Morgunblaðið - 04.10.1974, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. OKTÖBER 1974
14,5 millj. kr.
í þýðingar
Norðurlanda-
bókmennta
RAÐHERRANEFND Norður-
landa, skipuð menntamálaráð-
herrum landanna, kom saman til
fundar 30. september sl. f
Helsingfors. Á fundinum var m.a.
fjallað um megindrætti norræns
menningarmálasamstarfs á næstu
árum, og voru drög að stefnu-
mörkun á þvf sviði rædd á
sameiginlegum fundi ráðherr-
anna og menningarmálanefndar
Norðurlandaráðssama dag.
Ákveðið var á ráðherrafundin-
um að verja á árinu 1975 allt að
750 þúsund dönskum krónum eða
sem svarar um 14,5 milljónum
fslenzkra króna til stuðnings við
útgáfu bókmennta f þýðingum af
einu Norðurlandamáii á annað.
Norræn nefnd, sem skipuð var til
að gera tillögur um fyrirkomulag
slfks stuðnings, hefur nýlegaskil-
að áliti og er ráðgert að koma á
styrkjakerfi f samræmi við tillög-
ur nefndarinnar til reynslu um
þriggja ára skeið. Þá samþykktu
ráðherrarnir og yfirlýsingu um
þátt menntakerfisins f að stuðla
að virku jafnrétti kvenna og karla
áöllum sviðum samfélagsins.
Birgir Thorlacius, ráðuneytis-
stjóri, sat ráðherrafundinn af
fslenzkri hálfu f fjarveru Vil-
hjálms Hjálmarssonar, mennta-
málaráðherra.
X-9
Vegagerðin:
Stefnir í rétta
átt í gegn
um Kópavog
„Þetta stefnir allt f rétta átt“,
sögðu þeir hjá Vegagerðinni
okkur, þegar við höfðum sam-
band við þá í gær og spurðum,
hvernig gengi með veginn í gegn
um Kópavog. Um þessar mundir
er verið að ryðja eystri akbraut-
ina f átt til Hafnarfjarðar og sú
vestari verður einnig lögð í
sumar. Eystri akbrautin, sem nú
er verið að ryðja, kemur inn á
gamla veginn við Vogatungu og
verður hún tengd þar til bráða-
birgða, en síðar fer hún yfir
Kópavoginn rétt vestan við
núverandi brú.
SMÁFÚLK
MV LITTLE £(£T£R UA5N'T
FEÉLIN6 UELL 50 5H£ DIDn'T
60 Tö 5CH00L TDDA‘f/...A5 HOO
KMJ.M BEIN6 THE 5CHOOL
AMYUAV, THAT'5 THE ME55A<5£..
I HOPE I HAVEN'T BOTHERED
HOU OR ANYTHIN6... I‘LL
5EE YOU T0M0RR0U...
Ástæðan fyrir þvf, að ég er hér, Litla systir mfn var lasin, svo
er sú, að ég er með skilaboð tif að hún kom ekki f skólann í
þfn. dag... eins og þú veizt... þar
sem þú ert skólinn.
Jæja, þetta voru skilaboðin. Eg Ég verð hér.
vona, að ég hafi ekki verið að
trufla þig eða tef ja... Eg hitti
þig væntanlega á morgun. ..
Presta vantar:
FELIX
Akranes og
Hallgríms-
kirkja
Biskup Islands hefur auglýst
tvö prestaköll laus til umsóknar,
en þau eru Garðaprestakall
(Akranes) f Borgarfjarðar-
prófastsdæmi og annað prests-
embættið f Hallgrímsprestakalli.
Auk þess hefur biskuð auglýst
embætti farprests þjóðkirkjunn-
ar. Umsóknarfrestur um öll þessi
prestsembætti er til 1. nóv. n.k.