Morgunblaðið - 23.10.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.10.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKT0BER 1974 5 Fréttabréf frá Borg 258 hrútar hlutu 1. verðlaun á hrútasýningu Borg í Miklaholtshreppi, 14.10. -74 Nú fer sumri að halla, haust- blær er fyrir nokkru búinn að setja sinn svip á, sem minnir okk- ur á að vetur er á næsta leiti. Ekki er að ástæðulausu að leiða hug- ann til baka og minnast með fáum orðum á það sem liðið er. Segja má, að veðurblíða hafi haldizt óvenjulega lengi og allt frá því að „góan“ gekk f garð á sl. vetri hafi skipt um veðurfar. Hver vika var annarri betri, gróður var því fyrr á ferðinni en venjulega. Skepnuhöld voru víðast hvar með bezta móti, enda tíðarfar um sauðburð með því bezta, sem verið hefur um langt árabil. Tún virtust taka gróðri fremur hægt í vor, orsakir til þess munu eiga rót sína að rekja til mikils | klaka, sem komst í jörðu í nóv. og des. Þegar sláttur hófst, var gras- spretta víðast hvar heldur léleg, ódrýgindi að kalskellum. En þeg- ar líða tók á sumar virtust þessar kalskellur gróa að nokkru upp. Heyskapur gekk alls staðar vel, enda veðurfar ákaflega hagstætt, nýting heyja var því með allra bezta móti og ætti því fóðurgildi að vera gott, þótt hey séu víða minni að vöxtum en oft áður. Bygginga- og ræktunarfram- kvæmdir hafa verið sízt minni en undanfarin ár. Talsvert hefur verið um gripahúsabyggingar, enda eru nú gjörðar strangar kröfur til þeirra, ekki sízt til fjós- bygginga, sem þurfa og eiga að vera haganlega gerðar. Þar fer fram matvælaframleiðsla og kröf- ur um að slfkar byggingar séu vandaðar, eru því réttmætar. Hér Þú flytur ekki fjall, en flest attt annaó í Simca 1100 Station SIMCA 1100 hefur marg sannað gildi sitt á 1100 ára afmæli fslandsbyggðar. I allt sumar hafa SIMCA 1100 bflar farið um allt land, um vegi og vegleysur, holt og hæðir og milli fjöru og fjalls. Ótrúlegt? Spyrjið SIMCA eiganda. SIMCA 1100 Station er nýjasti SIMCA 1100 bíllinn sem við bjóðum vandlátum kaupendum. Þetta er glæsilegur vagn, sem er sérstaklega styrktur fyrir fslenzka vegi og veðurfar. Komið, skrifið eða hringið og tryggið yður SIMCA 1100 f dag. Ifökull hf. ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK Sími 84366. Opnið bílskúrinn með fjarstýringu úr bílnum iy Sjálfvirkur drifbúnaður á bilskúrshurðina frá bandaríska fyrirtækinu CHAMBERLAIN Einfalt í uppsetningu. Lyftir, kveikir Ijós, lokar aftur og læsir, allt fjar- stýrt frá bílnum. Eykur verðgildi og þæg- indi hússins. Páll Gíslason Sími 43205. t JUorðunblubib NmnRCFRLDRR f mRRKRÐ VÐRR í sveit hafa verið byggð og frá- gengin 3 íbúðarhús. Eitt þeirra húsa er stórt og vandað veiði mannahús 180 fm að stærð, byggt í einingum og tók því skamman tíma að byggja það. Straumfjarðará er allgóð veiðiá, þó að veiði f sumar hafi verið minni en undanfarin ár vegna vatnsleysis. Slátrun sauðfjár hófst 10. sept. og mun henni ekki ljúka fyrr en um n.k. mánaðamót. Hér sunnan fjalls er mest öllu slátrað f Borgarnesi, en nokkuð er þó flutt til Stykkishólms og slátrað þar. Um vænleika dilka veit ég ekki alveg, en víða er hann sízt minni en í fyrra, en þó hef ég heyrt suma bændur tala um rýrari lömb nú en undanfarið. Ekki er þó allt hægt að miða við meðalþunga dilka, frjósemi fjársins er mjög misjöfn, er því raunveruleg meðalvikt hvað fást mörg kg af kjöti ‘eftir ána og allflestar Iáta gemlinga eiga lömb, er í mörgum tilfellum gefa all góðan arð, ef fóðrun þeirra er góð. Sl. sunnudag var haldinn að Hofsstöðum hér í sveit héraðssýn- ing á beztu hrútum sýslunnar! Sýningar í hreppunum hafa verið undanfarið. Héraðsráðunautur, Leifur Kr. Jóhannesson, lét mér f té niðurstöður í hreppasýningum og læt ég þær fylgja hér með. Sýndir hrútar I.v II.v III IV Kolbeinstaðahreppur 60 39 17 2 2 Éyjahreppur 46 32 12 2 0 Miklaholtshreppur 45 30 10 5 0 Staðarsveit 53 26 17 6 4 Breiðuvíkurhreppur 41 26 12 2 1 Hellissandur 23 5 9 7 2 Ólafsvík 18 12 6 0 0 Fróðárhreppur 33 25 7 1 0 Eyrarsveit 53 25 18 7 3 Helgafellssveit 21 17 3 1 0 Stykkishólmur 19 16 2 1 0 Skógarströnd 10 5 5 0 0 422 258 118 34 12 Framhald á bls. 21. LAXDSWOXUSIA 91-28900 landsþjónustusími okkar þér hringið og segið okkur hvað yður vantar, sendum við yður strax polaroid Ijósmyndir af því sem til er hverju sinni, áklæða — sýnishorn og upplýsingar um verð og gæði. US * \ Sími - 22900 Laugavegi 26 Sími - 21030 Reykjavík LANDSÞJÓNUSTA SIMI 91 - 28900 Joyota matreysta Öryggisútbúnaður Toyota er í flokki með því fullkomnasta sem þekkist á því sviði, í heiminum ídag. TOYOTA TOYOTA AÐALUMBOÐ HÖFÐATÚNI 2 REYKJAVÍK SÍMAR 25111 & 22716.UMBOÐIÐ Á AKUREYRI BLÁFELL SÍMI 21090'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.