Morgunblaðið - 23.10.1974, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.10.1974, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÖBER 1974 Spáin er fyrir daginn í dag | Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Ekki tjóir að beita öðru en fortölum og skynsemi við sumt fólk — jafnvel þótt það beri heldur ekki alltaf árangur. Nautið 20. aprfl— 20. maf Vertu ekki svona skelfing fúllyndur alla tfð. Þótt nautið hafi heldur takmarkaðan húmor, er engin ástæða til að það geti ekki séð skárri hliðamar á tilverunni. k Tvfburarnir 21. maf— 20. júnf Sjálfumgleði tvfburans er með meira móti um þessar mundir. Láttu ekki stjórnast af óstýrilátum tilfinningum f kvöld. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Þú stendur andspænis þvf að þurfa að taka ákvörðun um það reyndist krabban- um oft erfitt Reyndu aðvelja rétt Ljónið 23. júlf— 22. ágúst Ekki skaltu hopa, enda þótt þér virðist ýmis Ijón á veginum. Kjarkur og seigla eru nauðsynleg f dag. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þú skalt ekki að óþörfu stofna til illinda og fara þér hægt f að lýsa yfir að þú hafir alltaf rétt fyrir þér. Vogin Kiírá 23. sept. — 22. okt. Þú hefur verið heldur svartsýnn að undanförnu og mæðst f mörgu. Hertu upp hugann. Nú fer að rofa til. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Ymsir reyna að fá þig til að breyta um skoðun f tilteknu máli. Sýndu þeim að þaðsé alveg þýðingarlaust. rúfl Bogamaðurinn ■v.%1 22. nóv. — 21. des. Góðir og athafnasamir bogmenn fá rfku- lega launað fyrir iðju undanfarið. Hinir mega aftur á móti vara sig. Steingeitin 22. des.— 19. jan. Láttu ekki tilfinningarnar hlaupa með þig f gönur og gerðu ekkert f fljótræði. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú ert á stundum ákaflega hvimleiður umhverfi þínu vegna takmarkalausrar málgleði. Reyndu að hafa hóf á. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Þú skalt gera þér grein fyrir hlutunum og rasa ekki um ráð fram. Taktu tíllit til skoðana náinna vina þinna, sem fram eru settar. X-9 EF ^ /vlAFl'AN vissi uM VERUSTA& hennar VÆRUM VtO EKKI KALL' AÐIR ÚTj V«RUM Vie EKKI PLOOTARI AD FINNA LAFDI VENGEANCE SAMKVAEMT UPP- LVSINGUM FRÁ MAFIUNNI ? LJÓSKA SMÁFÚLK Hvers vegna kastaði Gunna pfanð- Kastaði hún þvl þarna niður? Fannstu það? inu þfnu f holræsið? Sérðu það?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.