Morgunblaðið - 27.10.1974, Side 6

Morgunblaðið - 27.10.1974, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1974 DAG 1 dag er 27. október, sem er 20. sunnudagur eftir tránitatis og 300. dagur ársins 1974. Árdegisflóð f Reykjavík er kl. 03.58, sfðdegisfióð kl. 16.15. Sólarupprás í Reykjavfk er kl. 08.53, sólarlag kl. 17.29. Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.46, sólarlag kl. 17.05. (Heimild: Islandsalmankið). ást er... f-ZÍ ... að sýna henni athygli og áhuga TM R*g. U.S. M. Off.—All rights nurvid 1974 by loi Angolet Timet | BRIDC3E I EFTIRFARANDI spili leikur hinn kunni ítalski spilari Bella- donna listir sínar í hlutverki varnarspilara. Norður. S. 7-6-3 H. G-8-3-2 T. 10 L. A-K-9-7-2 V estur S. D-10-5 H. Á-K-6 T. K-8-7-5-2 L. 10-3 Áustur. S. G-9-8-4-2 H.D T. A-9-3 L. D-8-6-4 Suður S. A-K H. 10-9-7-5-4 T. D-G-6-4 L.G-5 Vestur opnaði á 1 tígli, norður sagði 2 lauf og Belladonna, sem var austur doblaði og varð það lokasögnin. Belladonna lét úr hjarta drottn- ingu, fékk þann slag, lét næst út tígul 3, vestur drap með kóngi, tók ás og kóng í hjarta og nú gerði Belladonna það, sem engum hinna fjölmörgu áhorfenda hafði dottið í hug að gera, hann kastaði tigul ás og 9. Næst lét vestur tígul og það varð til þess að Belladonna fékk 2 slagi á tromp og þannig varð spilið einn niður. Það fer ekki á milli mála, að fslenzki lopinn er vinsæll vfðar en á lslandi. Nágrannar okkar á Norðurlöndum hafa nú reynslu fyrir þvf, að engin ull er jafn hlý og sú fslenzka, og oft má sjá myndir af tfzkuf atnaði, prjónuðum úr lopa, f erlendum blöðum. Peysurnar hér á myndinni hefur Gerd Poulsen, umboðsmaður Álafoss f Noregi, reyndar hannað, en margar uppskrifta hennar hafa fengizt hér f verzlunum. (Ljósm. Lisa Kailos). Áttræður er á morgun, 28. októ- ber, Guðmundur Þ. Sigurgeirs- son, útibússtjóri á Drangsnesi. Sjötug er f dag, 27. október, Hjördfs S. Kvaran, Sólvallagötu 3, Reykjavík. Sjötugur er á morgun, 28. októ- ber, Arnþór Arnason frá Garði, nú til heimilis að Sogavegi 28, Reykjavík. Sextugur er f dag, 27. október, Úlafur Vigfússon. Hann verður að heimili dóttur sinnar, Hjallavegi 2, í dag. 85 ára er á morgun, 28. október, Marfa Hálfdánadóttír, Barmahlíð 36. Týndur köttur Tapazt hefur bröndóttur högni með hvfta bringu og hvftar loppur frá Klapparstfg 13 fyrir um það bil hálfum mánuði. Þegar hann týndist hafði hann rauða ól með gulu hylki f — og f hylkinu er miði með heimilisfangi eigand- ans. Sá sem orðið hefur kisa var, er vinsaml. beðinn að hringa f sfma 28941. ÁHEIT OC3 GJAFIR | Minningargjafir til Barnaspftala- sjóðs hingsins Til minningar um Helgu Siem- sen frá foreldrum hennar Sigríði og Ludvig H. Siemsen kr. 20.000,00 Til minningar um Magnús Má Héðinsson foreldrum hins látna kr. 1000,00 Hringurinn biður Morgunblað- ið að koma á framfæri þakklæti. | SÁ IMÆSTBESTI | Rochester skáld og jarl, sem uppi var á 17. öld sagði eitt sinn: — Áður en ég gekk í hjónaband hafði ég sex kenningar um barnaupp- eldi. Nú á ég sex börn, og hef engar skoðanir á barnauppeldi. Island Jóhann Áki Björnsson Bergstaðastræti 27, Reykjavík og Helgi Grfmsson Bragagötu 29 Reykjavík Þeir eru báðir 12 ára og vilja skrifast á við krakka á sínum aldri sem búsettir eru úti á landi. Þeir hafa áhuga á íþróttum, lestri bóka, auk þess sem Helgi safnar frímerkjum. Holland Dineken Smit Johannes Vermeerlaan 3 Nieuwe Pekela Groningen Holland Hún er 15 ára og vill skrifast á við krakka á aldrinum 14—19 ára. Austurríki Wolf-Dieter Mirota Karl Metz Gasse 2 A A-3430 Tulln Austria Hann er ungur læknir, sem ósk- ar eftir pennavinum á Islandi. Kanada Marina Lane 747 Whetter Ave. London — Ontario Canada. Hún er rúmlega þrítug, og situr í hjólastól. Hana langar til að skrifast á við Islending, og segist munu svara öllum bréfum. Ástralía Julie Logan Dutton Way Post Office Victoria 3306 Australia Langar til að eignast pennavini á íslandi, og áhugamálin eru frí- merkjasöfnun, bréfaskriftir o.fl. Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 2. asi 5. KS 7. AK 8. Ottó 10. nr. 11. rottuna 13. úf 14. traf 15. NN 16. rá 17. aða Lóðrétt: 1. skoruna 3. skottið 4. skrafar 6. stofn 7. annar 9. TT 12. úr Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.15—9.00. Lauga- lækur/Hrísateigur — föstud. kl. 3.00—5.00 Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30—7.00. Félag austfirzkra kvenna held- ur sinn árlega basar að Hallvegar- stöðum sunnudaginn 27. október kl. 2 e.h. Margt eigulegra muna og kaffibrauð er á boðstólum. tslenzka bindindisfélagið held- ur endurfund í Árnagarði n.k. miðvikudag kl. 20.30 fyrir þá, sem sóttu námskeið í september s.l. Vesturbær KR-heimilið — mánud. kl. 5.30—6.30, fimmtud. kl. 7.15—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes — fimmtud. kl. 3.45—4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud. kl. 5.00—6.30. Vikuna 25.—31. október verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka f Reykjavík í Ingólfs- apóteki, en auk þess verður Laugarnesapótek opið utan venjulegs af- greiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Viðkomustaðir bókabilanna Árbæjarhverfi Hraunbær 162 — mánud. kl. 3.30— 5.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9 — mánud. kl. 1.30— 3.00, þriðjud. kl. 4.00—6.00. IKROSSGÁTA ; 1 3 B 4 J 1 7 w /o II IX H ■ 1 L J ■ Lárétt:ll. fórna 6. aðferð 7. drulla 9. leyfist 10. nauðið 12. klaki 13. vondu 14. fugl 15. ýfi Lóðrétt: 1. beislið 2. byrðinni 3. samhljóðar 4. flýtinum 5. fisksins 8. fangamark 9. samhljóðar 11. súrefni 14. píla Breiðholt Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.15— 9.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 1.30—3.00. Hólahverfi — fimmtud. kl. 1.30— 3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzlanir við Völvufell — þriðjud. kl. 1.30— 3.15, föstud. kl. 3.30—5.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli — fimmtud. kl. 1.30— 3.00. Austurver, Háaleitis- braut — mánud. kl. 3.00—4.00. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30—6.15, miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.45—7.00. Holt — Hlfðar Háteigsvegur 2 — þriðjud. kl. 1.30— 3.00. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 1.30—2.30, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraskólans — miðvikud. kl. 4.15— 6.00. Laugarás Verzl. Norðurbrún — þriðjud. kl. 5.00—6.30, föstud. kl. 1.30— 2.30. PEIMIMAVIIVIIR FRÉTTIH BÖK Sjá, tjaldbúð Guðs meðal mannanna, og hann mun búa hjá þeim og þeir munu verða fólk hans, og Guð sjálfur mun vera hjá þeim, Guð þeirra. Og hann mun þerra hvert tár af augum þeirra, og dauðinn mun ekki framar til vera, hvorki harmur né vein, né kvöl er framar til; hið fyrra er farið. (Opinberunarbókin 21. 3—4).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.