Morgunblaðið - 23.10.1974, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1974
17
Því var fagnað í íþróttadálk-
ím Winnipeg dagblaðanna 10.
aktóber að nú væri örugt um að
Duke Ásmundson yrði í liði
„Winnipeg Jets“ hockey
klúbbsins eitt árið enn, því búið
væri að undirskrifa samn-
inginn. Og þar sem við rákumst
á eftirfarandi í dálkum Heims-
kringlu þótti okkur það upplagt
til birtingar.
Þessi kappi heitir réttu nafni
Frímann John Ásrnundson, er
fæddur i Piney, Man., sonur
Frímans og Clara Ásmundson.
Þetta er þriðja árið, sem hann
hefur verið með Winnipeg Jets,
og er sagt að það muni um hann
bæði sem „defence" og „right
wing“, enda er hann 6 fet, og 3
tommur á hæð og 204 pund á
þyngd. — Hann byrjar nú
þriðja árið í alheims hockey —
(World Hockey Association).
Duke er alinn upp í West
Kildonan hverfinu i Winnipeg
og hefur staðið I hockey hern-
aði síðan hann var smásnáði,
fetar því i spor íslenskra stráka
í Winnipeg, sem ólust upp á
skautum og urðu heimskappar
á yngri árum borgarinnar.
Hann lék „juvenile hockey“
fyrir Kelvin Community Club
og siðar junior hockey með
Winnipeg Monarchs. Einnig
var hann i hópi drengja á aldr-
inum 11 til 13 ára, sem Vince
Lee, blaðamaður við Winnipeg
Tribune, fór með til Goode-
rich, Ont. í keppni þar. Síðan
hefur hann leikið atvinnu
hockey i Tulsa, Okla., Spring-
field, 111., Dayton, Ohio og
Demoins, Iowa.
1 > i
A . 0,^.1 B1
m Jl
Svona rétt til
umhugsunar...
Það fylgir nú reyndar ekki
sögunni hvort hún lifði þetta af
sú stutta . . . og þó. Staðan
sýnist vera býsna góð.
Það vill gleymast í daglega
lffinu þar sem allt gengur svo
hratt fyrir sig, að til eru vegfar-
endur sem sjást illa og eru
seinir í öllum snúningum, til að
mynda þessi skjaldbaka, fyrir
hana var þetta heljar mikið
ferðalag, þarna yfir götuna, en
þangað þurfti vinkonan að
komast f von um að finna varp-
land.
Ngja Betan
hans Burtons...
Þetta er nýja Elfsabetin hans Richards Burtons. Hún er þarna
fyrir utan heimili Burtons f Hampstead, London, f hellirigningu
að tala við fréttamenn. Skjálfandi af kulda stamaði hún út úr sér,
þegar hún var að þvf spurð af hverju Burton væri ekki við-
staddur, „Ef ég hefði vakið hann núna, þá hefði hann hætt við að
giftast mér“ . . . Burton var nefnilega ennþá f bólinu og sfður en
svo skjálfandL. . .
I
! Útvarp Reykfavik
MIÐ VIKUDAGUR
23. október.
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund bamanna kl. 8.45: Rósa
B. Blöndals heldur áfram að lesa
„Flökkusveininn“ eftir Hector Malot
(9). Tilkynningar k. 9.30. Létt lög milli
liða.
Kírkjutónlist kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00: John Ogdon
og Allegri kvartettinn leika Kvintett f
a-moll fyrir pfanó og strengi op. 84
eftir Edgar Elgar/Cleveland hljóm-
sveitin leikur Tilbrigði eftir Ailliam
Walton um stef eftir Hindemith.
12.00 Dagskráín. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynpingar. Tónleikar.
13.30 Með sfnu lagi. Svavar Gests kynnir
lög af hljómplötum.
14.30 Fólk og stjórnmál. Auðunn Bragi
Sveinsson les þýðingu sfna á endur-
minningum Erhards Jacobsens (6).
15.00 Miðdegistónleikar. Boris Christoff,
Flaviano Labo, Ivo Vinco, Ettore
Bastianini. Ietta Stella o.fl. söngvarar
flytja atriði úr óperunni „Don Carlos“
eftir Verdi ásamt kór og hljómsveit
Scala óperunnar; Gabriele Santini stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16l25 Popphomið
17.10 Tónleikar.
17.40 Lítli bamatfminn. Gyða Ragnars-
dóttirsér um þáttinn.
18.00 Tónleikar.Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Landslag og leiðir. Steindór Stein-
dórsson fyrrverandi skólameistari
talarum Eyjafjörð innan Akureyrar.
20.00 Sumarvaka
a. Smali hverfur frá Þorlákshöfn.
Stefanfa Ragnheiður Pálsdóttir les frá-
söguþátt eftir Jón Gfslason.
b. Þrfstrenda glerið. Guðmundur
Þorsteinsson frá Lundi flytur fjögur
frumort kvæði.
c. Marfuerlurnar. Hjörtur Pálsson
flytur stutta frásögn eftir Þorstein
Björnsson frá Hrólfsstöðum.
d. „Eitt er landið ægi girt“. Bárður
Jakobsson lögfræðingur flytur þætti úr
sögu sjómennskunnar; — fimmti hluti.
e. Kórsöngur. Karlakórinn Fóstbræður
syngur fslenzk þjóðlög f útsetningu
Sigfúsar Einarssonar og Ragnars
Björnssonar og lög eftir Emil Thorod-
dsen og Pál tsólfsson; Ragnar Björns-
son stjórnar. Einsöngvarar: Sigurður
Björnsson og Gunnar Kristinsson. Carl
Billich leikur á pfanó.
21.30 Útvarpssagan: „Gangvirkið** eftir
ólaf Jóh. Sigurðsson. Þorsteinn
Gunnarsson leikari les (6).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Til sölu. Umsjón:
Einaröm Stefánsson.
22.45 NútímatónlisL Halldór Haraldsson
kynnir.
23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
24. október.
7.00 Morgunútvarp.
A skfánum
MIÐVIKUDAGUR
23. október 1974
18.00 Fflahirðirinn
Bresk framhaldsmynd fyrlr börn og
unglinga.
Skrúðgangan mikla
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.25 Gluggar
Breskur fræðslumyndaflokkur fyrir
börn og unglinga.
Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
18.50 Butraldi
Sovésk leikbrúðumynd. eins konar
framhald af myndinni um krókódflinn
Gena og vini hans.
Þýðandi HallveigThorlacius.
19.00 Hlé
20.00 • Fréttlr
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.00.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl. ), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund bamanna: Rósa B.
Blöndals heldur áfram að lesa söguna
„Flökkusveininn“ eftir Hector Malot
(10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli Iiða.
Við sjóinn kl. 10.25: Dr. Björn Dag-
bjartsson forstjóri Rannsóknarstofn-
unnar fiskiðnaðarins flytur hugleið-
ingu um fiskrétti framtfðarinnar.
Morgunpopp kl. 10.40
Hljómplötusafnið ki. 11.00 (endurt.
þáttur G.G.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurf regnir. Til-
kynningar.
13.00 A frfvaktinni. Margrét Guðmunds-
dóttir kvnnir óskalög sjómanna.
14.30 Fólk og stjórnmál. Auðunn Bragi
Sveinsson les þýðingu sfna á endur-
minningum Erhards Jacobsens (7).
15.00 Miðdegistónleikar. Emíl Gilels
leikur Pfanósónötu f h-moll eftir Liszt.
Gérard Souzay syngur lög eftir Fauré;
Jacqueline Bonneau leikur á pfanó.
Sinfónfuhljómsveitin f Dallas leikur
„Algleymi", sinfónfsk ljóð eftir Skrja-
bín; Donald Johanos stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15
Veðurfregnir).
16.25 Popphomið.
17.10 Tónleikar.
17.30 A norðurslóðum með Vilhjálmi
Stefánssyni. Hersteinn Pálsson les þýð-
ingu sfna á ferðabókarkafla; fyrri
lestur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Mælt mál. Bjami Einarsson flytur
þáttinn.
19.40 Flokkur fslenzkra leikríta; IV:
„Hallsteinn og Dóra“ eftir Einar H.
Kvaran
Leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
Tómas Guðmundsson skáld flytur inn-
gangsorð.
Persónur og leikendur:
Hallsteinn Hallbjamarson, óðalsbóndi
á Steinastöðum
....................Helgi Skúlason
Geirlaug, móðir hans......Þóra Borg
Dóra...............Helga Bachmann
Finna. stúlka á Steinastöðum..Rúna
Kvaran
Stfna..............Helga Stephensen
Ófeigur, vinnumaður ...Bjami Stein-
grfmsson
Magnús, 12 ára drengur .. Einar Sveinn
Þórðarson
Læknir ............Gfsli Alfreðsson
Gunnhildur, ekkjufrú .....Guðrún Þ.
Stephensen
21.45 Kórsöngur. Mormónakórinn f Salt-
vatnsborg syngur lög eftir Stephen
Foster. Söngstjóri: Richard Condie.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Septembermánuður“ eftir Fré-
deríque Hébrard. Gfslí Jónsson
fslenzkaði. Bryndfs Jakobsdóttir les
sögulok (13).
22.45 Frá alþjóðlegu kórakepphinni:
„Let the Peoples Sing“ — þriðji þáttur.
Guðmundur Gilsson kynnír.
23.15 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
•¥r
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Orkukreppan
Bresk fræðslumynd f þremur þáttum.
2. þáttur. Kjamorkan
Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
21.25 „UngfrúAlheimur**
Sjónvarpsupptaka frá alþjóðalegrí
f egurðarsam keppn i f Manilla á
Filippseyjum fyrrá þessu ári.
Þátttakendur f keppninni eru frá 65
þjóðum, og þeirra á meðal er Anna
Björnsdóttir frá Isiandi.
Auk keppenda og dómara, koma fram f
þættinum listamenn af ýmsu tagi og
flytja skemmtiatriði.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
23.10 Dagskrárlok.
fi lk í
fj<3lmiélum
Orkukreppa og kroppasýn-
ing í sjónvarpinu í kvöld
Að loknum fréttum og veðurfregnum f kvöld verður fluttur
annar þáttur af þremur, sem Bretar hafa látið gera um orku-
kreppuna svokölluðu f veröldinni. Það er kannski athyglisvert, að
á þessum tfmum, þegar aldrei hefur verið meira um orkufram-
leiðslu og orkunotkun, skuli vera talað um orkukreppu um leið
og erjur koma upp um skiptingu orkunnar milli einstakra landa.
En þetta efni hefur verið mjög á döfinni undanfarin misseri, og
sjálfsagt fyrir almenning að fylgjast með þvf, sem fram kemur
um það.
Kl. 21.25 verður svo sýnd mynd, sem tekin var af fegurðarsam-
keppni, sem fram fór f Manilla á Filippseyjum fyrr á árinu. Það
t er ekki vfst nema blessaðar rauðsokkurnar hlaupi nú upp til
| handa og fóta og telji það hálfgert tilræði við kvenþjóðina að
stilla upp einstaklingum af þessari tegund og hafa þá til sýnis. En
svo er margt sinnið sem skinnið, og þess ber að gæta, að
i stúlkurnar, sem þátt taka f fegurðarsamkeppni gera það af fúsum
| vilja, og komast færri að en vilja.
. En það á að sýna okkur fleira en kvenlegan yndisþokka f þætti
> þessum, þar sem fram koma ýmsir listamenn og flytja skemmti-
| atriði. ,