Morgunblaðið - 23.10.1974, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÖBER 1974
Verkamenn
óskast í vinnu við gatnagerð á Hvaleyrar-
holti í Hafnarfirði.
Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum,
eða í skrifstofunni, Bolholti 4, sími
31 166.
Völur h. f.
Miðbæjar-
framkvæmdir s.f.
Óskum eftir nokkrum byggingarverka-
mönnum í Kópavogi.
Upplýsingar gefur Hafsteinn Júlíusson,
sími 41 342, eftir kl. 17.
Skrifstofufólk
Hótel Saga
Smurbrauðsstofa
Viljum ráða nú þegar og 1. nóv. n.k.
smurbrauðsdömu I smurbrauðsstofu
hótelsins. Upplýsingar gefur hótelstjóri
kl. 1 4—1 6 í dag og næstu daga.
I. vélstjóra
eða mann vanan vélum og háseta vantar
strax á bát, sem er á togveiðum.
Upplýsingar í símum 51 1 1 9 og 51 847.
Kona óskast
til pressustarfa allan daginn. Hálfs dags
vinna kemurtil greina.
Saumastofa Álafoss,
Auðbrekku 5 7, sími 43001.
Gleraugnaverzlun
óskar eftir að ráða afgreiðslumann eða afgreiðslustúlku með
reynslu eða þekkingu á sliku starfi, sem fyrst.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 29. okt. merkt: „Reykjavík 6524 '.
Hjúkrunarkona
og Ijósmóðir
óskar eftir starfi í sveitahéraði. Húsnæði
og jarðnæði þarf að vera til staðar. Þarf
ekki að vera stór jörð. Tilboð merkt:
„9608" leggist inn á afgr. Mbl.
Skrifstofustúlka
Óskum að ráða stúlku með verzlunar- eða
Samvinnuskólamenntun til vélritunar og
annarra skrifstofustarfa.
Framkvæmdastofnun ríkisins,
lánadeild,
Rauðarárstíg 31. Sími 25133.
vantar á bæjarfógetaskrifstofuna I Kópa-
vogi.
Verzlunar- eða Samvinnuskóla-
menntun æskileg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Fulltrúi
Fyrirtæki á sviði byggingariðnaðar óskar
eftir að ráða ungan mann til skrifstofu-
starfa. Starfið felst I aðstoð við fram-
kvæmdastjóra við rekstur almennt. Lág-
marksmenntunarkröfur: Próf frá Verzlun-
arskóla eða Samvinnuskóla.
Þekking á byggingarstarfsemi er kostur
en ekki nauðsyn.
Um framtíðarstarf er að ræða fyrir hæfan
mann.
Umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist Morgun-
blaðinu eigi síðar en 25. okt. merkt:
„6526"
Lítill bíll er lausnin
Símahappdrætti
Styrktarfélags lamaðra
og fatlaðra
Viljum ráða
bifreiðastjóra
á flutningabíl heimilisins.
Upplýsingar gefnar í síma 66200 á
venjulegum skrifstofutíma.
Vinnuheimilið að Reykjalundi.
Opinber stofnun
Óskar að ráða starfsmann (karl eða konu)
til almennra skrifstofustarfa, undirbún-
ings gagna undir tölvuúrvinnslu o.fl.
Verzlunarskóla- eða stúdentspróf æski-
legt.
Umsóknir með upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 1. nóv.
Merkt „6525".
Verkamenn óskast
1. Verkamenn I gröft fyrir hitaveitu (akk-
orð).
2. Gröfumaður.
3. Byggingaverkamenn.
Aðalbraut h. f.
Síðumú/a 8, sími 81 700.
Skrifstofu-
og sölustarf
Sérverzlun óskar að ráða stúlku eða
ungan mann til aðstoðar verzlunarstjóra
við skrifstofu- og sölustörf.
Eiginhandar umsóknir er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf sendist Morgun-
blaðinu, fyrir 28. þ.m. merkt: „sérverzlun
7429".
Stýrimann vantar
á m.b. Ásborgu RE 50. Upplýsingar hjá ísbirn-
inum h.f.
Toyota .
er Jmust eign
Varahlutaþjónustu Toyota er við brugðið,
enda styðst hún við lengstu reynslu allra um-
boða fyrir japanskar bifreiðir á íslandi. Leitast er við að
ákveðnar lágmarksbirgðir á lager hérlendis, en
lars sendir aðal-birgðastöðin í Kaupmannahöfn
allt sem þörf er á, bæði fljótt og vel.
TOYOTA ^
0ALUMBOÐ HÖFÐATÚNI 2 REYKJAVÍK SlMAR 25111 &22716.UMBOÐIÐ A AKUREYRI BLAFELL SÍMI21090
Iðnaðarmenn Hafnarfirði.
Munið hinn árlega vatrarfagnað félagsins
laugardaginn 26. október.
Miðasala í húsi félagsins frá kl. 1—3 laugar-
dag.
i Skemmtinefnd.
HJÚKRUNARKONUR — SJÚKRALIÐAR
Lausar stöður.
Hjúkrunarkonur og sjúkraliðar óskast á hinar
ýmsu deildir Borgarspítalans.
Upplýsingar gefnar á skrifstofu forstöðukonu í
síma 81 200.
Reykjavík, 22.10.74.
BORGARSPÍTALINN
i
j