Morgunblaðið - 23.10.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.10.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBÉR 1974 27766 Hraunteigur Glæsileg 8 herb. efri hæð og ris. Allt sér. 2 svalir. Stór bilskúr. Falleg íbúð í 1. flokks standi. Blómvangur 5 herb. sérhæð í tvíbýlishúsi 1 30 fm. Sérþvottaherb. á hæð- inni. Bílskúr. Maríubakki Falleg 3ja herb. ibúð á 1. hæð 94 fm. Sérþvottaherb. á hæð- inni. Bilskúr. Sörlaskjól 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Sérhita- veita. Bílskúr fylgir. Fornhagi 3ja herb. litið niðurgrafin kjallaraibúð. Falleg ibúð með sérinngangi og sérhita. Svöfalt gler. Laus nú. Vesturberg 4ra herb. íbúð á 4. hæð. 1 stofa, 3 svefnherb. eldhús og baðherb. Góðar svalir. Lagt fyrir þvottavél i baðherb. Engjasel Fokheld raðhús ca 1 60 ferm. á 2 pöllum. Tilbúin til afhendingar fljótlega. Seltjarnarnes Fokhelt raðhús á 2. hæðum með innbyggðum bílskúr. FASTEIGNA - OG SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri sími 27766. FASTEIGNAVER HA Klapparstig 16, simar 11411 og 12811. Garðahreppur glæsileg sérhæð um 135 fm stofa, skáli, 3 herb. á sérgangi. Miklar og vandaðar innréttingar. Bílskúr í byggingu. í smíðum 2ja og 3ja herb. íbúðir í fjölbýlis- húsi i Kópavogi. íbúðirnar seljast tb. undir tréverk. Til afhendingar næsta sumar. Teikningar í skrif- stofunni. Hvassaleiti vönduð sérhæð um 130 fm stofa, skáli og eldhús, 3 herb. og stórt baðherb. á sérgangi. Bil- skúr ásamt litilli einstaklings- ibúð. Bólstaðarhlíð 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Stór stofa, skáli, 3 svefnherb. og barnaherb. eldhús með borð- krók. Góðar geymslur. Sérhiti. Miðbær 5 herb. ibúð um 160 fm á 2. hæð í gamla bænum. Stórar stofur, 3 svefnherb. eldhús og bað. íbúðin er í góðu standi með nýjum teppum. / N i a^asteignX ■ mtr&iÐ ■* BANKASTRftTI 11 S IMI 2 7 750 Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð i Kópavogi 4ra herb. ibúð við Álfaskeið Einbýlishús við Hátún Hæð með bílskúr Falleg 4ra herb. hæð í Austurborginni, sér inngangur. Sér hæð Glæsileg 5 herb. hæð í Garðahreppi. Allt sér viðsýnt útsýni. Hús og íbúðir óskast á söluskrá Opið kl. 10 — 18 sími 27750. 26600 BÓLSTAÐARHLÍÐ 5 herb. rúmgóð ibúð á 4. hæð (efstu) i blokk. Sér hiti. Tvennar svalir. BREIÐHOLT I. 3ja herb. ibúð á 2. hæð í blokk. Föndurherb. i kjallara fylgir. Verð: 4.0 millj. Útb. 3.0 millj. DVERGABAKKI 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð i blokk. Suður svalir. Útb.: 3.5 millj. GAUTLAND 2ja herb. íbúð á jarðhæð i blokk. Verð: 3.1 millj. GNOÐARVOGUR 3ja herb. suðurendaibúð á 1. hæð i blokk. Góð íbúð. Verð: 3.9 millj. HÁALEITISBRAUT 4ra herb. 1 1 7 fm. íbúð á jarð- hæð i blokk. Sér hiti. Samþykkt ibúð. Verð: 5.2 millj. HLÍÐARVEGUR, KÓP. 4ra herb. 100 fm ibúð á jarð- hæð i nýlegu þribýlishúsi, sér hiti, sér inngangur, sér þvotta- herb. Verð: 4,7 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. ibúð á 2. hæð í blokk. Verð: 3,3 millj. — 3,4 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. 97 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Verð: 4,5 millj. Útb.: aðeins 3,0 millj. Nýlegar, mjög góðar innréttingar. HRAUNBÆR 5—6 herb. 132 fm. íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Mjög góð ibúð. Tvennar svalir, sér þvotta- herb. Verð: 6,5 millj. HVASSALEITI 4ra herb. íbúð á 4. hæð i blokk. Bilskúr fylgir. Verð: 5.0 millj. Útb.: 3,5 milj. JÖRFABAKKI 4ra herb. 1 10 fm. íbúð á L. hæð í blokk. Föndurherb. í kjallara fylgir. Glæsileg ibúð. Útb.: aðeins 3,5 millj. KLEPPSVEGUR 3ja herb. rúmgóð ibúð í nýlegri 3ja hæða blokk, innst við Kleppsveg. Góð íbúð. Verð: 4,7 millj. KÓPAVOGUR 118 fm. neðri hæð i 10 ára tvibýlishúsi. Á jarðhæð fylgir 45. fm., sem eru stórt herb., snyrt- ing o.fl. Fullgerð, góð ibúð. Verð: 6.0 millj. LJÓSHEIMAR 3ja herb. íbúð á efstu hæð i háhýsi. Góð ibúð. Mikið útsýni. Verð: 4,5 millj. MÁVAHLÍÐ 4ra herb. ca. 1 1 7 fm. efri hæð í fjórbýlishúsi. Suður svalir. Getur losnað fljótlega. NESHAGI 3ja herb. 90 fm. kjallaraibúð i blokk. Snyrtileg, góð íbúð. Verð: 3,6 millj. Útb.: 2,5 millj. Getur losnað fljótlega. SAFAMÝRI 4ra herb. 98. fm. ibúð á jarð- hæð i þríbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Verð: 4,5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Dagana 21—25/10 að báðum meðtöldum verð- ur skrifstofan opin frá kl. 10—12 fyrir hádegi. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Biói sími n iao ÞEIR RIIKR UIÐSKIPTin SEm RUCLVSR í UtoygjomMaíimu SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 23. VIÐ HVASSALEITI 4ra herb. íbúð um 95 fm á 4. hæð með svölum. Bílskúr fylgir. Gæti losnað strax ef óskað er. Útb. má koma i áföngum. í Vesturborginni 3ja herb. ibúð um 80 fm á 2. hæð. Tvennar svalir. Nýleg 2ja herb. íbúð um 70 fm á 3. hæð i Breiðholts- hverfi. Harðviðarinnréttingar. Suður svalir. Laus fljótlega. Nýleg 2ja herb. íbúð um 50 fm jarðhæð snyrtileg og vönduð með góðri geymslu i Fossvogshverfi. Sérlóð. Laus strax ef óskað er. Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja, 3ja, 4ra 5, 6 og 7 herb. rbúðir o.m.f.l. Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Utan skrifstofutíma 1 8546. Hafnarfirði Nýkomið til sölu 3ja herb. ibúð á miðhæð í járnvörðu timburhúsi. Útborgun aðeins 1400 þús. Laus strax. 3ja herb. rísibúð i Bröttukinn. Snotur og hagkvæm ibúð. Góðir greiðsluskilmálar. 3ja herb. ibúð á miðhæð í járnvörðu timburhúsi við Öldugötu. 3ja herb. stór og falleg ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi, við Álfaskeið. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. 3ja herb. ibúð í nýlegu fjölbýlishúsi við Arnarhraun. (búðin er vel stað- sett. 4ra herb. rishæð i þribýlishúsi við Holts- götu. Sanngjarnt verð og greiðsluþskilmálar. Einbýlishús. járnvarið timburhús við Vestur- braut. íbúðin er 5 herb. Hag- kvæmt verð. Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnarfirði, simi 51500. Einbýlishús í smíðum Við Vesturhóla 280 fm fokhelt einbýlishús. Sér- staklega fallega staðsett með glæsilegu útsýni. Teikn og allar upplýsi.ngar á skrifstofunni. Skiptamöguleikar á 2ja herb. ibúð í Reykjavik Einbýlishús í smíðum í Skerjafirði 220 fm uppsteypt einbýlishús á aðalhæð hússins sem er 1 70 fm er gert ráð fyrir 4 svefnherb. húsbóndaherb., sjónvarpskála, stofum o.fl. Á jarðhæð er gert ráð fyrir að innrétta megi 2ja herb. ibúð. Innb. bilskúr. Teikn og allar uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús við Vestur- berg 185 fm fokhelt einbýlishús. Teikn og allar uppl. á skrifstof- unni. Sérhæð við Barmahlíð með bílskúr. 5 herb. sérhæð (2. hæð) með bilskúr. Útb. 4,5 — 5 millj. Við Tómasarhaga 4ra herb. björt og skemmtileg kjallaraibúð (samþykkt) Engin verðbönd. Útb. 3 millj. Við Njörvasund 3ja herb. rúmgóð og björt íbúð á jarðhæð. Falleg ibúð. Útb. 3 millj. Við Hraunbæ 3ja herbergja falleg ibúð á 4. hæð. Útborgun 3 milljónar. Risíbúð við Melgerði Kópavogi 3ja herb. rúmgóð risíbúð. Útb. 2 millj, sem má skipta á 1 ár. Laus strax. í Fossvogi 2ja herb. falleg jarðhæð. Útb. 2—2,2 millj. í Hlíðunum 2ja herb. rúmgóð og björt kjallaraibúð. Útb. 2 millj. Við Furugerði 2ja herb. fokheld jarðhæð. Verð 2,6 millj. Útb. má skipta Höfum kaupanda með 6—8 milljónir að sérhæð í Vesturbæ eða Seltjamarnesi. EiGnflmiÐLunm VONARSTRÆTI 12 Simí 27711 Solustjóri: Sverrír Kristinsson Atvinnuhúsnæði til leigu Til le'9u er húsnæði í nýbyggðu stórhýsi í Austurborginni. Húsnæðið er samtals 250 fm °g skiptist í tvær einingar, 80 fm og 1 70 fm, sem hægt er að leigja í sitt hvoru lagi. Tilboð merkt: 4639 leggist inn á afgr. Mbl. fyrir n.k. fimmtudagskvöld. Glu igga 1 ' 1 1 • ug uyrapeiungar Þéttum opnanlega glugga. Úti- og svalahurðir. með Slottslisten innfræstum varanlegum þétti- listum. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co., Suðurlandsbraut 6, sími 83215 og 38709. EIGNASALAN REYKJAVIK Inpólfstræti 8 Einbýlishús í Garðahreppi. Húsið er nýlegt og með vönduðum innrétting- um. Allt á einni hæð, sem skiftist i stórar stofur, Rúmgóðan skála með glugga, 3 svefnherb. og bað á sér gangi og forstofuherb. með sér snyrtingu. Bílskúr fylgir, fallegur garður. Húsið getur ver- ið laust fljótlega. 4—5 herbergja Enda-íbúð ! Morðurbænum í Hafnarfirði. Ný íbúð og ekki full- frágengin. Mjög gott útsýni. ! íbúðin getur verið laus fljótlega. Parhús í Smáíbúðahverfi. Húsið er 2 hæðir og kjallari, ræktuð lóð. Bílskúrsplata fylgir. Húsið laust nú þegar. 3ja herbergja íbúð á II. hæð i steinhúsi við Skerjabraut. íbúðin i góðu standi. Bilskúrsréttindi fylgja. Gott útsýni. í smíðum 4ra 5 og 6 herbergja íbúðir i Breiðholtshverfi og Norðurbæn- um i Hafnarfirði. Einbýlishús í smíðum í Fossvogsdalnum Kópavogs- megin. Húsið er á einni hæð, selst fokhelt og er tilbúið til af- hendingar nú þegar, verð kr. 4,8 millj. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Fasteigtiasalan NorSurveri Hátúni 4 a Símar 21 870 oa 20998 í Laugarneshverfi Raðhús, 7—8 herb. og fl. ásamt bilskúr. Kemur til greina að taka ibúð uppí kaupin. Við Hraunbæ 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Við Hraunbæ 3ja herb. 97 ferm. ibúð á 1. hæð. Við Kleppsveg 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Við Njörvasund 3ja hérb. ibúð á jarðhæð. Við Miðtún Hæð og ris. Á hæðinni 3ja herb. íbúð, í risi tvö herb. Við Óðinsgötu Litið einbýlishús, 3 herb. og fl. i mjög góðu ástandi. í smiðum 3ja herb. ibúðir 1 miðbæ Kópa- vogs, tilbúnar undir tréverk i febrúar n.k. Við Furugerði 2ja herb. Ibúð, að mestu tilbúin undir tréverk. Á Stór-Reykjavíkursvæð- inu Einbýlishús, parhús og raðhús í i fokheldu ástandi og lengra á veg j komin. Iðnaðarhúsnæði í Vogunum á þrem hæðum, 250 ferm. hvc i hæð og þar af eru tvær jarðhæð- ir með góðu athafnasvæði. LESIÐ —_------- "--TllorjiinMntiia ggjjgg Mítfuo.4Wji ---„ DHCLEGR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.