Morgunblaðið - 04.10.1974, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.10.1974, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. OKTÖBER 1974 Reykjaneskjördæmi Hinn árlegi formannafundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Keflavik, þriðjudaginn 15. okt. kl. 21. Gestur fundarins verður: Gunnar Helgason, for- maður verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins. Rétt til fundarsetu hafa formenn og varaformenn félaga og fulltrúaráða Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. Stjórn kjördæmisráðs. Við byggju sjálfstæðishús UPP SKAL ÞAÐ Sjálfstæðismenn sýnum hug okkar í verki. Sjálfboðaliðar hafa þegar unnið geysimikið starf við nýja Sjálfstæðishúsið. Við treystum á áframhaldandi samstarf. Sjálfboðaliða vantartil ýmissa verkefna laugardaga kl. 13—18,30. Byggingarnefndin. ísafjörður. SUS Aðalfundur kjördæmissamtaka ungra Sjálf- stæðismanna í Vestfjarðakjördæmi, verður hald- inn í Sjálfstæðishúsinu á ísafirði sunnudaginn 6. október n.k. Fundurinn hefst kl. 1 0 um morgun- inn. Að loknum venjulegum aðalfundastörfum °g kosingu nýrrar stjórnar, munJó'n Steinar Gunnlaugsson ræðir um valddreifingu og ný- skipan einkaframtaksins. Friðrik Sophusson, for- maður S.U.S. kemur á fundinn. Fundurinn eropinn öllu ungu Sjálfstæðisfólki. s.u.s. s.u.s. Húsnæði- og byggingamál. Starfshópur S.U.S. um húsnæðis- og byggingamál heldur fund i Galtafelli við Laufásveg kl. 6:1 5 mánudaginn 7. október. LÆRID VELRITUN Ný námskeið eru að hefjast. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna Innritun og upplýsingar i símum 41311 og 21719. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, Þórunn H Felixdóttir AKRANES Nýr umboðsmaður hefur tekið við umboði Morgunblaðsins á Akranesi. Er það frú Guðrún Jónsdóttir, Akurgerði 1, Sími 1 347. Til sölu af sérstökum ástæðum Volvo 144 del Luxe árg. 1 972. Hugsanlegt að taka skuldabréf fyrir hluta andvirðis. Sláturrr.arkaður Sarr.bandsins Sláturmarkaðurinn verður opinn í dag kl. 1 3—18 og á morgun laugardag frá kl. 8 — 1 1. Sláturmarkaður Sambandsins, Kirkjusandi, Reykjavík. Ve/k/ædc/ er konan ánægð með húfu eða annað úr fallegri grávöru frá Feldskeranum, Skó/avörðustíg 18. Sími 10840. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: AUSTURBÆR Ingólfsstræti, Þingholtsstræti, Laufásveg 2 — 57, Kjartansgata Hverfisgata 63—105, Hátún, Barmahlíð, Skaftahlíð, Sóleyjargata. VESTURBÆR Vesturgata 3—45. ÚTHVERFI Vatnsveituvegur, Efstasund, Espigerði. SELTJARNARNES Miðbraut. kópavogur Bræðratunga Upplýsingar ísíma 35408. HAFNARFJÖRÐUR Blaðbera vantar í tvö hverfi á Hvaleyrarholti. Upplýsingar á afgr. Arnarhrauni 14- Sími 50374. ARNARNES Blaðburðarfólk vantar FLATIR Blaðburðarfólk óskast. Upp/ýsingar í síma 52252. Nú plægir lagið sinn pólitíska akur Dag eftir dag má lesa í Þjóðviljanum að verkafólk hafi verið arðrænt með bráðabirgðalögum núverandi rlkis- stjórnar og verkafólk beinllnis hvatt til að segja upp samningum. Mér er spurn: þurfti kannski ekkert að gera? Jú, það þurfti mikið að gera þvl að fjárhagur rlkisins var nánast I rúst og að svo voru ykkar illu Alþýðubanda- lagsverk, og svotaliðþið umarðrán og kjaraskerðingu, þrátt fyrir að fram- kvæmt var lítið annað en þið sjálfir ætluðu að gera hefðuð þið fengið um- boð til þess og nú finnst ykkur ákjósan- legur vettvangur til að stofna til ófriðar á vinnumarkaðnum. Það kallið þið Al- þýðubandalagsmenn ábyrga stjórnar- andstöðu. Það er að vísu alveg eftir ykkur því þið Alþýðubandalagsmenn teljið fá meðul ekki henta þegar skapa þarf upplausn og vandræði, þvl er sá hugsunarháttur að stefnu ykkar sé mestur greiði gjör með að skapa vand- ræði ef hægt er og að sjálfsögðu að nota hana vinnandi stétt til slikra starfa svo lengi sem auðið er en trúað gæti ég að sumir verkamenn væru farnir að letjast I taumi, enda full ástæða til. En leyfist mér að spyrja ykkur Alþýðu- bandalagsmenn: Þvl þögðuð þið yfir verðhækkunum sem urðu eftir síðustu kjarasamninga? Það var ekki árás á launafólk. Það hafa vlst verið kjarabæt- ur að ykkar mati. Að endingu, það er illkvittinn áróður I garð rikisstjórnar Geirs Hallgrimsson- ar að hún vilji hlunnfara alþýðuna, þvert á móti er það áhugi hennar að skapa alþýðu þessa lands bjarta og gleðirika framtið. Já, vel á minnst það væri gaman að sjá í Þjóðviljanum skýr- ingu á þvl hvers vegna Alþýðubanda- lagið getur aldrei setið i ríkisstjórn heilt kjörtimabil Ólafur Vigfússon Hávallagötu 1 7, Reykjavík. Haustferðir um næstu helgi: 1. Þórsmörk, 2. Landmannalaugar, (síðasta ferð), 3. Hlöðuvellir, (einsdagsferð), Ferðafélag Islands, Öldugötu 3, simar: 1 9533 — 1 1 798. 3ff Félag kaþólskra leikmanna Fundur verður haldinn i Stigahlið 63 mánudaginn 7. október kl. 8.30 siðdegis. Umræðuefni: Hverjir tilheyra kaþólsku kirkjunni: Málsherjandi Torfi Ólafsson. Stjórnin. Föstudaginn 4. okt. heldur Njörð- ur P. Njarðvik erindi i húsi guð- spekifélagsins, Ingólfsstræti 2 kl. 9. Mystik i Sólarljóðum. Mætum öll í sjálfboðavinnu i Bláfjöllum á sunnudaginn. Skiðadeild Ármanns. Þjóðhátíðarfundur Kven- félags Laugarnessóknar hefst með borðhaldi kl. 8 mánu- daginn 7. október i fundarsal kirkj- unnar. Þjóðleg skemmtiatriði. Æskilegast að sem flestar mæti í islenzkum búningi. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.