. t Móðir mín og dóttir okkar, RÚNA HRÖNN KRISTJÁNSDÓTTIR, Gilsbakkavegi 15, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 30. ágúst kl. 1 3:30. Sigurður Óskar Pétursson, Dóróthea Kristinsdóttir, Kristján Kristjánsson. t Eiginmaður minn og faðir okkar, THÓR E. CORTES, lézt að heimili sínu, Álftamýri 34, Reykjavík, 21. ágúst. Elísabet Cortes og bömin. Konráð Jónsson — Minningarorð Fæddur 13. október 1891 Dáinn 19. ágúst 1974 Konráð Jónsson andaðist eftir langa og erfiða sjúkdómslegu á St. Jósepsspítala í Reykjavík. Hann var fæddur að Kagaðar- hóli, Torfalækjarhrepp, A-Hún. Foreldrar hans voru Jón Konráðs- son húsmaður og kona hans, Lilja Jónsdóttir. Móðir Konráðs dó, þegar hann var aðeins 2 ára gamall. Faðir hans kvæntist aftur Guðfinnu Þorsteinsdóttur og eignuðust þau átta börn, sem upp komust. Þau Guðfinna og Jón fluttust alfarin til Ameríku árið 1923 með sjö börnin, en Konráð og ein hálfsystir hans urðu eftir hér heima. Konráð missti fyrri konu sína, Ragnheiði Guðmundsdóttur, árið 1933 frá fimm ungum börnum, og var yngsta barnið skírt yfir kistu móðurinnar. Börn þeirra Ragn- heiðar og Konráðs eru: Ingólfur bóndi á Grund í Vesturhópi, Eggert bóndi á Kistu á Vatnsnesi, Móðir okkar, t STEINVÖR BENÓNÝSDÓTTIR, Hvammstanga, lézt 26. ágúst. Sigrún Sigurðardóttir, Benný Sigurðardóttir, Guðrún Farestveit. Eiginmaður minn og faðir, HÖRÐUR JÓHANNESSON, málarameistari, MávahllS 27, sem lézr 21. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 30. ágúst kl. 10.30. f.h. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna, er bent á Líknarsjóð Oddfellowreglunnar og Skátafélag Reykjavíkur. „ ~ „ . ... Guorun Svemsdóttir, Örn Harðarson. t Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför systur okkar, VILBORGAR PÁLSDÓTTUR, Byggðarenda 1. Guðmundla Pálsdóttirog Halldóra Pálsdóttir. t Alúðar þakkir fyrir vinarhug og samúðarkveðjur vegna andláts og útfarar mæðgnanna PÁLfNU ELÍASDÓTTUR, móður okkar og tengdamóður, og JÓNÍNU INGIBJARGAR ELÍASDÓTTUR, systur okkar og eiginkonu minnar. Laufásvegi 1 8 I ágúst 1974. Helgi Eliasson, Helga J. Eliasdóttir, Gissur Elíasson, Davið Ásmundsson t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát míns, föður, tengdaföður og afa, og útför eiginmanns VALTYS FRIÐRIKSSONAR, Skálagerði 3, Svava Tryggvadóttir, Matthildur Valtýsdóttir, Gylfi Valtýsson, Gunnhildur Valtýsdóttir, Sveinn Magnússon, Friðleif Valtýsdóttir, Sigurður Glslason, Ester Breiðfjörð Valtýsdóttir, og barnaborn Hörður Kristjánsson, Útför KRISTJÁNS ÓLAFSSONAR, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 29 ágúst kl. 13.30. Fyrir hönd barna hans og annarra vandamanna. Knattspyrnufélagið Fram. t Maðurinn minn, KRISTINN HAFLIÐASON, Bústaðavegi 59, lézt í Landakotsspítala, 26. ágúst Fyrir mína hönd og barna okkar, Anna M. Guðmundsdóttir. t Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar, SIGURJÓNS HELGASONAR, Nautabúi. Fyrir hönd vandamanna, Margrét Magnúsdóttir. t Innilegt þakklæti til allra sem vottuðu okkur samúð og heiðruðu minningu, GUÐFINNU GUÐMUNDSDÓTTUR, frá Skipum, við andlát hennar og útför. 1 Jón bóndi á Skeggjastöðum í Mið- firði V-Hún., Lárus bóndi á Brúsa- stöðum í Vatnsdal A-Hún., og Ragnheiður, sú yngsta, er gift Sig- fúsi bónda í Gröf i Víðidal V-Hún. Konráð heitinn var mikill tilfinningamaður og nærri má geta, hve sárt hann hefur fundið bölið, að verða sjá af börnum sín- um eftir konumissirinn 1933, en það varð hann að þola sökum Framhald á bls. 19. t Jarðarför eiginkonu minnar VILBORGAR INGIMARSDÓTTUR, Vesturbrún 14. Reykjavlk, fer fram frá Fossvogskirkju föstu- daginn 30. ágúst kl. 3 e.h. Stefán Sigurðsson. t Eiginmaður minn, HANNES BJÖRNSSON, Keldulandi 11. andaðist að Landakotsspítalan- um hinn 26. þ.m. Fyrir hönd ættingja, Jóna Björg Halldórsdóttir. t SIGRÍÐUR ÞORSTEINSDÓTTIR, Heiðargerði 50, Reykjavlk, lézt í Landspltalanum laugardag- inn 24. ágúst. Fyrir hönd vanda- manna, Anna Frlmannsdóttir, Guðmundur Magnússon. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, HALLDÓRU JÓHANNESDÓTTUR Safamýri 34 Reglna Svanbergsdóttir, Héðinn Svanbergsson. t Eiginmaður minn, MAGNÚS SIGURÐUR SIGURÐSSON frá Þverá I Ólafsfirði, andaðist á heimili sínu Faxabraut 70, Keflavík mánudaginn 26. ágúst. Minningarathöfn fer fram i Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 29. ágúst kl 10.30 f.h. Jarðsett verður frá Kviabekkjarkirkju í Ólafsfirði laugar- daginn 31 ágúst kl 2 e h Fyrir hönd vandamanna, Ása Sæmundsdóttir. Börn, stjúpbörn, tengdabörn og barnabörn. t Þökkum innilega hlýhug og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, HELGU SIGFÚSDÓTTUR, Borgarholtsbraut 31. Börn, tengdabörn og barnabörn. t Ég færi hér með öllum þakkir sem vottuðu samúð við andlát og jarðarför bróður míns, MAGNÚSAR K. GUÐNASONAR, Grund I Blesugróf. Fyrir hönd aðstandenda. Þurlður Guðnadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.