Morgunblaðið - 04.10.1974, Qupperneq 32
FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1974
Kilimanjarófararnir komnir heim:
ÞRÍR KOMUST Á
EFSTA TINDINN
Loftveiki lagði 7skammtfrá tindinum
Vestmannaeyingarnir 10 úr
Hjálparsveit skáta í Eyjum,
sem fóru i leiðangur á hæsta
fjali Afríku, Kilimanjaró,
komu heim til tslands í fyrra-
kvöld eftir vel heppnaða ferð.
Þrír þeirra félaga komust á
Urutind, sem er hæsti tindur
Kilimanjaró, liðlega 6400
metra hár, en hinir 7 fóru ekki
hærra en á Gillmanstind, sem
er f um 6200 metra hæð, eða um
200 metrum neðar.
Ástæðan fyrir þvf, að allir
fóru ekki á Urutind, var mikil
loftveiki, sem hrjáði menn, en
henni fylgir mjög mikið mátt-
leysi, uppköst, höfuðverkur og
sinnuleysi. Leiðin upp er
hvergi torveld, utan það hve
feikilega erfitt er að klffa f þvf
þunna lofti, sem er f þessari
hæð.
Flugfélagið SAS skipulagði
ferð Eyjapeyjanna endanlega
fyrir þá, og létu þeir mjög vel
Framhald á bls. 18
m
* é * * .
W-WPS ’-Jfw
" ' !t:y X' :
Þessi mynd var tekin af öllum leiðangursmönnunum f hlfðum Kilimanjaró á niðurleið, en f f jarska
sést hæsti tindur fjallsins, Urutindur. Vestmannaeyingarnir eru með hvíta hatta, en burðarkarlarn-
ir voru allir innfæddir.
Frakkur Þjóðverji:
Togaði við Eldeyjarboða
með aðstoð eftirlitsskips
Islendingadagurinn í Kanada:
500 manns hafa nú
þegar pantað far
ÞVZKI togarinn Tunfish BX-663
var f fyrrinótt staðinn að ólögleg-
um veiðum við Eldeyjarboða, um
35 mflur útaf Reykjanesi.
Skammt frá var þýzka eftirlits-
skipið Meerkatze. Um leið og
Þjóðverjarnir urðu varir við ferð-
ir flugvélar Landhelgisgæzlunnar
hffði togarinn inn trollið og sigldi
út fyrir 50 mflna mörkin. Tunfish
var að toga á svipuðum slóðum og
þýzki togarinn Uranus s.I. mánu-
dagsmorgun.
„Þetta stendur allt til bóta“,
sagði Pétur Sigurðsson forstjóri
Gæzlunnar i samtali við Mbl. i
gær. „Hér við land eru nú 10—12
vestur-þýzkir togarar, og þeir sem
voru út af suð-vesturströndinni
voru allir utan 50 mílna mark-
anna nema Tunfish. Við munum
sjá um að halda Þjóðverjunum
utan markanna."
Þegar Pétur var að því spurður,
hvort ekki ætti að taka upp harð-
ari stefnu gagnvart þýzku eftir-
litsskipunum, sem fá vatn og vist-
ir í íslenzkum höfnum, þrátt fyrir
Ódýr klipping
MAÐUR nokkur, sem vinnur í
lítilli vélsmiðju við Hverfisgöt-
una, varð fyrir því í gær að festa
hárið í hefílbekk. Betur fór en á
horfðist í fyrstu, því hárið fauk
af, en maðurinn hélt höfuðleðr-
inu og kom að öllu leyti ómeiddur
úr reiptoginu við bekkinn.
að þau aðstoði þýzku landhelgis-
brjótanna eins og þetta atvik
sannar, vildi hann sem minnst um
málið segja. Sagði Pétur, að málið
væri á viðkvæmu stigi, þar sem
viðræður við Vestur-Þjóðverja
væru framundan.
Þá snéri Mbl. sér í gær til
Péturs Thorsteinssonar ráðuneyt-
isstjóra I utanríkisráðuneytinu og
innti eftir því, hvort búið væri að
„EF ÞAÐ er skoðun slökkvi-
liðsins, sem haft er eftir
Rúnari Bjarnasyni, slökkviliðs-
stjóra f Tfmanum sfðastliðinn
sunnudag, að ekki sé þörf á að
hafa lækni starfandi við svo-
kallaðan hjartabfl, sem Blaða-
mannafélagið safnaði fé til
kaupa á, sé ég ekki aðra leið en
flytja bflinn og starfrækja
hann frá þvf sjúkrahúsi, sem er
með neyðarvakt hverju sinni.“
Þetta sagði Árni Kristinsson
læknir og sérfræðingur í
hjartasjúkdómum f viðtali við
Mbl. f gær.
Hinn 1. október var haldinn
ákveða viðræðufundi með Þjóð-
verjum. Pétur svaraði: „Fram til
þessa hafa einungis átt sér stað
viðræður milli sendiráða land-
anna, um það, hvort viðræðu-
nefndir landanna eigi að halda
með sér fund og hvenær. Ef sú
verður útkoman, verður fundur-
inn sennilega í þessum mánuði og
þá lfklega f Bonn. En ég ítreka, að
enn þá hefur engin ákvörðun ver-
ið tekin um viðræðufund."
fundur f Hjartasjúkdómafélagi
fslenzkra lækna og f ályktun,
sem fundurinn gerði, harmar
hann, að ekki hafi verið haft
samráð við sérfræðinga f
hjartasjúkdómum hvorki um
kaup á sjúkrabifreiðinni né um
val tækja f hana. Enn fremur
telur fundurinn miður farið, að
ekki skuli hafa verið gengið frá
reksrarfyrirkomulagi bif-
reiðarinnar, áður en kaup
hennar voru ákveðin og út-
búnaður valinn. Fundurinn
ályktar jafnframt, að með
endurskipulagningu á sjúkra-
flutningum á StórReykjavfkur-
GEYSILEGUR áhugi hefur verið
á hópferðum, sem þjóðræknis-
félögin f Reykjavik og á
Akureyri efna til á Islendinga-
daginn á Gimli næsta ár. Byrj-
að var að taka við pönt-
unum um miðja síðustu viku,
og í gær höfðu um 500 manns
látið skrá sig. Búið var að fylla
þrjár þotur og kominn biðlisti í þá
fjórðu. Þar af fylla Norðlend-
ingarnir eina þotu. Haldið verður
áfram að taka við pöntunum. A
Islendingadeginum næsta ár
verður þess minnzt, að 100 ár eru
frá upphafi Islendingabyggðar-
innar f Kanada.
„Þetta er alveg stórkostlegt“,
sagði Gisli Guðmundsson leið-
sögumaður, er Mbl. ræddi við
hann í skrifstofu þjóðræknis-
félagsins í gær. „Við bjuggumst
að vísu við góðum undirtektum,
því að heimsökn Vesturíslending-
anna í sumar skapaði svo mikil og
sterk kynni. En við bjuggumst
varla við svona góðum undir-
tektum".
Að sögn Gísla verður farið 30.
júlf og komið til baka 20. ágúst.
Þá er í athugun að fara aukaferð
hálfum mánuði fyrr, 16. júlf, og
yrði þá flogið beint til Vancouver
Sement hækk-
ar um 12%
UM SlÐUSTU mánaðamót tók
gildi nýtt verð á sementi frá
Sementsverksmiðju rfkisins. Er
um að ræða 12% hækkun á
grunnverði sements, sem verið
hefur f gildi sfðan 10. júlf f
sumar. Eftir hækkun kostar tonn
af portlandssementi, sem er al-
gengasta tegundin, 7.340 krónur,
en var áður á 6.540 krónur. Á
þetta verð reiknast söluskattur.
Að sögn Svavars Pálssonar for-
stjóra Sementsverksmiðju rfkis-
ins stafar þessi hækkun af aukn-
um kostnaði vegna gengisbreyt-
ingar. Sagði Svavar, að verulegur
hluti af sementinu, sem verk-
smiðjan selur, væri sement, sem
flutt væri inn ómalað, og þvi væri
hækkunin nauðsynleg.
svæðinu geti hinn nýi hjarta-
bfll gegnt þvf hlutverki, sem
honum var upphaflega ætlað.
Telur fundurinn eðiilegt, að
heilbrigðisráðuneytið skipi
nefnd til þess að annast þá
endurskipulagningu.
A fundinum í Hjartasjúk-
dómafélaginu voru lögð fram
og siðar haldið austur til
'Winnepeg og Manitoba, en í aðal-
ferðunum er fyrst farið þangað,
en siðan haldið vestur f íslend-
ingabyggðina i Vancouver.
Hátíðin á Gimli verður 2., 3. og 4.
ágúst. Flugferðirnar fram og til
baka munu kosta 24.400 krónur,
og verður þetta leiguflug á vegum
Air Viking.
Sjávariítvegsráðherra:
„Eigum
að verja
land-
helgina”
VEGNA síendurtekinna
landhelgisbrota v-þýzkra
togara undanfarið leit-
aði Morgunblaðið til
Matthíasar Bjarnasonar,
sjávarútvegsráðherra,
og spurði, hvort hann
teldi að taka ætti upp
harðari aðgerðir gegn v-
þýzkum togurum og ekki
sízt eftirlitsskipunum,
sem virðast vera hér til
að vernda togarana gegn
varðskipunum.
„Mfn skoðun er f stuttu máli
sú,“ sagði Matthfas Bjarnason,
„að við eigum að verja land-
helgina, en ekki sjá sífellt f
gegnum fingur við Þjóðverj-
ana. Það er sama hvar og
hvernig er brotið af sér innan
fslenzkrar fiskveiðilögsögu,
lögbrjótarnir eiga að sæta refs-
ingum.“
Þá sagði hann, að sér fynd-
ist, að endurskoða mætti þjón-
ustu þá, sem v-þýzku eftirlits-
skipin fá hér á landi.
drög að starfstilhögun hjarta-
bflsins. 1 þeim er getið um
neyðarsfma, sem sjúklingar
eða aðstandendur hringi sjálfir
beint í og verði sfminn að öðru
hvoru sjúkrahúsarina, sem hafa
sérdeildir fyrir hjartasjúkl-
Framhald á bls. 18
Notkun hjartabílsins gagnrýnd af
hjartalœknum
Hjartasérfrœðingum hefur ekki
verið boðið að skoða bílinn