Morgunblaðið - 04.10.1974, Page 8

Morgunblaðið - 04.10.1974, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. OKTOBER1974 Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík fer fram opinbert uppboð að Sólvallagötu 79, laugardag 5. október 1 974 og hefst það kl. 1 3.30. Selt verður mikið magn af ótollafgreiddum vörum. Ennfremur verður selt eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur úr dánar- og þrotabúum mikið magn af verzlunarvöru svo sem prjónagarni. metra- vöru, skófatnaði og tilbúnum fatnaði, reiknivélum, búðarkössum. vegghillum, búðardiskum svo og ýmiskonar búsmunir. Eftir kröfu ýmissa lögmanna, banka, Gjaldheimtunnar, Innheimtu- deildar ríkisútvarpsins o.fl., sjónvarpstæki, Issképar, skrifstofuvélar, borðstofuhúsgögn, dagstofuhúsgögn og margtfleira. Ávisanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn I Reykjavik. Glugga- og dyraþéttingar Þéttum opnanlega glugga. Úti og svalahurðir, með Slottslisten innfræstum varanlegum þétti- listum. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co., Suðurlandsbraut 6, sími 83215 og 38709. Tékkneskar spónaplötur nýkomnar, mjög hagstætt verð. 10 mm. 122 X 284 cm. kr. 899,00 platan 12 mm. 122 X 284 cm. kr. 1.018,00 platan 14 mm. 183 X 284 cm. kr. 1.957,00 platan 19 mm. 183 X 284 cm. kr. 2.157,00 platan Páll Þorgeirsson & Co. Ármúla 27. Símar86-100 og 34-100 Við Rofabæ Til sölu 3ja herb. íbúð á 2. hæð 90 ferm. með suðursvölum. Harðviðarinnréttingar, teppi á stofu og gangi, Bað flísalagt, lögn fyrir sjálf- virka þvottavél á baði. Eignarhlutdeild í sam- eiginlegum vélum í þvottahúsi, rúmgóð sér- geymsla Sameign fullfrágengin innan húss og utan Skiptanleg útborgun íbúðin er laus 1. des. n.k. úsaval Flókagötu 1 simar21155 og 24647. Til SÖIu ódýrar íbúðir Við Grettisgötu lítið einbýlishús 2 herb. eldhús og bað. Húsinu fylgir 1 0 fm geymsluskúr. Eignarlóð Við Hverfisgötu tvíbýlishús. Á jarðhæð er 2ja herb. íbúð og sameiginlegt þvottahús, en á efri hæð 3ja herb. íbúð. Mjög sennilegt að byggja megi ofaná húsið 3. hæðina. Eigninni getur fylgt 130 fm byggingarlóð. Húsið selst í einu lagi eða hvor íbúð fyrir sig. Við Baldursgötu tvíbýlishús. Húsið sem er tvær 3ja herb. íbúðir selst í einu lagi eða hvor íbúð út af fyrir sig. Við Njálsgötu 3ja herb, rúmgóð risíbúð. Allar þessar eignir verða seldar með vægum útb, sem skipta má á 1 2 mánuði. ÍBÚÐA> ssssf“"“ a ■ am ■ ■ GAMLA BÍÓl SALAN S>MI ,2,>o 28444 Blönduhlíð 4ra herb. 1 00 fm risíbúð. íbúðin er stofa 3 svefnherb. eldhús og bað. Mjög falleg íbúð. Hraunbær 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Sam- eign fullfrágengin. Falleg ibúð. Hraunbær 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Sam- eign fullfrágengin. Stóragerði 2ja herb. 65 fm íbúð i sambýlis- hús. Langholtsvegur 3ja herb. 95 fm kjallaraibúð Ránargata 3ja herb. 80 fm ibúð. Sérinn- gangur. Sérhiti HÚSEIGNIR VEUUSUNOH o Cl4rIÐ SIMIM444 A: OHIr [ FasteignasalanJ 1 Laugavegi 18^ I ■tJ simi 17374 jr^ Einbýlishús Glæsilegt einbýlishús i Árbæjar- hverfi. Húsið er um 150 fm og bilskúr. Húsið skiptist þannig: 4 svefnherb., húsbóndaherbergi, 2 samliggjandi stofur, eldhús, bað, gesta WC, þvottahús og geymsla. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. nucivsmcnR <£, ^22480 1-72-15 Breiðholtshverfi 3ja og 4ra herb. íbúðir í blokk. Einbýlishús i smiðum á Seltjarnarnesi. Fornhagi 3ja herb. ca. 90 fm ibúð. Ný eldhúsinnrétting, litið áhvilandi. Æsufell 4ra herb. vönduð íbúð á 7. hæð. Fagurt útsýni. Bilskúr. Stóragerðissvæðið 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir i sambýlishúsi. Höfum kaupanda að verzlunar eða iðnaðarhúsnæði. önnumst allskonar fasteigna og fiskiskipa viðskipti. Skipa- og fasteignamarkaðurinn, Aðalstræti 9, Miðbæjarmarkaðurinn, Jón E. Jakobsson, Sigurður Haraldsson, sími 1-72-15, heimasími 8-24-57. Fasteignahúsið, Bandastræti 11, sími 27750. Seljendur Hjá okkur hefur verið spurt eftir fasteignum af ýmsu tagi á Stór- Reykjavikursvæðinu. Skráið eign yðar hjá okkur, það borgarsig. Kaupendur Við höfum samband við yður án tafar, þegar við höfum fundið réttu eignina. Látið því skrá nafn yðar hjá okkur, það borgar sig. Reynið viðskiptin. Opið kl. 10—18 Sími27750. Klapparstígur Til sölu vönduð 2ja herb. ibúð á 2. hæð við Klapparstig. fbúðin getur verið laus fljótt. Höfum einnig til sölu góða 2ja herb. ibúð á 1. hæð við Hraunbæ og ^-'2ja herb. kjallaraibúð við Nýlendugötu. Fas teignamið s töð in, Hafnarstræti 11. Símar 20424, 14120. Heima 85798, 30008. Glæsilegt einbýlishus. Höfum til sölu glæsilegt einbýlishús við Hraun- tungu í Kópavogi, sem er 160 fm að stærð ásamt bílgeymslu. Sigurður Helgason hrl. Þingholtsbraut 53. Sími 42390. Fasteignaskipti Óska eftir að láta 135 fm fokhelt einbýlishús í skiptum fyrir fullgerða 3ja — 4ra herb. íbúð í Kópavogi eða Reykjavík. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Snælandshverfi 7047" fyrir 10. þ.m. Útgerðarmenn Fiskiskip af ýmsum stærðum úr eik og stáli. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Skipa & fasteignamarkaðurinn, Miðbæjarmarkaðurinn. Sími 1-72-15, heimasími 8-24-5 7. Einbýlishús við Nökkvavog, Langholtsveg, Lyngbrekku, Starhaga, Álfhóls- veg, Urðarstig, Óðinsgötu, og i Árbæjarhverfi. Sérhæðir í austur og vesturborginni. Sérhæðir í Kópavogi við Nýbýlaveg. Sérhæð við Efstahjalla. Skipti Raðhús í Köpavogi rúmlega til- búið undir tréverk i skiptum fyrir sérhæð með bilskúr. Fossvogur 2ja herb. íbúðir. Til sölu herbergi með eldunaraðstöðu i austurborginni. Góð kjör. 3ja herb. ibúðir við Laugarásveg, Dvergabakka Þórsgötu, Borgarholtsbraut, Amtmannsstig. 4ra — 5 herb. íbúðir við Æsufell, (bilskúr), Stóragerði, Háaleitisbraut, Bugðulæk, Barónstig, Þvergbrekku. Mosfellssveit Byggingalóðir i Mosfellssveit. Höfum kaupendur Höfum kaupanda að einbýlishúsi um 120—130 fm i Garða- hreppi. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum. Einnig að sérhæðum í Reykjavík og Kópa- vogi. Hafnarfjörður 3ja herb. ibúð við Laufvang. 3ja herb. ibúð við Sléttahraun. (Bílskúrsréttur). TilSölu: 1 67 67 Símar: 1 67 68 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Laugaveg. 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Álftamýri. 2ja herb. ibúð í háhýsi við Þverbrekku. 3ja herb. kjallaraíbúð við Laugarteig. Sérinn- gangur. Sérhiti. 3ja herb. íbúð á8. hæð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð á efri hæð við Eiriksgötu. 4ra herb. kjallaraibúð við Efstasund. Stór bil- skúr með gryfju. 4ra herb. ibúð á 3. hæð við Ljósheima. Sérinn- gangur af útigangi. 4ra herb. ibúð á 3. hæð við Vesturberg. Þvotta- herb. á hæðinni. 5 til 6 herb. íbúð á 4. hæð við Fellsmúla. Þvotta- herb. og búr á hæðinní. Gott útsýni. 6 herb. sérhæð við Álfheima. Bilskúr. Efri hæð og ris við Bergstaðastræti. Á hæð- inni er 4ra herb. ibúð. I risi eru 5 herb. Eitt herb. með sérinngangi og snyrtingu i kjallara. Einbýlishús rétt utan við borgina. Hentugt fyrir félagasamtöl. Einbýlishús i smiðum i Fossvogshverfi. Höfum kaupendur af húsum og ibúðum í Reykjavík og nágrenni. Einar Sigurísson, hrl. Ingólfsstræti 4, simi 16767 EFTIR LOKUN — 32799 og 43037 U.. JI1orgunbtnttií> ÁNmnRCFRLDRR | RIRRKRfl VÐRR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.