Morgunblaðið - 23.10.1974, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.10.1974, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKT0BER 1974 19 Siml 50240 RÖDD AÐ HANDAN Sérstaklega áhrifamikil litmynd gerð eftir samnefndri sögu Daphne du Maurier. ísl. texti. Julie Christie, Donald Suther- land. Sýnd kl. 9. LEYNIATHOFNIN Afburða vel leikin bandarlsk kvikmynd í litum. Elizabeth Taylor, Mia Farrow, Robert Mitchum. Leikstjóri: Joseph Losey. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. f* 3í Hús hatursins The velvet House Spennandi og taugatrekkjandi ný, bandarísk litkvikmynd um brennandi hatur eiginkonu og dóttur. Leikstjóri: Viktors Ritelis. Leikendur: Michael Gough, Yvpnne Michell, Sharon Gurney. (slenzkur texti. Sýnd kl. 8 og 1 0. Bönnuð börnum. Tveir miðstöðvar- katlar ásamt brennurum og tilheyrandi óskast til kaups. Annar 4—6 fm og hinn ca 25 — 30 fm (rörketill). Vinsamleqast hafið samband við Bæjarskrifstof- una á Akranesi í síma 93-121 1. Starfsmannafélög Sumarbústaðaland og jarðhiti í Árnessýslu til sölu eða leigu. Tilboð merkt: „7430", sendist afgr. Mbl. Nýtt: Síðbuxur, blússur, peysur Náttkjólar, sloppar Brúðarslör og skartgripakassar Framhaldsnámskeið fyrir málmiðnaðarmenn Föstudaginn 1. nóvember munu hefjast kvöld- námskeið fyrir málmiðnaðarmenn samkvæmt samningi í milli Málm- og skipasmíðasambands íslands og Sambands málm- og skipasmiðja. Eftirtalin námskeið verða haldin: 1. Námstækni. 2. Vinnuheilsufræði. 3. Vinna og verðmyndun. 4. Efnisfræði. 5. Rennismíði. 6. Útflatningar. 7. Mælitækni. 8. Plastsuða. Fleiri námsefni munu bætast við eftir áramót. Fyrstu námskeiðin, sem jafnframt eru tilrauna- námskeið, verða haldin í Iðnskólanum í Hafnar- firði. Námskeiðsgjald ásamt námsbókum fyrir nám- skeið allt að 60 stundum er kr. 7000,00 og greiðist við innritun. Upplýsingar og innritun fer fram í Iðnskólanum í Hafnarfirði daglega frá kl. 1 0.00 til kl. 1 4.00. Fræðslunefnd málmiðnaðarins. PIPU Nýkomnar v-þýzka pípur DIN 24400 Verð með söluskatti 3/8" 85.20 svartar v2" 105.40 — 157.40 galv. 3/4” 127.30 — 189.20 — i" 187.90 — 279.00 — 1 Vi" 234.40 — 348.60 — V/2" 273.90 — 409.40 —| 2" 387.10 — 579.40 —\ 2’/2" 517.10 — 774.50 —11 3" 676.80 1012.90 — Renault R 5 TL Til sölu Renault R 5, árgerð 1973. Ekinn 22 þús. km. Tvöfaldur gangur af dekkjum. Upp- lýsingar gefur Kristinn Guðnason h.f., Suður- landsbraut 20, sími 86633. Ryðvörn — Ryðvörn EIGUM NOKKRA TÍMA LAUSA. Pantið strax i síma 85090. Ryð varnarþjónustan, Súðavogi 34, sími 85090. Húsbyggjendur — Einangrunarpiast Getum afgreitt einangrunarplast S Stór-Reykjavikursvæðið með stutt- um fyrirvara. Afhending á byggingarstað. Hagkvæm verð. Borgarplast H.F. b Borgarnesi Greiðsluskilmálar Sími 93-7370. % JMorguttklaMfc f ^mnRCFBLDBR I mBRKBÐ VÐBR Skaftefllingar Spila- og skemmtikvöld verður að Hótel Esju laugardaginn 26. október. FYRSTA VETRAR- DAG. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Skaftfellingafélagið. Traustþitt áToyota ISLEIFUR JÓNSSON HF., BYGGINGAVÖRUVERZLUN, f Bolholti 4, símar 36920 — 36921. bygqist m. a. á þeirri staðreynd að viðgerðaþjónustan er bæði lipur og örugg. TOYOTA TOVOTA AÐALUMBOÐ HÖFÐATUNI 2 REYKJAVlK SIMAR 25111 &2Z716. UMBOÐB A AKUREYRI BLÁFELL SlMI 21090

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.