Morgunblaðið - 28.08.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.08.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. AGUST 1974 GAMLA BÍÓ m Siml 1 14 73 - STUNDUM SÉST HANN, STUNDUM EKKI Ný bráðskemmtileg litmynd frá Disney-félaginu. Mynd, sem allir hafa ánægju af að sjá. Disney bregst aldrei. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stríð karls og konu JACHLCmmON 8AR8A3AHARRIS Sprenghlægileg og fjörug, ný bandarísk gamanmynd í litum um piparsvein, sem þolir ekki kvenfólk og börn, en vill þó gjarnan giftast — með hinum óviðjafnanlega Jack Lemmon, sem nýlega var kjörinn bezti leikari ársins. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. TÓNABÍÓ Simi 31182. Glæpahringurinn Ný spennandi bandarísk saka- málamynd. Sidney Poitier, Barbara McNair. Leikstj. Don Medford. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 1 6 ára. Óvenju spennandi, ný amerísk sakamálakvikmynd í litum um Mafiustarfsemi í Los Angeles. Leikstjóri: Robert Hartfoed Davies. Aðalhlutverk: Jím Brown, Martin Landau, Brenda Sykes. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. ATH. breyttan sýningar- tíma. Miðasala opnar kl. 5. mnRCFRLDnR mÖCULEIKR VDRR Ryðvörn — Ryðvörn EIGUM NOKKRA TÍMA LAUSA. Pantið strax í síma 85090. Ryð varnarþjónus tan, Súðavogi 34, sími 85090. Lokað í dag frá kl. 1—3 e.h. vegna jarðarfarar Dr. med. Óla P. Hjaltesed. ísafoldarprentsmiðja h.f. Bókaverzlun ísafoldar h.f. Ritfangaverzlun ísafoldar h.f. Loðnuflokkunarvélar Fiskvinnslustöövar Við getum afgreitt nokkrar síldar- loðnuflokkun- arvélar, fyrir næstu loðnuvertíð, ef samið er strax. Eins og áður tökum við að okkur að breyta Síldarflokkuharvélum frá Stálvinnslunni fyrir loðnuflokkun. Þannig breyttar gegna vélarnar tvöföldu hlutverki, þ.e. að flokka jöfnum hönd- um síld eða loðnu. Bjóðum breytingu fyrir fast verð ef óskað er. Hafið samband við okkur sem allra fyrst. STÁLVINNSLAN h.f. Súðarvogi 44. Sími 36750. iTURBÆJAI m 11 ■■ Ein af sterkustu njósnamyndum sem hér hafa verið sýndar Höggormurinn Aðalhlutverk: Yul Brynner Henry Fonda Dirk Bogarde ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9 SÍÐASTA SINN. Ptm ER EITTHURfl FVRIR HLLR JHör0jiní>Iðíiií> ÍSLENZKUR TEXTI ALLT í KLESSU Petep Beijle Bráðskemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd í litum með úrvals leikurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Til sölu Peugeot 404 7 manna station árg. 1966. Upplýsingar í síma 23511. HAFRAFELL HF. GRETTISGOTU 2I SÍMI 235II Vélbáturinn Hafborg KE 54 er til sölu. Báturinn er 20 tonn, byggður 1967 með nýlegri Volvo-Penta vél 210 ha. Upplýsingar í síma 92-2235. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur verður lokuð í dag, miðvikudag, eftir hádegi, vegna jarðarfarar. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK AUSTURBÆR Miklubraut, Bergþórugata. VESTURBÆR Tjarnargata I, Tjarnargata II, Tómasarhagi. ÚTHVERFI Selás og Rofabær, Sæviðar- sund. KÓPAVOGUR Digranesvegur frá 4—78, Hrauntunga. GARÐAHREPPUR Vantar útburðarbörn í Arnarnesi og á fleiri staði. Upp/ýsingar ísíma 35408. Sköpuð fyrir hvort annað “The best comedy of the year and the best love story” -NEWSWEEK MAGAZINE J ZO-h CENTURY FOXiWWM'- Wylclc Films productión Made For Each Other íslenzkur texti Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd með ReneeTaylor og Joseph Bologna sem um þessar mundir eru mjög vinsæl sem gamanleikrita- höfundar og leikarar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS KARATE-BOXARIN N Hörkuspennandi kínversk Karatemynd i litum með ensku tali og íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. FelMslíf Kristniboðssambandið Samkomuvikan Kristniboðshúsinu Betanía, Laufásveg 13. Á sam- komunni í kvöld kl. 8.30 talar Jón Dalbú Hróbjartsson, cand. theol. um efnið: „Sjá ég stend við dyrnar". Allir velkomnir. Föstudagur kl. 20. 1. Þórsmörk, 2. Landmannalaugar, 3. Óvissuferð — Könnunarverð. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar: 1 9533 — 1 1 798. FERÐAFELAG ISLANDS Miðvikudagur 28. ágúst 29. ágúst — 1. sept. Aðalblá- berjaferð i Vatnsfjörð. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.