Morgunblaðið - 28.08.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.08.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. AGÚST 1974 27 BARNAMÓT HSH f frjálsum íþróttum fór fram að Göðrum I Staðarsveit sunnudaginn 23. júní sl. Er það f fyrsta skiptið, sem mótið er haldið með þessu sniði. Keppendur voru alls um 100 talsins frá 6 félögum, en keppt var f þremur aldursflokkum, alls 28 greinum. Frjálsíþróttaráð HSH annaðist framkvæmd mótsins, en allan undirbúning á íþróttavelli sá UMF Staðarsveitar um. Mótið fór ágætlega fram, og var veður til keppni hið bezta. Mótsstjóri var Guðmundur Sigurmonsson, for- maður HSH. Úrslit í stigakeppni mótsins urðu þau, að UMF Reynir, Hellis- sandi, sigraði, hlaut 111 stig, UMF Vfkingur frá Ölafsvík varð í öðru sæti með 71,5 stig, UMF Grundar- fjarðar hlaut 48,2 stig, íþrótta- félag Miklaholtshrepps hlaut 41,1 stig og Ungmennafélag Staðar- sveitar hlaut 7,5 stig. Sigurvegarar f einstökum keppnisgreinum urðu: Piltar 13—14 ára: 100 metra hlaup: Magnús Stefánsson, V 13,1 sek. 800 metra hlaup: Bárður Tryggvason, R 2:41,7 mín. Langstökk: Magnús Stefánsson, V 5,27 metr. Hástökk: Magnús Stefánsson, V 1,32 metr. Kúluvarp: Magnús Stefánsson, V 12,25 metr. Kringlukast: Magnús Stefánsson, V 37,80 metr. Telpur 13—14 ára: 100 metra hlaup: Laufey Jónsdóttir, V 15,6 sek. 800 metra hlaup: Petríng Sigurðardóttir, R 2:59,5 mín. Langstökk: Halldóra Sigurðardóttir, G 3,72 metr. Hástökk: Laufey Jónsdóttir, V 1,23 metr. Kúluvarp: Helena Kristinsdóttir, R 7,83 metr. Kringlukast: Petrína Sigurðardóttir R 13,10 metr. Strákar 11—12 ára: 60 metra hlaup: Mikael Sigþórsson, R 9,8 800 metra hlaup: Gunnar Tryggvason, G 3:02,0 mín. Langstökk: Georg Óskarsson, V 3,75 metr. Hástökk: Mikael Sigþórsson, R 1,15 metr. Kúluvarp: Mikael Sigþórsson, R 7,54 metr. Stelpur 11—12 ára: 60 metra hlaup: Ragna Marteinsdóttir, V 9,8 sek. FRAMSTULKURNARISLVNDSMEISTARAR SIGRUÐU VAL 6:5 í ÚRSLITALEIK 800 metra hlaup: Ragna Marteinsdóttir, V 3:15,6 mín. Hástökk: Ingibjörg Kristjánsdóttir, IM 1,15 metr. Langstökk: Ingibjörg Kristjánsdóttir, ÍM 3,61 metr. Kúluvarp: Helga Halldórsdóttir, IM 5,86 metr. Strákar 10 ára og yngri: 60 metra hlaup: Þór Hinriksson, G 10,1 sek. Langstökk: Þór Hinriksson, G 3,45 metr. Boltakast: Þröstur Leósson, V 29,74 metr. Stelpur 10 ára og yngri: 60 metra hlaup: Lilja Stefánsdóttir, V 10,8 sek. Langstökk: Herdís Sigurðardóttir, R 2,97 metr. Boltakast: Inga Ingólfsdóttir, R 25,52 metr. FRAM VARÐ Islandsmeistari f útihandknattleik kvenna f ár. Sigruðu Framstúlkurnar Val f úr- slitaleik, sem fram fðr f fyrra- kvöld, og þá var einnig keppt um þriðja sætið f mótinu. Það sæti hreppti Ármann, með sigri sfnum yfir FH. Leikur Fram og Vals bar tölu- verð svipmót úrslitaleiks. Bæði liðin léku þó allvel á köflum, sér- Danskt kúluvarpsmet A FRJALSIÞRÓTTAMÓTI, sem fram fór nýlega í Kaupmanna- höfn, setti Ole Lindskjold nýtt danskt met í kúluvarpi — varpaði 20,02 metra. Átti hann einnig annað kast, sem betra var en gamla danska metið, eða 19,72 metra. Sigurvegari í kúluvarps- keppninni var A1 Feuerbach frá Bandaríkjunum, sem varpaði 20,95 metra. Á sama móti stökk Dwight Stones frá Bandaríkjun- um 2,14 metra í hástökki, og Mike Boit frá Kenfa hljóp 1000 metra hlaup á 2:16,3 mín., sem er einn bezti árangur, sem náðst hefur í þvf hlaupi fyrr og síðar. tslandsmeistarar Fram f utanhússhandknattleik kvenna 1974, ásamt Ólafi Jónssyni, formanni handknattleiksdeildar Fram og þjálfara sfnum: Sigurbergi Sigsteinssyni. staklega I vörninni og mark- varzlan hjá báðum liðum var afbragðsgóð. Framstúlkurnar náðu snemma forystunni í leiknum og komust í 2:1, Valsstúlkurnar náðu síðan að jafna 2:2, en Fram komst aftur yfir og hafði eins marks forystu í leikhléi 4:3. I seinni hálfleik komst Fram svo í 5:3, en Valsstúlkurnar börð- ust af miklum krafti og náðu að jafna 5:5 skömmu fyrir leikslok. Leikurinn var síðan framlengdur I 2x5 minutur og snemma í fyrri hálfleik framlengingarinnar var dæmt vítakast á Val, sem Arn- þrúður Karlsdóttir skoraði úr. Reyndist það vera sigurmark í leiknum. leik. Þær unnu 18, gerðu 2 jafn- tefli og töpuðu aðeins einum leik. Framstúlkurnar halda nú senn í keppnisferð til Danmerkur, þar sem þær munu leika 4-5 leiki. Hins vegar mun Fram ekki taka þátt í Evrópubikarkeppni kvenna að þessu sinni. Mörk Fram skoruðu: Arn- þrúður Karlsdóttir 3 — þar af 2 úr vítaköstum, Kristfn Orradóttir 1, Jóhanna Halldórsdóttir 1 og Jenný Magnúsdottir 1. Sigrún Guðmundsdóttir skoraði 4 af 5 mörkum Valsstúlknanna. Árangur Framstúlknanna á liðnu keppnistfmabili hefur verið hinn glæsilegasti. Þær urðu íslandsmeistarar utanhúss f fyrra, síðan Reykjavíkurmeistar- ar, Islandsmeistarar innanhúss og nú aftur Islandsmeistarar utan- húss. Á keppnistímabilinu hafa Framstúlkurnar leikið samtals 21 tslandsmeistarar Hauka 1974 f 2. flokki kvenna, ásamt þjálfara sfnum: Aftari röð frá vinstri: Halldóra Mathiesen, Guðfinna Guðmundsdóttir, Margrét Teódórsdóttir, Hlfn Hermannsdóttir og Þorgeir Haraldsson, sem þjálfað hefur kvennaflokka Hauka frá 1970. Fremri röð: Lfsa Harðardóttir, Valgerður Júlíusdóttir, Björg Jónatansdóttir, Guðrún Dóra Aðalsteinsdóttir, fyrirliði, Sjöfn Hauksdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. A myndina vantar Rebekku Valgeirsdóttur. Um 100 keppendur á bamamóti HSH Undanúrslit í kvöld: VALUR - VÍKINGUR VÖLSUNGAR - ÍA I KVÖLD fara fram undanúrslitaleikirnir í Bikarkeppni KSI 1974. A Laugardalsvellinum leika Valur og Vfkingur, en á Húsavfkurvellinum leika Völsungur við Akurnesinga. Báðir leikirnir eiga að hef jast kl. 19.00. Búast má við skemmtilegri viðureign f báðum þessum leikj- um, þótt fyrirfram megi reyndar búast við þvf, að leikur Vfkings og Vals verði tvfsýnni. Bæði þessi lið hafa einu sinni orðið bikarmeistarar og hafa eflaust hug á þvf að hljóta þann titil aftur nú. Völsungar frá Húsavfk hafa komið verulega á óvart f bikar- keppninni. Liðið, sem nú er f fallhættu f 2. deildar keppninni, vann það afrek að slá Vestmannaeyinga út — og það meira að segja í Vestmannaeyjum. Akurnesingar munu þvf varla eiga auðveldan dag á Húsavfk f dag, þeir munu verða að berjast fyrir sínu. Mikill áhugi er á þessum leik á Húsavfk — og verða heimamenn örugglega dyggilega hvattir f leiknum gegn Is- landsmeisturunum. Úrslitaleikur Bikarkeppninnar á svo að fara fram á Laugardalsvellinum miðvikudaginn 11. september n.k. Haukastúlkurnar sigruðu í 2. flokki HAÚKAR urðu Islandsmeistarar f öðrum flokki kvenna utanhúss 1974, og er þetta f fyrsta sínn, sem annar flokkur Hauka sigrar f úti- mótinu. Kvennaflokkar tóku til starfa f Haukum árið 1970 eftir nokkurt hlé, og hafa flestar stúlknanna, sem nú urðu meistar- ar, æft og keppt saman sfðan með góðum árangri. Stúlkurnar tóku þátt í Partille- Cup f Svfþjóð f sumar, og höfðu þær æft mjög vel fyrir það mót. Þar urðu þær í þriðja sæti eftir mjög harða keppni við sigur- vegarana. Alls tóku 52 lið frá 7 löndum þátt í öðrum flokki kvenna í Partille-Cup, og er þvf árangur Haukastúlknanna mjög góður, þar sem þær hafa aldrei tekið þátt í slíku stórmóti fyrr, og háði taugaspenna þeim mikið í úrslita- keppninni. Úrslit í leikjum Haukastúlknanna í Partille urðu sem hér segir: Haukar — Halsen (Noregi 7:2 Haukar — Njard (Svíþjóð) 6:3 Haukar — Glostrup (Danmörku) 7:4 MILLIRIÐILL: Haukar — Fjellhammer (Noregi) 8:2 Haukar — Ahrensburger (Þýzkal.) 6:12 Haukar — Gladsaxe (Danmörku) 15:4 ÚRSLIT: Haukar — Halsen 5:4 Haukar — SSvehof 6:7 Sflvehof, sem voru gestgjafar mótsins, sigruðu, en Ahrens- burger sem talið var sterkasta liðið, komst ekki I úrslit. I Islandsmótinu í öðrum flokki kvenna 1974 sigruðu Haukar með yfirburðum í sínum riðli, og unnu síðan FH í jöfnum úrslita- leik, eftir að fyrri leik liðanna hafði lyktað með jafntefli eftir framlengingu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.