Morgunblaðið - 04.10.1974, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1974
ÁRIMAO
HEILLA
Áttræð er í dag Sigurást
Sturlaugsdöttir, Hjaltabakka 12,
Reykjavík.
DAG .
BOK
1 dag er föstudagurinn 4. október, 277. dagur ársins 1974.
Árdegisflóð f Reykjavfk er kl. 07.42, sfðdegisflóð kl. 19.55.
Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 07.44, sólarlag kl. 18.48.
Á Ákureyri er sólarupprás kl. 07.30, sólarlag kl. 18.30.
( Heimild: tslandsalmanakið).
En er Jesús heyrði það, sagði hann við hann: Enn er þér eins vant; sel þú allar eigur
þfnar og skift þeim meðal fátækra, og munt þú fjársjóð eiga í himnunum; og kom síðan og
fylg mér. (Lúkasar guðspjall 18.22).
Vikuna 4.—10 október
verður kvöld-helgar- og
næturþjónusta lyfjabúða í
Reykjavík í Garðs Apóteki,
en auk þess verður Lyfja-
búðin Iðunn opin utan
venjulegs afgreiðslutfma
til kl. 22 alla daga vaktvik-
unnar nema sunnudaga.
Heimsóknartími
sjúkrahúsanna
Barnaspftali Hringsins: kl.
15—16, virka daga kl. 15—17
laugard. og kl. 10—11.30 sunnud.
Borgarspftalinn: Mánud.—
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.
og sunnud. kl. 13.30—14.30 og ki.
18.30— 19.
Endurhæfingardeild Borgar-
spftalans: Deildirnar Grensási —
virka daga kl. 18.30. Laugardaga
og sunnudaga kl. 13—17.
Deildin Heilsuverndarstöðinni —
daglega kl. 15—16, og
18.30— 19.30.
Flókadeild Kleppsspftaia: Dag-
lega kl. 15.30—17.
Fæðingardeildin: Daglega kl.
15—16 og kl. 19—19.30.
Fæðingarheimili Reykjavfkur-
borgar: Daglega kl. 15.30—19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16
og kl. 19—19.30 daglega.
Hvftabandið: kl. 19—19.30
mánud.—föstud. Laugard. og
sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30.
Kleppsspftalinn: Daglega kl.
15—16 og 18.30—19.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu-
dag—iaugard. kl. 15—16 og kl.
19.30— 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Vffilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
| SÖFIMIIM ~
Bókasafnið f Norræna húsinu
er opið kl. 14—19, mánud. —
föstud., en kl. 14.00—17.00
laugard. og sunnud.
Landsbókasafníð er opið kl.
9—7 mánudaga — föstud.
Laugard. 9—12.
Borgarbókasafnið:
Áðalsafnið er opið mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl.
9—18.
Lokað er á sunnudögum yfir
sumartfmann.
Bústaðaútibú er opið mánud.
— föstud. ki. 14—21.
Hofsvallaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 16—19.
Sólheimaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 14—21.
Lokað er á laugardögum yfir
sumartfmann.
Ámerfska bókasafnið,
Neshaga 16, er opið kl. 1—7
alla virka daga.
Asgrfmssafn Bergstaðastræti
74, er opið alla daga nema
laugardaga kl. 13.30 — 16.00.
Aðgangur er ókeypis.
tslenzka dýrasafnið er opið kl.
13—18 alla daga.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið sunnud. og miðvikud. kl.
13.30— 16.
Listasafn Islands er opið kl.
13.30— 16 sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard.
Náttúrugripasafnið, Hvcrfis-
götu 115, er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30—16.
Sædýrasafnið er opið alla daga
kl. 10—17.
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.30—16 alla daga. ,
Árbæjarsafn verður opið
9,—30. sept. kl. 14—16 alla
daga nema mánudaga.
Ásgrfmssafn er opið
þriðjud., fimmtud. og sunnud.
kl. 1.30—4.
Sjötugur er f dag, 4. október,
Sumarliði Eyjólfsson netagerðar-
maður, nú vistmaður að Hrafn-
istu. Hann tekur á móti gestum að
Hótel Holti kl. 4—7 síðdegis laug-
ardaginn 5. október.
6. apríl sl. gaf séra Jón Þor-
varðsson saman í hjónaband í
Háteigskirkju Margréti
Kristjánsdóttur og Jón Friðgeir
Einarsson. Heimili þeirra verður
f Bolungarvík. (Ljósmyndast.
Gunnars Ingimarss.).
7. september gaf séra Sigurður
H. Guðjónsson saman í hjónaband
í Langholtskirkju Erla Sfgtryggs-
dóttur og Gunnar Jónsson. Heim-
ili þeirra verður að Skeiðarvogi
19, Reykjavík. (Ljósmyndast.
Gunnars Ingimarss.).
| BRIDGE~
Hér fer á eftir spil frá leik milli
Hollands og Danmerkur í Olym-
pfumóti fyrir nokkrum árum.
Norður
S. 6
H. A-9-8-5-4
T. G-7-3
L. A-G-4-3
Áustur Vestur
S. K-G-9-4 S. 8-7-3-2
H. 6 H. K-G-7-3-2
T. 10-9-6-5-4-2 T. D-8
L. 5-2 L. D-7
Suður
S. A-D-10-5
H. D-10
T. A-K
L. K-10-9-8-6
Hollenzku spilaranir Slaven-
burg og Kreyns sátu N—S við
annað borðið og sögðu þannig:
Suður- — Norður
1 1 11
2 s 41
4 t 4 h
4 g 5 h
61 P
Vestur lét út hjarta 3, sem var
ákaflega þægilegt fyrir sagnhafa.
Hann drap heima, tók spaða ás,
Jét aftur spaða, trompaði í borði,
tfgull var látinn út, drepið heima
og spaði látinn út og trompað i
borði. Enn var tígull látinn út,
drepið heima og þá kom tígul
drottningin hjá vestri í. Enn var
spaði látinn út og trompað í borði
með laufa gosa. Laufa ás var þvf
næst tekinn og nú var vandamálið
að komast inn á höndina heima.
Sagnhafi fann beztu lausnina,
hann lét út tígul, trompaði heima
með laufa kóngi pg lét siðan út
laufa 10. Þannig gaf hann einn
slag á tromp, en átti sfðan afgang-
inn og vann spilið.
Fyrsta tízkuverzlunin opnuð í Breiðholti
Nýlega var opnuð ný verzlun að Arnarbakka 2 f Reykjavfk. Verzlunin heitir Kassinn, og eru það þær
Hjördfs Baldursdóttir (t.v. á myndinni) og Hrönn Árnadóttir (t.h.), sem eiga og reka verzlunina, sem er
sú fyrsta sinnar tegundar f Breiðholti. Þær Hjördfs verzla með tfzkufatnað á kvenfólk og karlmenn frá 12
ára aldri og upp úr.
1 SÁ IMÆSTBESTl
Tveir vinir hittust eftir
mörg ár.
— Hvað áttu nú mörg
börn, spurði annar.
— Ég á þrjá syni; sá elzti
er dómari, svo kemur
taugasérfræðingurinn og
sá þriðji er að læra kjarn-
orkueðlisfræði.
En hvað átt þú af börn-
um?
— Ég á líka þrjá syni. Sá
elzti er atvinnuboxari, sá
næsti er glímukappi og sá
yngsti gerir lítið annað en
æfa karate. Hvernig væri
að þú kæmir í heimsókn
með strákana þína heim til
mín, — þetta gætu orðið
alveg dýrleg slagsmál.
Aðventkirkjan
Poul Gordon frá Washington
kemur í heimsókn um þessa helgi,
en ekki 11. október, eins og ráð-
gert hafði verið. Samkomur verða
í kvöld kl. 20.30 og á morgun kl.
11,15,16.30 og 20.
Skálholtsskólafélagið
Aðalfundur verður haldinn í
Skálhoiti sunnudaginn 6. okt. að
aflokinni bfgslu og setningu lýð-
háskólans.
MINNINGAR-
SPJÖLD
HALLGRÍMS-
KIRKJU
fást í
Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu),
opiS virka daga nema laugardaga
kl. 3—5 e.h., síml 17805, Blóma-
verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3,
Kirkjufell, verzl., Ingólfsstr. 6, Verzl.
Halldóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26,
Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu
28, og Biskupsstofu,.-Klapparstlg 27.
GÁTA
HVAÐ ER ÞAÐ
SEIVI ER SVART,
GENGUR Á
TVEIIV1 FÓTUIVl
□G SÉST EKKI !
svar:
BIMI>ISbjnaN3 tMV ItJXUAIAI |
iaiMVMv=taa/\ laiMvoiMva
PENNAVINIH ~~)
England
James Stringéf
35 Cumnor Rd.
Sutton
Surrey
SM25DW
England
Hann er 12 ára, hefur áhuga á
sfgildri tónlist, tungumálum,
skepnum, flugvélum og járn-
brautum. Hann langar til að skrif-
ast á við dreng á sama aldri og
með svipuð áhugamál, og getur
þess jafnframt, að sig langi mjög
til að koma til íslands.
áster...
... að lofa henni
að liggja íbleyti
eins lengi
og hún vill
TM Reg U.S. Pot. Off.—All righti rtiirvtd
<|) 1974 by los Angclet Timet
BIFREIDAEFTIRIIT RlKISINS
LIÖJAJKOÐUN
1974
UMFt RDARRAO