Morgunblaðið - 23.10.1974, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1974
® 22 022
RAUDARÁRSTIG 31
LOFTLEIÐIR
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
n 21190 21188
LOFTLEIÐIR
ÁL#NAÐ ER VERK
ÞÁ HAFIÐ ER
0 SAMVÍNNUBANK INN
DRTSlin lOOR -UIU -BROIUO
LFTVARP OC STEREO I ÖUUM BÍLUM
Bilaleigan ÆÐI
Simi 13009 Kvöldsíml 83389
Ferðabílar hf.
Bílaleiga S-81260
5 manna Citroen G.S. fólks- og
stationbílar 1 1 manna Chevrolet
8—22 manna Mercedes-Benz
hópferðarbilar (með bílstjórn).
HEFoliTE
Stimplar-Slrfar
og stimpilhringir
Austin, flestar gerðir
Chevrolet, 4,6,8 strokka
Dodge frá '55—'70
Ford, 6—8 strokka
Cortina '60—'70
Taunus, allargerðir
Zephyr, 4—6 str.,
'56—'70
Transit V-4 '65—'70
Fiat, allar gerðir
Thames Trader, 4—6
str.
Ford D800 '65
Ford K300 '65
Benz, flestar gerðir, ben
sín og dísilhreyflar
Rover
Singer
Hillman
Skoda
Moskvitch
Perkins, 3—4 strokka
Vauxhall Viva og Victor
Bedford 300, 330, 456
cc /
Volvo, flestar gerðir
bensín og dísilhreyflar
Þ .Jónsson & Co
Skeifan 17.
Símar: 84515—16.
JWorBuirblfltofc
mnRGFRLDRR
mÖGULEIKR VÐRR
STAKSTEINAR
Samþykktu skerð-
ingu á vísitölu
1 leiðara Tfmans f gær segir
m.a.:
„Fyrir flokk, sem hefur
byggt fylgi sitt einkum á slfk-
um yfirboðum (Alþýðubanda-
lagið), getur verið erfitt að
taka þátt f rfkisstjórn, sem iðu-
lega þarf að beita sér gegn
kröfugerð. Það verður þó ekki
annað sagt en að þeir Lúðvfk
Jósepsson og Magnús Kjartans
son hafi staðið sig sæmilega f
þeim efnum f vinstri stjórn-
inni. Það stóð yfirleitt ekki á
þeim að samþykkja ýmsar
skerðingar á vfsitölunni, þegar
það þótti nauðsynlegt. Þeir
beittu sér fyrir þvf, að kaup-
hækkanir yrðu stórum minni á
sl. vetri en samið var um en
fengu þvf ekki ráðið...“
„Þess vegna urðu kaup-
hækkanirnar miklu meiri en
þeir Magnús og Lúðvfk vildu.
En þegar Ijóst var orðið, að
gengið hafði verið lengra en
atvinnuvcgirnir þoldu, voru
þeir Magnús og Lúðvfk fúsir til
að standa að ráðstöfunum til að
skerða vfsitölubætur. Þegar
miðað er við þann áróður, sem
Alþýðubandalagið hefur mest
ástundað, er ekki fjarri lagi að
telja það helzta hreystiverk
þess, þegar þeir Magnús og
Lúðvfk stóðu að þvf, rétt fyrir
kosningarnar f vor, að sett voru
bráðabirgðalög um mikla
skerðingu á dýrtfðarbótum. Al-
þýðubandalagið þorði þá að
gera rétt, þótt það samrýmdist
ekki hefðbundnum áróðri þess.
Það styrkti töluvert aðstöðu
sfna I kosningunum."
„En hverjir sem starfshættir
Alþýðubandalagsins kunna að
verða, á það ekki að gleymast,
að ráðherrar þess tóku karl-
mannlega á málum á sfðast
liðnu vori, þegar þeir létu hefð-
bundin vinnubrögð þess engin
áhrif hafa á sig, heldur gerðu
það, sem rétt var og nauðsyn-
legt til að tryggja atvinnu-
rekturinn og lffskjörin. Það á
að geta orðið núverandi vald-
höfum vfsbending um það,
hvernig halda beri á málum.
Kosningaúrslitin sýndu Ifka, að
menn meta ekki sfður vinnu-
brögð en yfirborð.“
Að meta
ábyrg vinnubrögð
Þessi skrif Þórarins Þórarins-
sonar, ritstjóra Tfmans og þing-
manns Framsóknarflokksins,
eru athyglísverð. Þau staðfesta
það, sem haldið hefur verið
fram f Morgunblaðinu, að Al-
þýðubandalagið hafði fallizt á
þær aðgerðir f efnahagsmálum,
sem farnar hafa verið, bæði f
fyrra stjórnarsamstarfi og enn
á ný og f viðræðum um nýja
vinstri stjórn.
Sú staðhæfing hans, að kosn-
ingaúrslitin hafi sýnt, „að
menn meta ekki sfður ábyrg
vinnubrögð en yfirboð", er og
fhugunarefni, ekkí sfzt með
hliðsjón af raunverulegum
niðurstöðum kosninganna. Það
er óumdeilanlegt, að Sjálf-
stæðisf lokkurinn var sigur-
vegari sfðustu kosninga og jók
einn flokka fylgi sitt svo'
nokkru nam. Sjálfstæðis-
flokkurinn gerói þjóðinni
grein fyrir þvf, áður en hún
gekk að kjörborðinu, við hvern
vanda var að glfma f efnahags-
og atvinnumálum þjóðarinnar,
og að róttækra ráðstafana væri
þörf, sem skerða myndu f bili
Iffskjör allra stétta. Hann gerði
jafnframt grein fyrir þvf, að
halda þyrfti þann veg á fram-
kvæmd úrbóta, að hagur hinna
verst settu f þjóðfélaginu yrði
sem minnst skertur. Og sfðast
en ekki sfzt tók Sjálfstæðis-
flokkurinn ábyrga og einarða
afstöðu f öryggis- og utanrfkis-
málum þjóðarinnar. „Kosn-
ingaúrslitin sýndu líka,“ segir
stjórnmálaritstjóri Tfmans, „að
menn meta ekki sfður ábyrg
vinnubrögð en yfirboð.“
I umræddum Tfmaleiðara
segir ennfremur:
„Oft hefur það (Alþýðu-
bandalagið) haft rétt að mæla,
en miklu oftar beitt sér fyrir
kröfum, sem ekki voru byggðar
á raunveruleika. Þá hefur það
verið að reyna að afla sér fylgis
með yfirboðum og talið það
vænlega leið til að auglýsa sig
sem hinn eina rétta flokk al-
þýðunnar. Fylgi þess hefur þó
ekki vaxið að sama skapi, þvf
almenningur hefur gert sér
grein fyrir þvf, til hvers refirn-
ir voru skornir."
Til sölu
Moskwich sendiferðabifreið. Ekin
27 þús. km. í mjög góðu lagi.
Lítur út sem ný. Upplýsingar í
síma 85433. Til sýnis á Lang-
holtsvegi 1 1 1 á daginn.
V\*ÞEIR RUKH
UIÐSKIPTin SEIR
RUGLVSR í
ii
Fundir
opinberra starfsmanna
um síðustu kjarasamninga, efnahags- og
skattamál o.fl. Tveir fullrúar BSRB hafa fram-
sögu á eftirtöldum stöðum.
Fimmtud. 24. okt. kl. 20.30
Keflavík — Iðnskólinn
Hafnarfjörður — Alþýðuhúsið
Selfoss — Hótel Selfoss
Föstud. 25. okt. kl. 20.30
Akranes— Iðnskólinn
Húsavík — Félagsheimilið
Laugard. 26. okt. kl. 2 e.h.
Stykkishóimur— Gagnfræðaskólinn
ísafjörður — Gagnfræðaskólinn
Siglufjörður— Gagnfræðaskólinn
Neskaupstaður— Egilsbúð
Höfn, Hornafirði — Gagnfræðaskólinn
Vestmannaeyjar— Hótelið
Sunnud. 27. okt. kl. 2 e.h.
Blönduós— Blönduósskóli
Akureyri — Barnaskóli Akureyrar
Egiisstaðir— Barnaskólinn
Starfsmenn ríkisins og sveitarfélaga eru hvattir
til að fjölmenna og sýna áhuga á auknum
tengslum landsbyggðarinnar heildarsamtak-
anna.
Fræðslunefnd BSRB
Húsmæörafélag
Reykjavíkur
Námskeið í fatasaum hefst
fimmtudaginn 24. október.
Innritun í síma 23630.
Volvo 144 de luxe 1 974
Höfum til sýnis og sölu Volvo 144 de luxe árg.
1 974.
Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson h.f.
Ford-húsinu, Skeifan 17.
fliiripmM&Míb
óskar
eftir
starfs
fólki í
eftirtalin
störf:
AUSTURBÆR
Kjartansgata, Þingholtsstræti,
Sóleyjargata, Skólavörðustígur,
Laufásvegur frá 58 — 79, Freyju-
gata frá 1—27, Grettisgata frá
2—35, Bergþórugata, Úthlíð.
VESTURBÆR
Vesturgata 3—45. Nýlendugata
ÚTHVERFI
Vatnsveituvegur, Fossvogsblett-
ir,
SELTJARNARNES
Miðbraut.
Upplýsingar í síma 35408.
ARNARNES
Blaðburðarfólk vantar
FLATIR
Blaðburðarfólk óskast.
Upplýsingar í síma 52252.
Seyðisfjörður
Umboðsmaður óskast til að
annast dreifingu og innheimtu
fyrir Morgunblaðið. Uppl. gefur
Guðjón R. Sigurðsson í síma
2429 eða afgreiðslan í Reykja-
vík, sími 10100.